Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 4

Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 4
KE. 24 96 A U S T E I. Aalgaards ullarverksmiðjur y 1 N o r v e g i vefa mar gbr ey ttar i, fastari, og betridúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hlutu þær einar g^§T"’ hæstn verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NORÐMENN sjálíir álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. p E S S V E 0 N A ættu allir á íslandi er senda vilja ull til tóskapar er» lendis, auðvitað að snúa sér til þeirrar verksmiðju er bezt reynist, vefur heztar voðir og leysir verk sitt fullt eins fljótt og ódýrt af hendi og aðrar verksmiðjur. AL L A R ULLARSENDINGAR til verksmiðju pessarar sendast eins og að undanförnu til mín eða umboðsmanna minna og munegsjá um að viðskiptin gangi sem greiðast og ullar eigendum sem kostnaðar- minnst. YERÐLISTAR sendast peim er óska og sýnishorn af fjölda mörgum tegundum eru til sýnis hjá mér og umboðsmönnum mínum, sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður - Yopnafirði — skraddari - Eskifirði úrsmiður ljósmyndari hreppstjóri Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 27. mai 1899. Eyj. Jónsson. Umboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðju. - Fáskrúðsfirði - Hornafirði M. B. Blöndal, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Yigfússon, Búðum, porl. Jónsson, Hólum. Muuið eptir að ullarvinnulíúsið „IIILLEYAAGr F 4BRIKKER“ við Stavangur i Noivegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: íBeykjavik herra bókhaldari Ólafur Bunólfsson. - Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, - Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Yopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, - Breiðdal — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEN, kaupm. á Seyðisfirði. V erksmiðja TOMLIJiSONS & HAYWARDS Lincoln England |— stofnuð 1842 — býr til: Tomlinsons olíusætubað og Haywards fjárbað. Tomlinsons olíusætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fyrir hesta. naut- pening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards fjárbað er lagarkennt og pví mjög pægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 80 hlutum vatns. Fjárböð pessi eru afaródýr ef tekið er tillit til gæðanna. Kostirnir við pessi baðlyf eru meðal annars að pau ]. drepa allan maur, 2. lækna kláða, 3. auka ullarvöxtinn, 4. mýkja og bæta uílina, 5. eru algjörlega öskaðleg og ekki eitnrkennd (sjá efnara.nnsóknár- vottorð Próf. V. Steins í Kaupmannahöfn dags. 23. desbr. 1889 og 25. apríl 1899, 6. sóttvarnandi, 7. hreinsa ullina ágætlega. Beztu fjárbændur í Lincolnskíri nota pessi baðlyf; tveir hrútar, sem voru seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíncur (5700 kr.) og hinn fyrir 1000 gíneur (19,000 kr.), voru baðaðir úr baðlyfum pessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sina, ættu aö nota pessi baðlyf. pau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunumr á íslandi og hjá aðalútsölumönnum verk- smiðjunnar: Evers & Co. Frederiksholms Kanal 6 Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. SJcaptasonar. 94 Malarinn stóð úti og kvaddi prestinn kurteyslega. Hann var pexinn og ók á hverjum sunnudegi alls ófeiminn framhjá prestsetrinu til nágrannaprestsins. En af pví Einar lét sem hann sæi pað ekki og andæfði heldur eigi meiningum mal arans, pá kom peim miög vel saman. „Hann er hvass í kvöld,“ sagði Einar um le ið og hann tók glaðlega kveðju malarans. „Já, pað er mikið far í loptinu — Hvar hefir pre stur minn verið í dag?“ „Hjá Pétri Bövling hér vestra.“ „J>að er langt pangað, “sagði malarinn kýmileitur. „Atti prest- urinn brýnt erindi við hann?“ „Ónei, ekki annað en pað sama sem eg á við yðúr og önnur sóknarbörn mín.“ „Nú, pá var pað ekki svo áríðandi,“ sagði malarinn. „Á svo! verið pér sælir." „Guð veri með yður,“ svaraði malarinn. Prestsetrið var stofubygging er prjú langhús gengu út frá. Allar byggingarnar voru dökkrauðar. En Einar hafði ásett sér að láta mála pær hyítar að vori komanda, er var miklu ásjálegra. Um haustið hafði hann haft nóg að gjöra með að hressa upp á pað, er hafði úr sér gengið um pann langa tíma, er prestsetrið hafði staðið autt. Smiðirnir höfðu verið önnum kafnir bæði úti og inni og Einar hafði ekki verið nizkur á skildingum. |>að komu margir flutnings- vagnar fullir með húsbúnað og pað fóru miklar skröksögur af allri peirri dýrð, er væri á prestsetrinu. Heiðin og hið litla ræktaða land, er lá undir prestsetrið var leigt út, svo Einar átti ekkert við búskapinn, og hafði pví aðeins keypt sér 2 duglega jótska hesta og lítinn vagn. J>egar Einar kom inn í da stofuna, sem einnig var skrifstofa hans, pá kunni hann mjög vel við að hafa par öll hin sömu pægindi og í herbergi sínu í höfuðstaðnum. Hann hafði verið orðinn leiður á lífinu í Kaupmannáhöfn, par sem hann hafði heldur ekkert fyrir stafni. Honum pötti nú gaman 95 að fást við hioa ólundarlegu Jóta og reyna að yfirstíga pá, og koma peim til að sækja stöðugt kirkju hjá sér. Hér var nógur starfi handa honum, er gat kennt honum að gleyma. Um Evu hugsaði hann ekki framar — eða svo hafði hann ásett sér. Hún var drambsöm og hviklynd, hafði vrn stund töfrað hann með fegurð sinni, en hún átti ekki pá ást skilið, er hann haf'ði ætlað konu sinni — konu sinni! Nei, hann ætlaði aldrei að giptast. Hann hafði bækurnar og lærdömsiðkanir sínar og prestsembættið, er til samans gátu gjört honum lífið vel viðunandi —- svona nokkurn veginn. Báðskonan, gamla Ane, er lengi hafði verið hjáforeldruni hans, sagði honum að hér biði maður eptir honum, sem vjldi tala við hann, og spurði prest að pví, hvort hann mætti koma inn? „|>að er svo sem sjálfsagt. Eg vona að pú hafir ekki látið manninn bíða hér í kuldanum.“ „Hann situr inni í borðstofunni,“ sagði Ane hálf stygglega yfir pví, að presti hefði getað komið til hugar pvílíkt ódæði af sér. Einar opnaði dyrnar í snatri og bað manninn að gjöra svo vel og koma inn til hans. |>að var sterklegur og fremur greindarlegur bóndi, með smá kænleg augu. Hann leit hálf undrandi í kringum sig, á málverkin á veggjunum og hina mjúku gólfábreiðu. En lét samt á engu bera og tók með alvörusvip í hendina á prestinum. „J>að er pá Jens Nedergaard! Mér pykir leitt, að pér hafið purft að bíða mín. Gjörið svo *vel að setjast niður!“ „pakka yður fyrir,“ sagði bóndinn og tyllti sór á stól fram við dyrnar. »Elytjið yður nær,“ sagði Einar, og dró fram stólvið borðið, „og leysið svo trefilinn af hálsinum á yðui*, pví hér er heitt inni, en kalt uti.“ „Ójá,“ svaraði bóndi og tók trefilinn af hálsinuin. „Hvort viljið pér heldur pípu eða vindil ?“ spurði Einar. „Eins og prestinum póknast." „Nei, eins og yður póknast,“ svaraði Einar brosandi og rétti gestinum vindil.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.