Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 3

Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 3
X tr s t ft í. 95 m. 24 Fyrir nokkrum árum var eg orðiu mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bringspalaverk, svo að eg aðeins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Árangurslaust reyndi eg ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo ,var mér ráð- lagt að reyna KÍISTA-LÍFS-JELIXÍR herra Valdimars Petersensí Friðriks- höfn, og undir eins eptir fyrstu ílösk- una, sem eg keypti, fann eg, að pað var meðal, sem atti við minn sjúkdðm. Síðan hefi eg keypt margar flöskur og ávalt fundið til bata, og prautir mínar rénað, i hvert skipti, sem eg hefi brúkað eiixírinn; en fátækt mín veldur pví, að eg get ekki ætíð haft petta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin talsvert betri, og er eg viss um, að mér batnar algjörlega, ef eg held áfram að brúka petta ágæta meðal. Eg ræð pví öllum, sem pj óst af samskonar sjúkdóm til að reyna petta blessaða meðal. JSigurbjörg Magnúsdottir. Yitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. í næstliðin 3x/2 ár hefi eg legið rúra- fastur og pjáðst af magnleysi í tauga- kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt- ingarleysi; hefi eg leitað margra lækna, en lítið dugað, pangað til eg í desem- hermánuði síðastliðnum fór að reyna KÍXA-LÍFS-ELIXÍR herra Valde- mars Petersens. fegar eg var búinn með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og matarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og liefi eg smástyrkzt pað, að eg er farinn að ganga um. Eg er nú búinn að brúka 12 flöskur, og vona, með stöðugri brúkun elixírs- ins, að komast, til nokkurn veginn góðrar heilsu framvegis, og ræð eg pessvegna öllum, sem pjást af sams- konar sjúkdómi, til að reyna bitter pennan sem fyrst. Helgi EiríJcsson. Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi eg brukað ýms meðöl, bruna og blóðkoppa, en allt árangurslaust. Eptir áeggian annara fór eg pvi að reyna KINA-LÍFS-ELÍXÍR herra Valde- mars Petersens í Friðriksböfn, og pegar áður en eg var búin með fyrstu fiösk- una, var mér farið að létta og hefir batinn farið vaxandi, pví lengur sem eg hefi brúkað pennan afbragðs bitter. Jómfrú Gcuðrún Einarsdóttir. í fyrra vetur varð eg veik, og sner- ist veikin brátt upp í hjartveiki með parafleiðandi svefnleysi og öðrum ónot- um; fór eg pví að reyna Kína-lífs- elexír herra Valdimars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af 3 fiöskum af téðum bitter.. Votumýrí, Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. þá eg var 15 ára gömul fékk eg ópolandi tannverk, sem pjáði mig meira eða minna í 17 ár; eg haíði leitað bæði til allra stórskamta og smá- skamtalækna, er eg hafði föng á að ná til, og loks leitaði eg til tveggja tannlækna; en allt var pað árangurs- laust. En svo fór eg að brúka Kína- lífs-elixír pann, er herra Valdimar Petersen í Friðrikshöfn býr til, og eptir að eg hafði brúkað 3 glös af honum, pá hvarf tannveikin, sem eg hefi nú ekki fundið til i tvö ár. Af fullri sannfærin^u vil eg pví ráðleggja serhverjum peim, er pjúist af tannveiki, að brúka Kína-lífs-elíxír herra Valdi- mars Petersens. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir yfirsetukona. Eg undirrituð hefi í mörg ár pjáðst af móðursýki, kirtlaveiki, og par af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað til margra lækna án pess að mér hafi getað batnað. Loksins tók eg upp á pví að reyna Kína-lífs-elixir og eptir að eg hafði aðeins brúkað tvö glös af honum, fann eg til skjóts bata. J>verá í Ölfusi 16. sept. 1889. Ólavía Guðmundsdóttir. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Mjólknrski ivi iidan ALFA COLIBÍU er hin bezta handskilvinda sem til er, og er brukuð allstaðar par sem menn eru komnir lengst í smjörgjörð. Danir brúka hana eingöngu. Alfa Colibri hefir fengið 450 fyrsta flokks verðhvn:, og meir en 160,000 eru i brúki af henni út um allan heim. Kostar með öllu tilheyrandi 150 kr. Vér höfumfengið fjöldamörg vottorð frá íslandi, og bera pau öll með sér, að pessi lilutur sé alveg ómissandi fyrir landbóndann. Prófastur Benedikt Kristjánsson á Greujaðarstað skrifar: Mjólkurskilvindan Alfa Colibri hefir um tíina verið notuð á heimili mínu og reynst mjög vel. Hun gefur betra og meira smjör og sparar vinnu, og mun pví að líkindum borga sig á 1—2 árum par sem nokkur talsverð mjólk er. Eg tel pví vél pessa mjög parfiega fyrir hvcrn pann sem hefir efni til að kaupa hana. Grenjaðarstað, 19. des. 1898. B Kristjánsson. Hinn alkunni og ágæti búmaður, síra Arnljótur Ólaf'sson á Sauðanesi, skrifar: Mér er sönn ánægja að votta, að skilvindan og strokkurinn A L F A 0 O L I B R I hafa reynst méi ágæt- léga í alla staði, og pví tel eg hiklaust, að pessi verkfæri sé hin bezta og parfasta eign fyrir hvern búandi mann liér á landi er hefir meðal mjólkurbú eður stærra, með pví að pau spara mikið vinnu, drýgja smjörið töluvert og gjöra pað að góðri og útgengilegri vöru; pau fyrirgirða að mjólkin skemm- ist í sumarhitunum af súr og óhreink- ist í moldarhúsum, með pvi að mjölkin erpegar sett úr skepnunni í skilvinduna, og par af leiðir eimiig, að mjólkurílát vor purfa eigi framar. En pað álít eg nauðsynlegt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri skilvindu. Sauðanesi, 11. marz 1899. Arnljótr Ólafsson. Mjólkurskilvindan A L F A C O- L IB R I fæst nú við allar verzlanir 0rum & Wulffs, við Grarns verzlanir, og hjá kaupmönnunum: Birni Kristj- ánssyin í Reykjavík, Skúla Thoroddsen á Isafirði, Kristjáni Gíslasyni á Sanð- áikrók, Halldóri Gunnlögssyni á Oddeyri, Stefáni Stefánssyni á Seyðisf. og Friðrik Möller á Eskifirði. Engir aðrir en pessir menn, eða peir, sem einkasalinn síðar kann að fela pað, hafa levfi til að selja pessar skilvindur á Islandi. Leiðarvisir á íslenzku er sendur öllum hreppsnefnd- um á Islandi. Yér liöfum einnig stærri skilvindur sem má knýja með hestafli, vatns- eða gufuafli; einnig hinn ágæta A L F A STROKK. Einkasölu: til íslands hefir Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Tapazt hefir, með síðustu ferð strandferðaskipsins „Hólar“ að norðan frá Kópaskeri og á Seyðisfjörð, tunnupoki með ull og annar poki með sængurfötum og fatn- aði í; annar pokinn merktur: Kristín Sigurðardóttir, og hinn: |>óra Einars- dóttir, Passgergods Seydisfjord. J>eir sem kynnu að verða varir við poka pessa, eru vinsaralega beðnir að senda pá með fyrstu skipsferð til Einars Helgasonar á Yestdalsgerði við Seyðisfjörð. Yestdalsgerði, 29. ágúst 1899. póra Einarsdóltir. Brúkið Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat, hinn ódýrasta og bezta kaffibæti sem til er í verzlaninni. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. 96 „Komdu með dálítið af portvíni,“ kallaði Einar út til Ane, sem tautaði eitthvað um, að öl væri víst nógu gott. pað gekk stundarkorn í pað fyrir bóndanum að bíta endann af vindlinum og fleygja honum á ofnplötuna — öskubikarinn sem Einar rétti honum, forðaðist hann. Jens Nedergaard var nágranni Einars og leiguliði. Haun var stjörnmálagarpur og réð par mestu í sókninni; en pareð hann var landseti prests, pá hafði hann og heimamenn hans nokkrum sinnum verið við messu hjá Einari. En nú hafði kona hans átt son, sem pau hjónin helzt vildu láta nágrannaprestinn, síra Lind, skíra, en pó vildi bóndinn komast hjá að styggja sóknarprest sinn, pví leigutíminn var úti næsta ár og hann vildi helzt fá leiguna framlengda, og pví kom hann ekki upp erindinu fyr en hann hafði reykt vindilinn og tæmt vínstaupið. „Eg ætlaði að láta skíra drenginn minn,“ sagði bóndi og gaut hornauga til Einars er sat kyrr og reykti vindil sinn. „.Tá — eg kom nú hingað eiginlega pess erindis. „A, svo?“ „Jú, jú — en við erum nú svo vön við hann síra Lind.“ Einar svaraði ekki, en hallaði sér aptur á bak í sófahornið. „Við pekkjum ekki vel ennpá hugsanir yðar og trúarbrögð." „f>á ættuð pið að koma i kirkju, Jens Nedergaard, til pess að kynnast kenningu prestsins yðar.“ „pað er víst og satt, en við Jótar erum nú svo lítð gefnir fyrir tilbi evtingarnar,“ svaraði bóndi og brosti við. „|>að lagast vístmeð tímanum. En annars or eg maður kristinn.“ „Já, á já, eg efast nú ekki um pað, — en við getum nú verið kristnir á svo margan hátt.“ „Eptir Guðs orði er par til aðeins einn vegur.“ „Jú, jú — pví vil eg ekki neita — en Lind pekkjum við, og svo talaði eg um petta við hann fyrir skömmu. Einar svaraði ekki, en lagfærði eitthvað lampann „Og svo er pað nú konan mín, hún vill fyrir hyern mun að hann Lind skíri krakkann, og kvennfólkið er nú ætíð svo einpykkt í peim efnum; en svo vildum við biðja prestinn að gjöra svo vel og koma til okkar að afiokinni skírninni og pyggja einn kaffibolla." 93 En hann hafði valið sér nýjan verkahring og ætlunarverk, hann ætlaði sér nú að safna hér saman hinura sundruðu sóknarbörnum sínum, sem fóru til annarar kirkju og höfðu grunsemd á hinum unga presti sínum, sem hafði sótt um pettafátæka prestakall án pess að neyðast til pess. Jótar eru tortryggnir — hvaða erindi átti pessi ríki prestur til peirra — ? pví peir höfðu brátt séð, að hann hafði miklu meira undir höndum, en prestakallið gafaf sér. Gat pað átt sér stað, að stjórn- in hefði sent hann til pess að fá pá á sitt mál, eða ætlaði hann sér máske að láta pá gefa sér atkvæði sín við næstu kosningar? Nokkur ógætin orð hans höfðu styrkt pá ætlun peirra.. Djákninn, er var ungur jótskur kennaraskólastúdent, hristi höfuðið er presturinn var nefndur á nafn, og hann var laundrjúgur yfir pví, að hann vissi meira en bændurnir um prestinn og höfuðstaðarlífið, er lá svo langt frá peim. Örfáir komu til kirkju, en flestir fóru til nágranuaprestsins. Einar hafði aðeins fáum sinnum haft tækifæri til pess að prédika fyrir pessum steingjörðu tilheyrendum, er komið höfðu til kirkju af forvitni. IJeir litu hvor til annars og játuðu að pað væri kraptur í orðum hins nýja prests, en prátt fyrir pá játnningu komu pó sár- fáir af peim til kirkju næsta sunnudag. Einar hafði komið á flesta bæi og býli í prestakallinu, og var honum alstaðár tekið með jótskri gestrisni. Húsmóðirin purkaði af borðinu með -svuntunni sinni og hitaði kaffið og sendi eptir bóndanum útí hlöðuna; fóru peir jafnan undan prestií flæmingi, er hann reyndi til pess að leiða samtalið frá búskapuum að liinu kirkjulega ástandi safnaðarins- Hann hafði á pessum ferðum sínum komið á bóndabæ nokkurn er lá langt frá prestsetrinu og leit út fyrir að húsbændunum pætti vænt um heimsókn prestsins, en á endanum var sama vonbrigðin um að geta dregið heimamenn par að sér. Nú gekk hann stíg í austur frá kirkjugarðinum með regnið og hvassviðrið að baki sér, er neyddi hann til að lilaupa við fót. Prestsetrið lá í litlu dalverpi er hlíf’ði pví fyrir storminum, og rann lítill lækur framhjá pví. Yatnsmylla lá par við lækinn og pyrlaði hið gamla tróhjól vatninu svo pað varð straumhart mjög.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.