Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 2

Austri - 31.08.1899, Blaðsíða 2
Níl. 24 ADSTfil. 94 optast hefir verið nefnt, og spurði hann hvort hann hefði ritað petta, kvað hann skýrt nei við. „Eg er saklaus“, sagði hann sem fyr, og við öllum á- kærum kvað hann skýrt nei. Næstu daga rannsakaði hermanna- dómurinn leyniskjölin fyrir lokuðum dyrum. og pví næst byrjaði vitnaleiðsl- an. Herforingjarnir bera jafnt og pétt sakir á Dreyfus, en fremur virð- ast pað vera getsakir og ágizkanir heldur en sannanir. Eitt merkasta vitnið var Casimir Perier, sem var forseti Frakklands pegar Dreyfusmálið kom fyrst fyrir. Hann lýsti pví yfir fyvir réttinum, að hann hefði sagt af sér af pví að ráðgjafarnir hefðu sýnt sér mótpróa. Sló í talsverðar deilur milli hans og Mercier hershöfðingja íyrir réttinum. Mercier var hermála- ráðgjafi er Dreyfus var dæmdur, og játaði hann að hafa afhent herdómin- um leyniskjöl pau, er Dreyfus var dæmdur eptir, en sem hvorki Dreyfus eða málfærslumaður hans fengu neitt að vita um; en kvaðst hafa gjört pað til að bjarga Erakklandi frá ófriðivið pýzkaland, en pví neitaði Casimir Perier. Mercier kvaðst vera sann- færður um sekt Dreyfusar og endaði sína löngu ræðu á pessa leið: „Ef eg gæti fyrir samvizku minni komizt að annari niðurstöðu, mundi eg með glöðu geði segja við hann: fér eruð sak- laus“. Sneri hann sér pá að Dreyfus, sem hafði rólegur hlustað á allar sak- argiptirnar, en gat nú ekki lengur setið á sér, stökk á fætur og hrópaði prút- inn af bræði: „]?að ættuð pér að segja, pað er skylda yðar að segja pað nú pegar“. Hlur kurr var í áheyrendunura við Mercier, og einn blaðamaður hrópaði í eyra honum: „Morðingi“. Sá var reyndar tekinn fastur, en síðar sleppt. Margt misjafnt hefir sannazt um að- gjörðir hermannaráðsins fyrir réttinum, en málið lítur út fyrir að verða nokk- uð langvinnt og verður pví tæplega lokið í pessum mánuði. Hermálaráðgjafi fýzkalands hefir lýst pví yfir, að sögusögn Mercier um að þjóðverjar hafi ætlað í stríð við Frakka út af Dreyfusmálinu um árið, sé á engum rökum byggð og algjör- lega gripin úr lausu lopti. Dreyfus kvað vera mjög ópolinmóð- ur yfir að málið dregst svona lengi, en Demange inálfærslumaður hans hefir beztu vonir um úrslitin, og segir dóm- endur vera alveg óvilhalla. Hafa peir Demange og Labori og Piquart ofursti lagt margar ópægilegar gagnspurningar fyrir hershöfðingjana. Vitnisburður Piquarts var Dreyfusi mjög í vil, var ræða hans hin sköru- legasta og sýndi hann ljóslega fram á, að hinar svo nefndu sannanir Merciers og hinna hershöfðingjanna voru mest- megnis byggðar á ýmsum falsbréfum. J>að hefir vakíð mikið hneyxli, að Mercier bar pað fram í ræðu sinni, að útlendar .pjóðir, fjóðverjar og Eng- lendingar, hefðu varið 35 millíónum franka til að knýja áfram Dreyfus- málið. J>ann 14. p, m. var Labori, mála- færslumanni Zola og Dreyfusar, veitt banatilræði í Pennés. Hann var á leiðinni að réttarhöllinni með Piquart og skrifara sínum, pegar maður einn, sem hafði falið sig á bak við brúar- stólpa, hlejpti á hannúr skammbyssu. Skotið kom í bak Laboris og hné hann í fang peim Piquart, sem pegar létu veita morðingjanunr eptirför. Sárið var í fyrstu álitið hættulegt, en svo vel hefir tekizt að lækna pað, að 20. p. m. var Labori farinn að stíga á fætur aptur, og ætlaði að reyna að mæta í réttinum næstu daga; en á meðan hann lá lét hann skrifara sína rita allt upp sem gjörðist í réttinum. Svo Dreyfsféndur fá ekki pá ánægju, að liann hverfi af vígvellinum; en af mælsku hans og snilli stendur peim mikill ótti; og tilkomumestur pótti hann allra peirra er staddir voru í réttarsalnum. Frakkastjórn hefir látið taka fasta allmarga menn í París 13. p. m. grun- aða um samsæri á móti pjóðveldinu. Fyrstur úr peirra flokki var formaður „p>jóðvinafélagsins“, Deroulede, sá er ætlaði að vekja uppreist í París dag- inn sem Faure forseti var grafinn, og margir heldri menn úr pví félagi, ýmsir úr flokki könungssinna og Gyð- ingaóvina (Antisemita). Flestum pess- um var komið að óvörum og peir mótstöðulaust hnepptir í varðhald, en formanni Antisemítafélagsins, (iuerín, tókst með nokkrum félögum að loka sig inni í samkomuhúsi félagsins, og bjuggust peir til að verja pað með vopnum. Hervörður var settur um húsið, en stjórnin hikar sér við að byrja blóðsúthellingar með pví að láta ráðast á pá með vopnum, ogmunætl- anin að svelta pá til að gefast upp. U p p p o t áilmikið gjörði skríllinn í París 20. p. m. undir forustu tveggja anarkista og sló í hart með peim og lögreglunni, sem vildi tvístra, hópnum. Skríllinn braut rúður í ýmsum kirkj- um og brauzt inn í eina peirra, braut og bramlaði allt lauslegt, altöru, skírn- arfonta, ljósastjaka, myndastyttur og alla helga dóma kirkjunnar og tróðu pað undir fótum sér. Er sagt að æði skrílsins hafi verið líkt og í stjórnar- byltingunni 1870. Loks tókst lögregl- unni að yfirbuga óaldarmenn pessa, er peir voru byrjaðir að kveykja í kirkj- unni. 56 særðust af hvorumtveggja. Foringjar skrílsins voru handsamaðir og hnepptir í varðhald, England. Mjög öfriðlega lítur út milli Englendinga og Búanna í Trans- vaal í Suður-Afríku, pví ekki hefir getað komizt samkomulag á milli peirra um kosningarrétt útlendinga. Sendu Englendingar herlið pangað suður, Qjjfc hinir hervæðast líka í ákafa, en pó er enn ekki útséð um að málið verði jafnað á friðsamlegan hátt. Skæður fellibylur hefir gengið yfir flestar Yesturheimseyjar. Einnamest- an skaða hefir hann gjört á eyjunni Puerto liico. Laudstjórn Bandamanna par segir, að fimmti hluti allra húsa á eynni séu fallin, 1000 manns hafi far- izt, og 100,000 séu hælislausir; og til að bjarga fólkinu frá hungurdauða pyrfti minnst 1000 smálestir matvæla á vilcu. Mest öil uppskera eyðilögð. Og pessu líkar eru fréttirnar frá mörg- um hinum eyjunum. Eldsvoði stórkostlegur hefir nýlega orðið í Árósum í Danmörku; er srgt að um 20 hús hafi brunnið og skaðinn skipti millíónum. Gyðingar í Chicago hafa safnað sam- an miklu fé til að sæma pá Dreyfus, Zola og Piqvart heiðursgjöfum. Dreyfus að fá forláta sverð, allt sett gimsteinum, Zola gullpennastöng með gullpenna í, en Piqvart drykkjarhorn úr gulli. INyjustu fréttir. (Með s. s. „Vikingi“ skipstj. Hansen). í Verkfallið í Danmörku heldur pví ; miður áfram, og stækkar óðum. ‘ Yinnnveitendur ætluðu í byrjun p. : m. að gar.ga að peim friðarkos'tum, er ! peir Henna.nn Trier, formaður bæj- j arfulltrúanna, bankastjóri Heide og j bæjarfulltrúi Bing — allir menn óvil- j hallir og beztu drengir — lögðu til. j En viunumenn vildu eigi sættast upp ! á annað, en að peir eða yfirstjórn peirra réði vinnunni. Að pví vildu vinnu- veitendur ekki ganga, og pá fjölgaði vinnulausum mönnum um * c. 15,000; svo alltaf hlýtur neyðin að vaxa meðal alnrennings, pó mikið gefizt vinnumönn- um, bæði innan lands og utan. Dáinn er í Kaumannahöfn skáldið og rithöfundurinn HHk Bntjh, rúmlega 77 ára gamall. Hýlátinn er hinn heimsfrægi efna- fræðingur, Robert Bunsen, í Heidel- berg, 89 ára gamall. Frægastur er hann fyrir Ijósgeislarannsóknir sínar á sól- unr.i (Spectralanalysen) o. m. fl. Bun- sen ferðaðist hér um land 1840. Frá austurströnd Grænlands, 75° n. br., eru komnar fregnir af leiðangri prófessors Nathorst með hvalaveiða- skipinu „Cecilie“, og bafði Nathorst og hans félagar hvergi getað fengið vitneskju um Andrée. Embættaskipun. Strandasýsla er 11. p. m. af konungi veitt cand. juris Marinó Hafstein.. Konungur hefir nú sampykkt hér- aðaskipti peirra læknanna Bjarna Jenssonai’ og Friðjóns Jenssonar, er áður hefir verið á minnzt héríblaðinu. Leiðarvísir til að verða ríkur. —0—• Nokkrir „sjálfgjörðir“ menn í Ame- riku (o: menn sem í fyrstu hafa verið fátækír, en fyrir dugnað sinn og bag- sýni hafa orðíð mikilsmetnir menn og stórríkir) hafa ritað um petta efni í amerískt tímarit. Köfn peirra eru Bouss, Huntingdon, Kussel Sage, Mills Carnegie, Vanamaker og fröken Hetty Green. Einum peirra, Itouss, sem nú er orðinn blindur, farast pann- ig orð: „Vinnan er svo heiðarleg, að engiun heiður jafnast á við pann sem iðni og starfsemi hefir í för með sér. Hæfi- leikar til pess verklega eru æðri öll- um gáfum. Iðni, ráðvendni, sparsemi og pöss- unarsemi eru aðalskilyrði til pess að komast áreiðanlega og heiðarlega á- fram í lífinu. Verðleikar eru „vörumerki“ gæfunn- ar. Hið sanna verð fer eptir gæð- unum. Gæfan er ekki komin undir tíma, stað eða hendingu; hún er eingöngu undir manninum sjálfum komin, en pví stærra sem verksviðið er, pess meiri verður árangurinn. Lánveítingar og félagskapur í verzl- unarsökum er svipa í verzlunarsögunni og eitur í verzlunarreynslunni. Vari menn sig á gjöfum hrekkja- mannanna; peir tæla og eyðileggja. Lántaka er freistandi, en vissulega eyðileggjandi. Brenndu höfuðbókina og lærðu að segja nei. J>etta er bezt bæði fyrir kaupanda og seljanda. Lærðu, hvenær pú átt að kaupa, hvernig pú átt að kaupa, og hvar pú átt að kaupa. Kauptu fyrir borgun út í hönd og seldu fyrir borgun út í hönd. Ef pú kaupir ódýrt, skaltu selja ó- dýrt. Fljót sala og lítill ágóði hefir í för með sér stærri umsetning og meiri árangur. Að selja með óhæfilega miklura á- vinningi getur orðið til pess . að pú seljir ekkeit og liafir pá engan á- vinning. Ódýr kaup án ódýrrar sölu er ? metorðagirnd, sem kollhleypur sig og er jafn óviturleg sem skaðleg. Langur gjaldfrestur með stórum á- vinningi freistar bæði seljanda og kasip- anda, en vekur sírenu sönginn, sem ætíð syngur líksöng yfir peim sem tortínist. Kaupandi og seljandi eru aðal syrgendurmr, en fógetinn sér um jarðarförina.“ (Lauslega þýtt úr „Sells’ Commercial Intelligcnce11) J. G. Seyðisfirði. 31. ágúst 1899. Tíðarfar fremur óstillt og rnjög votviðrasamt. Fiskiafli nú fremur góðurpessa viku, og síld veiðist lítið eitt í lagnet. „K orðfjörðu r“, fiskigufuskip „Garðars", kom liingað frá Engiandi 24. p. m. Með skipinu kom fram- kvæmdarstjóri Hermann og skipstjóri Mattbías I’óroarson. „I n g a“ kom frá útlöndum 24. p. m. Útgjörðarmaður skipsins, herra stór- kaupmaður Thor E. Inhnius, ásamt frú sinni, kom nú nreð pví til Eskifj. „Hólar“ komu að norðan 25. p. m. „ A 1 b a t r o s s,“ flutningsskip „Garð- ars,“ kom hingað frá Lundúnum 30. p. m., með fimm aðal hluthafa fél- agins. „V a a g e n“ og „R ó s a“ komu í gær að norðan, og „V í k i n g u r“ og „L y n a“ frá útlöndum. Garðarsfélagið hefir leigt einn af neðstu fossunum í Fjarðará fyrir 125 kr. ársleigu í fimtán ár. Ei' í orði að leggja pangað elektriskan sporveg til pess að flytja ís eptir til sjávaro. m. fl. Tóiiljóð. Islenzkur hátíðasöngur eptir síra Bjarna porsteinsson . . kr. 1,50 Sex sönglög eptir sama ... — 0,75 er til sölu hjá undirrituðum. Allir peir, sem sönglist iðka og unna, ættu sem fyrst að kaupa pessi fögru lög, er merkir útlendir söng- fræðingar hafa lokið lofsorði á. Seyðisfirði, 20, ágúst 1899. Í’orsteinn J. G. Skaptason. Samkoma 1900. Undirskrifaðir hafa tekið að sér, að gangast fyrir pví, að piltar, sem gengið hafa á Möðruvallaskóla, haldi samkomu á Möðruvöllum í Hörgárdal sumarið 1900, eins og pegar var ráð- gjört meðal pilta hið fyrstaár skólans og opt síðan. Samkomudagurinn verður síðar á- kveðinn og auglýstur í sömu blöðum, sem auglýsing pessi birtist í. I>eir lærisveinar skólans, sem hugsa til að sækja samkomu pessa, eru vin- samlega beðnir að láta einhvern af oss undirrituðum vita pað fyrir 1. febrúarm. 1900, Þorv. Davíðsson, M. B. Blöndal, Akureyri. Akureyri. Páll Jónsson, Guðm. Guðmundsson, Akureyri. púfnavöllum. Stefán Stefánsson, Fagraskógi Sijimavérar. peir, sem vilja kaupa spunavélar frá herra Álbert Jónssyni á Stóruvöllum, geta fengið pær hjá mér undirrituð- um. Einnig geta menn hjá mér séð hvernig vélar pessar vinna og feng- ið aliar upplýsingar peim viðvikjandi. Akureyri 24. júní 1899. Jakob Gíslason. Líkkistuskrúfnr og lauf eru alltaf til hjá Stefáni í Steinholti.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.