Austri - 21.09.1899, Síða 1

Austri - 21.09.1899, Síða 1
Kemar út 3 á m&nuðí e « 36 blöð til, nœsta nýárs, cg kostar hér á landi að «s 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. IX. AR. Seyðisflrði, 21. september 1899. Hin mestu vildarkjör. Sökum fiess, að kaupendum AUSTRA keflr svo stórum flölg- að síðustu arin og auglýsingar vaxið mikið i lilaðinu, sjauin vér oss fært að stækka Austra að mun við næsta nýár, án Jiess Þó að liækka Mð minnsta verð á blaðinu. Terður Austri þann- iglandsins ódýrasta blað, einsog oss úr öllum áttum er sagt, að Austri hafl verið og sé ,landsins bezta blað‘. NÝIR KAUPENDTJR fá bæði sögusöfnin fýrir árin 1898 og 1899 i kaupbæti, er hvort um sig mundi eptir venjulegu bóka- verði kosta eitthvað á aðra krönu. í siðara safninu verð- ur skáldsagan „Herragarðurinn og prestsetrið", sem almennt mun viðurkennt að sé einhver sú skemmtilegasta skáldsaga, er út heflr komið hér á landi, Sú saga endist hérumbil út þennan árg. Austra. En í næsta árg. blaðsins höf- um vór verið svo heppnir að ná pegar i afbragðs fallegaog efnisríka skáldsögu, er mun verða yndi og unan lesenda Austra. l*eir, sem viíja gjörast nýir kaupendur að 10. árg. Austra, eru vinsamlega beðnir að til- kynna oss J>að f y r i r ára- mötin, svo upplag blaðsins Jirjöti ekki á miðju ári, einsog að undanförnu heflr til viljað. Seyðisfirði, 30. ágúst 1899. Skapti Jósepsson. M.eð því að pöntunarfélag Yopna- fjarðar hefir afhent verzlunar- stjóra Grími Laxdal allar útistand- andi skuldir félagsins, aðvarast allir peir, sem skulda félaginu, að greiða skuldir sínar til hans eða semja við hann um horgun á peim hið allra fyrsta. P. t. Vopnafirði, 3. júlí 1899. Einar Þórðarson. P. t. formaður féjagsins. * u * í samanburði við ofanritað, aðvarast hérmeð allir peir, sem skulda kaup- félagi Yopnfirðinga, að hafa gjört skil standa, er pessir fjórtán trúnaðar- menn beggja höfðu orðið ásáttir um. Öi'ðugast gengu samningstilraunirn- ar i snikkarafélaginu, er hélt fundi á samkomustað félagsins 3. p. m., að peim Heide, Bing og Trier viðstöddum, að heita mátti í sífellu frá kl. 11 um morguninn til klölO um kvöldið. En pá voru og fullar sættir á komnar milli meistaranna og sveinanna, fyrir lipra og viturlega miiligöngu pessara ágætismanna, er hafa getið sér verð- skuldað lof fyrir góðvilja sinn og vit- urleik í pessu allsherjar velferðarmáli hinnar dönsku pjóðar. fjóðin hefir stun- ið undir byrði pessa verkfalls og sorg- legu afleiðingum í náiægt 15 vikur; og mun varla of mikið í lagt, að vika hver hafi kostað Danmörku nálægt 3 millínum króna að jafnaði, sem er voðalegt fjártjón fyrir pjóðina í heild sinni, pó pað auðvitað bitni mest á báðum málspörtum, sem báðir ganga mjög sárir úr pessum stórkostlega ó- friði, sem vonandi er að hafi kennt báðum að leggja eigi svo fljótt út í annan eins bardaga aptur, allra sízt pá árangur ófriðarins má heita mjög rýr, og flest stendur við pað sama og áður milli vinnuveitenda og vinnu- manna. Enda leitast friðarsamning- arnir við að afstýxa pvílíkum ófögnuði framvegis, en Jeggja deilumálin í gjörð óvilhallra manna-, og hefir stjórnin heitið pví, að leggja frumvarp til laga í pá átt fyrir ríkispingið pegar í n. k. októbermánuði. Allir verkamenn skulu fara til hinna fyrri vinnuveitenda sinna, svo framarlega peir hafi vinnu handa peim og sveinarnir ekki eru farnir af landi brott, sem á sér stað með all- marga af peim; hvorugur málspart- anna skal láta hinn gjalda ósáttar peirrar, er hefir verið á milli peirra í sumar. En ráða skulu vinnuveitend- ur fyrir allri vinnunni og hve margir skuli vera í vinnu hjá peim; var pað aðal-krafan frá hlið vinnuveitendanna, ög hana hafa peir loksius fengið sam- pykkta, einsog öll sanngirní virðist að mæla með. ]?ó pessi langa deila hafi valdið hinni dönsku pjóð stórmikils fjártjóns, pá hefir hún pó að ýmsu leyti aukið álit pjóðarinnar, par §em petta voða- lega vinnustríð hefir verið háð með peirri ró og löghlýðni, að varla munu dæmi til um jafn- fjölmennt verkfall hjá nokkurri pjöð, einsog pað hefir styrkt mjög félagsandann og samheldn- ina hjá báðum málspörtum, sem síðar getur komið að góðu haldi í fiam- sóknar- og velferðar málum pjóðar- innar, Verkfallið hefir og sýnt og sannað hið framúrskarandi örlæti pjóð- arinnar við bágstadda, par sem konur og börn hafa verið fædd og klædd af gjöfum ríkra sem fátækra, svo púsund- um hefir skipt á hverium degi í Kaup- mannahöfn einni. Yerður pessum góð- verkum víðast haidið áfram fyrst um fyrir skuldum sínum, eða samið um pær við mig, innan loka september- mánaðar næstk. Vopnafirði, 3. júlí 1899. Grímur Laxdal. Magasin du Nord. Bgebenbavn, K. Stærsta vefnaðarvöruforða- búr á Norðurlöndum. Bæði stórkaupskapur og smásala. Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og húsbúnaðarvefnaðarstofur. Útibú og útsala í 54 borgum landsins, og í Málmey. Nœgtir af allskonar vörubyrgðum í hverri grein, allt frá hinum obrotn- ustu vðrutegundum til hinna dýrustu. Af vörum peim, er eiga við vort hæfi, hefir Magasin du Nord miklu uieiri byrgðir, en nokkurt annað verzlunar- íorðabúr í öðrum löndum. Yöruverð- ið er ætíð ódýrt og fastákveðið, Þegar vorurnar eru sendar til útlanda, er hinn danski tollur bættur upp. ÚTLENDAR FHETTIR. — :o:— Danmörk. Verkýallið mikla. J>að fór einsog vér gátum til í síðasta tbl. Austra, að næstu tíðindi frá pví mundu verða pær gleðilegu fréttir, að pví væri lokið. |>ví nú eru loks komnar sættir á railli vinnuveitenda og vinnumannafél- aganna, upp á mjög svipaða skilmála og peir Heide, Bing og Trier höfðu stungið upp á fyrir nokkru við báða málsparta, en náðu pó eigi fram að ganga fyrir stífni og tortryggni beggja. J>að voru peir yfirréttarmálafærslu- mennirnir Ortmann og BuscJi i sam- vinnu við etazráð N. Andersen, for- mann vinnuveitenda, er fengu báða málsparta til pess að taka friðarskil- mála peirra Heide, Bings og Triers til nýrrar. hyggnari og stilltari yfir- vegunar, að peim premur uppástungu- mönnum til kvöddum. Komu síðan 7 valdir menn fráhvorum málspartanna, vinnuveitenda og vinnumanna, saman á ráðstefnu heima hjá bankastjóra Heide. Og eptir að peir höfðu haldið par nokkra fundi í byrjun mánaðarins, til samkomulags, urðu peir ásáttir að ganga að friðarskilmálum peirra prí- menninganna með litlum breytingum; og síðan var málið borið undir aðal- fund beggja málspartanna, er létu pað Uppsögn skrijleg lundin við áramót. ógild nema kom- in sé til ritstj. jyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura linan, eða 70 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. NR. 26 sinn, á meðan verkamenn eru aptur að koma fótunum undir hinn hrunda búskap sinn og leysa hin nauðsynleg- ustu búsáhöld af lánsstofunum. Og loks er gleðilegt að minnast pess, hve ljúfmannlegan pátt að fjöldi visinda- manna hefir tekið í kjörum verka- lýðsins, og reynt til pess að hefja anda hans frá bágindunum og fræða hann og halda honum frá eyðslu og svalli með ágætum fjrirlestrum, sem verkalýðurinn hefir heiður af að hafa fjölmennt á, svo vanalega hefir verið par troðfullt hús, pó stórhýsi hafi verið. Ráðgjajaskipti hafa orðið í Dan- mörku og hafa prír ráðgjafar sagt af sér, peir Rump, dómsmála- og íslands- ráðgjafi, ■Tuxen, hermálaráðgjafi og Bardenjieth, innanríkisraálaráðherra. Forsætisráðgjafi Hörring hefir tekið að sér embætti Rumps, og hafði pó áður fjármálin á sinni könnu, svo hann hefir líklega ekki mikinn tíma afgangs handa málum íslands. tíchnack ofursti hefir tekið við hermálunum; hann var annar sendimaður Dana á friðarping- inu í Haag í sumar, og var hermála- ráðgjafií ráðaneyti baróns íteedz Thott. En sá heitir Bramsen, er tekið hefir við stjórn innanríkismálanna; hefir hann verið forstjóri hins danskabruna- bótafélags síðon 1886, og pykir bæði vitur maður og ágætlega vel að sér í vinnumálafræði; hefir hann hlotið gullmedalíu háskólans fyrir ritgjörð sína 1889 um vinnukjör manna. á fýzka- landi og Englandi; hann hefir einnig verið pingmaður og pykir mælsku- maður mikill og viðfeldinn; mun hon- um ætlað að koma betra lagi á vinnu- málið í Danmörku, er stjórnin hefir lof'að að leggja fyrir ríkispingið í haust, einsog áður er á minnzt hér að framan. Uppskeran í Danmörku er nú á enda, og voru korntegundir heldur i minna lagi að vöxtunum til, en hirð- ingin hafði orðið í bezta lagi, og mun pví óhætt að telja kornuppskeruna par í góðu meðallagi. En heyjazt hefir par í sumar í lakara lagi, pví hinir áköfu sumarhitar hrenndu grasið tii muna. Hinn mikli bruni í Arósum á Jót- landi, sem lauslega er getið um í 24. tbl. Austra, lagði heila götu, Mejl- gade, í eyði; og nemur tjón pað, er ábyrgðarfélögin bíða, um 1,200,000 kr. Auk pess hafa einstakir menn beðið mikið eignatjón. Skjóta varð niður með fallbyssum pað sem eptir stóð af höllinni Mejlborg, svo eigi yrði manu- tjón að yfirvofándi hruni rústanna. Kristján konungur kom heím frá baðvist sinni á Býzkalandi með Hans prinzi bróður sínnm og fylgdarmönn- um 21. f. m., og var konungi vel fagnað. Konungur var nú vel frískur og tók hann við stjórn ríkisins af Friðriki krónprinz syni sínum pegar á höfninni áður en hann fór í land. Fór Hörring

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.