Austri - 09.10.1899, Blaðsíða 1

Austri - 09.10.1899, Blaðsíða 1
Keinur r’d 3 á máituði e u 36 blM til nmeta nýdrs,' t/ kosiar hér ú lnndi nA >m 3 kr., erlcutlis 4 kr. Q;ftlddii,tji l. /rVí. Uppsögn skrifleg lundin vió árarnót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. Jyrir i.okib- ber. Auglýsingar 10 aura Línan, eða 70 a.hrerþuml. dálks og liálfu dtjrara á 1. SÍÓll. IX. AR. Seyðisflrði, 9. október 1899. II NR. 28 AMTSBÓKASAF NIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m. Hin mestu vildarkjór. Sökum pess, að kaupendum ATJSTRA heflr sto stórum ft'ölg- að síðustu árin og auglýsingar vaxið mikið i blaðinu, sjáum vér oss fært að stækka Austra að mun við næsta nýár, án þess Þó að hækka hið minnsta verð á blaðinu. Terður Austri pann- iglandsins ódýrasta blað, einsog oss úr öllum áttum er sagt, að Austri hafl verið og sé ,landsins besta blað‘. NÝIR KAUPENDUR fá bæði sögusöfnin fýrir árin 1898 og 1899 i kaupbæti, er hvort um sig mundi eptir venjulegu bóka- verði kosta eitthvað á aðra krðnu. í siðara safninu verð- ur skáldsagan „Herragarðurinn og prestsetrið“, sem almennt mun viðurkennt að sé einhver sú skemmtilegasta skáldsaga, er út heflr komið hér á landi. Sú saga endist hérumbil út jpennan árg. Austra. En í næsta árg. blaðsins höf- um vér verið svo heppnir að ná pegar i afbragðs fallega og efnisríka skáldsögu, er mun verða yndi og unan lesenda Austra. l*eir, sem vilja gjörast nýir kaupendur að 10. árg. Austra, eru vinsamlega beðnir að til- kynna oss það f y r i r ára- mðtin, svo upplag blaðsins prjéti ekki á miðju ári, einsog að undanförnu heflr til viljað. Seyðisfirði, 30. ágúst 1899. Skapti Jósepsson. Ný kristin trufræði. —:o:— pótt vér íslendingar höfum, að eg hygg, sárfá skilyrði til að losa pjóð- kirkju vora undan stjórn og vernd landsstjórnarinnar, sárfá skilyrði til að grundvalla og halda kirkju eptir ann- ara pjóða dæmi og fyrirmynd, pá er oss pó áríðandi — pví fremur áríðandi — að læra að pekkja fríkirkjur og peirra ásigkomulag og skilyrði; er pað ptt fyrirgefanleg fyrirmunun, að pær myndir af kirkjuhlöðum, sem út hafa verið gefin til pessa á íslenzku, skuli hafa haft pá reglu, að láta sem minust getið peirra tíðinda, deiluefna og um. brota, sem árlega \ erða í öllum kristn. um löndum í kirkju- og trúarraklum — sérstaklega í hinum stórstígu og fjör- ugu frjálsu og sjálfstæðu kirkju- félögum á Stórbretalandi og í Banda- ríkjunum. Kirkjunum hefir lengi verið borið á brýn, að pær standi í stað. hreyfist ekki ur sporunum, eða jafnvel gangi aptur á bak með prályr.di, aðgjötða- leysi og apturhaldi, meðan allt annað er eins og á ferð og flugi fyrir lög- mál nýrrar og stórrar frampróunar. En pessi skoðun er samt ekki nema til hálfs. Kirkjur hreyfast líka, og, pegar á allt er litið, eflaust áfram og upp á við. pví pó mýmargt, sem menn ætla séu framfarir, kunni að vera, og sé, blandið, pá munu fáir andans menn> sem athugað hafa tákn vorra tíma síðan; segjum, á miðri pessari öld, efast 1 pví, að upp úr hinum mikla efnivið’ sem visindin og materíalistarnir hafa samandregið, einsog menn draga brenni- við í kesti, sé eldurinn pegar farinn að loga, sá eldur, sem bæði á að verma, hreinsa og lýsa loptið. þetta finna og játa. sjálfir forvígismenn vísinda og rannsókna, svo margur er nú sá, sem fyrir 20 árum afneitaði nálega ölln andlegu í tilverunni, kemur nú fram miklu nær landamærum kristinnar lífs- skoðunar en áður. En sérstaklega hefir hinn nýi spiritualismus hjá vísindamöununum vakið bæði gleði og áhuga meðal kirknanna, og mest hinna frjálsu, p. e. hinna frjáls- lyndustu og menntuðustu. (fær einar kirkjur mega frjálsar heita í pessu sambandi, pareð fastbundnar kirkjur við fyrri alda setningar eru anakronismus, eða á eptir tím- anum). Á Englandi og í Ameríku má nú heita, að allar hinar dáðmestu kirkjur séu, ef ekki í uppnámi af nýju fjöri, pá samt glaðvakandi og gangandi í nýju liferni. Á síðasta mannsaldri I hefir álit kennimannalýðsins vestan j hafs óðuro aukizt og rojög að makleg- | leikum. ]pví hvað sem peir áður voru^ j eru peir nú að jöfnuði aðallinn par í I landi, bæði sakir ágætrar menntunar og, einkum, sakir allsherjar skörungs- skapar í köllun peirra, sem par yfir- grípur nálega öll framfaramál. Og par sem svo má segja, að vor kæra Lútherska kirkja haldi litlu eptir af fornu valdi og valdsvæðum nema orðinu og sakramentunum (par sem peim er sinnt), par eru kirkjurnar í Aroeríku ög, enda, á Englandi, teknar stórum i að auka afskipti sín og verksvæði — j ekki með ákveðnu valdi eða í skjóli ! forréttinda, heldur með pví, að ganga ' út á stræti og gatnamót, út í straum- ólgu nútimalífsins, sem orðið er svo umfangsmikið og öllu lagavaldi óvið- ráðanlegt, — til pess að hepta of- frekju siðaspillingar og samkeppni, og halda uppi guðsótta og góðum siðum^ með kenningum (trúboðum), saratökum, góðgjörðum, skólum og öðrum kærleik- ans framkvæmduro. Nú hagar svo til á Englandi, að ríkiskirkjan, sem tekur yfir rúman helming pjóðarinnar, pykir mjög forn orðin og á eptir tímanum, og helzt til lengi hafa setið yfir hlut hins helm- ings pjóðarinnar, Dissmtanna. Hafa biskupar par í landi miklu meiri völd og metorð en siður er til í öðrum lönd- um Prótestanta. Græddi og biskupa- kirkjan ógrynni fjár á 17. öldinni, er allir Dissentar voru reknir frá stöðum og kirkjueignum á Englandi (við Test- aktinn 1673), og ekki fyrr en 1839 fengu peir leyfi til að sækja háskóla landsins; kirkjur og grafreiti hafa peir og út af fyrir sig. Nú stendur rimman sem hæst á Englandi milli kirknanna, og pótt smátt gangi sóknin enn af hálfu Dissenta, líð- ur vart á löngu áður hið svo nefnda Disestablishment fái framgang, eða að biskupakirkjan verði lögð niður með lögum. Nota Dissentar sem nýja á- kæru frekju hinna svo nefndn Ritua- lista; en pað er sá hlutí hákirkju- manna,* sem næst stefnir trú og tíða- gjörð kapólskra manna; gengur fram úr hófi hjá peim allskouor oflæti og viðhöfn í helgisiðum, prócessíum og jafnvel Maríudýrkun o, fl. Nýlega hefir og biskupakirkjan neytt nýjum barnaskólalögum upp á Dissenta, lög- um sem ákveða að við hvern skóla skuli kennd fræði sinnar kirkju, eins börnum Dissenta. Er sú deila nð vísu ekki útkljáð enn. Auk pess hneyxlar Dissenta og almenning 1 landinu fast- heldni kirkjunr.ar við fornan bókstaí svo sem hina alkunnu „39 artikula" eða trúarskipun kirkjunnar frá tíma siðabótarinnar, Apanasiuss kredduna, sem er hið mesta moldviðri, og ýmis- legt annað, löngu fánýtt. Segja pví hiuir svæsnari, að hver maður, sem embættiseið vinnur að kreddum peirr- ar kirkju, sé og verði meinsvari Guðs og manna. Nú hafa síðastliðið ár flestir Dis- sentaflokkar landsins gengið í samband móti pjóðkirkjunni, og til pess að allir geti með góðri meðvitund verið félag- ar, hafa peir kjörið menn, hver úr sínum flokki, og látið pá semja stutt inntak úr trúarfræði, eða Katekismus, sem allir flokkar sampjkktu. pykir peim og mörgum öðrum sem með pvi sé raiklu fremur sókn en vörn orðin af pein ahálfu gagnvartpjóðkirkjunni. Skal og fyllilega játa, að mjög hafa hverir sveigt til fyrir hinum, og pó *) Biskupakirkjunni hefir lengi verið af alþýðu skipt i þrent: lá-kirkju, o: þá sem mest hallast að fríkirkju; liá-kirkju, o: þá sem fylgja bezt valdinu; og bretð-kirkju, o: þá sem frjálslyndastir þykja. einkum hinir römmu og ríklunduðu Kalvínistar. Unitarar og aðrir svo nefndir Kadicals eru par ekki með — engir peir, sem ekki trúa kirkju- kenningunni um preuninguna, guðdóm Krists o. fl. (Niðurl. næst.) M. J. Frá alþingi. L 0 g um undirbúning og stofnun klæða- verksmiðju á íslandi. 1. gr. Stjórninni veitist heimild til að verja alt að 5000 kr. ur landssjóði til pess að undirbúa stofnun klæðaverksmiðju á íslandi og láta gjöra nauðsynlegar rannsóknir og áætlanlr um alt, er lýtur að kostnaði við stofnun og aðra tilhögun á slíkri verksmiðju, svo og um arlegan tilkostnað og væntanlegan arð af pessu fyrirtæki. 2. 8r- Stjórninni veitist enn fremur heim- ild til að styðja að pví. ef pað virðist heillavænlegt, að stoí'nað verði á Is- landi hlutaíéiag til pess að koma á iót klæðaverksmiðju, og getur stjórnin fyrir landssjóðsins hönd keypt alt að helmingi hlutabréfa í félaginu, og má til pess verja alit að 75,000 krónum úr landssjóði, en pá skal hlutafélagið háð pví eptiríiti af háifu landsstjórnar- innar er hún nánar ákveður með reglu- gjörð, er rAðgafinn fyrir íslaud semur, og birta skal í A-deild Stjórnartíð- indanna. 3. gr. Reglugjörð sú, er um er getið í 2. gr. pessara laga, skal, auk annars, er stjórnin kann að telja nauðsynlegt, inni- halda pau ákvæði: 1. Að iög hlutafélagsins pvi að eins geti orðið giid, að pau séu staðfest af landshöiðingjanum yfir íslandi. 2. Að landshöfðinginn yfir íslandi skipi yfirmann verksmiðjuunar. 4. Að stjórnin geti skipað eptirlits- mann af sinni hálfu við bygging verksmiðjunnar, og ennfremur mann er hafi framvegis eptirlit með rekstri verksmiðjunnar, og skuli ágreining- ur milli umboðsmanns stjórnariunar og hlutafélagsins eða stjórnarnefnd- ar pess borinn undir endilegan úrskurð landshöfðingjans. 4. Að allir reikningar verksmiðjunnar, bæði fyrir stofnunarkostnaði og ár- legum tekjum og gjöldum, liggi und- ir fullnaðarúrskurð landshöfðingja. Skulu reikniugarnir endurskoðaðir af 2 mönnum og kýs landshöfðingi ann- an peirra, en hluthafar hinn. Gefa skal aðal-ársfundi hluthafa tæki- færi til að láta uppi álit sitt um reikningana og um tillögur end urskoðunarmanna, áður en iagður er fullnaðarúrskurður á reikning- ana. 5. Að landshöfðingi skipi formann stjórnarnefndarinnar og ennfremur svo marga af meðlimum stjórnar- nefndarinnar, er samsvarar eign landsjóðs í hiutaupphæð félagsins. 4. gr. Stjórnin annast um, að samin sé í einu iagi skýrsla um raunsóknir pær og áætianir, er nefndar eru í 1.. gr. og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.