Austri - 09.10.1899, Blaðsíða 3

Austri - 09.10.1899, Blaðsíða 3
fik 28 A i S T É í. 112 Munið eptir að ullarviunuhúsið „IIILLEVAACr F4BRIKKER“ við Stavangvr i Koi vegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. TJmboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, - Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, - Breiðdal — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHAItSEI, kaupm. á Seyðisfirði. > ý r r a e n n ý 11! ULLARVERKSMIDJURAAR * Jaðri í Norvegi. Aðal-nmhoðsmaður verksmiðjanna á íslandi er aljting- ismaður og pöntunarstjóri JÓN JÓNSSON á Seyðisflrði. Ullarverksmiðjurnar á Jaðri eru hinar nýustu og vönduðustu ullarverk- smiðjur í Norvegi, stofnaðar 1897. Unnið úr ullinni bæði fljótt og vel. Eru pær einu ullarverksmiðjur, er ábyrgjast mönnum að fá vefnaðinn unninn úr sömu ull og send er, sé ullin 40 pd. eða par yfir. Taka vel verkaða vorull eptir gangverði sem ágjöf á vefnaðinn. Sýnishorn af vefnaðinum og verðlistar eru til skoðunar hjá umboðsmanninum. Ef menn óska að fá vaðmáliu send strax um hæl aptur, taka ullarverk- smiðjurnar á Jaðri góða íslenzka vorull 1 skiptum fyrir tilbúna vöru og gefa að minnsta kosti 6 aurum hærra fyrir ullarpundið en páverandi gangverð. Með pessu móti komast peir, er ullina senda, hjá hmni opt ónotalegu bið eptir vefnaðinum. Og fataefnið geta peir valið sér eptir sýnishornum af vefnaðinum, er peir geta fengið ökeypis tilsand. Ullin verður að vera vel pvegin. Ullarverksmiðjurnar á Jaðri vinna líka úr vel pvegnum ullartuskum, en ætíð verður að fylgja með tuskunum að minnsta kosti að priðjungi hrein ull. Hverri ullarsendingu verða að fylgja greinileg ákvæði um pað, hvað vinna skuli úr ullinni. Sömu ákvæðin skulu og jafnan vera inni falin í ullarpokunum. Umboðsmenn verða sem fyrst teknir á öllum aðal-viðkomustöðum strand- ferðaskipanna. En meðan pað er ekki komið í kring og auglýst hverjir peir verða, eru menn beðnir að snúa sér með ullarsendingar sínar til kaupfélags- stjóranna, sem hér með eru beðnir að gjöra svo vel og afgreiða ullarsending- arnar sem fyrst til aðal-umboðsmannsins. Sem borgun á vefnaðinn verða teknar gildar ávlsanir frá ellnm kaup- fólögum landsins, sem víðskipti hafa við Zollner & Vídalín. Engin ullarverksmiðja gefur íslendingum þvílík kostakjör. Seyðisfirði, 20. júní 1899. Jón Jónsson. The N o r t h British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi búa til: rússneskar og ítalskar fiskilínu” og færi. Manilla og kaðla úr rússneskum hamp Allt séi lega vel vandað. Einka umboðsmaðu’ fyrir ísland og Fæieyjar Jakoh Gunulögsson Kjöbenhavn K. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. 1 stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldm vort svo nefnda „Castorsvart“, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir, fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik, Studiestræde 23, Kjöbenhavn K. TILSÖGN í ýmsu bóklegu svo sem: íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, landafræði o fl. V9itir undirskrifaður frá næsiu mánaðamótum til apríi loka, fyrir væga borgun. Vestdalseyri, 7. oktbr. 1899. Jón Sigurðsson. Eg undirrituð, sem um mörg ár hefi pjáðst meira og minna lifrararvoiki, og öðrum sjókdómuin; sem af peirri hafa stafafað. votta Lér með, samkvæmt tveggjv ára reynzlu, að eptír aðeghjá hr. kaupmanni Halldóri Jónssyni í Vík hefi fengið Kína-lífs-eli„ir frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, hefir heilsa min batrað dag frá degi, og eg hefl pá öruggu von, að eg með pví að halda áfram að nota meðal petta muni verða heil heilsu. Keldunúpi á Síðu. liagnhildur Gísladóttir, Vottar: Bjarni Jþórarinsson, Gísli. Arnbjarnarson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá fiestum kaupmönnum á íslaudi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki í flöskumiðarm: Kínverji með glas á hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Daamark. Apturköllun. fann 29. f. m. varð mér undirrit- uðum paí á, ölvjiðum, ^að pjófkenna burra Hall Ólafsson á Grýtáreyri í Seyðisfirði og hafa önnur ósönn og ó- verðug orð um hann hér á Vestdals- eyri í votta viðurvist, alveg að ástæðu- lausu. Apturkalla eg pví hérmeð allar pessar ósönnu sakargiptir og óhróður, er eg nefndan dag hafði í vottaviður- vist um velnefndan Hall Ólafsson, — sem alveg ósatt og talað við vín. Vestdal við Seyðisfjörð, 9. okt. 1899. Sigurður Sveinsson. 112 eg vil víta pað fyrír víat., hvort pér skuldið ekki fleirum en Ingwer- sen. Eg ætla mér svo að gleyma pví, að pér sögðuð mér síðast ósatt, og reiða raig á pað, að nú fái eg allt að vita.“ „Eg hefi hjá engum manni öðrum lánað mér peninga.11 „Og hann er eg búinn að afgreiða. Mér virðist pér eigið ör- látau tengdaföður — já og pað í meira lagi?“ ,.Eg hefi enga ástæðu til pess að kvarta yfir örlæti yðar.“ • „Er pað pá nokkuð annað, sem pér getið kvartað yfir — hvað pá?“ „Nei.“ „Við skulum pá fara inn til konunnar minnar, sem langar víst til að fá kveðju frá Helgu. Nú var ívar pó loksins orðinu skuldlaus, og pó varð hann að borgapá leigu fyrir pað, sem féll honum pungt — tengdafaðir hans krafðist ötakmarkaðs pakklætis af ívari; og pá var ekki dóttir hans lítilpægari. J>ví verður eigi neitað, að pað er pægilegt fyrir skuldugan önytjung, að eignast ríka konu; en pví fylgja stundum peir gallar, er vega pað næstum pví upp. J>að getur opt komið sér vel fyrir manninn, að purfa ekki að fá konu sinni skotsilfur, og eigi purfa heldur að vera hræddur við að peningapyngja hennar sé tóm í lok mánaðarins — en pá nýtur mað- urinn aldrei peirrar ánægju, að geta sjálfur fyllt hina tómu pyngju og sér aldrei gleðibragð konunnar við hina auknu mánaðarpeninga og tekur aldrei á móti hinuin mjúka pakklætiskossi fyrir örlætið. Blíðu og vanmátt konunnar, sem er svo aðlaðandi fyrir mann- inn, átti ívar aldrei að verða var við. Helga var sér pess vel með- vitandi, að hann hafði fengið ríkt gjaforð með henni. En ívar huggaði sig við pað, að petta ófrelsi mundi hverfa með áruuum, pó honum veitti svona erfitt að kasta okinu af herðum sér fyrsta sprettinn. En Helga virtist að vita svo mikið um hina liðnu æfi hans og hún hlífðist ekki við að láta hann verða pess áskynja i viðræðum peírra. ívar var í illu skapi, er hann kom heim, og var pað í fyrsta sinn, að hann svaraði konu sinni önugt upp á einhverjar fyrirspurnir frá henni, er honum ekki líkuðu. 109 sjálfa sig, enpó hvíslaði húa eiuhverju að henni, og hið garala hýru- bros ljómaði nú aptur á audliti Mary um leið og tárin hruudu í sífellu ofan um kinnar hennar. Eptir pað talaði Eva lengi við prestkouuua, og gekk síðan hrygg frá prestsetrinu ofaní porpið, hún hafði lofað ívari að heimsækja hann og skoða nýgræðing í aldingarði hxns- og stytti hún sér leiðina yfir að Frydenlund með pví að ganga pvert yfir merkurnar. Hún gekk hægt áfram, enda hlakkaði hún ekki til pess að hitta mágkonu sína, allra sízt á pessurn degi eptir samtalið við Mary, en Frydenlund lá hinu megin við skóg pann, er lá i milli beggja stór- býlanna. Frydenlund lá fallega, lítinn spöl frá á, er rann par um engið, umhverfis stórbýlið var fagur aldingarður. Hversu glöð hefði hún nú verið við að koma par, hefði hiu kæra, blíða og ástríka vinkona hennar Mary ráðið par húsum. Og hve miklu gæfusamari hefði bróðir hennar ekki verið nú, hefði Mary verið konan hans, og hún var pess fullviss, að faðir hennar hefði sætt sig við pann ráðahag von bráðar. ]>ar var .ekkert hlið um að fara, en vegurinn lá í bugðum heim í milli húsaraðanna og á móti Evu tök par f'yrst grimmur hundur, en hann var bundinn. Helga hafði séð til Evu frá dagstoíunni og fór inní búnings- herbergi sitt og sagði stofustúlkunni að segja Evu, að hún væri að skipta búningL Eva spurði að húsbóndanum. En fókk pað svar, að hann hefði farið til Kaupmannahafnar um morguninn. Him settist svo pegjandi niður og varð ósjálfrátt litið par í opna bók. £>að var skáldsaga eptir Zola. Hún lagði bókina frá sér aptur og reyndi að rifja upp samtal peirra Mary — en hér átti pað ekki við, húu stóð á fætur og gekk um herbergið á milli hinna lágu nýtízkulegu stóla og tyrknesku legubekkja, er allt var svo óllkt hinum fyrirmannalega húsbúnaði á heimili hennar. Dyrnar stóðu opnar inní herbergi ívars og gekk hún pangað og settist par niður með dagblað. J>ar beið hún fjórðung stundar, og allt að hálfum klukkutíma. Eva stóð nú upp og hringdi. Hún bað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.