Austri - 09.10.1899, Síða 4

Austri - 09.10.1899, Síða 4
NH. 28 AUST R I. 112 í verzlun 0. Wathnes Arvinger eru nú miklar byrgðir af vörum, par á meðal: Brúkaðar yfirhafnir (frakkar, Ulsters, Have-locks), seldar með hálfvirði, efni í undirsængurver 90 aura al. tvíbreitt, Stumpasirts, kr% 1,60 pd., Munntóbak, kr. 1,70 pd., Brennivín, kr. 0,75 ptt. Cognac, kr. 1,00 ptt. Rom, kr. 1,20 ptt. Hveiti, kr. 0,13 pd., Kaffi, kr. 0,55 pd., Export, kr. 0,45 pd., Súkkulaði, kr 0,75—1,00 pd Bollapör, Barnafatnaðir og margt fleira. Kjöt og skinn verður tekið mót vör- um við verzlunina. Seyðisfirði, 29. sept. 1899. Jóhann Vigfússon. Eg leyfi mér hérmeð að áminna alla pá er enn ekki hafá borgað skuldir pær sem peir eru í við verzlnn O. Wathnes Arvinger Aktie- selskab á Seyðisfirði, að gjöra pað nú í haustkauptíðinni pví annars neyðist eg til að leita réttar verzlanarinnar með málssókn. Seyðisfirði, 29. septbr. 1899. Jóhann Vigfússon. Spunavélar. J>eir sem vilja kaupa spunavélar frá herra Albert Jónssyni á Stóruvöllum, geta fengið pær hjá mér undirrituð- um. Einnig geta menn hjá mér séð hvernig vélar pessar vinna og feng- ið allar upplýsingar peim viðvíkjandi. Akureyri 24. júní 1899. Jakob Gíslason. Union Assurance Society í Londoa, tekur að sér brunaábyrgð á húsum, /örum og innanstokksfnunum m. ra. í Seyðisfirði og nærliggjandi sveitum fyrir fastákveðna borgun. Ábyrgðar- skjala- og stimpilgjald eigi tekið. Seyðisfirði, 27. sept. 1899. L. J. Imsland. Umboðsmaður félagsins. Allar aðgjorðir á úrum og k lukkum eru mjög vandaðar og óvenjuíega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- ede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Legsteinar. J>eir, sem vilja panta legsteina, ættu að snúa sér til undirskrifaðs, sem smíðar pá á næstkomanda vetri og gjörir sér far um að vanda pá sem bezt. Búðareyri, 13. júlí 1899. Þbrarinn Stefánsson, Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Verlisiuiðja TOMLINSONS & HAYWARDS Lincoin England. Tomlinsons olíusætubað og Haywards íjarbað., Tomlinsons olínsætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fyrir hesta, naut pening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards (járbað er lagarkennt og pví mjög pægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 80 hlutum vatns. Ejárböð pessi eru afaródýr ef tekið er tillit til gæðanna. Kostirnir við pessi baðlyf eru meðal annars að pau 1. drepa allan maur, 2. lækna kláða, 3. auka ullarvöxtinn, 4. mýkja og bæta ullina, 5. eru algjörlega óskaðleg og ekki eiturkennd (sjá efnarannsóknar- vottorð Próf. V. Steins í Kaupmannahöfn dags. 23. desbr. 1889 og 25. apríl 1899, 6. sóttvarnandi, 7. hreinsa ullina ágætlega. Beztu fjárbændur í Lincolnskíri nota pessi baðlyf; tveir hrútar, sem voru seldir árið 1893, annar fyrir 300 gíneur (6700 kr.) og hinn fyrir 1000 gíneur (19,000 kr.), voru baðaðir úr baðlyfum pessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sina, ættu að nota pessi baðlyf. pau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunnm á íslandi og hjá aðalútsölumönnum verk- smiðjunnar: Evers & Co. Frederiksholms Kanal 6 Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins ,J. Q. Skaptasonar. 110 stúlkuna er inn kom, að bera frúnni kveðju sína, pví nú hefðí hún ekki tíma til að bíða lengur. Stúlkan fór nú sína leið, en utn leið og Eva lauk upp dyrunum, kom Helga. „pú verðnr að gjöra svo vel og afsaka mig,“ sagði Helga og rétti Evu bláfingurgómana, „en svona rétt á undan miðdegisverði býst eg aldrei við gestum.“ Eg kom líka aðallega til pess að finna ívar, som ætlaði að sýna mér nýgræðing sinn í aldingarðinum. „Æ, pví hefði hann helzt átt að sle ppa, pað verður aldrei nema nafnið. J>essi litli búgarður minuir mig ætíð á útlegðarstað handa ónytjungum.“ „J>að er næsta rauplaus samlíking fyrir pig og mann pinn.“ „Eg heldltka, að bróðir piun hefði komizt langt niður á böginn^ hefði hann ekki fengið drjúgum peninga hjá föður mínum.“ „J>ess fallegra var pað gjört af pér, að hlaupa undir baggaun með honura.“ „Hann varð nú að fara inní bæ 1 dag útaf einni skuldinni ennpá.“ Faðír minn skrifaði honum pað.“ „|>að er undarJegt, að ívar skuli ekki snúa sér til föður síns f pessu basli sinu.“ „En mér pykir pað undarlegra, að föður lians skuli ekki hafa tekizt að ná trausti sonat' síns.“ fessari óeinlægni milli feðganna átt pú stöð u pína hér að pakka, hafði nærri glappast fram úr Evu, en hún sat á sér. „Gjörðu svo vel og berðu bróður mínum kveðju mína. Hvenær kemur hann annars heim?“ „Hann vissi pað ekki uppá víst,“ sagði Helga um leið og hún greip í hljóðfærið. Helga fylgdi mágkonu sinni til dyra, og skömmu síðar ráfaði Eva einsömul yfir akrana. Petersen stórkaupmaður hafði fengið grun um pað, að Ivar væri 4 ffl'eiri sknldum, en hann pegar hafði borgað fvrir hann. „Hann ætlaði ekki að trúa mér fyrir pví, en eg komst samt á 111 snoðír um pað,“ sagðí stórkaupmaðurinn við konu sína og sló í borðið með hinni stóru loðnu hendi sinni. „I>að kenrar sér vel, að tengda- faðir piltsins er pefvís, og nú pekki eg hann, drenginn, En pví verð- ur ekki neitað, að Birkidalur er ágæt eign —^ og pareð eg verð sá eini, sem á hjá tengdasyni mínum peninga. pá fæ eg líka ráðin, er ívar fær jörðina. Mór sýndist gamli bammerherrann heldur heilsu- tæpur.“ „Eg er hrædd um, að Helga sé ekki nögu eptirlát við tengda- föður sinn,“ sagði stórkaupmanns konan. „Æ, pað stendur á sama, pví ívar er pví eptirlátari.“ „En pú verður að muna eptir pví, að gamli maðuriun getur látið hvert af börnum sínum, er hann vill, fá Birkidal.“ „0 já, satt er uú pað, og pað er máske varlegra að minna hana á pað — en hún er nú ekki gefin fyrir að slaka til — hún er dóttir hans föður síns, telpan, og veit hvað peningarnir megna — Eg hefi keypt hann — og pað með glærum peningum. ívar fór rakleiðis af járnbrautarstöðinni heim til tengdaíöður síns. Hann var hálf smeikur eptir að hafa fengið bréf tengdaföður síns, og bölvaði okurkarlinum fyrir að bafa kjaptað pessu í liann. „Nú nú, tengdason minn, mér brá beldur í brún við pað að Ing- wersen veður hingað upp til mín og býður mér að kaupa víxil, er hljóðaði ujjpá yður. Nei, pað er afog frá, sagði eg, eg hefi borgað nóg fyrir tengdason minn — og svo er víxillinn í tilbót falsaður, pví hann hefir svarið sig og sárt við lagt, að hann skuldaði yðu.r ekki meira. „Eg hafði von um, að geta sjálfur borgað pessa skuld pessari blóðsugu, og vildi pví ekki biðja yður fyrir pað." „Já, pað getur nú verið allt saman gott og blessað. en mér pættí pó vænzt um að pér væruð nú skuldlaus, svo eg geti verið pess fullviss, að dóttir mín purfi ekki að svelta vegna peirra skulda er ungdómsbrek yðar hafa í för með sér.“ „Eg held pað sé ekki mikil hætta á pvi, að dóttir yðar muni svelta hjá mér,“ svaraði íngwersen Nei, nei, pér hafið nú yðar ágæta einbættispróf,“ hló Petersen og klóraði sér í höfðinu. „En eg óskaði nærveru yðar hér af pví

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.