Austri - 09.12.1899, Page 2

Austri - 09.12.1899, Page 2
m. 34 A D BTRI 134 verðlaun sjaldan gefin á hinum smærri sýmngum, en smjörinu gefin einkunn, og þykir mjög mikið varið í pað að fá hana sem bezta. En á hinum stærri sýníngum eru veitt verðlaun og heið- ursmerki fyrir ágætt smjör. far eru og haldnir fyrirlestrar af hinum fær- ustu smjörfræðiugum landsins. Mjólkurskólar eru prír í Danmörku, par sem kennslan er aðallega bókleg^ en nemendumir verða áður að hafa notið tilsagnar í öllu pví verklega á einhverju mjólkurbúi. fessir mjólk- urskólar eru í Ladeland pr. Brörup, Dalum pr. Odense og Rip pr. Ríp. og er hinn síðasti skóli sameiginlegur fyrir stúlkur sem karlmenn. Nemend- urnir fá fæði og húsnæði fyrir 35—40 kr. um mánuðinn, en leggja verða peir sér til aðrar nauðsynjar. — Einnst eigi hinum háttvirtu sýslu- nefndum landsins nú tími til pess kominn, að senda nokkra efnilega ungl- inga, er kynnu dönsku, bæði karla sem konur, á einhver af pessum ágætu mjólkurhúum í Danmörku, sem varla gæti orðið nokkur tilfinnanlegur kostn- aður við, par vér ímyndum oss að ívilnun gæti fengizt með fargjald pví- líkra nemenda, og að veran á mjólk- urbúinu mundi lítið kosta, par sem lærlingurinn að sjálfsögðu yrði að gjöra alla pá vinnu er fyrir félli, svo hann vendist sem bezt öllum mjólkurbús- störfum og gæti kenut pau út frá sér bæði verklega og munnlega er til Ts- lands kæmi aptur. En til pess að verða vel fær um pá kennslu yrðu pessir unglingur að ganga á mjólkurskólana. Og svo skulum við sjá, hvort pessir menn og konur verða eigi eins parfir íslandi einsog sumir „lærðu mann- anna“. Um pað, hvert lysthafendur til pví- líkrar utanferðar ættu helzt að snúa sér, gæti víst hinn háttvirti höfundur ritgjörðarinnnr í Búnaðarritinu g. fið góðar leiðbeiningar, og verður hann í vetur í Reykjavík; eða pá mjólkur- fræðingur (Mejeriassistent) Ahrent Bömler í Banders, er var hér heima í sumar. Niðurl. næst. ÚTLENDAR FRÉTTIR. —o- Meira um glœpamennina á „líoy- alist“. Eptir að búið var að setja í síðu bréfsíra forsteins Ilalldórsson- ar, er flutti tíðindin um handsöm- un pessara pokkapilta og stendur hér fyrst í blaðinu, barst oss í hendur blað pað af „Politiken“, er bréfið getur um. Yar pað sent oss af stórkaupm. Thor E. Tulinius með „Hjálmari" yfirNor- veg. Er pað pví velvild stórkaup- mannsins að pakka að vér getum nú pegar látið Austra flytja losendum sinum greinilegar fregnir um handsöm- un prælmennanna. Blaðið kom með pósti frá Borgarfirði, par sem ,Hjálmar4 hafði komið a norðurleið. Setjumvér hér orðrétta pýðingu á hraðfréttunum, er í blaðinu standa: „Friðrikshöfn 8. nóvember; Varðskipið „A b s a 1 o n“, skipstjóri Premierlautenant K o n o w kom hing- að inn í gærkveldi með hið enska botn- vörpuskip „Iioyalist, H. 428“, skipstj. Holmgreen, frá Hull, er Absalon hafði náð í við ólöglega veiði norður af Jótlandsskaga. í dag dæmdi sjórétturinn botnverp- ing pennan í 200 kr. sekt og gjörði upptæka veiðina og botnvörpu skips- ins á bakborða, ,en stjórborðabotn- vörpuna hafði skipið áður misst við veiðar milli Hausthólma og Skagans, sem að öllum líkindum vildi til af pví; að botnvarpan festist í gömlum skip- skrokki er hefir legið par á sjávar- botni. Friðrikshöfn 8. nóvember. (Seinni hraðfrétt): Botnverpingur sá er náðist í gær- kveldi, er að öllum líkindum sá hinn sami, sem nýlega hvolfdi báti við ís~ land, er ætlaði að ná í liann par. Skipstjóri, stýrimaður og 2 hásetarnir eru settir í liöpt. Friðrikshöfn 8. nóvember. (Seinasta hraðfrétt): Samkvæmt boði lögreglumálaráð- gjafans hélt sjórétturinn í dag próf yfir skipstjóra Holmgreen á botnverp- ingnum „Éoyalist“ fráHull, er álitinn var hinn. sarni, er hafði orðið 3 manna bani á Onundarfirði (á að vera Dýra- firði) á íslandi. Yið prófin varð Holmgreen pessi að meðganga pað, að hann hefði farið með fals, er hann kvaðst vera skipstjórinu á „Royalist“, pví hann væri par aðeins stýrimaður. Bá sótti lögreglan pegar hinn rétta skipstjóra, Nilsson, og varð hann, eptir nokkrar vífilengjur, að játa, að „Roy- alist“, er parna var handsamaður, væri sama skipið, ásarat skipshöfn, er fraraið hafði manndrápin víð ís- land. Yfirheyrzlunni verður haldið á- fram á morgun. Öll skipshöfnin er sett í höpt, og dyrum að vélarrúminu lokað og sett fyrir pær innsigli bins hérverandi enska konsúls11. I’að hittist svo merkilega á, að ein- mitt sama daginn sem varðskipið „Absalon“ hremmdi „Royalist“ við ó- löglegar veiðar út af Jótlandsskaga, fær „Politiken“ bréf frá Reykjavík með greinilegum fréttum um níðings- verkið á Dýrafirði, er kemur út í blað- inu daginn eptir, 9. f. m., ásamt hrað- íréttunum frá Eriðrikshöfn. Síðustu fréttir. (Með „Vaagen“, skipstj. Houeland). Einsog ráð er fyrir gjört í síðustu hraðfréttinni frá Friðrikshöfn, var prófunum yfir skipshöfninni haldið áfram daginn eptir, og kom pað pá upp, að vélameistarinn á „Royalist“ og nokkrir með honum hefðu viljað bjarga mönnunum, en fengu pví eigi ráðið fyrir skipstjóra og peim er honum fylgdu, fyr um seinan. p>að sannaðist og að 2 af skipshöfniuni voru sýknir af glæpaverkinu á Dýrafirði, par eð peir voru íyrst ráðnir á skipið í Eng- landi eptir að pað kom frá Islandi, og voru peir pví látnir lausir. En skip- stjóri og öll skipshöfnin, er hafði verið á „Royalist“ á Dýrafirði er fólsku- verk petta var framið, situr í höptum par tíl ráðgjafi Islands hefir fengið frekari upplýsingar um málið frá Isa- firði. Skipið var látið laust, eri 6000 kr. varð að setja að veði íyrir væntanleg- um málskostnaði og sektum fyrir ó- löglegar veiðar hér við land. Og svo bætast sjálfsagt par ofan á sæmilegar skaðabætur til vandamanna hinna drepnu. Eigandi skipsins varð svo að senda aðra skipshöfn til Eriðrikshafnar eptir „Royalist4*. Ófriðurinn. Ensk blöð, er komu nú með Vaagen, færðu fregnir af honum til 26. f. m. Engin stórtíðindi eum; og fréttir pær sem af' honum berast svo margvislegar ao erfitter að koma peim í nokkurt samræmi. Jpaniaig segja sumar fregnir að herlið Eng- lendinga hafi yfirgefið Ladysmith, og sett herbúðir sínar á hæð einni nálægt borginni, en aðrar að peir haldi borg- inni enn. En víst er nm pað, að adltaf er barizt við bo'rgina, og seinast 23. f. m., og segja Englendingar að Búar hafi hörfað undan. Svo hefir Englend- ingum veitzt sú hugriun að peir bafa unnið sigur á Búum við Belmont, sem er nokkru sunnar en Kimberley. Ejöl- yrðahlöð Englendinga mjög um hreysti sinna manna, en kveða Búa hafa sýnt ódrengskap í orustunni. þaanig hafi peir brugðið upp friðarfána, og E.ng- lendingar pá hætt skothriðinni, en Búar hafið hana á ný hinumf að óvör- um. Einnig hafi ýmsir særðir menn úr liði Búa skotið á enska yfirliða, er hafi ætlað að hagræða peim. Af Englendingnm féllu og særðust 226, en tap Búanna segja peir miklu meira, en ekki urðu riema 40 handteknir af peim. Bardaginn stóð 23. f. m. Veitir Eoglendingura ekki af pessari glaðingu, pví allöröugt virðist peim ganga par syðra yfirleitt. Liðsaukinn er peir sendu pangað, og átti að vera 50,000 manns, segja kunnugir menn að muni ekki hafa verið fleira en 31,000. Sá landher, sem Englendingar ráða yfir heimafyrir auk landvarnar- liðsins, er 80,000 og geta peir pví sent tvisvar enn álíka liðsauka og nú, en að pví húnu verða peir í vanda staddir, pví pá purfa pcir að fá hermálalöggjöf .sinni breytt, og annað- livort fá lögleidda almenna varnar- skyldu, sem varla mundi vinsælt hjá pjóðinni, eða pá senda sjálf't land- varnarliðið burtu, er mundi pjkja óvarlega gjört og líka óieyfilegt eptir gildandi lögum. Mikið af fótgöngn- liðinu eru kornungir piltar, lítt hæfir til slíkra svaðilfara, sem poirra bíða í Suður-Afríku. Lítið fréttist erm af aíiekum yfir- hérshöfðingjans Sir Rodvers Bulier. Hann hefir allt til pess er síðast fréttist setið á ráðstefnu við helztu menn og hershöföingja í Kapstaönum; en síðast var sagt að hann mundi vera farinn til Natal, par sem míklum hluta af liðinu hefir verið skipað á land i Durban, aðalhafriarstaðnum við Delagóa-flóann. Veitir ekki af að par sé tekið til öspilltra málanna, pví. Búar prongja nú mjög að setuliði Englend- inga í Eastcourt, er átti að stöðva ferð peirra suður á hógipn. Gjörðu Englendingar paðan harða árás á her Búa 22. f. m. en urðu að hörfa undan, og misstu allmarga menn. Sambandspjóðirnar, Búar og Oran- ingar, hafa herflokka sína alstaðar, einsog peir líka purfa, par lönd óvin: anna umkringja pá á alla vegu. I Rhódesíu, er liggur norðanvert við Transvaal, hafa nú staðið ýmsir smá- bardagar; en lítið sögulegt er paöan að frétta enn. Mafeking, sem liggur vestanvert við landamæri Trans- vaals, norðarlega, hafa Búar haldið í herkvíum um langan tíma, og segja áreiðanlegar fregnir paðan, að nú prcngist mjög um hag borgarmanua og herliðsins, er skotin alltaf dynja á borgina, pó pau ekki hafa sakað haha til muna enn. Ibúarnir hafa nú vikum saman haldizt við í kjöllurum sínum, og líf peirra manna í veði sem um strætin ganga,,pví nú eru ekki einungis fallbyssurnar, heldur og líka byssuskot Búanna sem að ná pangað. Lausafregn segir að borgin hafi pegar gefizt upp, en pað er óvíst. í Kimberley, sem liggur tals- vert sunnar, stóð allt við sama, er síðast fréttist. Borgin er umkringd af herliði Búa, en verst pó enn. Mælt er að (Jecil lihodes hafi par tilbúið loptfar til að forða sér á, ef borgin feilur. En nú er mögulegt að her- deild peirri er vann sigurinn við Bel- mont, takist að bjarga horginni. I>á eru Oraningar ekki aðgjörðalausir. Á landamærum Oraníu og Kaplandsins liggur borg sú er Aliwal North heitir. I>ar ræður f'yrir herliði peirra maður að nafni Van Hendrich Oliver, og hefir hann kvatt landsmenn sína til vopna. og peir orðið vel við, og skýrt borgiua upp og nefnt O 1 i v e r s- f o n t a i n, houum til heiðurs. Haf'a Oraningar paðan hafið hergöngu sína suður í Kapnýlenauna og teiað par fieiri borgir, svo sem Burgersdorf, Jamestown og Colesburg, og virðast peir lítilli mótstöðu hafa mætt ennpá. Landstjórnin i Kapiandinu hefir há- tíðlega skorað á pá Búa, sem búsettir eru par í landi, að reynast Englend- ingum trúir, og lofar peim öllu fögru. f>að væri líka verra viðfangs, ef peir risu allir upp' og gengju í lið með löndura sínum. — Ejöldi Englendinga hafa flúið eignir sínar í Transvaal, og hópazt saman i Kapstaðnum, par sem I peír allslausir, eru vandræðagestir, og er talað um að senda pá . heim til Englands. Englendingar í Zululandinu, er ligg- ur austan að Transvaal, kvarta yiir að landið sé varnarlaust, og segja að Búar ræni hús sín, og Zuluarnir sjálf- ir séu mjög uppivöðslnsamir, og ekki ólíklegir til að hefja uppreisn pegar minnst varir. A milli Oraníu og Islatal liggur landskiki, er Basutoland nefnist. Ibú- avnir, Basutóar, eru viilipjóð; en uú mælt að Englendingar hafi fengið peim vopn í bendur til að bera á móti Búum. p>að hefir alltaf farið orð af pví hve ágætar skyttur Búar væru, og peir hafa líka fyllilega sýnt pað í ófriði pessum, par sem tiltölulufega margir hafa í'allið af yfirmönnum í lierliði Englendinga, og er pað vottur mn að Búar hafa sérstaklega miðað byssum sínum á pá og' bæft í betra lagi. En nú hefir einn gamali og reyndur her- foringi komið upp ineð paö að euskir é yfirmenn skuli bera líkah búning og Iaörir liósmenn, svo peir ekki verði pekktir af einkennisbúningi peirra. Ýmsar sögur hafa Euglendragar haft eér til hughreystragar um ófarir Búa, er flestar hafa reyuzt ósannar. þanuig kom upp sá kvittur, að J o u b e r t hershöfðingi Búa væri fallian, eða pá mjög sár; en sú fregn er talinn upp- spuni eiun. Einnig var pað breitt ut,. að forsetar beggja ríkjanna, peir Krúger og Stejn, væru bxiðir hugsjúkir orðnir út af ófriðinum; en. pá kom til allrar ógæfu aptur fregn . frá Prætoríu um að Kruger væri með fullu fjöri og í bezta skapi. Hann vill pó vera v.ið öi.lu búiun, og lætur búa allt sem bezt undir að höfuðborgin geti polað umsátur. Allur her sam- bandspjóðanna er talinn að vera 43 pús.; er sagt að peir hafi misst alis 1000 manns, helmingurinn af ,pví liði > fallinn. 53 lierforingjar og 1400 her- manna enskir eru fangar 1 Prætoria. Búar og Oraningar ætla að sam- eina ríkin í eitt lýðveldi að afioknum ófriðnum. og er íaninn pegar tilbúinn, Svo er ofurhugur peirra mikiil, að peir búast við að geta lagt undir sig öll Breta lönd í Suðurafríku. Oll pjóðin, frá forseta og niður til hins lítilmót- legasta pegns, er full af vígmóði,'gjöra peir ráð fyrir að halda jólin í Durban. Ofriðurinn halda peir að muni standa yfir í 4—6 mðnuði. pessar fregnir eru hafðar eptir flóttamönnum frá Præ- toríu. — pó liætt sé við að Búar séu helzt til vongóðir, pá er pað víst að peir verða Engleudinguin pungir í skauti. Vilbjálmur Þýzkalandskeisari var nu í kynnisför á Erglandi lijá ömmu. sinni, og var drottning hans með honum og prír synir peirra. Er pað mál manna, að hann muni hafa viljað leita liófanna um pað hvört Englend- ingar væru fáaulegir til að semja frið viö Búa, og að liánn hafi setið á tali við Chamberlain og aðra stjórnmála- garpa í London. Rússar. Erá Odessa hefur frétzt að Rússar, ætli að senda 10,000 hermanna í Austurv.eg. Áttu fyrstu herskipin að leggja af stað frá Oddessa 2. p. m. Eigi vita meim hvað Rússar ætia sór með liösafia. pennan, en grunsamt pykir Englend- mgum petta athæfi peirra, og eigi væri. pað all ólíkt lu'issum að ráöast nú á indland, er mest herlið er paðan á burt. Á Filippseyjum hafa Ameríkumenn nú loks unniö sigur, en pað pykir peim á vanta fuilan sigur aö Aqvinald o slapp úr greipum peirra. Ausa verðnr þótt a gangi. Sv'o hefir víst herra j>. lækni Jóns- syni í Vestmanneyjum virzt, er haun

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.