Austri - 22.12.1899, Blaðsíða 1

Austri - 22.12.1899, Blaðsíða 1
Kemur iit 3 á tnánuði e c 36 bl'éð til nœsia nýárs, cg kostur hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. IX. AR. || Seyðisflrði, 22. desember 1899. Ferðaáætlun fyrir pöstgufaskipin ,Egil4 og .Yaagen4, eign eríingja 0. Wathnes, milli Kaupmannahafnar, Korvegs, Færeyja og Islands. 1900. Svo framarlega sém ófyrirsjáanleg forfoll ekki hindra. Frá Kaupmannahofn til Islands. Jauúar. Marz. Marz. Apríl. Maí. Maí, Júlí. Agúst. Septhr. Oktbr. Nóvbr. Desbr. ,Vaagen‘. ,Egill‘. .Vaagen1. ,Egill‘. ,Vaagen‘. ,Egill‘. ,Egill‘. ,Egill‘. ,Vaagen‘. ,Egill,. ,EgiU‘. jVaagen1. Jvaupmannahöfu iStavangri . . Hangasundi Björgvin . . pórsh. Færeyj. Yestm.h. — Berufirði . . Stöðvarfirði. . Báskrúðsfirði . Ueyðarfirðí Eskifirði . . Norðfirði . . Seyðisfirði . . Vopnafirði . . pórshöfn . . Húsavík . . . Eyjafirði . . Ph • 1. marz 10. marz 10. apríl • 30. maí 13. júlí 27.ágúst P 11. okt. 23. nóv. 4-í 3 S) 4. — 13. — 13. — 2. júní 16. — 30. — bfJ a 14. — 26. — (/* M .2 4. — 13. — 2. 16. — 30. — 'm S*? Td 14. — 26. — 'p-í 'P Th 4. — 14. — P bD .2 3. — 17. — 31. — 15. — 27. — P P r, CJJ cp P cö 6. — 16. — 5. — 19. — 2. sept. =3 ci 17. — 29. — c Sh cá 7 — ’tö 'Jz* 6. — 20. — 3. — 18. — 30. — '+H atanleg nánar: 9. — 9. — 10. — 18. — 18. — 19. — 18. — 18. — 19. — p c3 ’íH 8. 8. 9. — 22. — 23. — 23. — 5, — 6. — 6. — cz. a 'Cj p 20. — 20. — 21. — 2. des. 3. — 3. — c c tS) 8 c ð? .0 10. ■— 20. — 19. — cö p 9. — 23. — 7. — *-P 21. — 4. — c <D > -*± Ph ^ <D 11. — 20. — 20. — ‘P p 10. — 24. — 7. — P-i O 22. — 4. — </3 cd •a - 11. — 20. — c 10. — 24. — 7. — cá 22. — 5. — <x> <D _C T. :0 13. — 22. — 22. — *H-4 12. — 26. — 9. — bD <£> r—* 24. — 7. — f“< fH cá c 14. — 23. — 22. — 12. — 27. — 10. — c cá 24. — 7. — s 14. — 23. —- 23. — 13. — 27. — 11. — -4-3 P 25. — 8. — cá <±1 ö '03 V* P 15. — 17. — 24. — 25. — 24. — 25. — 14. 14. — 28. — 29. — 11. — 12. ----- 8? í> 25. — 26. — 8. — 9. — ‘H—< o >■ m Frá Isiandi til Kaupmannahafnar. Eyjafirði . . 19. marz 27. marz 27. apríl Húsavík . . 20. — 27. — Iþórshöfn . . 21. — 28. — Yopnafirði/ . . 21. — 28. — 29. — Weyðisfirði . . 23. — 30. — 1. maí Norðfirði . , 23. — 1. — Eskifirði . . 23. — 31. — 2. — Reyðarfirði . . 24. — 31. — 2. — Eáskrúðsfirði . 24. — 1. apríl 3. — Stöðvarfirðl. . 24. — 3. — Berufirði . . 25. — 4. - Vestmh. Eæreyj. 27. — 6. — fórshöfn — 27. — 7. — Björgvin . . 29. — 9. — Haugasundi. . 30. — 10. — ‘Stavangri . . 30. — 6. — 10. — Kaupmannahöfn 2. apríl 14. — 16. júní l.ágúst 14. sept. 28. okt. n. des. 17. — 2. — 14. — 28. — 12. — 18. — 3. — 15. — 29. — 13. — 18. — 3. — 16. — 30. — 13. — 20. — 5. — 18. — 1. nóv. 14. — 20. — 5. — 18. — 1. ■— 16. — 21. — 6. — 19. — 2, — 16. — 22. — 6. — 19. — 2. — 17. — 22. — 7. — 20. — 3. — 18. — 23. — 7. — 20. — 3. — 19. — 24. — 8. — 21. — 4. — 19. — 26. — 10. — 23. — 6. — 21. — 27. — 11. — 24. — 7. — 21. — 29. — 13. — 26. — 9. — 23. — 30, — 14. — 27. — 11. — 23. - 30. — 15. — 27. — 11. — 26. — 4. júlí 18. — 1. okt. 14. — 29. — Tönnes Wathne, skipsmiðill Andreas Nilsen, Dines Petersen. Hafnargötu 31. Afgreiðslumenn: í Stavangri: - Bjorgvin: - Kaupmannahofn: Útleudar fréttir. —o — Ofriðurinn. pað lítur ekki út fyrir að yfirforingja Eng- lendinga, Buller, sem nú er kominn norður á vígvöllinn, ætli að takast í bráðina að hepta ófarir Englendinga par syðra. Buller hefir byrjað par á pví að skipta liði Engleudinga í prjá ílokka. Er hann sjálfur með eina hersveit austur í landi og á sú að koma borginni Ladysmith og herdeild peirri, er par situr innikróuð, til hjálpar og ná peim úr járnkruml- nm Jouberts og Búanna. Foringi miðherdeildarinnar heitir Gatacre, og stefnir sú deild eptir miðju landi norður sem leið liggur til Oraníu frírikisins. Hvorugar pessara herdeilda hafa unnið nokkur afreksverk enn pá sem komið er, og er pað álit hernaðarfróðra manna, að Bullér yfirforingja hafi mjög misheppnazt með að skipta pannig liðisínu, í stað pess að fara á móti Joubert og Búumvið Ladysmitli, sem nú er mjög aðprengd af umsátrinu. Og pað hefði Buller líklega tekizt, svo mikill sem liðsmunur hlaut par að verða. J>riðju og vestustu herdeildinni stýrir M e t h u e n lávarð- ur, og er mælt að hann hafi um 10,000 vígra manna, og held- ur hann liði sínu norður með vesturhlið Oraníufríríkisins og stefnir til Kimberley og ætlar víst a,ð reka Búa úr umsátinni um pá borg, og pykir Englendingum tóikið undir pví komið, að afstýra peim ófögnuði að Bfiar náii par í Oecil Rhodes, er eigi mundi eiga góðu að fagna hjá Búum, ef peir næðu í hann, pví honum munu peir mest um kenna, að ófriður pessi er hafinn á hendur peim af Englendingum. fegar yfirforingi Oraninga, Oronje, er sat um Kimberley, frétti til ferða Methuens lávarðar og herdeildar hans, tók hann sig upp frá Kimberley með meiri hluta umsátursliðsins og hélt til móts við hann. Mættust peir skammt paðan suður í landi hjá Modder fljóti snemma morguns p, 28. f. m. og var pegar lagt til orustu, og henni haldið áfram látlaust í fulla 10 klukkutíma. Höfðu Búar vígi gott á syðri bakka Modderfljótsins, en bæði voru peir fámennari en Englendingar og höfðu aðeins 6 fallbyssur, en Englendingar 40, og pó vörðust Búar Eng- lendingum svo frækilega, að Methuen lávarður neyddist til að beita öllum sínum hersveitum gegn peim og jafnvel öllu vara- Uppsögn sh-iflegb undín við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fýrir 1 októ- lcr. Auglýsingar 10 aura línan, eða 70 a. hverþum. dálks og hálfn dýrara á 1. síðu. NR. 85 Hðinu (Ileservenj, sem aldrei mun gjört nema í ýtrustu nauð- syn. Segja hraðfréttir, að nálægt fimmtungur af liði Englendinga hafi fallið og sjálfur yfirforinginn særzt í pessnm lang- stærsta og mannskæðasta bardaga, er enn hefir staðið í pessum ófriði. En pað játa jafnt vinir sem óvinir, að Englendingar hafi líka barizt af hinni mestu hreysti og hvergi hopað á hæl, pó hinar ágætu skyttur Búanna strádræpu pá. En ekki fengu Englendingar hrakið Búa úr stöðvum peirra við Modderfljótið að baki peim, er Búar fóru svo óhindraðir yfir um kvöldið, svo máttfarnir voru Eng- lendingar af pessari voðalegu rið- ureign, par sem peir höfðu bar- izt matarlausir í hinum steikj- andi sólarhita (par sjðra er nú hásumar) í fullar 10 stundir. Mannfallið af Búum var og töluvert. En peir búa sig nú sem bezt til að hepta för Eng- lendinga til Kimberley. Methuen lávarður dró nú meira lið til sín frá næstu herdeild fyrir austan sig, og er líklegt að hér fari sem optast, að enginn megi við margnum, og Englend- ingum takizt að frelsa Kimberley og demantana sína og Cecil Rhodes úr greipum Búa. En svo voru Englendingar pjakaðir eptir pessa viðureign, að peir treystu sér ekki fyrstu daganaað balda lengra áleiðis norður, framan af pessum mánuði. Berlínarblaðinu „Localanzei- ger“ er skrifað frá London, að frá Dundee í Natal sé komin hrað- frétt um pað, að par hafi p. 29. f, m. verið fest upp auglýsing á pósthúsinu um pað að Búar hafi unnið Mafeking af Englend- ingum, en pað var priðja merk- asta borgin er peir sátu um, og töluvert setulið par til varnar, er sjálfsagt hefir pá verið hand- tekið. Mafeking liggur rétt rest- ur af Prætoríu, höfuðborg Trans- vaals. Ef pessi fregn reynist sönn, mun hún auka Búum ásmegín, og við pað fækkar að mun lið Englendinga par syðra. En pó munar mest um áhrifpau, er pessar ófarir Englendinga hljóta að hafa á frændur Búanna í Kaplandinu og á villipjóðirnar í Rhodeslu^ sem aðeins bíða eptir pví, að Englendingar færu einhverjar ó- farir fyrir Búum svo um munaði, til pess að ganga í lið með fjand- mönnnm peirra. Búar hafa fyrir nokkru sent frændum sínum á Kaplandinu og Natal logheita áskorun um að veita peim nú örugt fylgl gogu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.