Austri - 22.12.1899, Blaðsíða 3
m. 35
A U S T R I.
139
Fregn hefir jafnvel staðið um J>að i
í norskum blöðum, að raðaneytið Hörr- j
ing væri komið á fremsta hlunn með j
að segja af sér, staðuppgefið af öllu \
pessu ráðgjafabasli.
Lag pontuuarfélags Fljótsdalshér-
aðs hafa nú verið prentuð. JEru lögin
prýðilega samin og gott mál á peim
Seyðisfirði. 22. desember 1899.
T í ð a r f a r hefir nú um langan
tíma verið hér hið irmdælasta, stilling
og blíða á hverjum degi.
F i s k i a f 1 i enn pá nokkur úti fyrir.
Ofsaveður varð hér á Aust-
fjörðum mánudaginn p. 12. p. m. er
gjörði víða töluvert tjón.
J>á fauk pak ofan af einu hólfinu í
íshúsbákni Garðarsfélagsins. fá, fuku
og pök af fiskiskúr og bátaskjóli á
Dvergasteini, og járnpak af heyhlöðu
í Stakkahlið/ Og nokkrar skemmdir
urðu líka Mjóalirði.
„Egilh1, skipstjóri Endresen, kom
hingað árdegis p. 17. p m. Hafði
hreppt ofsaveður í Norðursjónum og
•orðið að ryðja 60 fötum af steinolíu í
.sjóimi.
Með skipinu var ekkjufrú N. Jen-
sen frá útlöndum til Akureyrar. Yerzl-
unarm. Grunnlögur Oddsen ogsnikkari
Ólafur Björnsson voru einnig með
skipinu til Akureyrar.
„Yaagen“ kom að norðan 15. p.
m. og fór áleiðis til útlanda sam-
dægurs.
Með „Vaagen“ fór út nótafólk
’W’athnesfélagsÍDs.
„H j á 1 m a r“ kom að norðan 20.
p. jm. með eitthvað af síld frá Eyja-
íirði. Með HjáJmari voru peir konsúii
Carl Tuliníus og verzlunarmaður Jón
Stefáusson. Hjálmar fór samdægurs.
„A 1 í‘“, skipstj. Taarland, kom 21.
með kolt.il Gránufélagsins ogfórapt-
,ur um nóttina áleiðis til Englauds.
„V í k i n g u r“, skipstj. Hansen,
kom 21. og fór um kvöidið áleiðis
norðm; átti fyrst að koma i Borgar-
fjörð með matvöru til verzlunar þor-
steins Jónssonar.
IJiuboðsmeiui á íslaiidi
fyrir lifsábyrgðarfélagið
Thuíe:
Hr. Einar Gunnarss.. cand. phil.,
Reykjavík.
— 0. Tulinius, kauprn. Hornaf.
— Gustav Iversen, verzluna.rro.,
Djúpavog.
— Guðni Jónsson hreppstjóri,
Eskifirði.
— Stefán Stefánsson, kaupm.,
Seyðisfirði.
— Ólafur Metúsalemeson,
verzlunarm. Yopnafirði.
Síra Páll Jónsson, Svalbarði í
fistilfirði.
Hr. Jón Einarsson, kaupm.,
Paufarhöfn.
Síra Arni Jóhannesson, Grenivilí.
Hr. Baldvin Jónsson, verzl.m.,
Akuieyri.
— Guðm. S. Th. Guðmundsson,
kaupm. Siglufirði.
— Jóhannes St. Stefánsson,
kaupin. Sauðárkrók.
— Halldór Arnason, sýsluskrif.
Blönduós.
— Búi Asgeirssou, póstafgr.m.,
Stað í Hrútafirði.
— Jón Einnsson. verzlunarstj.
Steingrímsfirði.
-— Björn Pálsson, myndasm.
ísafirði.
— Jöhannes Ólafsson,
póstafgr.m. Dýrafirði.
Síra Jósep Hjörleífsson, Breiða-
bólsstað á Skógarströnd.
A ð a 1 u m b o ð s m a ð u r
fyrir ,THULE‘:
Bernharð Laxdal,
Patreksíirði.
h3
W
a
lr*
ei
o
p
0
oq
0'
C+"
C^
o
ffu
p
m
C+"
p
0
Oq _
►5 ££
B 02
rr p'
*-3
Oq
o*
p
*-i
0
p
i
0
a
*-s
t—•
02
0'
P?
P
oq
W
o
•-s
CH*
0
E3L
o:
0
0j
0
B
a
p-
crq
I—'•
04*
22.
o:
tr
E£k
l-i
td
o
p
ta
xn
ÍSafe . Af pví ekki mun almennt, a.ð
peir, sem eru gæddir sérstökum góð-
um hæfileikum, hrúki pá til að gleðja
og styrkja fátæka, bróður eða systur,
finn eg mér skylt að geta pess, nð
á næstliðnu liausti gerði síra Geir
Sæmundsson á Hjaltastað sér ferö á
Seyðisfjörð, í misjöfnu leiði og hélt
par concert, að mörgum tilheyrendum
viðstöddum. Ágóðann, sem mun hafa
verið um 100 kr., lét hann ganga til
eins fátækasta barnamannsins í sókn
sinni. þar eg veit, að menn almennt
hér í hreppi meta petta velhugsaða
kærleiksvork mjög mikih, tinn eg skvldu
mína að votta honum hér fyrir, í allra
hreppsbúa nafni, innilegt pakklæti.
7. d- ember 1899.
Hjailu h' aðahreppsbúi.
,Drengurinn númv
verður loikinn í leikhúsi Seyðisfjarðar
á annan í jölum kl. 5 e. m
til ábúðar nú í næstkomandi far-
dögum.
Lysthafendur semji við undirskrif-
aðan.
Brimbergi, 15. desember 1899.
Sigurður Eiríksson.
Jörð til solu.'
Jörðin Snotrunes í Borgarfirði
í Norðurmúlasýslu, hálflendan, 10
hndr. að dýrleika að fornu mati, er
til sölu frá pessum degi.
Lysthafendur snúi sér til undir-
ritaðs.
Hrollaugsstöðum, 9. des. 1899.
porkell Sigurðsson.
SiSP"" Til sölu, lijá undirskifuðum,
stór rððrabátur, (norskur), góðurfjrir
4 menn til úthalds, og ágætur til
flutninga.
Brimbergi, 15. desemher 1899.
Sigurður Eiríksson.
Til gagns og gamans
handa fólkimi.
Yandaðasti skófatnaðurinn
á Seyðisfirði.
Höfuðföt lianda ungum og gömlum.
Yfirfrakkar. Ljómandi vasahnífar.
Fatakrókar sem eru húsaprýði.
Sólalcður. Sápa og svampar.
Nóg Krönöl og Limonade.
Kaffi og sykur. Citronolia.
Pósapappír. Skrár og lamir.
En pær kaffimaskínur!
M U N I D E P T I It öllu pvi nið-
nrsoðna hjá:
Stefáni Steinholt.
Jörð til sölu
og ábúðar.
I samráði við ekkjuna SaJgerði
Andrésdóttur, á Dallandsparti í Húsa-
vík í Borgarfjarðarhreppi, eiganda
peirrar jarðar (sem er að dýrleika
12 hndr), auglýsi eg undirskrifaður
hér me<', sem fjárráðamaður nefndrar
ekkju, ofanskrif'aða jörð til sölu, frá
birtingu pessarar auglýsingar, og lausa
BPENNIMAPK Sigurðar
Eiríkssonar á Brimherei, er: D. P. &
S. E.
OSKILAEÉ
selt i Hlíöarhrepp haustið 1899.
1. Hvít ær, 6 til 7 vetra, mark:
Háiftaf fr. fjöður apt, hægra; trístýft
apt, vinstra.
2. Hvít ær 3—4 vetra, mark:
Hálfurstúfnr apt. fjöður fr hægra;
sneitt fr. biti apt. vinstra.
3. Hvítur sauður veturgamall, mark:
Ómarkað hægra; háltaf fr. vinstra
(illa gjört).
4. Hvítur lambgeldingur, mark:
Biti fr. hægra; heilrifað vinstra.
jj'eir sem geta sannað eignarrétt
sinn á ofangreindum kindum, geta
vitjað andvirðisins hjá undirituðum, að
frádregnum lcostnaði.
Hlíðarhreppi, 28. nóv. 1899.
Jón Eiríksson.
- b. ff- irw ii i ...ii iinBiam i iii ... !!■— LmaL_ui_
"V.asaúr, klukkur og urfestar, allt
mjög vandað er nu til sölu
á úrsmíðaverkstofu
Fr. Gíslasonar.
Paradis.
Nú vitum við, pá, hvar Paradís liggur: Á leiðinni til Norður-
heimskautsins. Herra Pettigaz, sem er fjallgöngustjóri hertogans
af Abruzzerne á leið hans norfur að heimskautinu hefir nú loksins
fundið Paradís rétt hjá Flórahöfðanum suðvestan á Franz Jósephs-
landi og lýsir inndæli hennar pannig:
Mér hefir aldrei komið til hugar að hitta svo fagurt, já,
svo indælislega fagurt land. Nafnið h afir sannarJega landinu, er
skreytt er ilmandi blömum sem væri pað fegursti aldingarður. Land-
ið er ákaflega einkennilegt, á sinn hvergi lika. |>að er likast pvi
sem greiptur væri smaragð-geimsteinn í kranz af demöntum, um-
kringt af ís og jökulbreiðum. J>ar vaxa mestu kynstur af skraut-
blómum, er enn eru ókunn jurtaíræðingunum, og á peim baða sig
fjöldi fiðrilda af ymsum tegundum.
Hvorki eg né samferðameim mínir ætluðum að geta slitið okkur
frá allri pessaii fegurð og dýrð héraðsins og skildumst allir með
söknuði frá pessari „jarðnesku Paradís.“ Loptslagið á Flóra-höfða
er mjög hlítt. Á vetrum er hitinn optast milli 2—4°. Yið gengum
par snöggklæddir frá morgni til kvölds og varð aldrei kalt.
Herra Pettigaz er meira en fjallgöngustjóri, hann er auðsjáanega
skáld, sem er að spreytast við að ná upp á hæstu tindana á
Parnassusfjalli.
--------íÁífbi-----------
137
sem borgast. allvel.“ Hann pagnaði sem snöggvast, og virti hana
fyrjr sér. „Og hvernig yður hefir vegnað, parf ekki um að spyrja.
þér hafið að verðleikum hlotið frægð og frama, og eg óska yður
af heilum hug til hamingju.41
Hann kyssti á hönd hennar, næstum með lotningu. J>á sá hún
að hann bar sléttan einbaug á hægri hendi. Henni varð hverft við
og hún fölnaði. Hún gleymdi stillingunni og spurði ákaft.
„Hver er hún?“
„Eigum við ekld belzt að láta pað mál umtalslaust?“
„I>ví pá pað?“ spurði Hermíria einarðlega.
„J>ér berið víst kala til mín, og pað ekki að ástæðulausu. Eg
var hugiaus pá, og hræddist baráttuna fyrir tilverunni, bæði mín
vegna og vegna stúlku peirrar, sem eg unni.“
„Eg hefi fyrirgefið yður,“ sagði hún, í einbeittum málróm, „pví
eg hefi sjálf reynt baráttu lífsins. En við skulum sleppa pví sem
umliðið er. Segið mer, hver er hún? Eg vil vita pað.“
Hann hikaði með svaiið. Síðan sagði hann og brosti ofurlítið
um leið:
„Hún er ofur lítil veikluleg stúlka, en rojög inndæl, dökkhærð
og dökkeygð, kornung, alveg einsog brúða, scm ckki má tala alvarlegt
orð við. En eg hefi nóg efni til pess að geta látið eptir öllum
hennar smá keipurn. Eg rná annars til að uppala hana einsog
krakka.“
Hann pagnaði, og hrosti aptur, hálf feimnislega.
Hún var pá algjörlega frábrugðin lienni, hugsaði Hermína.
Ólíkari konu ga.t víst ekki.
Hermína hafði hugsað um hann í öll pessi ár, einsog pað sem
hoifið er að öllu, en sem ekki getur gleymst, en er geymt í endur-
minningunni sem dýrmæt eign. En honum féll hún líklega nú ekki
lengur í geð, er hún hafði afiað sér sjálfstæðrar stöðu. Hann hafði
með fúsu geði kosið sér konu alveg annars eðlis. Hann hafði elskað
Hermínu, meðan hún ekki var annað en brúða.
Hljóðlega og hálf feimin spurði hún:
„Eruð pér lukkulegur? J>etta er að vísu algeng og vitlaus