Austri - 22.12.1899, Blaðsíða 4

Austri - 22.12.1899, Blaðsíða 4
NR. 35 140 A TT 8 T R I. Jólagjafir. IfgfT' 10°/0 afsláttur gegn peningum Hvert á að fara til að kaupa jólagjaflr? Hvergi nema til St. Tll. JoUSSOHar á Seyðisfirði. Búðin hans er einmitt núna full af possháttar vörum, og skal hér aðeins drepið á pað helzta: Vasaúr og klukkur í gull-silfur-nickel- og trékössum. Barometer, hita- mælar, hallamælar og reykjarpípur mjög fínar. Gullstáss, svo sem handhringar, brjóstnálar. úrkeðjur, hnappar o. fl. Silfurplett: Kökudiskar, kaffitau, teskeiðakörfur, sáldskeiðar, matskeiðar? og gaflar úr preföldu silfurpletti, teskeiðar lausar og í öskjum (Etui), borð- kransar, (Plat de menage), seTviettuhringir bæði úr silfri og pletti og margt fleira. KJOLATAU svo nndur falleg og góð af mörgum tegundum. JSVUNTUTAU fjarska falleg. HALJSTAU, flibbar, slaufur manchettur o 11. jSKEGGHNÍFAR og skeggsápur góðar. Auk pess margar aðrar vörur sem líka seljast með sama afslætti mót peningum. Komið og skoðið áður en pið kaupið annarsstaðar. St. Th. Jónsson. Byssar Og öll skotáhöld eru nú komin í verzlan St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. Kúluriílar 60 kr. Haglabyssur tví- hleyptar, bakhlaðnar stálofið hlaup, ágætar á 40 til 65 kr. Salonriflar 6 m|m á 15 til 18 kr. Skammbyssur marghleyptar frá 4— 11 kr. Patrónur úr pappa af mörg- um tegundum, central og með pinna, nr. 12 og 16, bundraðið á 2,40 til 3,25 kr. Patrónur úr látúni, punnar og pykk- ar á 7 til 15 au. Hvellhettur í patrónur stórar og srnáar á 30 35 au. bndr. Hvellhettnr fyrir framhlaðninga á 14. aura hndr. Högl stór og sniár góð tegund, á 28 au. pd. Forhlöð úr flóka 500 í pakka á 1,20 til* 1,40, forhlöð úr pappa 500 i pakka á 30 til 35 au. og enn fleiri tegundir. Smábyssuskot og salónbyssuskot kúlu og hagla, frá 80 au. til 2 kr. hndr. purkustokkar frá 20—50 au. Hleðsfuverkfæri á 1 kr. og dýrari. Tengur til að ná út hvellhettunni 2— 3 kr., o. fl. pessháttar verkfæri. Byssureimar á 0,90—1,50 kr. Patrónutöskur 3,50 kr. og dýrari. . — belti 1,35 og dýrari. Byssuhólkar úr striga með leðri á 4—6 kr. Hvellpípur 0,25; gúmmí til að fægja ryð af bysswru 20 au. Auk pess sem hér er talið, hefi eg marga aðra hlnti byssum tilheyrandi, og svo má panta hjá mér allar aðrar byssutegundir. Grjörið svo vel að skrifa mér ef ykkur vanhagar um eitthvað af pessu tagi, og pað skal \erða af- greitt með fyrstu ferð. St. Th. Jónsson. R JÚPUR, verða keyptar með hæsta verði hér við verzlunina, gegn peningum og vörum. Búðareyri 18. nóv. 1899. Jóhann Vígfússon. Við verzlnn O. W atluies erfingja a Reyðarfirði er verð á flestum vörur sett niður um 30—50% frá 1. p. m.. par á meðal: mikið úrval af hvítum léreptum og skyrtutauum aðeins á kr. 0,14 al.. Margar tegundir af borðdúkum, hvítum og mislitum, rúmteppum, handklæðum og gluggatjaldatauum, hvítum og mislítum. Treflar, bæði handa konum og körlum; margar tegundir af sjölum og borðdúkum. Drengjaföt á 7—10 kr., karlmanna alfatnaður á 12—35 kr., yfirfrakkar á 15—30 kr., regnkápur á 11—20 kr. Miklar byrgðir af mjög laglegum bollapörum, diskum, skálum, krúsum‘ og margt fl. Búðareyri við Reyðarfjörð, 2. nóv. 1899. Jón Ó. Finnbogason. Mjög gott islenzkt smjör fæst í Pontnninni; kostar aðeins 65 aura pundið ef keypt er 10 pund eða meira. Nýar bækur hjá Rimólfl Bjarnasym, Hafrafelli: Bjarnasaga Hítdælakappa . kr. 0,50 Gislasaga Súrssonar ... — 0,80 Fóstbræðrasaga .... — 0,60 Vígastyrssaga.................— 0,50 Sálmabókin nýja .... — 2,00 pjóðsögur og munnmælí . . — 4,00 Sjö sögur ....................— 1,00 H. Ibsen. Brandur ... — 2,50 Aldamót VIII..................— 1,20 /Smásögur P. P. IX ... — 0,50 Heima og erlendis ... — 0,60 Barnalærdómur Klaveness . — 0,40 pjóðvinafélagsbælmr 1899 . — 2,00 Almanak pjóðvinafélagsins . — 0,50 Mánaðarritið „Eir“ o. fl. VOTTOEÐ. Eptir að eg í mörg ár hafði pjáðst af raagaveiki og leitað margra lækna, ásetti eg mér fyrir rúmu ári síðan að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír faá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að eg hafði brúkað 4 glös af honum, fann eg iil mikils bata; og \ið stöðuga brúkun pessa ágæta heilsu- bótameðals hefi eg getað gengið að allri virmu, en eg finn pað á mér, að eg má ekki vera áu pessa heilbrigðis- lyfs, sem hefir gefið mér heilsu mína aptur. Kasthvammi pr. Húsavík í jfingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki,. og' eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðann: Kínverjj með^ glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porstems J. G. Skaptasonar. 138 spurning, en mig langar til að spyrja að pessu, hvort pér séuð lukkulegur?11 „Ekki ennpá, en eg vonast eptir að verða pað.“ Hann svaraði hikandi. Hermína gat varla ráðið yfir geðshræringu sinni, er alltaf fór vaxandi. Hún spurði enn: „Viljið pér ekki einhverntíma gefa mér færí á að kynnast konu yðar?“ Nú brosti hann aptur. „Ef eg á að vera hreinskilinn, pá verð eg að segja að henní' er meinilla við karbóllyktina. Náttúrlcga er petta sagt sem líking. En eg verð sjálfur alltaf að skilja lækninn eptir fyrir utan dyr, er eg geng inn til hennar.11 „Komið ekki með svona gálaust spaug! J>ví ætti eg ekki að geta haft kunnigsskap við konu yðar? Ætli hún hafi nokkurt mein af að tala við alvarlega og menntaða konu ? Fyrirverðið pér yður vegna hennar? Segið mér sannleikann! J>ví má eg ekki sjákonuna yðar?11 Málrómur hennar varð æ ákafavi. „J>að er ómögulegt,11 mælti hann, og skellihló. „Hvers vegna pá?“ Hermína íéð sér varla fyrir ákefð. „Af pví hún er alls ekki til. J>etta var bara gamau og tilbúnÍDgur.11 Hún horfði á fcann með kulda og gremju. Nú sneri bann hringnum á hendi sér. J>að var perla á honurn hinu megin. Hún pebkti pennan hring aptur. Móðir hanshafði átt fcann. „Eg skil ekki hvaða tilgang petta gaman yðar hefir átt að fcafa,11 svaraði hún, Jiálf ergileg, pví henni pótti minnkun að pví hve ákaít hún fcafði spurt fcann um pessa ímynduðu konu hans. „Eg bið yður maigfaldlega fyrirgelningar,11 sagði hann, auðmjúkur 1 máli.11 Mér datt petta í hug, og eg yfirvegaði pað ekki neitt. Eg var að hugsa um, hvaða álit ætii hún hafi á mér nú ? Líklega 139 fyrirlítur hún mig, sem skildi svo ódrengilega við hana af pvískuld- irnar og baslið ógnuðu nrér. En sleppum nú hinu umliðna. Yiljið pér segja mér álit yðar? Jéi pofið getið yður mikinn heiður, og; pað með réttu. J>ér hafið fengið stöðu við nafnfiægan spitaia, augu allra merkra læknisfiæðinga fylgja yður. En eg er aðeins einfaldur og óbrotinn sveitalæknir; og pó eg hatí nóg að gjöra og nóg efni,. finnst mér stundum einmanalegt að búa innan um eintóma bændur og smá borgara.1- „J>ér ættuð pá að gipta yður.11 „Já, víst er svo, en eg vil hvorki eiga neina skraut-brúðu né tildurrófu.11 „Og finnst yður nú að goman yðar áðan væri vel til fallið ?“ „Mig iðrar pess ekki, að minnsta kosti,11 svaraði hann. „J>ér spurðuð svo ákaft: Hver er hún? Ef yður hefði staði alveg á. sama um mig, liefðuð pér ekki kært yöur um að vita hver hún yær1.. Er hugsanlegt að nokkur neisti af okkar gömlu ást hafi ieynzt iijá. yður í pessi tíu ár?“ Hann tók í hönd henni og dró liana að sér. „Gætir pú, elskulega læknisjungfrúin mín, fengið p*g til að1 aðstoða ópekVtanog ómerkan sveitalækni við störf hans — — — og hjálpað íótækum bændum og vesalings krökkunum peirra, pegar maðurinn pinn væri ekki við látinn?11 Hún brosti, en brosið var sigurbros sælu og ástar. L

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.