Austri


Austri - 08.01.1900, Qupperneq 3

Austri - 08.01.1900, Qupperneq 3
NR. 1 A U S T B I. varpi til þjóðarinnar bundið sig onn fastar við „stjórnarbótina.“ l'etta sá stjörnin og sá að nú var tækiiærið komið til að ganga enn lengra. Dr. Yaltýr var nú lát un skrifa ritgjörð í „Eimreiðina,“ par sem haldið er al- gjörlega fram skoðan stjórnarinnar og Dana á gildi stöðuiaganna og hinna dönsku grnndv&llarlaga fyrir Island. Yaitýsmenn iýstu pvi nú reyndar yfir, að peir væru ekki kenningunni sarn- dóma, og var pað góðra gjalda vert, ef peir pá hefðu notað pað tækifæri, sem pá Uauðst, til að gaoga úr pessum flokki; en pað var síður en svo. _ feir iétu svo sem pessi kenning kæm.i ekki „lifandi ögn(!)“ við breytinguuui á stjórnarskránni, en pað er sama sem að segja, ao dómsatkvæði, sem bygg- ist á rammvitlausum forsendum, sé eða geti verið olveg rétt, og hafa peir paimig búið til spánýja rökfræði Og j peir sýndu pað i verkinu á síðasta pingi, að peim var alvara, pví í efri deiíd var írumvarpið sampykkt alveg eins og stjórnin vildi hafa. pað. petta litla var breytingin á fáum árajn. Arin 1893 og 94 var sampykkt af öllum porra pingsins frumvarp sem veitti íslandi fullkomið sjálfsforræði. Fjórum árum síðar er svo komið, að Alpxngi dettur ekki í hug að bera neitt slíkt frumvarp upp. Nei, pá er sampykkt í efri deíld irumvarp, sem hefir hreint og beint mnlimun fslands i Danmörku í för með sér, og pað er j’éít með naumindum, að neðri deild fær fellt málið, og í þetta sinn bjargað sóma íslands og pví frelsi, sem pað nýtur. Nú er pá svo komið, að- í staðinn fyrir sókn í garð Dana, verð- unr vér nú að verja petta. litla freisi, sem vér höfum og öll líkindi til, nð pað fari nú, pvi aðgangurinn frá Dön- um og Yaltýsliðum er voðalegur. Girein- arnar dynja í dönskum hægri blöðum. og íslensku bipðin „ísafold11 og „jýjóð- viljinn“ sigla trúlega í pví kjöllan. Deynirit og pésar eru gefrtir út fyrir danskt /é og látið rigna út urn landið .ems og skæðadrífa, I>að er von að alpýða opt láti blekkjast af pessu. Dn pað er pó vissulega svo enn, Guði sé lef, að pað er ekki pjóðin í heiid sinni, sem enn pá er gugnuð, heldur pingmenn. Sumir sjálfsagt í góðri trú, en pað verður pví miður ekki eins sagt um pá alla. Ef nú nokkuð ætti að geta opnað augun á pessunr mönrum, pá ætti pað að vera pessar viðbjóðslegu dönsk-íslensku greinar, og pví höfumvér álitið oss skylt að skýra frá aðalinntaki peirra og gangi máls- ir.R f sambandi við pær, ef ske kynni, að einhverjir peirra viictu sjá. Greinarnar í „Eerl. Tid“ eru alveg á sörnu bókina lærðar og munu marg- ir álíta að pær séu eptir dr. Yaltý; par < r líka talsvert hrós um haun sjálf ar:. Að öðru ieyti sést pað, að grein- arnar eru náskyldar, pví pað sama er tekið fram í báðum orðrétt eins og t. n. m. pað, að pað hafi í rauninni verið meiri hluti með frumvarpinu í neðri deild. En að nokkrulevti geng- ur pessi grein enn lengra í ósómauum en í „Nationaltidende! J>ar er t. a. m. sagt, að stjórmn danska hafi „náttúr- lega“ ekki getað fellt sig við eridur- skoounarfrumv. I enda greinarinnar er verið að beuda dönsku stjórninni á, að ýmsir sýslumenn séu á móti Yaltýskunni og muni pví beita sér gegn henni við kosningar, og verður petfa eigi skilið öðru vísi en sem tilraun til pess að rægja pá frá embætti, enda má búast við pví, að einn og annar ófögnuður fari nú pegar að stafa af Yaltýskunni. + Prófastur Halldór Bjarnarson á Presthólum hefir nú verið dæmdur í landsyfirrétti í 200 kr. sekt, eða 60 daga einfalt fangelsi, fyrir meiðingu á fornvini hans, fórarni bónda Benja- mínssyui í Efrihólum og 120 kr. fyrir vinnutap til sama og málskostnað állan í báðnm réttum. Og svo gefur „Isafold“ pað í skyn. að úr pessu muni fara að styttast í prestskap prófastsins, er mun Núpsveitingum góð hngguu fyrir sektir pær, er yfirrétturinn liefir dæmt pá í fyrir meiðyrði, er peir létu prenta hér sérstaklega í prentsmiðjunni, en aldrei liafa staðið í Austra (einsog sum sunni. hlöðin segja) sem e i n- mitt neitaði peim um upp- t ö k u og sagði peim fyiir, hvernig fara mundi. Seyðisfirði, 8. janúar 1900. Tíðarfarið hefir frá nýári vor- ið fremnr milt og nokkur ])ýða. E i s k i a f 1 i enn nokknr hjá peim semr hafa. beitu, er gefur á sjó. Alfadans héldu Oldubúar og Búðareyringar all fjólmennan á prett- ánda. Goodtemplar-stúkan „Gefn“ á Yestdalseyri hefir nú fengið sér ágætt harmonium frá Cornish verksmiðjunni. og var pað vígt á sunnu- dagitin á fjöl«óttum stúkufundi, og eptir fund leikið á hljóðfærið stundar- korn við fjörugan dans. Síðar mun verða miklu meira um söng í stúknnni eptir fundi og pá leikið á hljóðfærið, og verður pað bezta skemmtun f y r i r m e ð 1 i m i n a. F r i ð r i k W a t h n e og frú han s héldu jóiatré á Dýárskvöld fyrir börn á Búðareyri. s J ól a t r é halda flest'i r heldri konur á Búðareyri og Fjarðaröidu fyrir börn í peim hlutum bæjarins í bindindis- húsinu i kvöld. Víkingur ókominn að norðan enn. Tiðindi prestafélagsins í hinu forna Hólastifti.........kr. 0,50 fást á Prentsm. Þorsteins -J. G. kaptason ar. Fyrir bornin! Bamablaðið „Æskan“ er 25 tölu- blöð um árið auk skrautprentaðs jóla- blaðs og kostar kr. 1,20 árg. „Æskan“ flytur fallegar myndir og fjölbreytt lesmál, fróðlegt og skemmti- legt. Nýir kaupendur að III. árg. „Æsk- unnar“ fá I. og II. árg. blaðsins inn- hepta fyrir aðeins 1 kr. er greiðist um leið og blaðið er pantað. Oll börn, sem farin eru að lesa og enn hafa eigi gjörzt kaupendur „Æsk- unnar“, ættu að gjörast pað sem fyrst. „Æskuna“ n?á panta hjá: forsteini J. G. Skaptasyni. í Tónljóð. Islenzkur hátíðasöngur eptir síra Bjarna þorstei'nsson . . kr. 1,50 Sex sönglög eptir sama ... — 0,76 er til sölu hjá undirrituðum. Allir peir, sem sönglist iðka og unna, ættu sem fvrst að kanpa pessi fögru lög, er merkir útlendir söng- fræðingar hafa iokið lofsorði á. Þorsteinn J. G. Skaptason. Islenzk nmboðsverzlun kaupir og seiur vörur einungisýynr kaupnienn. Jakob Gannlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Mjog gott islenzkt smjor fæst í P 0 n t u n i n n i; kostar aðeins 65 aura pundið ef keypt eru 10 pund eða meira. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn, modtager Anmeluelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Horth British Kopework Company Kirkcaldy í Skotlandi búa til: rússneskar og ítalskar fiskilinur og íæri, Manilla og kaðla ur rússneskum hampi Allt sérlega vel' vandað. Einka- nmboðsmaðu* fyri Island og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson Kjöbeahavn K. 4 lifi iðjulausu og áhyggjuíausu lífi, og hugsaði mest um skemmtanír, hefði ekki gjört mig ómóttækilegan fyrir öllum upplýsingum. Nú skíl eg hversvegna móðir mín ætíð var döpur og punglynd, hversvegna hún hafði viðbjóð h samkvæmum og hversvegna búningur hennaf ætíð var einfaldur og iátlaus. Faðir minn skopaðist stundum að klæðuaði hennar, stundum reiddist hann og sagði pá við hana: „pú lítur út einsog vinnukona.“ Mér gat ekki dulizt pað, að heimilislíf okkar var ekki laust við ófrið og suEdurlyndi; en eg var aldrei sjónarvottur að peim deilum. Eg heyrði stundum álengdar föður minn mæla nokkur orð með höst- ugum og skipandi málrómi, og svo heyrði eg óminn af kvennmansrödd sem virtist sárbiðja einhvers, og svo hljóðan grát og ekka, annað heyrði eg ekki, pessar ófriðarhviður hélt eg væru sprottnar af hinum áköfu, en árangurslausu tilraunum föður míns til pess að fá möður mína til pess aptur að taka fúslega pátt í glaumi og gleði- sarnkvæmum; pað hafði hún áður gjört og haft gaman af, en nú gat faðir minn næstum aldrei fengið hana til að fara með sér á slika mannfundi, og hún gjörði sér pað pvert um geð að fara að keiman með honum, og viðbjóður hennar á öllum slíkum skemmtunum fór alltaf vaxandi. pegar pessar rokur voru afstaðnar, vildi pað sjaldan til að faoir minn ekki fiýtti sér að kaupa eitthvert fallegt gimsteinadjásn, sem móðir mín svo fann undir pentudúk sínum, er hún í næsta siun settist að matborði, en sem hún aldrei bar á sér. Eitt sirm um hávetur fékk hún sendan frá París fullan kassa af hinum dýrustu skrautblómum; hún pakkaði föður mínum innilega gjöfina, en pegar er harm var genginn burtu sá eg að hún ypti lítið eitt öxlnm, og svipur hennar lýsti ólæknandi örvæntingu, er hún andvarpandi leit til kimins. í barnæsku og á fyrstu unglingsárum mínum bar eg mikla virð- ingu fyrir föður rnínura, en mér pótti ekki noitt vænt um hann. Á peim tíma pekkti eg hann aðeins frá hans lökustu hlið, peirri sem sneri að heimilinu, og par átti hann eigiulega aldrei heima. Seinna er eg hafði náð peim aldri að faðir rninn leyfði mér að fara með sér í samkvæmi og á mannfundi, varð eg hæði forviða oghugfanginn af pví að sjá par, að hann var aliur annar maður, en eg hafði Saga unga inaimsins fátæka. Eptir Octave Feuillet. vfFfdW Seyðisfirði. Preatsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 1900.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.