Austri - 27.01.1900, Page 3

Austri - 27.01.1900, Page 3
NR. 3 AUSTBI. 11 TJr bréfi frá Eyjafirði (í desember f. á). Tíðarfar er einlagt rajög óstillt og stormasamt, snjór mikill og jarðir fyrir sauðfé slæmar, með fram regna storku. — Menn hafa verið r.ð hamast við fjárhaðanir, og ásetningsmenn hafa verið að ferðast um. Með meira móti er búið að gefa sauðfé svona snemma vetrar, en vonandi er ásetn- ingurí betralagi, einkum vegna mikils töðufalls, næstl. sumar. — Hvorki er fiskiafii né síldarafli hér í firðinum nú sem stendur, enda ógægftir tíðar. Yortíðin hefir yfirleitt verið með langrýrara. móti. “ Heilsufar bærilegt, engir nafnkenndir dáið.“ Bréfkafli úr Svarvaðardal (í desember s. 1). Héðan er fremur fátt að frétta, nú ;sem stendur. Heyskapur varð hér í :sumar með bezta móti, einkum voru tún vel sprottin og allt purlendi, jrigningar j voru her að öðru hverju, en pó mátti heita góð nýting á heyj- um. Markað héldu fAkureyrar kaup- menn hér í haust á Jifandi fé, sem peir keyptu íyrit vörur, og 'tóku í skuldir, og nmn verðið hafa verið eptir vænleik fjárins frá 6—14 kr. fyrir íiverja kind. Alls mun héðan hafa venð selt til kaupmanna og í pöntun -rúm 8 hundruð á pessu hausti, og er pað með fæsta möti, nú í nokkur ár. Eiskiafii var hér með rýrasta móti, enda voru opt ógæptir og beituleysi, svo menn komust ekki á sjó dögum saman, pað má öhætt segja að pessi vertíð hefir verið ineð lakasta móti í mörg ár. — Gamli vetur barði hér að dyrum með október byrjun prátt fyrir pað pó menn ættu ekki von á karli svo suemma, og vai hann hvergi jkær kominn gestur, pví af houm stóð kulda gustur. En seint í nóvbr. kom suðvestan ofsa veður og hláka, og tók hér nærfellt allan snjó, hvergi gjörði veður petta skaða svo teljardi sé, mest vegna pess að jörð var mjög írosin Hú er aptur kominn talsverður snjór, og jarðlaust nieð öllu. Hór í sveit er keypt mikið af dag- blöðum, en ekki af neinu bladi í hálf kvisti við „Austra“, og lniupendum hans fjölgar óðum, sem von er, pví j hann er langtum fréttamesta hlað landsins, og frí við deilur blaðamanna, sem ekki eru kaupandi. Seyðiafirði, 27. janúar 1900. TÍÐARPAR er alltaf fremur milt, en uýlega gerði hér krapasletting, svo töluvert versnaði um jörð. FISKIAFLI liefir' svo sem enginn verið hér síðustu dagana. En menn, sero nýlega voru hér sunnan úr Reyð- arfirði, sögðu par allgóðan afla útí fivðinum á sltelfisk, eu ekki er par heldur að tala um síld til beitu, frem- ur en hér, hjá- öllum almeuningi. B L Y S F Ö R var haldin hér á Yestdalseyri að kvöldi p. 20. p. m, af 50 manns; voru blysiu mjög góð og entust vel; búuiugar sumir ágætir. Var blysförin góð skemmtuu, eigi sfzt fyrir hina yngri kynslóð, og var hún jafnrel töluvert sótt utan úr Seyðisfirði. GARÐARSFÉLAGIÐ. Nú hefir herra Yigfús Ólafsson í Ejarðarseli fyllt eitt íshúss hólíið á hálf'ri priðju viku með ísi af ístjörn félagsáns, var íainn keyrður alveg inní hús frá vök- inni eptir járnhraut. Fyrir að fylla lrúsið, 40 álnir á lengd, 15 á breidd, og 8 undir lopt borgaði félagið Yigfúsi 700 kr., og er sagt að han = muni hafa staðið sig allvel við samninginn, pó hann hafi náttúrlega purft að hafa marga menn, 20—30, í vinuu á hverjum degi pennan tímann. JNú er herra Vigfús að aka ís í ísliúsið á Búðareyri og á hann, að sögn, að fá fyrir pað 600 kr,, að fylla pað íshus, sem er töluvert minna en íshús hólfið suður á mýrunum, en vegurinn er langnr að aka ísnum frá tjörninni alla leið útá Búðareyri, svo tvísýni er nokkur á pví, hvort sá samningur verður gróðasamur fyrir liann. LEIÐRÉTTING: í 2. tbl. p. árg. fyrstu síðu 2. dálki 15. 1. að ofan stendur: og fella; á að vera og fælcr, og í 34, 1, að neðan stendur: og næst eiga; á að vera og mest eiga. Sögusöfn Austra verða send nýjum kaupendum með fyrstu strandferðum. Skapti Jósepsson. Unglingspiltur, duglegur og reglusamur, getur fengið vist hjá undirrituðum frá 14. mai næst komandi. Seyðisfiroi, 25. jan. 1900. Friðrik Watiine. Tiðindi prestafólagsins í hinu forna Hólastifti.........kr. 0,50 1 cl '_> b í t Prentsm. f’orsteius J. G. Skaptasonar. Fyrir bornin! Bamablaðið „Æskan“ er 25 tölu- blöð um árið auk skrautprentaðs jóla- blaðs og kostar kr. 1,20 árg. „Æskan“ flytur fallegar myndir og : fjölbreytt lesmál, fróðlcgt og skemmti- legt. Nýir kaupendur að III. árg. „Æsk- unnar“ fá I. og II. árg. blaðsins inn- liepta fyrir aðeins 1 kr. er greiðist um leið og blaðið er pantað. Oll börn, sem farin eru að lesa og enn hafa eigi gjörzt kaupendur „Æsk- unnar“, ættu að gjörast pað sem fyrst. „Æskuna“ reá panta hjá: f’orsteini J. G. Skaptasyni. Brjósntnál úr silfri (víravirki) hefi rfuudizt; vitja má gegn sanngjörn- um fundarlaunum og borga a.uglýsingu pessa. Vestdalseyri, 25. jan. 1900. Vigfús Sigurðsson. Eg undirskrifaður gef kost á, að panta fyrir menn orgel og piano frá Vesturheimi mjög hljómfögur og ágætlega vel vönduð og pó ótrúlega ódýr eptir gæðum. Nauðsýnlegar upplýsingar gef eg hverjum sem vill Dvemasteini, 12. janúar 1900. Ealldór Vilhjáimsson Jorð til söln og abuðar. í samráði við ekkjuna Salgerði Andrésdóttur, á Hallandsparti í Húsa- vík í Borgarfjarðarhreppi, eiganda poirrar jarðar (sem er að dýrleika 12 hndr), auglýsi eg undirslmfaður hér með, sem fjárráðamaður nefndrar ekkju, ofanskrifaða jörð til sölu, frá birtingu pessarar auglýsingar, og lausa til áhúðar nú í næstkomandi far- dögum. Lysthafendur semji við undirskrif- aðan. Brimbergi, 15. desember 1899. Sigurður Eiríksson. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó fást með verlismiðjuverbi beina leið frá Cornish & Co., K'ashington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljðð- j hreytingum, 2 hnéspöðum, með vönd- uðum orgelstól og sltóla, kostar í umhúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge minnst ca. 300kr., og enn pá meira hjá Petersen & Steenstrup. Oll full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kruipmannahafnar ca. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til raín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hljóðfæri frá Cornish & Co. e.ð gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á Jandi. Þórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. 12 pvi fyrir nokkrum árum, að pessi gamli skjalaritari, sem faðir minn og eg höfðum svo opt hæðst að — skyldi verða pað goðasvar, er segði mér fyrir forJög reín! Eg reyndi af öllu megni til pess að vænta eigi of mikils, eg hcfi gjört lausa áætlun um efnahag miun og komizt að peirri niðurstöðu, að pegar öllum skuldum sé kpldð, pá munum við sytskinin pó eiga eptir um hundrað og tuttugu til hálfs annars hundraðs púsunda franka. Eg get ekki trúað pví, að svo lítið verði eigi eptir af öllum eigum okkar, er námu 5 milliðnum. Hafði eg pá ásett mér að taka par af ein 10 púsund til að freista gæfunnar með í Ameríku. Af'gangiim ætlaði eg systur minni. Nú ætla eg ekki að skrifa meira í kvöld. pað er leiðindaverk að rita um svo sorglegar endui minningar. Og pó finnst mér pað sefi geðshræringa.r mínar. Vissulega er vinnan heilagt lögmál, er svo ómerkileg tegund hennar fær friða?' skap vort og gefið oss nokkra sálarrósemi. Og pó er maðurinn eigi geíinn fyrir vinnu, hann getur reyndar ekki neitað hinum vissu velgjörðum hennar, sem hann nýtur dags daglega; en pó er lionum hætt við að taka næsta dag með ó- geði aptur til starfa. Mér finnst hér í liggja undarleg mótsögn, einsog vér í vinnunni fáum samtímis auga á hegmngu dómarans og guðdómseðli hans. Pimrntudag. Jegar eg valmaði í morguu fékk eg bréf frá Laupépin gamla. Hann hauð mér til miðdegisverðar og afsakaði mikið dirfsku sína. En um fjárhag búsins gat bréfið eigi, og grunaði mig, að sú pögn væri eigi góðs viti. Á meðan eg beið eptir miðdegisverðartímanum tók eg systur mína út ur klaustri pví, er hún var í og gekk með henni um götur Parísarborgar. Barnið veit ekkert um hinn bágborna efnahg okkar. Hún liefir í dag haft æði kostnaðarsöm uppátæki. Hún hefir keypt öll ósköpin af dýrum hönskum, rósrauðan pappír og sætindi handa leiksystrum sínum, fínt ilmvatn, dýrindis sápu, litla pentla, allt saman hluti, sem eru nytsamir, en pó eigi jafn-nauðsynlegir sem miðdegisveiður. Guð gefi að hún aldrei fái að reyna pann sann- leika. 9 göfga yndisleik, er prautirnar hofðu rekið burt um stund. J>að rar auðséð að dauðaengillinu hafði pegar breitt vængi sína yfir pessa friðarásjóuu. Og með deyjandi röddu sagði hún pessi orð við mig „Vesalings baruið mitt! —-----------J>ú sérð, að eg á skammt eptir ölifað.---------Gráttu ekki.----------— J>ú hefir ekki skipt pér mikið af mér, en eg heii líka verið svo vandlynd í langan tíma!-------- — Við sjáumst aptur, Maxime, og pá skulum við talast betur við, sonur minn — — — Eg get ekki meira!--------------------Minntu föður pinn á pað, sem hann hefir lofað mér. Og berðu sjálfur karlmann- lega baráttu lífsins, er nú byrjar fyrir pér, og fyrirgefðu hinum ístöðulausu!“ Hún mátti nú eigi framar mæla, en allt í einu fékk hún pó bent hendi sinrii að mér og sagði: „Systir pín!“ — Hin bláleitu augnalok lukust aptur, og svo opnaði hún augun skjótlega aptur, breiddi út faðminn. Eg æpti upp yfir mig, faðir mina flýtti sér inn og tók hinu dauða píslarvotts líkama i fang sér og grét sáran. Samkvæmt boði föður míns, er hann sagði væri eptir fyrirskipun hinnar framliðnu, er við báðir söknuðum svo sáran — lagði eg fáum vikum síðar upp í utanferð pá, sem hefir varað nær pessum tíma. Eg hefi nú terið erlendis í heilt ár, og tptir pví sem ungdóms ástríð- ur mínar sefuðust, hefir ástin til minna nánustu vaknað í hjarta mínu og mig opt langað til pess að leita svölunar og huggunar á milli grafar móður minnar og vöggu systur minnar. En faðir minn hafði fastíkveðið, hvað lengi eg skyldi vera í pessu ferðalagi, og hann halði eigi vanið okkur á að óhlýðnast sér. Bréf hans voru stutt, en pó ástúðleg, en ekki bar á nokkurri eptirprá eptir að fá að sjá mig. En pví hræddari varð eg við að hitta mörg bréf frá föður mínum, er eg fór í land í Marseille, sem öll báðu mig að hraða sem mest heimferð minni. Seiut um kvöld á porranum sá eg aptur steinveggi hallar okkar maina út yfir hinar snævi pöktu sléttur nágrennisins. Kaldur norðan- vindar blés í andiit mér. Hrímið fell hægt sem visin blöð ofan af greinum trjánna ofan í trjáganginn. J>á er eg kom inn í ballargarðinn sá eg skugga föður míns bregða fyrir fyrir innan gluggann í hiiium stóra sal, í stofunni, sem aldrei

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.