Austri - 09.02.1900, Page 4

Austri - 09.02.1900, Page 4
NR. 5 Á U B T R I. 18 » ííolmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: J o h I. G-jemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE, SÓDAYATN og SELTEESVATN; og sömuleiðis E D I K. Allar pantanir frá Islandi verða afgreiddar viðstöðulausfc. Einuig tekúr hann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAEDÚN, LAMB- SKINN, GÆEUR, KJÖT, SALTEISK. SÍLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskouar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, aiit gegn sanngjörnum umboðslaunum. Yimiumaðiir. Sandnes ullar verksmi ðj a. Munið eptir pví, að Sandnes ullar- verksmiðja býr til hsztan og falleg- astan vefnað, og afgreiðir hann fljót- ast og ódýrast. Sendið ]>ví ull yðar til mín. Komið og skoðið hjá mér sýnishorn af vefnaðinum frá Sanduesi áður en pið snúið yður til hinna. Seyðisfirði 7. febrúar 1900. L. J. Imsland. fakpappi og þiljupappi. Öllum peirn, sem í ár hafa íhyggju að byggja sér ný hús eða að láta gjöra við hin gömlu hús sín, og vantar pakpappa, piljupappa eða „Isolerings- pappa“ ráðlegg eg að snúa sér sem fyrst til mín, er útvega peim pappanu með verksmiðju verðí, að flutnings- gjaldi einu viðbættu. Sýnishorn af pappanum hefi eg. Eg býðst og til að panta allskonar umbúðapappír og sömuleiðis silki- pappír. Seyðisfirði 7. februar 1900. T. L. Imsland. Lítið hér á! Jái neldstór og ofna m e ð v e r k - smiðj uverði útvegar T. L. Imsland. Orgcl-Iiarmouia, hljómfögur, venduð og ödýr (frá 100 kr) frá hinni víðfrægu verksnnðju Dstlind & Almqwist í Svípjóð, er hlotið hefir æðstu verðlaun á íjöldamörgum sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri, útvegar: L. S. Tómasson,’ Seyðisfirði. Ilnion Assurance Socicty i Löndon, tekur nð sér brunaábyrgð á húsum, ^örum og innanstokksmunum m. m. í Seyðisfirði og nærliggjandi sveitum fyrir fastákveðna borgun. Abyrgðar- skjala- og stimpilgjald eigi tekið. Seyðisfirði, 27. sept. 1899. L. J. Imsland Umboðsmaður félagsins. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- havn, modtager Anmeluelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udstedor Policer. Eskifirði í maí 189ö. Carl D. Tulinius. T ó u 1 j ó ð. íslenzkur hátíðasöngur eptir síra Bjarna porsteinsson . . kr. 1,50 Sex sónglög eptir sama ... — 0,75 er til sölu hjá undirrituðum. Allir peir, sem sönglist iðka og unna, ættu sem fyrst að kaupa pessi fiigru lög, er inerkir útlendir söng- fræðingar hafa lokið lofsorði á. Þorsteinn J. G. Skaptason. Ileglusa.mur og duglegur vinnumaður uin tvítugsaldur, getnr fengið ársvist. frá miðjum maímánuði næstkomandi hjá undirskrifuðum fyrir gott kaup. eu kunna parf hann til venjulegrar heyvinnu og að hirða kýr og hesta svo i góðu lagi fari og gjöra aðra aigeng i i viunu, er fjrir kaun að koma. Keyðarfirði, 3. janúar 1900. Jón Ó. Finnhogason. Lífsábyrgðarfólagið „S T A R“ borgar ábyrgðareigendum meir af ágóðanum en önnur lífsáby gðarfélög; gefur ábyrgðareigendum sinum kost á að hætta við áhyrgðirnar eptir 3 ár, peim að skaðlausu; borgar ábyrgðina pótt ábyrgðareigandi fyrirfari sér; hefir hagkvæmari lífsábvrgðir fyrir börn en önnur lífsábyrgðarfélög; veitir hagkvæmar lán út á ábyrgðina en önnur lífsábyrgðarfélög. Umboðsmaður á Djúpavog er verzl- unarmaður Páll H. Gíslason, Gfóðir sokkar eru hollari en hrennivín í vetrarkuld- anum. Fást i Pöntuni ■n, i. Heimsins ódýrustu og vönduðustn örgei og- fortepianó fást meö verksmiðjnverbi beina leið frá Cormsh & Co.. i' ashivgton. New lersey, U. S. A. Orgol úr hnottré með 5 octövúin, tvöföldu h'ljóði (122 fjöðnim) 10 hljöð- breytingum, 2 hnéspöðum, með vöud- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnót- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge minnst ca. 300kr., og enn pá meira hjá Peter'sen & Steenstrup. Oll full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eig:t að snúa sér til mín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja. alla sem hafa fengið hijóðfæri frá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau. reynast. Einkafulltrúi félagsins liér á landi. í’órsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Unglingspiltor, duglegur og reglusamur, getur fengið vist hjá undirrituðum frá 14. mal næst komandi. Seyðisfirði, 25. jan. 1900. Friðrik Wathne. Tiðindi prestafélagsins í Mnu s forna Hólastifti.........kr. 0,50 fást á 1 Prentsm. í*orsteins J. G. Skaptasoaar. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phií. Skaptl Jósepsson. Prentsmiðja Porsteins J. O. Slcaptasonar. ' 16 kannast við pað, að pað er skvkla vðar að borga að fullu skuldirnar og pað pó búið verði gjaldprota, Og eg verð pá að tilkynna yður hérmeð pá sorgarfregn, að svo er hér ástatt, sem pér getið séð af pessum skilríkjum, sem sýna pað, að pér og systir yðarmunið verða skuldug um 40 púsundir frankn, pó að alit búið fari 1 hæsta verð.“ _þessi sorgarfregn gekk alveg fram af mér. Eg stóð eina mínútu agndofa og einnblmdi á stundahlukkuna fram undan mér án pess að vita af mér. „Nú er pó herra markgreifi, svo komið, að eg skal segja yður frá pví, að móðir yðar, sem sá pað fyrir, er nú er fram komið, ■— bafði f'engið mér til geymslu nokf:ra gimsteina, sem á að gizka eru fimmtíu púsund króna virði. Og til pess að bjarga pessum síðustu reitum ykkar systkinanna úr klóm skuldheimtumanna, pá er pað löglegt — -----.“ „Komið ei með nein undanbrögð,“ greip eg fram í.“ Mér pykir mjög vænt um að geta með andvirði gimsteinanna borgað að fullu skuldir föður míns, og eg vil hiðja yður svo vel gjöra að sjá um pað.“ Heira Laupépin hneigði sig fyrir mér. „Svo skal vera,“ sagði l>ann, „en eg vil leyf'a mér að leiða athygli yðar að pví, að pá verður eigi eptir meira til ykkar systlinanna en fjórar til fimm púsundir franka, sem samkvæmt núgildandi peningahigu gefur ykkur systkin- unum tvö hundruð og tuttugu og fimm franka í árstekjur. Má eg pví spyrja yður, hvernig pér hafið pá hugsað yður að sjá yður sjálf- um og systir yðar, sem pér eruð að lögum ættborinn fjárhalds- maður, fyrir framfæri eptirleiðis, og hvað pér ætlið fyrir yður?“ „Eg verð að játa pað fyrir yður, að eg stend nú uppi ráðalaus, pví aliar ráðagjörðir rnínar falla nú um koll við pessi úrslit, Ef eg ætti aðeins að sjá fyrir mér sjálfum mundi eg gjörast hermaður. En nú á eg að sjá fyrir systur minni, og eg poli eigi að horfa uppá að liún líði neyð vesalingur. Hún urxir sér vel í klaustrinu og hún er svo ung, að hún getur verið par enn í nokkur ár, Sj dfur mundi eg með glöðu geði takast hvern pann heiðarlegaa starfa á hendur, er gæíi svo mikið í aðra hönd, að eg gæti borgað með pví meðlagið í klaustrinu og lagt dálítið upp til heimanmundar systur minnar, pó eg sjálfur ætti að fara flests á mis. 17 Herra Laupépin einblíndi á mig. — „Til pess að framkvæma pessa lofsverðu fyrirætlan, getið pér herra markgreifi ekki gengið embættisvcginn. J>ér yrðuð að fá yður helzt pá stöðu, er pegar gæíi yður finim til sex púsund franka í hreinjn . góða. Og eg neyð- ist pví roiður til pess að játa pað, að pvílík staða er æði vandfeugin,, og pað parf meira til að ná í hana, en að óska sér hennar. Tit allrar hamingju get eg pó boðið yður nokkur úrræði, ermundu bæta. mikið fj rhag yðar.“ Og nú hifc lierra Laupépin enn hvassara til mín, en áður og hélt pannig áfram: „Fyist og fremst ætla eg að bera upp fyrir yður, málefni duglegs, ríks og milcils megnandi gróða- brallsmanns, sem vill stofnsetja gróðafyrirtæki nokkurt, sem eg síðar skal skýra yður nákvæmar frá, en til pess að pað hafi góðan byr parf líðveiziu aðalsmanna. Hann er nú sannfærður um, að annað eins nafn og pér berið mundi hæna aðalinn ac fyrirtækinu, ef pér gjörið svo vel að verða oinn af stofnendum pess. Til huggnunar- fyrir pá greiðviknina ,er liann fús til aðgefayður fyrst og fremst ein tuttugu hlutabréf, sem má pegar virða á tíu púsund íranka, sem óhætt má ætla að prefaldist, ef fyrirtækið heppnast. Og enn- fremur -------— „Hættið pér!“ greip eg frara í. „Jafn svívirðileg tilboð purfið pér ekki að bjöða mér fra.mar.“ Eg sá pað leiptraði í augum karls, og liann brosti við mér: — „Mig furðar reyndar ekki á pví, að yður lízt ekki á petta tilboð mitt herra markgreifi, pvi eg var sjálfur hvergi nærri ánægður með pað,“ sagði karl stamandi, „en eg áleit pað pó skyldu rnína að skýr,; yður frá pví. — En eg hefi hér annað tilboð, sem yður lizt sjálfsagt / betur á. A rneðal hinna göralu skjólstæðinga minna er aldraður kaupmaður, sem nú hefir hætt verzlun og á eina dóttur, er mun fá í heimanmund, svo sem sraraði tuttugu og fimm púsunduni franka í ársleigu. Hún komst fyrir fám dögum síðan af tilviljun að kring, umstæðum yðar, og eg hefi áreiðanleg komizt að pví, að stúlkuhni,, sem.bæði lítur vel út og er ýmaum kvenukostum búin, ekki mundi vera pað möti skapi að gjörast markgreifafrú, de Champcey. Eg er viss um sampykki föður heanar og eg bið herra markgreifi aðeins.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.