Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 1

Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 1
K. rna út 3llsblað a „,án. >5 42 arJdr mianst til >ms nýárs', ko, iar hér á lanái aðei'r? 3 lr,, erlcmlis 4 kr- Gjalddeit 1. júH. Úppsögn skriflrg hirnMn iiii ótramót. Ögild rtemn ’htm- in ’é td r'txfj. fejrir 1 eJrté- I cr. ]nrd. augl 10 «ltrA línan, eða 70 a. hter þms. dálks og há'fn dýrara á 1. t-ÍÖH. X. AB. Seyðisíirði, 3. apríl 1900. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m. Vigilantia. Munið eptir pví, að Yigilantia tekur á unóti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um Island. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega. veiði bosnverpinga fást á lyfjabúðinni á Seyðisfirði. Consnl I. Y. HAVSTEEU Oddeyri 0fjord anbefaler sin vel assortereöe Handel til Skibe og Rejsende. Ií| ðsendafnnduí j»ingeyinga. Ár 1900 hinn 11. marz var kjós- endafundur fyrir Suður- og Norður- pingeyjarsýslur haldinn að Húsavík. samkvæmt fundarboði r.okkurra kjós- enda dags. 2. f. m. A fundinum voru mættir nál. 50 kjósendur og margir aðrir héraðsm'enn sem áheyrendur. Fundinn setti Steingrímur Jónsson sýslumaður og gekkst fyrir kosiringu fundarstjóra, var Sigurður Jonsson 1 Yztafelli kosinn, eu skrifarar voru Benedikt Jónsson á Auðnum ogBjarni Bjarnarson á Húsavík. Eundarstjóri lagði fram dagskrá, og tók pað fram, að fundurinn væri boð- aður sérstaklega til þess, að vekja héraðsmenn til áhuga og athugunar á peim áhuga,- og framfaramálum pjóð- arinnar, sem aðallega munu koma til áhta og verða til greina tekin við væntanlegar pingkosningar á pessu ári. Lét hann í ljós, að stjórnarskrár- málið eðlilega yrði að sitja í fyrirrúmi, enda væri fyrst á dagskrá. Yoru pví .næst umræður hafnar og 1. Stjórnarskrármálið tekið til um- ræðu. Eptir mjeg ítarlegar og gagnorðar umræður kom fram svo látandi tillaga til fundarélyktunar: „Fundurinn lýsir yfir pví, að pað er hans eindreginn vilji að alpingi framvegis haldi fram sjálfstjórnar- kröfum pjóðarinnar á grundvelli hinn- ar endurskoðuðu stjórnarskrár (1886 og 1894), og að þegar á næsta pingi, eða svo fijótt sem unnt er, verði sam- pykkt frumvarp til stjórnarskipunar- laga, sem tryggi pjóðinni fyliilega pessi meginatriði: a. Að sérmál Islands verð'. ekki borin upp í ríkisr ' ði llana. b. Að hin æðsta stjórn sérmáia ís- lands sé búsett í landinu sjálfu og verði krafin ábyrgðar á sér- hverri stjórnarathöfn fyrir alinn- lendum dómstóíi, er jafnframt sé skipaður með lögum. Ennfremur lýsir fundurinn yíir pví eindregnu áliti sínu, að pessi stefna eigi að ráða úrslitum næstu kosninga til alþingis pannig, að peir einir sé kosnir, er öruggir vilja fyigja henni. Skorar fundnrinn á alla Islendingn, að fylgjfi. málinu á þenuan hátt fram til sigurs“. J>es: i tiliaga var sampykkt með 41 atkvæði gegn einu atkvæði. Kokkrir fundarmenn voru ekki. viðstaddir. I 2. Kom fram svo látandi tillaga til | fundaryfirlýsingar, sem borin var undir | atkvæði fundarins: | „Fundurinn álxtur að hið núverandi | stjóíní'.rástand sé ópolandi, og að frum- | vaip pað, sem borið var upp á næst- | liðnu pingi, sé betra en ekkert í bráð- I ina“. f I J>essi tillaga var felld með 40 at- I kvæðum gegn 2. 3. Samþykkt með porra atkvæða pessi íilyktun: „Fundnrinn skorar á pá héraðsmenn, sem eru sammála yíirlýsingu fundarins í stjórnarbótarmálinu, og hafa kunn- ugleika í öðrum héruðum landsins, að vinna að pví eptir megni, að pau verði sem bezt samtaka l>essu Ixéraði við kosningar pser. er í hönd fara“. 4. Sampykkt með porra atkvæða pessi yfirlýsing: „Fundurinn lýsir sorg og gremju yfir pví þolleysi og trúleysi á góðum málstað, sem virðist fara vaxandi á alpingi hin síxlari ár, og lýsir sér í afslætti og undanhaldi, ekki einungis í stjörnarbótarmálinu, heldur og öðr- um málum, sem mætt hafa mótspyrnu stjórnarinnar í Danmörku “ 5. Var bankamálið tekið til meðferð- ar og eptir allmiklar umræður sam- pykkt pessi yfirlýsing: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að síðasta alpingi tók bankamál landsins til eins rækilegrar meðforðar og pað gjörði, en telur heppilegast að hlutafélagshanka frnmvarpi síðasta pings sé eigi hreyft fyrr en séð verð- ur Jivernig lögiu um veðdeildina og seðla-aukningu landsbaukans reynast í framkvæmdinni.“ Sökum pess, að dagur var að kvöldi kominn, varð að slíta fundi, pótt fleiri mál væri á dagskrá. FundargjÖrðin upplesin og samþykkt, og jafnframt sampykkt að birta hana | í blöðunum. Fundi slitið. Bigurður Jónsson. Benedikt Jónsson. Bjarni Bjarnarson. i * * * I I>ess væri óskandi, að önnur kjör- | dæmi landsins yrðu nú sem bezt sam- 5 roála þringeyingum í stjórnarskrármál- i inu, pví þeir hafa lengi með réttu ver- ) ið taldir einhverjir menntuðustu og : frjálslyndustu kjósendur íslands. En auðvitað parf og við kosning- arnar að leggja, jafnframt stjórnar- skrármálinu, hina mestu áherzlu á um- j bætur á atvinnuvegum landsins til I lands og sjáutr. sem aðeins tímaleysi hamlaði p>ir:geyiugum frá að ræða að j pessu sinni, en sem þeir munu sjálf- j sagt síðar gjöra. Ilílstj. -rrr.xaz. •KrjKZmaxsrz&BmaaaamBí j Bóhisetning I á sauðfé. ! —:o:— • Eg ætla að minnast dálítið á bráða- j fárið, og bólusetningu gegn pví, eiu- : kanlega hérna í sveitinni, Til nokkurra i ára hefir pað drepið talsvert á æði . mörgum bæjum hér í sveit. og á sumnra í bæj: m hefir pað orðið svo svæsið, að j bændur hafa mátttil að gefainnipótt j alauð væri jörð. Heyeyðslan pví numið I mjög miklu. Fárið er altaf að út- | breiðast hér i. sýslu. og er nú farið j að koma upp á ýmsum bæjum par sem j pað aldrei hefir gjört vart við sig fyr. þó mun ástandið í pessu tilliti hafa verið stórum verra víðsvegar umland- ið, par sem féð hefir hrunið niður unn- I vörpum, eptir pví sem ýmsar skýrslur | hafa borið meö sér. Margir muuu pví vera búnir að finna ti.1 pess hversu geigvænlegt er að eiga pessa landplágu yfir höfði sér lengur, enda var pað auðsætt að svo framarlega sem bráða- fárið hefði ekki orðið stöðvað á ein- hvern hagkvæman h'átt, pá hefði sauðfjárræktin orðið ómöguleg ámjög mörgum jörðum í landinu, og pá um > leið kippzt fæturnir undan landbúnað- \ inum að miklu leyti. —• f>að hafa víst flestir fagnað yfir pví ao pessari land- plágu mundi nú að mestu létt af, pá er meðalið var fundið, nefnil. bólu- setningin. ]Jað má óhætt fullyrða, að bóluefni pað er J. læknir Jónsson á Yopna- firöi lxafði til útbýtingar í fyrra haust, var næstum einhlýt vörn gegn fárinu, pá er .búið var að finna hve stóran : skamt skyldi brúka í hverja kind. Ohi þettagetum vér Mývetningar bor- : ið af reynslunni, eins og svo margir sýslubúar hór sem létu bólusetja. I>að var búfræðingur Pétur Jónsson í Eauf á Tjörnesi sem bólusetti hér í sýslu í fyrra, framwndir 4000 fjár, með svo góðum árangri, að pað mátti heita hreinasta undantekning ef kind drapst úr fárinu eptir að vika var liðin frá bölusetning; sömuleiðis var pað ekki teljandi í heildinni sem drapst af bólusetningunni. Eg skal nefna eitt dæmi hérna úr grendinni: Tveir bændur hjuggu á sömu jörð; prjár vikur af vetri var fárið búið að drepa 15 kindur fyrir öðrum -— af íáu fé. Lét hann pá bólusetja, tók pá algjörlega fyrir pestina eptir viku. TJm sama tíma hafði fárið ekki gert vart við sig hjá hinum bóndauura, lét hann pví ekki bólusetja pá. En litlu síðar byrjaði | NR. 11 fárið hjá honum, drap nokkra,r kindur á örstuttum tíma. Brá hann pá við og lét bólusetja, eptir pað missti hann enga kind. Nokkur dæmi pessu lík gæti eg tilgreint hér úr plássi. Yirð- ist pað næstum öræk sönnun pess, að hið rétta rneðal sé þegar fundið. Enda vorum vér hér um slóðir mjög glaðir ýíir pví, og vonuðum að stjórnarröld og dýralæknir gerðu sitt ítrasta til að sjá svo um að nægilegt bóluefni yrði til í landinu framvegis. En pessar góðu vonir vorar brugðust furðu Hjótt. Oss brá því sannarlega í brún, I pegar vér á næstl. hausti sáum pá I yfirlýsing í blaði einu, að ekkert bólu- [ efni kærni nú til landsins, og pví yrði l sama sem ekkert hægt að bólusetja. En á hinn bóginu töldum vér víst að bráðafárið léti ekki bíða eptir sér, þá er vetraði að, enda kom pað og á nokkrum bæjum hér í sveitinni. En pá vildi svo vel til, að bólusetjarinn hafði dálitlar leyfar frá í fyrra, svo hann gat bólusett hér, par sem fár- hættast er. Arangurinn hefir orðið í nokkurnveginn jafn góður og í fyrra. j í>ó hefir pað kotnið fyrir í vetur að ! kind og kind hefir farizt, frekar en í fyrra, má vera að sumt bóluefnið hafi látið sig í geymslunni. l>ví miður drapst kind og kind úr fári af fé pví er bólusett var í fyrra, í svo við porðum ekki annað en endur- | bólusetja pað flest. Eeynsluna höfum j vér hér ekki svu mikla fyrir pví enn, í hversu langgæð vörn bólusetniugin ef. j p>ó skal eg geta pess, að hér rar i sumt fé ekki endurbólusett, og hefir j ekkert farizt af pví mér vitanlega. j Skoðun mín er sú, að bráðafárið j hefði gjört mikið tjón hér í sveitinni í vetur, ef ekki hefði verið bólusett; pað hefir komið upp á bæjum hér, par sem pað aldrei hefir gjört rart við sig | fyr, og drcpið allt fram að pessum ! tíma dálitið, par sem ekki hefir verið j bólusett. J>að er augljóst í seinni tíð, ao fárið er alltaf að taka yfir stærra og stærra svæði, og pó pað sé vægara j pennan veturinn, pá er pað svæsnara j aptur hinn.’ j Landbúnaðinum er auðsjáanlega sro i mikil hætta búiu af pessari landplágu, í að ómögulega má láta. það ráðasteins i og verkast vill, hvort bóluefnið er til, j eða ekki til, úr pví úrlausn pessi er j fundin. I fað virðist svo sem dýralæknir ; og æðri stjórnarvöld ætti að sjá um nóg bóluefni tii landsins, og sýslunefnd- ir að ráðstafa pxí svo í sýslurnar, eptir pví sem beðið væri um úr hverjup hrepp. — En naumast er að búast við pví (enda ekki sæmilegt) að vér > gætum fengið böluefnið gefins til ; lengdar. j Norðlendingar og Austlendingar 1 mega sanriarlega vera pakklátir herra læktii Jóni Jónssyni á Yopnafiirð

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.