Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 4

Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 4
NR. 11 ADHTRl. 42 Til verzlunar 0. Wathnes erfingja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, þar á raeðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérleyjt frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadvegill ágætur á kr. 1,00 al. Bórrmllartau frá kr. 0,25 al. Branskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 al. Svart hálfklæði kr. 1,25 aí. Bezti Normal-nærfatnaður. Sportskyrtur, Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkár, stórtreyiur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrir minna en hálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0.45 pd. 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Epli, auanas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa. Egta franskt cognac kr 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvíu og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 1900. Johann Vigfússon. Jensen & Möller KJÖbenhavn C. Biscuit- Cakes- Drops & Konfectnrefabriker. Vort fortrinlige, ved flere Hdstillinger med Guld- og Sölvmedailler hædrede, Fabrikata anbefales som særlig egnende sig for Export. Störste Fabri'iation, kun for Export, af prima Kommenskringler og Tvehakker. Holmeiis Mineralvaiidfabrik í Stafangri. Eigandi: Johl. Gjemre býðuv mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONÁDE SÓDAVA TN og SELTEES VATN; og sömuleiðis E D IK. Allar ^antanir frá íslandi verða afgreiddar víðstöðulaust. Einnig tekúr 1 ann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sera: ULL, ÆÐAKDÚJST, LAMB- SKINN, GÆEUE, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, alit gegn sancgjörnnm umhoðslaunum. | er nú nýkomið töluvert al öli og vínfcngum og munu eptirfylgjandi teguudir ávalt verða til í verzlun minni: Ky Carlsberg pr. */2 fl. 0,15 Gamle Oarlsberg pr- ’/2 fl. 0,20. Gamle Carlsherg Porter 0,25 Tuborg Pilsner 0,20 Krone öl 0,20 Sódavatn 0,13 Limonade 0,20 Rauðvín 3 tegundir pr. ’/i ö- 1>35, 1,50, 1,75 Sherry ----------—--------- 2,00, 2,40, 2,75 Portvín -------------------- 2,00, 2,40, 2,75 Madeira pr. ^/L fl. 3,00 Whisky pr. ’/i fl- 2,00 Genever pr. 1/r fl. 2,30 Svensk Punch pr. ]/i fl. 2,00 Oognac 3 tegundir pr. ’/i fl. 2,25, 2,60, 3,00 Brennivín pr. ptt. 0,85 Aalborgs akavit pr, fl. 1,20 Rom pr. ptt. 1,60 Spiritus 16° pr, ptt. 1,70 Messuvín pr. ptt. 0,80 Ef 100 fl. af öli, limonade eða södavatni eru keyptar í einu er gefinn 10°/0 afsláttur. Seyðisfirði, 24. roarz 1900. Andr. Rasnrassen. Munið eptir að ullarviimnhúsið „IIILLEVAAGr F ABRIKKER ‘ við Stavangur í Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjuunar. Umboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Vopnafirði — kaupmaður Pétur Gu ðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður S I G. JOIIAHSEl', kaupm. á Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson, Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 40 látið sér sæma að birtast mennskum monnum í mynd pessa barns, er ekki unni öðru en hundinum sínum. íJað er kynlegt að náttúran skuli búa út svo miklar mótsetningar í svo dýrðlegri mynd. En mér má star.da petta á sania. Rví eg get varla orðið meira metinn hjá fröken Margucrite en svertingi, sem alpekkt er að stúlk- ur af Creolaættum hafa litlar mætur á. Og svo hugsa eg að eg sé litlu drambminni en fröken Marguerite, og allra sízt gæti mér komið til hugar að fella ást til peirrar konu er væri svo miklu auðugri en eg, að menn gætu grnnn.ð mig um að sækjast eptir auði hennar. Enda held eg að hér sé s zt hætta á ferðum fyrir mig, pví mér virðist feguið fröken Marguerite vekja fremur aðdáun en ást. Eröken Helouin greip nafnið Mervyn, sem hundur frökenMarguerite bar, til pess að fræða mig um Arthur og kappa hans og hún lét svo lítið að segja mér að nafnið Mei vyn væri hið sama og Meriín, er tröllkall nokkur hét í fornsögum Bretagnes. Svo komst hún alveg a.ptur í tíma Cæsars, Druidanna, Barclanna og Qvatanna og enclaði fyrir- lestur sinn á hinum lærðu nöfnum „menhir,“ „dolmen,“ „cromlech.“ A meðan fröken Helouin, — sem hefði vel sómt sér sem hof- gyðja hjá Druidum, hefði hún vetið dálítið holdugri — hélt pennan fróðlega fyiirlestur fyrir mér, var frú Aubry alltaf að kveina og kvarta ýmist yfir pví að pjónarnir hefðu gleymt vermiskemil heunar, rétt henni kalda súpu, og horið henni tóm bein; hún átli ekki hetra að venjast vesalingur. fað var pungur kross að vera fátækur. H ún óskaði áð hún væri komin undir græna torfu. „Já, læknir minn,“ sagði hún við sessuuaut sinn, er virtist að hlusta með kýmni á andvörp hennar — ,.já herra læknir, pað er hreinn og beinn sannlcikur, að eg vildi óska mér dauðans, og pað kæmi líka öðrum bezt. Munið eptir pví herra læknir! Regar menn hafa verið í jafn góðri stöðu og eg, og getað borðað með eigin silfurborðbúnaði með fangamarkinu á-----------og svo að vevða upp á aðra komin og horfa á háðsbros vinnufólksins! Menn gjöra sér enga hugmynd um pær pjáningar, sem eg hlýt að pola á pessu heimili, og pað skal heldur enginn fá að vita pað. Eg er ekki gefin 41 fyrir að víla framan í aðra, og pess vegna pegi eg læknir góður, en eg tek ekki minna út fyrir pað.“ „|>að er rétt gjört af yður frú góð,“ sagði læknirinn, sem hót Desmarets, „við skulum hætta pessu tali. Drekkið pér eitthvað kalt, pað sefar geðshræringarnar“. „Nei, herra lækuir! mínum pjáningum fær dauðinn einu gjört enda á.“ „Guð sé lof fyrir pað, að pað er yður í sjálfsvald sett,“ svaraði læknirina óhikað. Eyrir miðju borði sat maður að nafni de Bévellan rajög hátal- aður maður og kírainu, og virtist hann að vera í miklum kærleikum við fyrirfólkið. Ilann er meðal maður á hæð og eigi ungur lengur og minnir haun mann á myndirnar at Erantz fyrsta. Allir (iást að honum og jafnvel fröken Marguerite pvkir mikið til hans koma, víst næstum pví eins mikið og hundsins heanar. Mest af findni hans átti við sveitatal, sem mér var eigi kuunugt um, og gat eg pví eigi dæmt um yfirburði pessa armoriska ijóns. Eg má pó ekki kvaita yfir Irurteisi hans, pví eptir matrnál hauð hann mér vindil og fór með mig inn í reykingarherbergið. Og par bauð hann líka 3—4 unglingum vindil og var pað auðséð, að peir dáðust mjög að honum og álitu haun fyrirmynd í allri kurteisi. „Nú, de Bévellan,“ sagði einn af pessum strákkvelpingum, „pér gangið pá enn pá með grasið i skónum eptir sálargyðjunni“. ,.8vo er víst,“ svaraði herra de Bévellan. „Eg bið eptir henni í heilt ár, já pó pað ætti að vera í tíu ár, en eg fæ hana líka, eða pá enginn“. „fiér eruð heppnismaður karlinn, og svo getur kennslukonau máske stytt yður stundir á meðan?“ Nú var talað um hesta, hunda og allar ungar stúlkur par um slóðir. Og væri pað all-fróðlegt fyrir kvennfólkið að hlusta óséð á pað skraf, er karlmenn viðhafa í siim hóp eptir góðan miðdegis- verð, er vel hefir verið gefið í stapinu, pá gæfist peirn á að fíta siðferði vort og hve óhætt peiin er að treysta oss. En mér virtist að petta samtal keyrði úr hófi í gáskaskap. Ekkert var pessum mönnum heilagt, sem köstuðu saur á hvað eina, er barst á góma, sem

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.