Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 3

Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 3
NR. 11 AUSTBI. 41 Fluttar kr. 107,00 Einar Th. Bjarnason — 1,00 Oarl Nielsen — 1,00 Jóhanri Kr. Nielsen — 1,00 Albert E. Nielsen — 2.00 Andreas Eolmer Nielsen — 1,50 Sveinn Jónsson — 1,00 Sigtryggur Jónsson — 1,00 Sighjörn Sigurðson — 1,00 Eiríkur Bjarnarson — 1,00 Jón Jónsson — 1,00 Björn Jónasson — 1,00 Jón Hallgrímsson — 1,50 Helgi Guðlaugsson — 2,00 VigfÚR Jónsson — 3,50 Hannes Stefánson — 0,50 Jón Jónsson — 2,00 Gísli Gíslason — 1,00 Jör en Si-fusson — l-,00 Stefán Stefánsson — 1,00 Kristján Eymundsson — 2,00 Gísli Helguson — 1,00 Jóhannes Einarsson — 1,00 gúst Jónsson — 1,00 Metusalem Stefánsson — 0,50 Sigurgeir, Jónatausson — 1,00 Guðjón Arnason — 1,00 Sigfús Jónsson — 0,50 Sveinn Jónsson — 0,50 Sigtryggur þorsteinsson — 1,00 Páll Jónsson — 2,00 Gestur Sigurðsson — 1,00 Einar Helgason . 1,00 Metúsalem Einarsson — 2,00 Samtals 148,00 Unglingspiltur, vandaður og reglu- samur, getur fengið ársvist í góðu húsí hér á Seyðisíirði frá 1. maí n. k. Ritstj. vísar á. Cr awfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London Stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Bjorth & Co. Kjöbenhavn K. Góðar vörur. G-ott verð 1 vezlun Andr. Easmussens. fæst nú: Oaffi, Export, Hvítasykur, Púðursyur, Candis, Rúsínur, Sveskjur, Eíkjur, Hveiti nr. 1, Hveiti nr. 2. Rúgur, Rúgmjöl. B. Bygg, Baunir, Hrísgrjón, Sago, Smjör, Biscuit, Ohokolade, Confect, Brjóstsykur, Skraatóbak, Reyktóbak, Rjðl, og margt fleira, allt með mjög góðu verði pr. Contant. Seyðisúrði, 24. marz 1900. Ándr. Rasmussen. I. V. Havsteen kaupir flestar tegundir fuglaeggja með háu verði, sérílagi vals- arnar- oghrafns- egg. _ __ ____ The North British Eopework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. G-overnment búa til: russneskar og ítalskar fiskilína1’ og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér- lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: Jakoh Guniilögsson Kjöbenhavn K. S a m k o m a að Möðriivöllum. Samkvæmt áður útgeflnni auglýsingu tilkynnizt, að laugardagurinn 26. mai næstk. er ákveðinn til samkomunnar að Möðruvöllum í Hörgárdal. Akureyri, 20. marz 1900. Þorv. Davíðsson, M. B. Blöndal, Akureyri. Akureyri. Páll Jónsson, Guðm. Guðmundsson, Akureyri. þúfnavöllum. St. Stefánsson, Fagraskógi. Auglýsing. Enn á ný verð eg að áminna aila pá, sem skulda við verzlan O. ¥a thnes erfingja á Reyðarfirði, að bogra skuldir sínar eða semja við mig um borgun á þeim fyrir 15. júlí mán. næstkomandi, þar j eg að öðrum kosti er neyddur til að innkalla þær á þanuhátt, sem iög ákveða, og þá á kostnað hlutaðeiganda. Þetta er full alvara. Búðareyri við Reyðarfj. 1. marz 1900. Jön Ó. Finnbogason. Undertegnede Agent for Islands Östland, for dct kongelige octroje- rede, almindeíige Brandassuranee Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Grgel-karmonia, hljómfögur, venduð og ödýr (frá 100 kr) frá hinni' víðfrægu verksmiðju Ostlind & Almqwist í Svíþjóð, er htotið hefir æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýningum út um heim, og ýms önnur hljóðfæri, útvegar: L. S. Tómasson, Seyðisfirði. Allar aðgjorðir áúrum ogklukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmiðaverkstofu Eriðriks G-íslasonar. Lítið hér á! Jáineldstór og ofna með v e r k- miðjuverði útvegar T. L. Imsland. lörgel- Har rmomum, ii heimasmiðuð, verðlaunuð raeí heið- 1 urspeningi úr s i 1 f r i í Málm«y 11896 og í Stokkhólmi 1897. Y»r# | frá 125 kr. -h 10°/o afslætti. Yfir /4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsurði |á Harmonia vor, og eru margir | þeirra á íslandi. — Yið höfum lika j á boðstólum Harmonia frá b e z t u |verksmiðjum í Ameríku. Af ; þeim eru ódýrust og hezt Need- Ihams með 2 röddum og Kop- jjlers með fjórum, í háum |kassa af hnotutré með |standhy llu og spegli á kr. 1257,50 au. „netto“. — Biðjið um | verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Í Kjöbenhavn Y. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur emungisjyrir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Kiels Jnelsgade 14 Kjöbenhavn K. VOTTORÐ. Eg sem áður hefi mjög þjáðst af brjóstveiki og svefnleysi, finn mig knúðan til þess að lýsa því opinber- lega yfir, að eg, eptir að hafa brúk- að nokkrar flöskur af Kína-lifs-elixir herra Valdemars Petersens í Friðriks- höfn, hafi öðlast mikinn bata. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, jarðeigandi. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir því, að V. P. «■ -é* F. . . standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanura: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. 42 var mer viðbjóðslegt. En nú á dögum öpum vér Frakkar það eptír AnerikrmÖnnrm, að verða klurir, er vér verðum kenndir; við eigum smá drísla, er hvorki eiga föður né mcður né föðurland eða nokkurn Guð og sem virðast vera fæddir hjarta- og tilfinningarlauflr, og reynast til einkis nýtir í mannfélaginu. Mér gat ekki geðjast að þessum de Bévellan, er hreykti sér af þvi að ganga á undan þessum dröslurum með góðu eptirdæmi, og eg held að honrm hafi heldur ekki litist á mig. Eg bar við þreytu og kvaddi. Eptir beiðni minni tók hinn gamli Alain skriðljós og gekk í gegn um trjágarðinn til þess bústaðar, er mér var ætlaður. Eptir að hafa gengið í nokkrar mínútur komum við að tiébrú er lá yiir litla á og stóðum þá úti l'yrir rammgjörðum dyrum bogadregnum mtð turm yfir og tveim öðrum sín hvoru megiri, og var það inn- gangurinn til gömlu hallarinnar. far í kring eru huudrað ára. gömul eikartré, er skýla þessurn lejfum frá miðöldunum, er hvíld og ein vera ríkir yfir. I þessum rústum á eg að búa. Eg hefi þrjú falleg herbergi í hinum umgetnu turnbyggingum, og kunni eg mjög vel við mig á þessu þögla og afskekkta heimili mínu, er á svo vel við kringumstæður mínar og stöðu. XJndir eins og eg gat losað mig við hinn skrafhreyfa Alain, settist eg niður til þess að skrifa það, er við bafði borið þennan dag, og hlustaði ýmist til árniðsins undir gluggum mínum eða næturgalaus, er söng ástaljóð sín í hinum ró- lega skógi. þaim 1. júli. það er meira en mál komið til þess að eg segi frá því hvernig mér hefir liðið nú um langan tíma, en eg hefi haft svo mikið að starfa að eg hefi ekki kornizt til að skrifa í dagbók mína nú í tvo mánuði. Morgninum eptir komu mína varði eg til þess að yfirfarajreikn- inga fyrirrennara míns Hivarts, og fór svo nær morguuverðartíma til hallarinnar, þar sem eg aðeins hitti nokkra af gestunum frá deg- inurn fyrir* Frú Laroque, sem lengi tæfir dvalið í Parísarborg, þar til lieilbrigði tengdalöður hennar neyddi hanatilað fiytja algjört 39 Eg sagði að eg hefði aldrei áður verið þar, en eg væri mjög ánægður yfir því að fá tækifæri til þess að sjá landið og landsháttu. Og til þess að sýna henni að eg hafði augu fyrir hinu fagra, þá lét eg í ljós, i svo skáldlegum orðum sem mér var unnt, hversu fegurð lands- ins Iiefði hrifið mig á leiðinm, og ímyndaði eg mér að eg mundi geðjast fröken Margueritie með því. Eu orð mín höfðu eigi þau áhrif á hina ungu stúlku sem eg hafði til ætlast; því eg tók greinilega eptir því að henni geðjaðist alís eigi að orðum mínum. Eg var sannarlega mjög óheppinn í framkomu minni gagnvart þessari ungu stúlku. „Eg heyri,“ sagði hún nær því nreð fyrirlitlegum málróra, „að þér elskið hið fagra, það sem hrífur hugann og ímyndunaraflið, náttúruna, laufið á trjánum, lingivöxnu heiðarnar, steinana og svo fagrar listir; þér munuð koma yður vel við fröken Helouin, því hún hefir miklar rnætur á hinu sama og þér, en aptur á móti hrífur slíkt mig lítið.“ „Guð komi til. En á hverju hafið þér þá mætur fröken?11 Yið þessa spurnÍDgu raína, sneri fröken Marguerite sér fljótt að mér, leit drembilega á mig og sagði: •— „Mér þykir vænst um hundinn minn.“ Svo stakk hún hendinni á kaf í feld Nýfundlandshundarins, er hafði sezt á apturfætur sér og lagt trýnið uppá borðið milli diska okkar fröken Marguerite. Eg fór nú að aðgæta það betur, hvort eigi sæist í svip frökenar- innar votta fyrir þeim kulda, er sýnist vera lyndiseinkunn hennar. Eg sá að fröken Marguerite var eigi eins há vexti og mér hafði fyrst sýnzt, en sýndist hærri af því framganga hennar var svo tignarleg. Andlit hennar er undur frítt og hálsinn og herðarnar þar eptir og sló sem gulls lit á háls og herðar. Hárið var rnikið og hrafnsvart og kastaði við hverja höfðuhreyfingn bláleitum blæ yfir andlitið. Nef hennar mætti vel sæma hverri fornri gyðju. Augun voru stór og dreymandi og á kinnarnar sló dökkbleikum blæ, sem virtist dekkri sökum hinna löngu svörtu augnahára eða sem brenndur af hinu ljómandi augnaráði. |>að er nær ómögulegt að lýsa þeivri undrablíðn er stundum lá í brosi hennar og sem milda.ði hið hvassa augnaráð. En það er víst að skáldadrauma- eða álfadrottningarnar hefðu vel getað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.