Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 2

Austri - 03.04.1900, Blaðsíða 2
NR. 11 austri, fyrir hans' góðu afskipti og fram- kvæmdir í pessu efni, og vonandi er að hann haldi áfam að vinna hvað í hans valdi stendur pessu máli til góðs. Eg hef ekki heyrt neinar glöggar orsakir til pess, að bóluefnið kom ekki til landsins í haust, aðeins óljósar get- gátur um það, að prófersornum haíi ekki pótt árangurinn af bólusetning- unni í fyrra svo góður sem hann vildi. Og pessvegna vildi hann ekki senda bóluefni aptur, fyr en hann hefði próf- að pað betur. En eins og að framan er ádrepið, voru menn hér um slóðir svo ánægðir með hóluefnið, eptir að fundin var hin hæfilega pynning pess, — að óvíst er að betur takist pótt byrjað væri hér að nýju með óreynt efni. Enda hefir verið sagt að íslenzka féð poli ekki jafnstóran skamt og útlent fé; pað hefir lika sýnt sig hér, að íéð vort polir ekki allt jafnt, sumt veikist dálítið, en sumt ekki. fað er annars næsium furða, hvað lítið sést í blöðuuum nú um petta efni, naumastfnokkur skýrsla og helzt ekki ncitt, og pá ekki að tala um afskipti liins opinbera. Miklu roeira skiptir pað sér af hinum svokallaða fjárkláða. En vér bændur skoðum nú húðsjúkdóm pennsm smáræði eitt hjá fárinu, Og ef vér verðum varir við útbrot á kind, sem annars er nú fágætt hér, pá erum vér lítið lengur að lælma hana en lúsuga kind. Enda baða nú allir hér og pykir vel gefast. Mývstningur. Svar til (xuðmundar Hávarðssonar. Eg er einn af peim mörgu, sem ekki kaupi Bjarka, en fæ pó einatt reykinn af réttum hans að láni. En petta er nú svo sem ekki með neinni reglu sem hann ranglast hingað, og verður pví opt dráttur á að eg sjái stóru stefin hans, Rannig fór paðpegarnr. 5 p. á. gekk um kring, pað hafði liðið æði tími frá útkomu pess, og pví kom G. Hávarðsson og akvegurinn hans svo seint fyrir mínar sjónir. En með pví að petta átti meðfram að verða dálitið svar til Guðmundar upp á pessa grein í 5. tbl. Bjarka, pá mun bezt að halda sér við efnið, en ekki láta farast einsog honum, er set- ur yfir grein sína: „Akvegur frá'Hér- aði til Fjarða“, en helmingur greinar- innar gengur pó út á að fjasa um brúna á Lagarfljót, hvert henni skuli stefna o. s. frv. J>að er tvennt, annað hvar heppilegast er að leggja vcginn milli Fjarða. ng Héraðs, og flutningur á Lagarfljótsbrú. A fyrirhuguðum ak- vegi ekur Guðmundur hvorki brúar- efni né öðru, enda er mjög sennilegt, að brúin verði fyr komin á laggirnar en akvegurinn, svo samband par á milli nær engri átt. Ollum kemur víst saman um pað, beiulínis af reynslunni, að snjó tekur fyr upp af láglendi en uppi á fjöllum. Og pað er eitt af helztu spursmálun- um, pegar um veg er að ræða, hve lengi hann standi auður. Fjarðarheiði liggur nær helmingi hærra en Fagri- dalur, og ef t. d. Fjarðarheiði er undir snjó 2/3 hluta af árinu en Fagridalur ekki ntma helming. Hvað segir G. um pað, skyldi pað engu muna? þar sem G. talar um vegalengdina, að hún sé ncer helmingi lengri yfir Fagradal, pá fer hann par skakkt, pví Fagridalur er ekki nema rúmum priðj- ungi lengri en Fjarðarheiði. Gæta, verður G. pess einnig, að pegar allur vegurinn i hrekkunum beggja meginn parf að vera sniðvegur, pá fer líklega leiðin að lengjast. J>vi pó t. d. að pessi akvegur komizt nú á, pá verður líklega ekki svo mikið um hann, að pingdarlögmál hlutanna breytist, nema ef vera kynni að einhver vindur hlypi í G. svo hann treystist til að flytja eptir peim vegi, sem beint lægi upp hverja brekku. Með öðrum orðum: fað pýðir ekkert að halda heiðinni fram fyrir hvað hún sé stutt, ef hún yrði lengst pegar öllu er á botninn hvolft; en petta er ekki hægt að segja með vissu, pví enn er óreynt hve mikið vegalengdin yfir heiðina lengist við sniðvegina. Bað er mjögsvo vandalaust að segja petta eða liitt beint út í loptið. Hvar hefir G. t. d. reynslu fyrir sér í pví, að akvegur yfir heiðina verði mikluni nmn ódýrari eða viðhald vegarins miklu kostnaðarminna, svo og vegalengdin miklu minni, en litlu erfiðari en yfir Fagradal. Betta er alit sama sem að s'egja, að bezt væri að setja niður pófarafól Guðmundar uppi á Bjólfstindinum til að pæfa (stampe) fyrir fólk, en á pví yrðu nú samt einhverjir gallar trúlega. J>að eru víst margir gallar pví til fyrirstöðu að Fjarðarheíði geti kallazt „gott akvegarstæði11. |>ó G. hlaupi yfir pá alla í sinni grein, pá eru peir pó engu að síður auðsjáanlegir. Skjddi kosta svo lítið að sprengja t. d, burt stórgrýtið og klappiinar, sem eru svo afarillar ? Ein fjarstæðan er pað hjá G., að yfir Fjarðarheiði megi fara hvenær sem væri. Eg hefði haft gaman af að sjá hann með drógarnar sínar fannarhaustið mikla, pegar 50 manris köfuðu og tróðu hver fyrir öðrum yfir heiðina. Svo mun og mörgum sinnum optar vera. Að endingu verð eg aðbendaápað, að pað er Beyðarfjörður sem af nátt úrunnar hendi er miðdepiií Anstur- lands, og pví eðlilegast að vegurinn lægi paðan. Eðlilega liggur pað í augum uppi, að Beyðai fjörður á fram- tíð fyrir höndum, og innan skamms vænti eg að hann verði vort höfuð- ból. Hvað er t. d. Seley annað en ö- raissandi vitastöð til höfuðstaðar Aust- aulauds, einsog akvegurinn um Fagra- dal er óroissandi samgöngubót til lands- ins. Mýrum, 14. marz 1900. Stefán pórarinsson. Utan úr heimi. —:o:— Rússland og Indland. Á binum síðustu 25 árum hefir Bússland nálgast mjög Indland og lagt lönd 1 Mið-Asíu undir veldi keisarans, sem eru viðlíka á stærð og Frakkland og Spánn til samans, og fært takmöik landsins suður á bóginn um 10 breiddar gráður, 3. e. frá 46.— 36 br. gr., eða frá norð- urenda Kaspihafsins til suðurenda 3ess og paðan beina leið austur um Vlið Asíu til landamæra Kína. Og á ferðasögu doktors H e d i n s sézt, að 40 Í3 Bússar flytja sjálfir óðum búferlum inn í pessi nýju lönd ríkisins, pví doktorinn talar víða um hinn rússneska hluta bæjanna, par sem Bússar hafa sezt að hópum saman. Samgöngurnar hafa og stórum batnað við járnbraut ina um Mið-Asíu, svo Bússar eiga hægt með að safna par eystra á stutt- urn tíma ofurefii liðs, enda hafa peir pegar mikið setulið í Mið- Asíu, par sem peir nú eru komnir suður undir Afganistan, sem eitt skilur pá frá Indlandi. Og pað er fullyrt, að Búss- ar gjöri alit sitt til að spilla vinsæld- um Englendinga par og pað með góð- um árangri. Og er enginn vafi á pví að Bússar . hætta eigi að poka ríki ( sínu suður á bóginn, par til peir eru komnir alla leið suður að I n d- landshafi og hafa byggt par jafn rammgjörva her skipahöfn eins og peir nú hafa nýlega fengið við Gulahafið, par sem er P o r t A r t h u r, pví Austursjórinn er ö- hentugur fyr herflotastöðvar fyrir ísalögum, en um sundin hjá Mikla- garði mega Bússar aðeins fara á einu herskipi í senn, samkvæmt friðarskil- málunum eptir ófriðmn á Krím eptir miðja öldina, — Hvort Bússar nota núverandi vandræði Englendinga til pess að komast að takmarkinu, verður engu um spáð með vissu. En peir eru svo stjórnkænir menn að peir munu hagnýta sér bezta tækifærið til að fá vilja sínum fram gegnt. Royalist-málið hefir nú landshöfð- ingi skipað landsyfirréttarmálaærslum. Einar Benediktsson til að rannsakaog. taka próf í á ný í héraði, og er von- andi að pað takist svo vei, að eigi verði frarnar lagður trúnaður á neit- anir og vöflur skipstjóra Nilssons í máliuu. Fiskíafli var, er síðast fréttist, á- gætur við Hornafjörð, Eyrarbakka og |>orlákshöfn, og töluverður reitingur af fiski við Faxaflóa. Seyðisfirði, 3. apríl 1900. Tíðarfar hefir nú verið milt á degi hverjum og snjó mikið tekið upp, svo víðast hér austanlands mun komin upp góð jörð. A f 1 a 1 a u s t alveg, enda engin beita til, og hotfir pað til vandræða með hana, pví síldarlaust var líka fyrir norðan. Á Mjóafirði kvað pó hafa orðið vart við síld fyrir nokkrum dögum. „V a a g e n,“ skipstjóri Houeland, kom hingað að norðan 29. f. ro. og fór hóðan p. 30. Skipverjar sögðu ís- hroða fyrir vestan Langanes. „I n g a“ kom hingað að norðað í gær, og sagði lítinn íshroða fyrir norð- an Sléttu; líklega sama hrönglið og „Vaagen“ sá fyrir vestan Lartganes. A mánudaginn 26. f. m. töpuðu Hér- aðsmenn 10 hestum frá sér á Stafdal í ofsaveðri, og kornust sjálfir nauð- lega til byggða. Síðar hafa hestar og farangur fundist. S 1 y s. Á sunnudaginn 1. apríl var maður á Búðareyri að rjála við dynamit- sprengihylki, er hafði fuudist par í fjörunni, og bar eld að pví, svo pað sprakk og tók af honum 3 fmgur, og meiddi eitthvað konu hans, er var nærstödd. Ættu menn að varast pvilíka heimsku eptirleiðis, og rjála eigi við pessi hættulegu skot- hylki, er pau finnast hér á víðavangi, en skotmenn ættu að sektast fyrir að láta pau iiggja hlaðm. „Hjáimar:“ Lausafregn kom hingað í dag um pað með Mjót'irðingum, að vélin hefði eitthvað bilað í „Hjálmari“, en hann bjargazt pó mn til Fáskrúðs- fjarðar með seglunum, en hrakið par í land. Mjöfirðingar sögðu sýsiumanu Tulinius kominn suður tilFáskrúðs- tjarðar, en óvíst enn hvort skipið verði dæmt ósjófært. S a m s t o t til 0. Watlmes mmnisvarðans. --0—- Safnað af apotekara H. 1. Hrnst, Seyðisfirði: Kr. B. & D. Slimon Leith 100 W. I. Siimon s. st. 100 I. G. Bridges s. st. 100 .Konsull F. Wattne Stavangri 100 Svehm Emarsson Baufarhöfn 10 Kapteinn Endresen s. s. „Egil“ 50 Faktor Jón Finnbogas Beydarf. 20 Frv. sýsium. Thorlacius Seyðisf. 5 Kapt. Houeland s. s. „Va,igen“ 20 Maskínumeistari Oisen -— 5 Verzlstj. Jóhann Vigfúss. Seyðisf. 10 Bókhaldari Jóh. Jónsson s. st. 5 Myndasm. Eyjólfur Jónss. s. st. 5 Verzlstj. p. Guðmundsson s. st. 10 N. N. s. st. 3 S. s. st. 1 M. s. st. 1 Kaupm. J>orst. Jónsson s. st. 10 Konsull I. M. Hansen. s. st. 15 Apotekari H. I. Ernst s. st. 10 Samtals 58Ö Safnað af konsul I. V Hafsteen og fæjarfógeta •.Klemens Jónssyni. I. V. Havsteen kr. 100,00 K1 Jónsson — 15,00 V. Sigfússon — 7,00 Frb. Steinsson — 2,00 O. Thorarensen — 2,00 H. Schiöth — 2,00 G. Hannesson — 2,00 St. St. — 2,00 j3. Thorarensen — 2,00 Arni Jónsson — 1,00 Tryggvi Jónsson — 0,50 Jakob Stefánsson — 0,25 Guðm. Kristjánsson — 0,25 Báll Jónsson — 1,00 Jakob Jónsson — 0,50 Sigtryggur Helgason — 0,25 Páll Asgrímssou — 0,50 Sigurður Jónsson — 0,25 Jþoi gils J>orgiisson — 1,00 Jón Jónsson — 1,00 jþorrsteinn Vigfússon — 0,50 porvaidur Daviðssou — 2,00 Stemdór Jónasson — 1,00 Davíð Ketilsson — i?00 Árni Pétursson — 4;00 J. N orðmann — 5;oo Björn Jónsson — 1,00 O. Júlíusson — 3,00 11. Hanseu — 2,00 Júlíus Sigurðson — 1,00 Páll Briem — 20,00 Aðalsteinn Halldórsson — 2,00 Síra Björn Björnsson — 1,00 Samtals 184,00 Safnað af verzlstj. Ó. F. Davíðssyni I Vopnafirði. O. F. Davíðsson ' kr. 25,00 Grlmur Laxdal — 20,00 (Jarl Jóh. Lilliendahl — 3,00 Lúðvík Jóh. Finnbogason — 3,00 Jón Hallgrímsson — 2,00 Einar Thomsen — 2,00 Halldór Jónasson — 2,50 Ólafur Jónsson — 3,00 Metusalem Jónsson — 2,00 P. Guðjóhnsen — 20,00 Elisabet Ólafsdóttir — 10,00 Jón Jónsson læknir — 10,00 Bunólfur Halldórsson — 3,00 Guðmundur Ögmund son — 2,00 Flyt kr. 107,00

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.