Austri - 10.04.1900, Page 2

Austri - 10.04.1900, Page 2
r m. 12 A U S T R I. 44 En petta verður að fyrirgefa miður upplýstum almúgalýð. Kaupmannastaðan er aptur á móti sú staða, sem útheimtir upplýsta og h y g g n a menn til að veita forstöðu og reka verzlanir, sem opt er mjög vandasamt, ef vel skalúr ráðast. f e i m mönnum er síður fyrirgefandi, að hafa ekki í t í m a komið í veg fyrir verzlunarskuldirnar sem orðn- ar eru n ú hin mesta lands og lýða bölvun. Svon’ ertu farinn Seyðisfjörður, Senn er pinn bikar fylltur nóg. Vel varstu samt af guði gjörður Gáleysið fyrr en inn hér smó; En betur fær pú að bergj’ á pví, Ef botnverpingar pér sóðast í. jþótt eg hefði ásett mér ekki að svara neinum fleiri greinum eptir Guðmund Hávarðsson vegna pess, að lýsing hans á Eagradal glögglega sýnir, að hann aldrei hefir í Eagra- dal komið og pví engum kunnugum mönnum gat blandast hugur um, ef hann af einhverri ástæðu hefði sett sig út til að rita um pað, sem hann Lvorki hefði vit né pekkingu á, páget eg samt ekki stilt mig um að benda mönnum á öfgar í greininni hans í „Bjarka“ 21. f. m., sem jafnvel eru auðsjáanlegar fyrir menn ókunuuga dalnum eða heiðinni. Guðmundur Hávarðsson, — sem allt í einu gefur sig út fyrir vegfræðing án pess að skiljanlegt sé hvernig hann hefir orðið pað, par hann aldrei mun hafa fengizt við pesskonar störf, að minnsta kosti hefir honum að pví að mér er kunnugt aldrei verið trúað fyrir að standa fyrir vegalagn- ingu hér á landi, og í Koregi, par sem hann mun hafa dvalið eitt- hvað, var hann eptir pví sem hann sjálfur hefir sagt mér við ýmislegt annað en við vegavinnu, svo par hefir hann varla orðið fullnuma í peirri i- prótt — byrjar á pví, að lýsa pví yfir að hann pori að bjóða mér út í peirri grein. Eg játa pað fúslega, að eg ekki skoða mig sem „authoritet" í peirn sökum, en eg vil pó prátt fyrir bresti mína par að lútandi nanðugur láta setja mig í klassa með Guðm. Há- varðssyni, pví eins og eg mun sýna, ber umrætt svar hans vott um, að bann vantar einnig annað, sem jafn- vel er verra að vanta í pessu máli, en pekkingu sem vegaverkfræðingur. Hann tekur upp úr svari mínu „citat" mitt úr mælingargjörð Páls vegfræðings Jónssonar, par sem Páll segir, að frá Búðareyri og á Eagra- dalsbrún Héraðsmegin purfi hallinn á veginum hvergi að verða meiri en 1 á móti 15, og segir s\o að einhver „lærður mannvirkjafræðingur,“ sem hann samt varast að nefna, hafi sagt sér, að brattinn upp Ejarðarheiði Seyðisfjarðarmegin pyrfti ekki að verða meiri enn 1 á móti 20, en um annan bratta væri ekki að ræða á Fjarðar- heiði. pessi klausa hans sýnir greinilega hve fáfróður Guðm Hávaiðsson er í peim sökum, er hann ritar nm. Bratt- inn upp Ejarðarheiði Seyðisfjarðar- megin er c. 1 á möti 4, sem er afar bratt eins og má sjá á pví, að eigi er hægt að aka upp brattari veg en 1 á móti 10. Vegurinn upp Fjarðar- heiði, sem er nm 2000 fet á hæð, yrði pví að leggja í einlæga kráku- stíga, sem gjörði hann mikið lengri. En á Fagradal er öðru máli að gegna, par verður vegurinn lagður krákustiga- laust beint frá Búðareyri og gegnum allan dalinn. petta var pað, sera eg átti við, er eg „citeraði“ mælingu Páls, en petta gat Guðmundur ekki skilið. I sambandi vio petta skal eg geta pess, að vegastæðið Seyðisfjarðarmegin á Fjarðarheiði gjörir pað of ekki alls ómögulegt að leggja akveg upp heiðina, pá að minnsta kosti nærri ómögulegt, pví pað er klettur einn, og pyrfti að sprengja út veginn upp fjallið með afar kostnaði; ennfremur álít eg óparft að svara pvi, að enginn bratti sé á Fjarðarheiði nema Seyðis- fjarðar megin; ef Guðmundur Hávarðs- son ekki getur séð bratta Héraðsmegin á Fjarðarheiði, er pað óbrigðul sönn- un fyrir pví að hann aldrei hefir komið í Fagradal, eptir pví hefði hann sjálfsagt hlotið að vera í hans augum meir en ílárjettur, jafnvel hola, og hefði hann pá ekki getað talað um hann öðruvísi. Hvað umsögn Guðrn. Hávarðssonar um vegaspottann fyrir innan Seljateig og upp á varp á Fagradal snertir, pá er hún ösönn frá byrjun til enda. Vegastæðið er ágætt par, eins og yfir böfuð allstaðar í Fagradal og efni hið bezta par og annarsstaðar. Snjópyngsli cru auðvitað mikið minni.en á Fjarðarheiði, sem liggur yfir 1000 fetum bærra en Fagri- dalur, sem livað snjólagningu snertir er líkt settur og byggð við sjó- inn, t. d. hefir mátt aka í allan vetur gegnum Fagradal og hefði veg- urinn alltaf verið upp úr. Á sumrin er dalurinn runninn c. 6 mánuði, Fjarðarheiði c. 3; á heiðinni mundi vegur undir snjó í c. 9 mánuði og á pom tíma sem enginn vegur væri, en á Fagradal mætti nota veginn svo gott sem ætíð; ef Guðmuudur Há- varðsson ætlar að komast hjá peim galla, verður hann að byggia veginn í loptinu einar 12 álnir fyrir ofan jörðina. Eg hygg nú annars að pað einasta sem Guðmundur muni verða látinn byggja, verði loptkastalar og er honum pað velkomið, en eg „protestera“ móti pví, að hann setji pað á prent. pvættingi Guðmundar Hávarðssonar um innsiglinguna á Seyoisfjörð og Beyðarfjörð, sem cdnnngis ber vott um pað, að hann er jafu ómögulegur á sjó sem landi, nenni eg ekki að svara, pai pað er óviðbomandi pessu máli, einungis mótmæli eg pví öllu og sérstaklega? finn eg ástæðu til að mótmæla pví, að skipstjóri Torland á „Alf,“ sem eg pekki persónulega sem duglegan sjómann, sé eins ónýtur sjómaður eins og hann hlyti að vera, ef pað væri satt, að bann í glaða tunglskini ekki pyrði að taka Beyðar* fjörð, pegar bann sá Seley. — Aö endingu vildi eg stinga upp á pví við Guðmutid frænda minn Há- varðsson, að hann yrði ntér samfeiða einhvern tíma gegn um Pagradal, svo eg gæti gengið úr skuega um, hvort hann virkilega í alvöru vill bera sam- au Fagradal og Fjaiðarheiði, pví eg hef hann sterklega grunaðan um að vera að gjöra „grín“ að Fjarðar- heiði. Eskifirði 5. apríl 1900. A. Y. Tuliníus’ Utan iir heimi. -:o:- Gleymt danskt land. Kristján fyrsti Danakonungur var jafnan skild- ingalítill, er flestir gengu upp hjá lionum í öfriðnum milli hans og Svía. Arið 1468 trúlofaði. Kristján kon- ungur Margrétu dóttúr sína Jakobi priðja Skotakonungi og var pað álit- legt gjaforð. Skyldu 60,000 gullgyllini fylgja brúðurinni í heiinanmund, og 10,000 par af vera borguð, er sent væri eptir brúðurinni, en Orkneyjar voru settar að veði fyrir skilvísri borgun á 50,000 gyllinum. Arið 1469 kom hin glæsilega sendi- riefnd Sbotakonungs eptir brúðurihni til Kaupmannahafnar. En pá gat Kristján konungur eigi borgað nema 2000 gyllini af heimanmundinum, er pá áttu að borgast, og neyddist pví til að veðsetja Hjaltland fyrir peim 8000 gyllinum er eptir stóðu, auk Orkueyja, er stóðu að veði fyrir 50, 000 gyllinum. Keyndar lofuðu síðan liinir dansk- norsku konungar opt og einatt í skil- Missög'n hefir pað að líkindum verið, er fréttist pó hingað bæði úr Mjóafirði og Norðfirði, að „Hjálmari“ hefði hlekkst á við Eáskrúðsfjörð; pví mað- ur, sem sendur var hingað fyrir fáum dögum af Eskifirði, liafði ekkert heyrt nm petta, og vissi, ekki til pess að sýslumaður Tulinius hefði nýlega farið til Fáskrúðsfjarðar. -f Kýdáinn ®r Jón Jónsson, Eyjóifssonar frá Vöðlum í Yöðlavík, hjá tengdasyni sínum Kjartani Pét- urssyni í Eskifjarðarseli, kominn yfir áttrætt. Jón heitinn bjö fyrst að Yöðlum og siðan í Eskifjarðarseli, par sem hann sýndi lengi ferðamönnum staka gestrisni, og var maður mjög vel látinn. S a m s fc o t til 0. Wathnes minnisYarðaits. Safnað af málaskrám sínum, er peir tóku við konungdómi, að innleysa bæði pessi veð, sem pó varð aldrei af. Arið 1472 var biskupsdæmið á Orkneyjum leyst undan erkibiskupinum í Kiðarósi og lagt undir erkibisknps- stóiinn St. Andrews á Skotlandi. Og smám saman fór hinni norrænu tungu á eyjunum að hninga, pó að enn pá heyríst par alnorræn orð á meðal alpýðu, Hinir fornu óðalsbændur fækkuðu par smám saman og urðu leiguliðar hinna skotsku aðalsmanna, er eignuðust par miklar jarðeignir í eyjunum Kú fá Danir mikið fé í hendur, ef 'salan á eyjum peirra í Yest- Indíum kemst á, sem allar líkur eru til; og pá væri pví fé varla betnr varið, en til pess að leysa inn aptur Orkneyjar og Hjaltland, sem peir hafa vístlaga- legan rétt til sýslumanni jSteingrími Jónssyní. Síra B. Kristjánsson kr. 2,00 Sören Jónsson 1,00 Benedikt Jóusson 1,00 Sigurgeir Tómasson — 1,00 Arni Jónsson — 3,00 Jón Jónsson — 2,00 Holmgeir X’orsteinsson — 0,50 Haraldur Sigurjónsson 1,00 Jón Olafsson — 2,00 Jón Einarsson — 1.00 Sigurður Jónsson —— 1,00 Pétur Jónsson — 5,00 Gunnlaugur Snorrason — 2,00 Páll X’órarinsson — 1,00 Helgi Jónsson 1,00 Steingrímur Jónsson — 5,50 Samtals kr. 30,00 Safnað af verslunarstj. p. Ouðjphnsen, kr. I3. Guðjohnsen j Stefán Guðjohnsen Sig Björnsson — | Bjarni Benediktsson — * Jónas Sigurðarson — f Albert Eioventsson — i Arni Sigurðsson — I Kl. Klemensson — j Ben. Jóhannesson — j Egill Sigurjónsson — Jóhannes Sigurjónsson — Sigurjón Jóhannesson — Guðm. Guðmundsson — Jakob Guðmundsson — Samtals kr Ilúsavík 10,00 1,00 1,00 1,00 0,50 0,25 1,00 0,50 0,50 1.00 1,00 5,00 1.00 0,25 24,00 Safnað af alpm. Jóni Jónssyni, Sleðbrjót. kr. Bahylon. J>jóðverjar hafa nú mynd- að stórt félag, er ætlar sór að grafa í rústir hinnar fornu Babylonsborgar; og verður pessi borgargröptur engu ómerkari en rannsóknirnar í rústum hinnar gömlu Kiniveborgár, sem Eng- lendingár og Erakkar létu gjöra fyrir nokkrum árum síðan með svo góðum árangrí fyrir betri pekking á sögu og siðum hinna frægu Assyríumanna. Rústir Babylonar felast nú undir hæðum nokkrum á bökkum Efratfljóts- ins, um 2 mílur vegar frá Bagdad. Ein af pessum hæðum er enn pá nefnd „El- Kasr“, er pýðir: slotið, höllin; halda menn að par sé að leita eptir hinni skrautlegu höll, er Kebukanezar 3.00 1,00 0,50 1,00 Jón Jónssori alpm. Jón Eiriksson Eiríkur Magnússoa — Einar Sölvason Guðmundur Jónsson — Sigbjörn Björnsson — Katrín Einarsdóttir — Björn Pálsson Petra Björnsdóttir Kritján Siggeirsson —- Ólafur Jónsson — pórarinn porkelsson — Jón Eiríksson - — Guðmundur Eiríksson — SolVeig Sigurðardöttir — Samtals kr. 19,00 1,00 1,00 2,00 2,00 1,00 0,50 1,00 1,00 2.00 1,00 1,00 Safnað af óðalsbónda JS y/. Jónssyni, Brimnesi. kr. konungur lét reisa, og sat mestan hluta af stjórnarárum sínum. þar dó síðar Alexander mikli í broddi lífsins. Og parna var, 600 árum fyrir Krists burð, aðalaðsetur menningar heimsins. fað á fyrst að grafa í hallarrústirnar og síðan leita að borgurmúrunum o. s. frv. Aætlað er að pessi gröptur og rannBÖknir muni minnst nema 5 árum. Sigurður Jónsson Stefán Stefánsson —• Stefanía Stefáiisdóttir — Kristjana Stefánsdóttir — J óna. Bjarnadóttir — I’ngileif Jónsdóttir — Sigurður Eiríksson •— Davið Sigurðsson — Helga Sigurðardóttir — Anna Hermannsdóttir Sigurbjörg Metusalemsd. — Jón Teitsson — Sveinn Jónsson — X'orgerður Guðmundsdóttir — Hermann forsteinsson —- Samtals kr. 5,00 1,00 0,25 0,25 0,25 0,50 4,00 0,50 0,50 0,50 0,25 1,00 2 00 0,75 0,25 17,00 t

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.