Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 1

Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 1
Korna út 3íl2blað á m&n. eð t 42 arkir minnst til nmsia nýárs; kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsöfn «Éf áramót. Ófild »«m A*4r* in sé til ntsij. fýrir 1 bcr. Innl. axifl. 10 línan, eða 70 a. hvm'þmb. dálks og liálfn dýrmra á 1. síð u. X. AR. Seyðisíirði, 21. apríl 1900. NB. 14 AMTSBÓKASAFJSTIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögnm frá kl. 4—5 e. m. Vigilaiitia. Munið eptir pví, að Yigilautia tekur á’ móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um ísland. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega veiði bosnverpinga fást á lyfjabúðinni á Seyðisfirði. Consul I. ¥. HAYSTEEN Oddeyri Ofjord anbefaler sinvel assorterede Handel til Skibe og Itejsende. í§amkvæmt ákvörðun fundar pess, er námssveinar Eiðaskölans héldu 14. maí 1892, er hér með skorað á pá sem lært hafa hér á skólanum, að koma hér saman föstudaginn 18. ma næstkomandi. Eiðum 17. apríl 1900 Jónas Eiríksson. Aust’ri. |>eir af kaupendum Austra, sem nú í vor flytja sig búferlum eða hafa vistaskipti, eru vinsamlega beðnir að tiikynna pað ritstjóranum sem fyrst. Um selstoðubú og sauðamjolk. Eptir búfr. Sig. Sigurðsson frá Langholti. —o— I. Blaðið Austri íiytur grein (4. tbl. p. á.): „Hvað verður gjört mjólkurbú- unum á íslandi til viðreisnar?“, eptir mjólkurbúmann (Mejerist) Ahrent Eömler, og má ýmislegt af henni læra. Greinin hefir ýmsar góðar bend- ingar í sér fólgnar, sem vert er og sjálfsagt að taka til greina. fannig skal eg nefna pað, er hann tekur fram, að menn eigi að nota „kvintglös“ til pess að mæla í salt og lit. Einnig mætti benda monnum á, að pað er jafn nauðsynlegt að nota h i t a m æ 1 i til pess að mæla með hita mjólkur- innar undir ýmsum kringumstæðum, t. d. áður en hún er hleypt, hvert heldur er í skyr eða osta. Ennfremur hefir pað mikla pýðingu, að hitinn í strokkn- um só hæfilegur, að hann sé ekki of heitur eða of kaldur. En pað verður eigi hafður máti á pví öði u vísi en með hitamæli. Optast notar kvennfðlkið tíngurna til pess að mæla með hitann í strokknum, trogunum og uppídeypu- keröldunum, en pað er ærið óuákvæmt og auk pess miður prifalegt. J*ennan ósið ættu pví allar matseljur að leggja niður, en heimta, að peim sé útveg- aður hiiamælír, sem til pess er gjörður. Um „Alfa“-strokkinn er eg fylfilega samdóma höfuudinum, að hann er sá bezti og lang handhægasti af peim strokkum sem eg pekki. Hann er af mismunandi stærð og kostar frá 55 kr. til 95 kr. Aptur á móti ber greinin pað með sér í sumum atriðum, að höf. er all- ókunnugur hér á landi, sem oðlilegt er. í byrjun bennar kemst liann að orði á pá leið, að pegar talað sé um mjólkurbú bér á landi, megi ekki hugsa sér pau „sem reglulæg sameign- arhú (Andelsmejerier), par pau mundu fyrst um sinn verða of dýr og koma eigi 'að tilætluðum notum“. Höf. hefir hér auðsjánlega, er hanu skrifaði petta, haft fyrir augum liin risavöxnu sam- \ eignarmjólkurbú í Danmörku. En pað i dettur víst engum í hug, er um petta j mál hefir hugsað, að hér geti risið upp mjólkurbú með svipaðri stærð og par. Yér verðum að sníða oss stakk eptir vexti og haga mjólkurbúunum eptir vorum kringumstæðum. En hér skal eigi farið frekara út í petta efni, enda hefir áður verið á pað i minnst bæði í pessu blaði og annars- Í staðar. En í pess stað vil eg leyfa | mér að víkja að öðru atriði, er stend- j ur í sambandi við petta mál, og pað er sauðamjðlkin. Skal minnast á hana með nokkrum orðum í næsta kafla. II. |>að bafa sumir ætlað, að ær væru hvergi mjólkaðar nema á Islandi, en pví er eigi pann veg varið. Eyrst má pess geta, að á stöku stað í Nor- vegi eru ær mjólkaðar, t. d. á Sunu- mæri, í Geiranger og víðar. Á Suður- Erakklandi eru pær einnig mjólkaðar, og er par lögð stund á að ala upp gott mjólkurkyn, í héraðinu kringum bæinn Boqvefort á Frakklandier fjáreign mikil og ærnar mjólkaðar. J>ar er búinn til hinn svo nefndi „Roqvefort-ostur“, seru pykir osta beztur og selst jafnan fyrir hátt verð. A Ítalíu og Grikklandi tíðkast að mjólka ær, og er ostur búinn til úr mjólkinni. Sézt af pessu, að ísland er ekki hið eina land er petta gjðrir. jpá er einnig almennt i Norvegi, Sviss og víðar að mjólka geitur, og eru ostar vanalega búnir til úr geita- mjólkinni. J>egar nú um pað er að ræða, hvernig fara eigi raeð sauðamjólkina, pá verður pví eigi neitað, að pað er nokkur vandi að ákveða um pað. Bezt af öllu mundi pað, eptir mínu áliti, að búinn væri til o s t u r úr henni, hæði mjólkur- og mysuostur. En ostagjörðin er töluvert vandasöm og krefur hæði tíma og polinmæði. Ahöldin er til pess purfa kosta einn- ig allmikið, ef valin eru hin betri og fullkomnari. J>að er pví eigi allra meðfæri að búa til osta svo vel sé, og mín slcoðun er sú, að ostagjörð geti aldrei farið í lagi eða orðið til frambúðar n,ema með samlögum. J>að parf pví að koma á fót ostagjörðar- eða sauðamjólkurbúum, stærri og minni eptir pví sem til hagar. En hvernig eiga pessi bú að vera og hvar á að stofna pau? Pétur Jónsson alpm. stakk upp á pví í „Fjallk“ (10.—11. tbl.) í fyrra, að stofna mjólkurseljabú eða sauðamjólkurbú. Ætlast hann tjl að búin séu sett par sem kaglendi er gott, og að nokkrir bændur séu í félagium hvert bú. Mér geðjast vel að pessari hugmyud, og hún mundi óefað víða á Norður- og Austurlandi geta komizt til fram- kvæmda, ef menn gjörðu samtök og sýndu einbeittan vilja. Sumir álíta reyndar að betra mundi að hafa ærnar heima og fiytja mjólkina til búsins. J>etta getur verið skoðunarmál, og fer pað eptir landrými, bæjaskipun og öðru fleiru bvort betra muni vera. Eg hygg, að allvíða á Norður- og Aust- urlandi hagi svo til, að betra myndi að stofna selstöðubú í félagi og hafa ærnar par, en að pær séu heima og mjólkin flutt. En pessi selstöðu- eða sauðamjólkurbú verður að setja á fót par sem hagland er gott og vegalengd- in í pað úr byggð eigi mjög tilfinnan- leg, pví ella yrði fiuttningskostnaðurinn ærið mikill. En hvað megá pessi bú vera stór. J>au ættu að hafa frá 600—1000 ær. Ef gjört er ráð fyrir að sauðamjólkur- bú, sem hefði um 800 ær, mundi purfa 2 duglega smala, menn um tvítugsaldur. Ættu peir að vera leikuir í að mjólka, svo peir gætu hjálpað mjaltakonunum við mjaltirnar. Mjaltakonurnar pyrftu að vera 4, eða ein bústýra, og svo 3 stúlkur benni til aðstoðar, eldri og yngri. Sjálf- sagt er að mjólka ærnar tvisvar á dag, en gæta verður pess að halda peim sem stytztan tíma inni í kvíunum. Ég gat pess áðan, að bezt mundi að búa til osta úr mjólkinni. |>að er pó eigi víst, að petta myndi að öllu leyti hentugt eða hyggilegt til að byrja með. Eyrst er pess að gæta, að osta- gjörð hér er svo að'segja alveg óreynd og enginn markaður til sem stendur fyrir vora osta. J>að getur pví verið varasamt, að snúa sér eingöngu að ostagjörðinni fyrst um sinn meðan alla reynslu vantar. Ætti pví fyrstu árin að búa til jöfuum höndum skyr og osta. Helzt pyrfti að reyna að framleiða eða búa til sérstaka osta- tegund — sauðamjólkurosta — meði v issri gjörð og sama lagi. Er pá eig ólíklegt að smátt og smátt heppnaðist að útvega markað fyrir pessa osta- tegund bæði innanlands og utan. |>etta ættu menn að gjöra tilraun meðogpað sem fyrst. ]>að er enginn minnsti vafi á pví að úr sauðamjólk vorri má búa til ágæta osta, ef kunnátta og önnur skilyrði eru til staðar. Eg tel pví vist, að með tíð og tíma verði sauðamjólkin eingöngu höfð 1 osta, og ostagjörðin framkvæmd á ostagjörða- búum. En eins og nú stendur, pá #r rafa- samt, að pað borgi sig að hverfa fri skyrgjörðinni að ölla leyti og búa til osta í pess stað. J>að er pví aðeins hyggilegt að hætta við skjrið, að osta- gjörðin borgi sig betur. J>að eru reyndar ýmsir er telja skyrgjörðinni ýmislegt til ókosta, en mér virðist flest, af pví á litlum rökum byggt, eins og nú er öllu háttað. SkjUð er gamall og gðður réttur, sem notaður hefir verið frá pvi landið byggðist. Sumir hafa talið skyrina pað tillasts, að pess væri hvergi nejtt nema hér, en slikt er harla léttvæg ástæða móti pvf. í Norvegi t. d. erú ýmsir réttir, sem hvergi eru búnir tál eða notaðir nsma par, og svo er um fleiri lönd. Að pví er Norveg snertir, skal eg aðeins nefna „gammelosta, sem hvergi er búinn til nema par, og lítið neytt annarstaðar. J>að er pví engin ástæða til að hafa á móti skjr- inu fyrir pá sök, að pað er sérstakt fyrir ísland. J>egar ostagjörðin er komin í pað horf hér, að búin er til sérstök tegund osta, með sarna lagi og sömu gjörð, og góður markaður fenginn fyrir pessa osta, pá getur pað komið til greina að minnka skyrgjörð- ina, enda mundi pað koma af sjálfí sér er annað borgaði sig betur. í Norvegi eru menn bjrjaður á pví að stofna geitamjólkurbú, par sem aðeins mjólk úr geitum er höfð til meðferðar. Fyrsta búið af pessari tegund var stofuað 1898 í Raumdals- amti. J>ar er eingöngu búinn til ost- ur, bæði mjólkur- og mysuostur. Búið tekur á móti mjólk úr 300 geitum, og kostaði með öllu tilheyrandi 1500 kr. Annað geitamjólkurbú er par einnig nýlega sett á fót með 90 geit- um. Geitamjólkin er fyrst skilin að nokkru leyti, teknir úr henni ná- lægt 2/g lilutir rjomans, og er honum síðan helt saman við mysuna, svo mysuosturinn verði feitari. Pundið af mysuostinum kostur 50—60 aura |>að er nú vonandi, að eigi líði á löngu par til sauðamjólkurbú eða sel- stöðubú rísa upp í fjársveitunum norð- an- og austanlands, enda krefur namð- synin pess að eitthváð só aðhafst i pví efni. Útlendar fréttir. —o — Danmerk. Nú hefir Hörrinf forsætisráðgjafi lýst pví yfir í lands- pinginu, að hann og ráðanejti hans allt væri fastráðið í pví að segja af sér undir eins og pingi væri slitið,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.