Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 4

Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 4
NR. 14 ADBTEI, 52 Aalgaards ullarverksmiðjur refa margbreyttari, fastari, og f al 1 e gri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALGAkRÐS ullarverkssmiðjuT fengu hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Norvegi 1898 (liinar verk- smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NORÐMENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ÍSLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAARÐS TJ L L A R V E R K S MIÐ J V R hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og a/fgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljötara en nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjort hingað til. YERÐLISTAR sendast ókeypis, JjÝNljiHORN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, á Borðeyri — verzlunarmaður Gruðm. Theodorsson, - Sauðárkrók — verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður M. B. Blöndal, - ]?órshöfn — verzlunarmaður JónJónsson, - Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, - Eskifirði úrsmiður Jón Hermannsson, - Eáskrúðsfirði ljósmyndari Asgr. Vigfússon, Búðum, -Djúpavog — verzlunarmaður Páll H. Grislason, - Hornafirði hreppstjóri J>orl. Jónsson, Hólum. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-um'boðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: J o h I. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups stna nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr lann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAEDÚN, LAMB- SKINN, GÆKUK, KJÖT, SALTEISK, SÍLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sánngjörnum umboðslaunum. 48 sérlega pessa sjálfsögðu ráðvendni, sem sannfærði hana pó bæði um dugnað og ósérplægni ráðsmanns hennar. ]?ess varð eg opt var síðan. Og héðan í frá hefi eg reynt til að standa í stöðu minni með peiri útsjón, árvekni og ráðvendni, er á dálítið meira lof skilið en pað, að eg muni eigi draga mér fé húsbænda minna. Skömmu síðar fór eg til Parísarborgar tilað heimsækja Helenu systir mína, og pakkaði pá herra Laupépin mér bjartanlega fyrir pað að eg hefði ekki brugðizt í nokkru trausti hans á mér og með- mælum við íyrirfólkið, er hann réð inig til pess. „Herðið upp hugann Maxime minn,“ sagði hann við mig, „við skulum vissulega ná í heimanmundinn handa systur yðar, án pess að hún hafi orðið nokkurs vör. Og hvað yður sjálfum viðvíkur, pá verið pér ókvíðnir. p>ér getið treyst pví, að pér hafið pað í eigin brjösti, er mester um vert hér á jörðu, og pér munuð aldrei missa pað. En pað er góð samvizka og hið karlmannlega hugrekki, sem hin ýtrasta skyldurækni ein er megnug að gefa manni,“ fað getur verið að gamli maðurinn hafi rétt fyrir sér. Mér finnst eg vera rólegur, og pó er eg ekki ánægður, eg er eigi nógu reyndur ennpá, æsku- og örvæntingareldurinn brennur enn pá í æðum mér. Eg á eigi sjálfur framtíð mína, er eg hefi fórnað fyrir mér kærari tilveru, eg sjálfur á enga framtíð lengur, hún er sem lokuð inni í fangelsi, paðan sem hún aldrei mun komast. Hjarta iiitt má eigi bærast, allar mínar hugsanir tilheyra öðrum. En pað verður nú svo að vera, aðeins ef að Helena verðu gæfusöm! Eg fer bráðum að eldast, Guði sé lof fyrir pað. — Eg blakka til ellinnar, hún sefar geðsmunina. Að öðru leyti líður mér hér vel og miklu betur en eg gat búizt við. Starfi minn og hin löngu ferðalög í nágrannahéruðunura ag löngun mín til einveru ollir pví, að eg kem ekki tímunum sam- an til hallarinnar, pví mér er meinilla við veizluhávaðann par. |>að getur verið að eg eigi íjærveru minni að pakka hinar góðu móttökur, er eg fæ par. Einkum sýnir frú Laroque mér einlæga velvild, Hún trúir mér fyrir löngun sinni eptir fátækt og öðrum skrítnum dutlungum, sem er svo fjarstætt hinni miklu varkárni hinnar kulsömu Creolakonu. Stundum tekur hún pað íýrir að öfunda flökkukindurn- er nú nýkomið töluvert al öli og vínfnngum og munu eptirfylgjandi tegundir ávalt verða til í verzlun minni: Ny Carlsberg pr. l/2 fl. 0,15 Gamle Carlsberg pr- '/3 fl. 0,20. Gamle Carlsberg Porter 0,25 Tuborg Pilsner 0,20 Krone öl 0,20 Sódavatn 0,13 Limonade 0,20 Kauð'vín 3 tegundir pr. ’/l fl. 1,35, 1,50, 1,75 Sherry --------------------- 2,00, 2,40, 2,75 Portvín --------------------- 2,00, 2,40, 2,75 Madeira pr. fl. 3,00 Whisky pr. ’/i fl. 2,00 Genever pr. T/i fl. 2,30 / Svensk Punch pr. ’/i fl. 2,00 Cognac 3 tegundir pr. ’/i fl. 2,25, 2,60, 3,00 Brennivín pr. ptt. 0,85 Aalborgs akavit pr. fl. 1,20 Kom pr. ptt. 1,60 Spiritus 16° pr. ptt. 1,70 Messuvín pr. ptt. 0,80 Ef 100 fl. af öli, limonade eða sódavatni eru keyptar í einu er eefinn 10°/0 afsláttur. Seyðisfirði, 24. roarz 1900. Andr. Rasnrassen. við Stavangur í Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefmð, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að korna henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Keykjavík herra bókhaldari Ólafur Kunólfsson. Stykkishólmi —- verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Vopnafirði — kaupmaður Pétur Gu ðjohnsen, Br eiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEI, kaupm. á Seyðisfirði. Abyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prents niíja j(ntcn<s J, 0. k/cq icncvot. 49 ar, er bera börnin sín á bakinu og aka á eptir sér aleigu sínni á' vagngarmi og verða að matast í hverju veðri sem, er, undir berum himni. Stundum langar liana til pess að verða hjúkrunarkona eða matselja meðal liermanna, er hún öfundar af mæðu peirra og prautum. Og aldrei getur hún fyrirgefið yngra Laroque hvað hann gat verið heilsugóður, er gaf henni aldrei tækifæri til pess að stunda hann í veikindum, sem hana hafði alltaf langað svo mikið til og fann að átti svo vel við hana. ]>rátt fyrir allt petta, Ijefir frú Laroque tekið upp á pví að láta búa til skýli yrir hægindastól sinn til pess að verja hana fyrir súg. Earna sá eg hana einn morgun sitja sem í hásæti og bíéa par píslarvættisdauða síns! Við hiua íbúa hallarinnar kem eg mér líka vel. |>ö fröken Marguerite sé mjög dul vanalega, pá hefir hún pó sýnt mér pá velvild að spila upp aptur og aptur á hljóðfæri pá söngva, er mér pykir vænst um. Hún hefir undur fallega rödd, og kann afbragðs vel að beita henni, en varast með öllum jafnaði að leggja nokkra innri tiifinningu í sönginn. X>ó kemur pað einsog óvart fyrir einstökú sinnum, að sönglagið hrífur hana, en svo er einsog hún skammist sín fyrir að hafa látið tilíinninguna hlaupa í gönur moð sig, og gjörir sér pá á eptir enn meira far um að varast pað Eg hefi komið mér í mjúkinn hjá gamla Laroque við að láta hann vinna mig í piquetspili, og starir hann mjög á mig er við spilum. ]>á er pað sem einhverjar óljósar endurminningar vakni bjá gamla manninum, eða hann sé að bera andlitsfall mitt saman við einhverja óljósa mynd löngu liðins tíma. En svo tók fólkið upp á pví að skila mér aptur peim skildingum, er eg hafði tapað til karlfuglsins! j/>að lítur royndar út fyrir pað að frú Aubry, sem opt er vön að spila við gamia manninn, setji pað ekki fyrir sig að taka aptur við pví, er hún hefir tapað, en sjálf skilar hún aldrei aptur vinning s num frá ganda manninum, sem fellur mjög illa að tapa. jpessa konu dæmdi herra Laupépin langt of vægilega, er hann kailaði hana vanstillta. En pó mór sárleiðist hún og kunni ekki við hana, pá hefi eg samt komið mér í mjúkinn hjá henni með pví

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.