Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 2

Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 2
NR. 14 AUST8I. 50 1 sem líklega hefir eigi orðið síðar sagt upp en nú rétt fyrir páskana; og pað eru allar líkur til pess, að konungur vor miskuni sig yfir pessa politisku krossbera og veiti peim lausn í náð, pví öllum kemur saman um, að petta ráðaneyti hafi verið eitthvert hið at- kvæðaminnsta meðal Dana, enda hafði pað hvorki traust pjóðpingsins eða landspingsins, sem pó að miklu leyti er skipað hægrimönnum einsog ráða- neytið. Einsog áður hefir verið um getið hér í Austra, lennti ráðaneytið í fullri óvináttu við pjóðpingið út af óheimil- aðri peningaeyðslu til hersins upp á hálfa millión króna, er ráðaneytið aldrei gat fegrað og pví síður gefið pinginu lögmætar ástæður fyrir. En ill samvizka ráðaneytisins í pessu máli gjörði pað ístöðulítið og til- slökunarsamt við vinstrimenn, sem hægrimönnum í landspinginu pótti mikils til um of, svo pað missti líka allt traust á ráðaneytinu og tók sér pvi mjög létt pá tilkynningu forsætis- ráðgjafa Hörrings, að ráðaneytið sæi sig neytt til pess að segja af sér völdunum í pinglok. Ráðaneytið hafði ætlað sér að fá ýmsar nauðsynlegar breytingar á toll- og skattalögum landsins; létta tollum á ýmsum nauðsynjavörum, gefa sveit- unum meira fé í hendur, en bætarík- issjóði hallann með nefskatti, sem var fremur óvinsæll meðal auðmanna hægri- fiokksins í landspinginu, og hækkuðum brennivínsskatti, sem aptur var pyrnir í augum allra brennivínsmamia í pjóð- pinginu. J>jóðpingið varð íyrst til pess að skera niður brenrdvínsskattinn fyrir ráðaneytinu, og pá lét landspingið ekki standa á sér með að fella nef- skattinn og allan toll-létti á nauð- synjavörum; svo pá voru fallin í báð- um pingdeildum öll áhugamál ráða- neytisins; og par eð önnur mál lands- ins fengu fæst góðan framgang, sá ráðaneytið sér pann einn kost ráðleg- astan, að segja sem fyrst af sérvöld- um; enda gat ráðaneytið aldrei fengið nokkurn lagamann til pess að taka að sér dómsmálaforstöðuna, sem pað haíði pó boðið flestum heldri lagamönnum landsins, en allir skorast undan peirri virðingu. þegar kouungi bárust pessi tíðindi, boðaði hann hinn forna vin sinn, E s t r u p, á sinn fund, og er mælt að hann hafi ráðið konungi til að taka nú ráðaneytið, annaðhvort algjðrlega úr flokki hægrimanna, eða pá skipa pað einungis vinstrimönnum, og forðast alla miðlun í pessu efni. Konungur kallaði síðan formann landspingsins, M a t z e n háskólakenn- ara, sverð og skjöld hægrimanna, á sinn fund, og fór pess á leit við hann, að hann tæki að sér að mynda hið nýja ráðaneyti úr flokki hægrimanna, En sagt er, að Matzen hafi skorast undan pví, enda ekki árennilegt að stjórna landi með hægrimannaliði á móti hinum mikla meiri hluta vinstri- manna í pjóðpinginu. Síðan kallaði konungur pá frændur, aðalsmennina H. S e h e s t e d og K. Sehested, fyrir sig, og bað pá ráða fram úr vandræðunum; en í,eigi var pað fastráðið er „Egill" fór, hvort peir mundu treysta sér til pess frem- ur en Matzen háskólakennari. En víst mun konungi pvernauðugt að taka sér ráðanevti úr vinstrimanna- flokki. „Royalíst“-málið. Yfirrétturinn í Yiborg hefir nú fellt dóm í pví máli og dæmt Nilsson í 18 mánaða betrunarkúsvinuu í stað eins árs, er undirréttur dæmdi. Ófriðurinn. Búar hafa misst yfir- hershöfðingja sinn, J o ub e r t, er andaðist úr lífhimnubólgu eptir stutta legu í Prætoriu seint í f. m. Jarðar- för hans fór fram í Prætoriu 31. f. m. með mikilli viðhöfn og að viðstöddum par veraudi sendiherrum frá ýmsum ríkjum. Hinir handteknu ensku yfir- liðar í Prætoriu gáfu fagran blómsveig á kistuna. Er Búum hinn mesti skaði að frá- falli Jouberts, pví hann var ágætur hershöfðingi, er opt hafði sigrast á Englendingum bæði fyr og siðar, og hinn mesti garpur. Sá lieitir Both a, er Krugerhefir sett yfir her Búa í stað Jouberts. Botha yfirforingi varð sár í orust- unni við Elandslaagte og handtekinn af Englendingum, en honum tókst að flýja úr greipum peirra, er sár hans voru gróin, og komst hann eptir miklar prautir til sinna manna. Búar eru nú farnir að sækja sig aptur, og halda peir Koberts mar- skálki og liði hans enn föstu í Bloem- fontain, höfuðborg Oraninga, og par í grenndinni, og er kaldið að Boberts muni ekki pora að leggja inn á Trans- vaal fyr en hann fær nýjan liðsauka heiman frá Englandi. Boberts ætlaði sjálfur snemma í p. m. snöggva ferð suður til Kapstaðarins til pess að taka par á móti konu sinni, sem talin er hið mesta valkvendi og fylgdi manni sínum lengst af í hernaði hans á Ind« landi, og vann par hið mesta gagn við að bæta alla meðferð á sjúkum og særðum. Kona Boberts marskálks er írsk, einsog marskálkurinn sjálfur. Snemma í pessum mánuði fóru Englendingar á tveim stöðum mjög halloka fyrir Búum og misstu marga menn. ,„[Önnur orustan var skammt frá Bloem- fontain, par sem Englendingar áttu að fara yfir djúpan dal, par sem Búar höfðu leynzt svo vel, að njósnarmenn Englendinga urðu eigi varir við pá. En pegar herliðið var komið ofan í dalinn, pá spruttu Búar upp og réðust úr öllum áttum á pá, felldu marga, en tóku miklu fleiri höndum, og náðu par í. 7 góðar fallbyssur og mikinn vista- forða, sem kom Búum mjög vel. Aðra orustu áttu Búar snemma í p. m. við Englendinga við Merkats- fontain, par.sem peir felldu 600 af peiin en tóku 900 höndum og náðu í 12 stóra vagna með vistum, en misstu eigi sjálfir nema 5 menn fallna og 9 særða, eptir pví sem Búum segist frá. Boberte marskálkur og herlið hans í Bloemfontain er sagt að vanti illilega neyzluvatn. og getur pað oiðíð peim injög hættalegt. Englendingar hafa sent C r o n j e kershöfðinðia og mestan hluta liðs hans til St. Helena, par sem peir forðum geymdu Napoleon mikla. Yiktoria drottning var snemma í p. m. á Irlandi til pess að pakka írum ágæta framgörigu í striðinu, og var drottningu mjög vel fagnað í Dublin. fann 5. apríl veitti ungur anar- kisti, Sipido að nafni, 16 ára, prinz* inurn af Wales banatilræði, er prinzinn var á ferð í Bryssel með Alexöndru konu sinni. Sipido pessi stökk uppá vagnprepið um leið og járnbrautarlestin fór af stað og skaut tveim skotum úr marghleypu inn um rúðuna á prinzinn, en hitti hann ekki. Eleiri skotum fékk Sipido eigi skotið, pví járnbrautarverðirnir handsömuðu hann Prinzinn brá sér lítt við banatilræð- ið, gekk út að glugganum og bað að aðgæta, hvert skammbyssan hefði verið hlaðin og bað morðingjanum vægðar. En talið er petta banatilræði vottur um pá miklu óbeit, er alpýða hefir á atförum Englendinga suður á Afríku. Cecil B-hodesernúheimkom- inn til Englands. Amerika. Sá heitir B r y a n er býður sig fram við næstu forsetakosn- ingar í Bandaríkjunum, og vill hami styðja að pví, að Búar fái sæmilega friðarkosti af Englendingum. Heimskautaferðir. Norðmaðurinn Borchgrevinck er nýlega kom- inn aptur úr _ heimskautaferð sinni til Suðurheimskautsins og pykir för hans hin frægasta, par sem liann komst 8 gráður suður yfir innlandsísinu með sleða og hundum og fann hinn magnet- iska pól við Suðurheimskautið og hefir gjört margar vísindalegar uppgötgvanir og brotið ísinn fyrir seinni suður- förum. Crarðarsfélagið. —o---- Herra ritstjóri! Ur ýmsum áttum heíi eg verið spurð- ur um hvernig Garðarsfélaginu liði nú, og er fljótt frá pví skýrt. Garðarsfélagið er nú orðin mjólkur- kýr fyrir félagsstjórnina og hina ensku eptirlitsmenn. Herra Hewet krefst 5% af öllurn tekjum félagsins fyrir sölu á veiðinni, herrarnir Eenwick, Stobort & Co. 21/2°/o af öllum gjöldum Garðarsfélags- ins, og öll ráðin yfir öllum eignum fé- lagsins sem peir væru aðalstjórn. Hr. I. M. Hansen vill hafa einkarétt til allrar verzlunar við verkamenn félags- ins, svo peir verði neyddir til pess að kaupa allar nauðsynjar sínar í verzlun Hansens, annars fá peir ekki vinnuhjá félaginu. Ao pessu sinni skal eg sleppa að tala nákvæmar um brúkun á fé fé- lagsins í págur einstakra manna. Eg er nú pyrnir í augum og pránd- ur í götu Garðarsstjórnarinnar, og set mig á móti pessari misbrúkun á eig- urn félagsins. pó félagið ekki geti gjört nokkurn löglegan samning án minnar undir- skriptar, pá hefir stjórn félagsins og hinir ensku eptirlitsmenn pó leyft sér að taka pá ákvörðun í janúarmánuði s. 1., að slást upp á mig og reyna til pess að finna upp atyllu tii að setja mig af. Eg var heimulega aðvaraður, svo petta hrekkjabragð peirra heppn- aðist ekki. Svo var reynt til pess að fá mig út úr félaginu með peninga- tilböði, sem eg ansaði engu. Og pá pessi brögð og peningatilboð dugðu eigi, eru álygar, ólög og harðleikni pau vopn, er nú eru notuð á mig. Eg hefi fengið álit hæstaréttarmála- færslumanns Hermann Halkier, og pó pað sé ekki hæstaréttardömur, pá eru pvíiíkir menn eigi fáanlegir til pess að gefa annað álit í málunum, en peir álíta sannleikanum samkvæmt. xAlit herra Halkiers er í stuttu máli petta: 1. að félagsstjórnin, hinn ís- lenzki strámaður, og hin enska sanna félagsstjórn hefir engan rétt til pess að víkja mér frá (suspendera), 2. að aðeins dómstólarnir einir hljóti að dæma um pað hvort eg sé afsettur með gildum ástæðum. 3. að eg sé eigi skyldur að hlýða stjórn fólagsins, 4. að nú sigli öll skip Garðarsfólagsins ólöglega undir dönsku flaggi, 5. að frá janúarmánuði sé engin lögleg stjórn í Garðarafélaginu. A móti öllum ólögum Garðars- stjórnarinnar gegn mér hefi eg í gær stígið fyrsta löglega fótmálið til pess að gæta réttar míns. Eg hefi nefni- lega skorað á herra bæjarfógetá og sýslumann Jóhannes Jóhannesson að víkja úr dómarasæti í máli pví er eg hefi áformað að höfða gegn Garðars- félaginu, pareð hann er launaður endurskoðunarmaður Garðarsfélagsins og hefir móttekið peninga af félaginu fyrir ýmsar pénustur er hann hefir gjörc félaginu, og hefir verið með til pess að semja lög félagsins; og sökum alls pe'ss álít eg hann ekki bæran um að fella „ópartiskan“ dóm í máli mínu við Garðarsí'élagið Hver verður nú framtíð Garðars- félagsins? jpví treysti eg mór ekki að spá um, pví par um heíír hæðstt réttur síöusta orðið, en eg or hræddur uffl að endirinn verði varla góður. tíeyðisfirði, 21. aprii 1900, C. B. Herrmann. Samsönguriim í kirkjunni á sumardaginn fyrsta var góð skemmtun, og fór vel, sum lögin prýðisvel sungin og æfð, en að vísu hefði verið æskilegt að sumar raddir einkum bassi, hefðu verið betur skip- aðar. En eg gætti pess urn seinan ekki fyr en eg var kominn í kirkjuna að pað mundi ekki pykja „fínt“ að koma par, pví að fátt var par göf- ugra manna; bæjarráðið sást ekki. Garðarsstjórnin ekki heldur, og ekki voru par sýslunefndarmenn aðrir en sýsluuefndarm. Seyðisfj. og munu peir pó hafa „ferigið i'rí“ seinmpart dagsins. En nóg var rúmið. {Jað var munur eða í lekhúsínu, pegar eg var pat um daginn, par sem hver ætlaði að troða annan undir, og er pó synd að segja, að pað sé uppbyggi- leg skemmtun að sjá „Æiintýrið“ leikið hér. — Á petta pó ekki að sldljast sem sneið til leikendanna, sem eflaust vanda sig sem mest, og tekst mörgum furðu vel að láta sýnast líf og verund par sem engin er, svo sem er í „Æfin- týrinu." En pað er samt, vægast sagt, kynlegt, að fólk skuli pyrpast kvöld eptir kvöld í leikhúsið, tii að gefa leikfélaginu peninga, pegar pað hefir ekki betra að bjóða, en láta sanrkomuhúsið standa nærri pví autt, pegar sæmilega góður söngílokkur býður mönnum að hlíða á söng margra góðra og fagurra sönglaga, og pegar tilgangurinn par til og með er sá, að afla ijár í fögru og góðu augnamiði, og pað er vissulega illa og ómaklega launuð öll sú alúð og erfiði, sem söngfiokkurinn heíir haft til að búa sig undir að veita oss pessa skemmtun. Aövífandi. f Dáinn er nýlega úr tæringu í Kaupmannhöfn stud. juris Pótur Gruðjohnsen, hinn efnilegasti maður og mjög vel látinn. Seyðisfirði, 21. apríl 1900. S ý s 1 u f u n d u r Norður-Múlasýslu var haldin hér á Seyðistírði fyrir- farandi daga. „Æ f i n t ý r 1 ð“ var leikið hér í síðasta sinni á annan i páskum, og tókst pað engu síður en hin fyrri skiptin. Samsöngur var haldinn í kirkj- unni hér á Yestdalseyri á sumardaginn fyrsta undir forustu jÉtalldórs organista Yilhjálmssonar. Tólf vel valin lög voru sungin, og fóru sum pcirra prýðis vel, svo semlög sira B. j?.: „Eitt jr

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.