Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 3

Austri - 21.04.1900, Blaðsíða 3
NR. 14 AUSTEI. 61 Til verzlunar 0. Wathnes erflngja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kf. 0,20. Borðdúkadregill ágætur á kr. 1,00 a). Bómullartau frá kr. 0,25 al. Franskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 al. Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti JSlormai nærfatnaður. Sportskyrtur, Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyjur, buxur sérstakar og alfatnaíir fyrirminna enhálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhðggridn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa. Egta franskt cognac kr. 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu taknar við rerzlanina. Seyðisfirði í marz 1900, Jóhaim Yigfússon. Orleymið ekki ullarverksmiðjunm ÖLTES ULDV ÁREFABRIK við Stafangur í Noregi, sem hefir sýnt að hún vinnur fallegustu dúkana og pó jafnódýrasta, svo sem fataefni og kjólatau sórlega smekkleg, sömuleiði* rúmteppi, gólfteppi, sjöl og nærfatavaðmál. — Að petta só satt geta peir borið vitni um sem reynt hafa verksmiðjuna. — Hver fær unnið úr sinni eigin ull, sendið pví sem allra fyrst ull ykkar til mín e ða einhvers af umboðsmönn- um mínum, sem eru: A Oddeyri, hr. kaupmaður J>orv. Davíðsson, — Yofinafirði — bókhaldari Carl Jóh. Lilliendahl, — Borgarfirði — skósmiður Jón Lúðvíksson, — Vestdalseyri — verzlunarm. Hjálmar Sigurðsson, — Dyrhólum — Friðrik þorsteinsson. Aaðal-umboðsmaður: Jóh. Kr. Jönsson á Seyðisfirð. landið ægi girt“ og „Enn er lítil lands vors saga“; en sérstaklega pótti oss vel takast lagið: „Yetrarnótt" eptir Yetterling, var unun að heyra í pví lagi hina pýðu og hljómfögru rödd Jóns verzlm. Ólafssonar er söng 1. bassa. Fátt manna var við sam- sönginn, og mun pað hafa stafað af pví að veður var slæmt. Samsöngur verður aptur haldinn i kvöld. „V e s t a“, skipstjóri Holm kom hingað p. 15. sunnan og vestan um land. Með skipinu fóru nú út Norðu r- ljósamennirnir frá Akureyri, er opt hefir verið getið hór í Austra, sem er pað eina blað landsins, er hefir fylgt peim merkilegu rannsókn- um með eptirtekt. f>eir Adam Paul- sen voru mjög ánægðir með árangur fararinnar, sem hefir kostað c. 40,000 kr. og er nokkur von um, að pessum merkiiegu rannsóknum verði haldið áfram hér uppi. Með „Yestu“ komuhingað sýslunefnd- armennirnir, verzlunarstjóri Óiafur Davíðssou og Valdimar Magnússon frá Bakka í Skeggjastaðahreppi, öld- ungurinj Jakob Hálfdánarson, og sonur hans /umann, á leið til útlanda, hingað Benedikt Jónsson frá Auðnum o.fl. Með skipinu fór héðan Ólafur Guð- mundsson frá Hauksstöðum á Jökul- dal til pess að leita sjer lækninga, og með houm snikkari Hallgrímur Björns- son frá Fossvöllum Héraðsmenn eiga heiður og pökk skilið fyrir pað, hve hjálpsamir peir hafa reynst pessnm veika manni, er peir hafa verið boðnir og búnir til að veita alla pá hjálp og aðstoð er peir máttu. Og nú síðast fjdgdu peir bændurnir, Guðmundur por- finnsson á Litlasteinsvaði og Asgrím- ur Guðmundsson áBrekku, hér ofan yfir með Ólafi og biðu hér fleiri daga yfir honum kauplaust. „E g i 11,“ sldpstjóri Endresen, kom liingað inn með vöruskip kaup- manns Sig. Johansens í eptirdragi 16. p. m. alfermdur vörum einsog vant er og með fjölda farpegja. par á meðal ekkjufrú Elín Eggertsdóttir, kaupmaður Sig Johannsen fram- kvæmdarstjóri Gai ðarsfélagsins O. B. Hermann, kaupm. Guðm. Jónsson frá Fáskiúðsfirði, Páll Jónsson vegfræð- ingur, frökenarnar Dahl o. íl. „Egill“ fór morguninn eptir suður á Firði. „Egill“ kom í dag sunnan af Fjörðum. „A r g o,“ eitt af flutningsskipum stórkaumanns Thor-E. Tulinius, kom hingað í fyrra dag í staðin fyrir „Mjölnir“ á norður ieið og fór héðan í gær Með skipinu var garðyrkjunlaður Baldur Guðjohnsen. Prestkosning. Síra Geir Sæmuundsson valinn á Akureyri með miklum atkvæðamun. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn p, 2. mai n. k. verður haldið opinbert uppboð að Tröllanesi írNorðfirði eptir beiðni herra Ólafs Asgeirssonar. Verður par selt: Mikið af fræði- og skemmtibókum, bátar, veiðarfæri, síldarnet og margt fleira, sem að sjávarútveg lýtur. Búmfatn- aður (í o: 10 rúm.);Margskonar búsgögn, inuanhúsmunir, (mubler) smíðatól, kjöt, smjör, tólg, soðfiskur, harðfiskur og margt fleira. Fáist ekki viðunanlegt boð í ofan- greinda muni, verða peir ekki seldir. Gjaldfrestur langur og skilmálar mjög aðgengilegir. Norðnrði p. 14. apríl 1900. í umboði sýslumannsins i Suður- Múlasýslu Einar Jónsson. ndirskrifaður kaupir í vor og sumar mót peningum og vörum: Tóubelgi góða, mórauða og hvíta með háu verði. Kópskinn vel verkuð á 2 kr. hvert og par yfir Lambskinn svört og hvít verða einnig vel borguð. Oddeyri, 11. apríl 1900. I. V. Havsteen. Auglýsing. Enn á ný verð eg að áminna alla pá, sem skulda við verzlan O. "Wathnes erfingja á Beyðarfirði, að bogra skuldir sínar eða semja við mig um borgun á peim fyrir 15. júlí mán. næstkomandi, par jeg að öðrum kosti er neyddur til að innkalla pær á panu hátt, sem lðg ákveða, og pá á kostnað hlutaðeigandtf» Þetta er full alvara. Búðareyri við Heyðarfj. 1. marz 1900. Jön Ó. Finnbogason. 50 að hlusta á harmatölur hennar yfir æfi hennar og hið mikla gort hennar yfir hennar miklu töpuðu auðæfum, silfurborðbúnaði, hús- búnaði, skarti hennar og glófamergð. Eg er áreiðanlega kominn hér i góðan skóla til pess að læra að fyrirlíta pau gæði lifsins, er eg hefi misst, pví bæði með framferði sínu og samtali gjörir samverufólk mitt par í höllinni allt sitt til að sannfæra mig um fánýti aúðæfanna. Skal par fyrst telja frú Aubry, er minnir mann á pessa matháka, er með hinni viðbjóðslegu græðgi sinni gjöra rnenn væmna við peim dýrindis réttum, er peir hæla; og svo pessi afgamli öldungur, er deyr parna á milliónum sínum, jafn punglyndur og Job á hauginum; og enn pessi rómantizka og á lífsins gæðum ofsadda kona, er mitt í nautn auðæfa sinna dreymir um hina ímynduðu sæld fátæktarinnar; og loks hin dramb- láta fröken Marguerite, er ber pessa kórónu fegurðar og auðlegðar, sem forsjónin hefir gefið henni, sem væri pað hin pyngsta pyrnikóróna, er hún væri dæmd til að bera. Lndarlega stúlka! — Eg sé hana næstum pvíá hverjum morgni er gott er veður ríða framhjá bústað mínum. Svo heilsar hún mér með að beygja sig alvarlega, og hverfur svo sjónum mínum í hinum skuggasæla trjágangi. er gengur framhjá hinni gömlu höll. Vanalega riður gamli Alain spölkorn á eptir henni; en stundum hefir hún engan fylgdarsvein, on lætur sér nægja með hinn stóra trúa hund sinn, Mervyn, sem hleypur einsog stórt bjarndýr í pungum pönkum við hliðina á frökeninni; og pannig ríður hún víðsvegar um sveitina, og gjörir alstaðar gctt. Hún parf sannarlega engan fjdgdarmann til verndar sér, pví liún cr pekkt að góðu í hverju koti langar leiðir, par s*m komu hennar er alstaðar vel fagnoð. Bændurnir kalla hana blátt áfram „frökenina,“ og álíta bana eina af pessum ágætu konungsdætrum úr pjóðsögum peirra, hverra yndi, fegurð og töfra- mátt peir álíta hana eiga. Eg hefi mikið hugsað um pað punglyndi, er virðist að hvíla yfir henni, og pá harðnoskju og stærilæti og kulda er stundum liggur í svip henriar. Eg hefi spurt sjálfau mig að pví, hvort pað gæti gefist svo mikið fjarstæði í sama manni, eða petta bæri vott um eyndan óíta, ást og samvizkubit, eða hún byggi yfir einhverjum 47 En frú Laí'oque vildi pó ekki taka á móti pessu kostaboði, og svo töluðu pau ekki meira um mig. En eg póttist hafa fulltt ástæðu til að vera mjög óánægður með álit frú Laroque á ráðsmanns- hæfileikum mínum, pó hún að öðru leyti dáðist að mér. En álit héraðsstjórans á mér lét eg mér liggja í léttn rúmi. En til allrar liamiugju vildi svo vel til, að eg átti daginn eptir að endurnýja leigusamninginn á stórri jörð. Leiguliði var slægur ganrall bóndi, sem mér pó heppnaðist að ná tökum á með lagalegu orðagjálfri og íbyggni. fegar við höfðum samið um leigu- málann lagði bóndinn pegjandi prjá peninga stranga með gullpening- um i á borðið. Og pó eg vissi reyndar ekki hvað petta ætti að pýða, pá varaðist eg samt að láta nokkra undruu í ljósi yfir pvf, pó það eigi gæti komið hyggingarbréfinu við. Á meðau eg taldi gullpening- ana, varð eg pess var, að petta var festarfé, sem pað lítur út fyrir að hændur greiði jarðeiganda í hvert skipti og byggingarbréf þeirra er endurnýjað. Mér hafði ekki dottið í hug að krefjast þessara aukatekja, par eð eg hafði hvergi séð þeirra getið í hinum fyrri leigusamningum formanns míns, sem eg hafði mér tií hliðsjónar. Eg dró í svipinn engar ályktanir af pessu, en þegar eg fæfði ftú Laroque pessa aukagetu, furðaði eg mig á því, að hún varð hissS— „Hvað er petta?“ sagði hún. Eg skýrði henni nú frá þrí, hvernig stæði á þessum aukatekjum, en pað leit helzt út fyrir það að hún skyldi mig ekki — „Er petta venja hér um slóðir?“ spurði hún. „Já, frú, í hvert skipti og byggingarbréfið er endurnýjað.“ „Eg held pó að á síðustu þrjátíu árum hafi verið endurnýjuð yfir tíu byggingarbréf. Hvernig stendur pá á pví að eg skuli aldrei hafa orðið vör við pessar aukatekjur?11 „Frá pví get eg ekki skýrt yður, frú góð.“ Frú Laroque sat lengi í þungum pönkum og má vera að skuggi gamla Hivarts hafi borið fyrir hana; svo ypti hún öxlum, leifc svO á mig, síðan á gullpeningana, og aptur á mig. Loks hné hún áptur í hægindastólinn, andvarpaði þungan og sagði blátt á fram við mig: „J>að er gott, pakka yður fyrir“. Mór þótti vænt um að frú Laroque fór ekki að pakka mér

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.