Austri - 28.04.1900, Page 4

Austri - 28.04.1900, Page 4
NR. 15 56 AUSTRI, Til verzlunar 0. Watlmes erfingja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, þar á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregill ágætur á kr. 1,00 n). Bómullartau frá kr. 0,25 al. Franskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 &1 Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti bíormai nærfatnaður. Sportskyrtur, Sjalklútar, allar mögulegar tegundir. Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyjur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrirminna enhálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. Kaffi 0,65 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Mjög miklar byrgðir af bollapörum, Diskum, Köunum. Amálaðir diskar nýjasta og fínasta veggjaprýði. Mjólkurkönnur með glösum o. m. fl, Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa, og öll nauðsynjavara. Egta franskt cognac kr. 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín Ekta rom 1,10 pr. pt. — Brennivín. og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 1900. Jóhann Vigfússon. Orgel- Haniioiiiimi, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s i 1 f' r i í Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Verð frá 125 kr. — 10°/o afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsurði á Harmonia vor, og eru margir peirra á Islandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í Ameríku. Af ]>eim eru ódýrust og hezt Need- nams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, 1 háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. Undirskrifaður kaupir í vor og umar mót peningum og vörum: Tóubelgi góða, mórauða og hvíta með háu verði. Kópskinn vel verkuð á 2 kr. hvert og par yfir Lambskinn svört og hvít verða einnig vel borguð. Oddeyri, 11. apríl 1900. I. V. Havsteen. Cr awfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London Stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. r Agætt Merkt danskt Margarine ístað snijors. ^ í smáum 10—20 pd. öskjum (öskurnar fá menn ókeypis) hentugt til heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Eæst innan skamms í öllum verzlunum á Islandi. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Eg undirskrifuð hefi ártim saman verið mjög biluð af taugaveiklun, sina- teygjum og ýmsum kvillum er peirn veikindum fylgja, og er eg hafði leitað ýmsra lækna árangurslaust, tók eg upp á að brúka KÍNA-LÍES-ELIXIR frá Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn, og get bonð pað með góðri samvízku, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun, og eg finn að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í marz 1899. Agnes Bjarnadóttir, husfreyja. YOTTORÐ. Eptir að eg í mörg ár hafði pjáðst af magaveiki og leitað margra lækna, ásetti eg mér fyrir rúmu ári síðan að reyna hinn heimsfræga Kína-l fs elixír frá Valdemar Petersen í Eriðrikshöfn, og eptir að eg hafðibrúkað 4 glös af honum, fann eg til mikils bata; og við stöðuga brúkuu pessa ágæta heilsu- bótameðals hefi eg getað gengið að allri vinnu, en eg finn pað á mér, að eg má ekki vera án pessa heilbrigðis- lyfs, sem hefir gefið mér heilsu mína aptur. Kasthvammi pr. Húsavík í pingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. P, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji |með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. " Tlið Horth British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa tii: russneskar og ítalskar fiskilínu*' og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk Island og Eæreyjar: Jakob Gnanlögsson Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. Q. Skajdasonar. 52 „Mér virðist pað algjörlega komið undir henni sjálfri, Alain.“ „Já, ef herrann meinar herra de Bévellan pá er pað að vísu nndir henni sjálfri komið, pví hann befir beðið hennar fyrir meira en missiri, pað leit líka út fyrir að frúin hefði ekkert sérstakt á móti peim ráðahag; og að Laroque undanskildum er herra de Bévellan hinn rikasti í pessu plássi; en frökenin hefir pó samt sem áður viljað hugsa sig um, áður en hún tekur fasta ákvörðun i pví efni.“ „En ef hún elskar herra de Bévellan og getur gipzt houum hve nær sem vera skal, pví er hún pá ætíð svo óglöð og hugsandi“? „Já, herra, tvö til prjú síðustu árin heflr frökenin sannarlega ekki verið sjálfri sér lík. Fyrrum var hún kát og fjörug en nú er eins og eittbvað angri og kvelji hana; en ást hennar á herra de Bévellan er eg sannfærður um, að pað er ekki.“ „Mér virðist Alain minn, að pér pyki ekki mikið til herra de Bévellan koma, hann er pó af góðum og gömlum ættum.“ „Já, en samt sem áður er hann ekki til annars, herra, en til að draga stúlkurnar héma í sveitinni á tálar; og ef pér viljið nota aúgun, munuð pér brátt geta komizt að pvf, að honum pykir ekki mikið fyrir að leika í bráðina soldán hérna í höllinni.“ Síðan varð stundar pögn, er Alain rauf með pessum orðum: „I>að er líka leiðinlegt, að herrann skuli ekki hafa svo mikið sem hundrað púsund franka á ári.“ „Og hvers vegna Alain?“ „Já pví pá — — —?“ sagði Alain og hristi höfuðið með varkárnis svip. J>ann 25. júlí. Hinn síðastliðna mánuð hefi eg aflað mér einnar vinkonu, en jafnframt ef mér skjátlast ekki, tveggja óvina. þessir síðarnefndu eru fröken Marguerite og fröken Helouin; vinkonan er áttatíu eg átta ára gömul fröken. Eg er hræddur um að hið síðara verði létt á metum móti hinu fyrra. Eröken Helouin, sem eg vil hér fyrst gjöra reikninginn upp víð er vanpakklát persóna. Bin ímyndaða sök mín við hana hefði miklu 53 fremur átt að hefja mig í augum hennar; en hún kemur mér fyrir sjónir, sem ein af pesskonar snótum, sefii ekki er svo fátt af í heiminum, er ekki reikna virðingu meðal peirra tilfinniga sem pær, annaðhvort kara sig um eða vekja sjálfar, eða sýna öðrura. Bæði sökum peirrar samkvæmni sem mér fannst milli ráðsmanns og kennslukonustöðunnar yfir höfuð, og pó sér í lagi í hinum lítilmótlegu kröfum mínum og hennar hér í höllinni, bafði eg ásett mér frá pví eg kom hér fyrst, að sýna fröken Helouin vinsemd og velvild, eins og eg líka ætíð áður hefi reynt að sýna pessum aumingja stúlkum alla pá hluttekningu, sem mér fannst pær eiga skilið vegna hins illa launaða, vanúakkaða, leiðinlega og óvissa starfa peirra. p>ar við bætist ennnftemur, að fröken Helouin er lagleg, skynsöm og vol menntuð stúlka, og jafnvel pó hún skemmdi töluvert alla pessa kosti með hinu fljótræðislega viðmóti, ákötu afbríðissemi og smá- munalega narraskap, sem pví miður opt og einatt eru samfara stöðu hennnar, verð eg pó að játa, að pað fóll mér alls ekkert erfitt að að koma fram gagnvart henni sem nokkurskonar verndarengill, eins og eg hafði ásett mér. fetta var par að auki í mínum augum orðin nokkurskonar skylda frá peirri stundu, að eg sannfærðist um pað af ýnisum smáatvikum, að gráðugt Ijón, í líkingu Erants konungp hins fyrsta, snuðraði í kyrpey kringum skjólstæðing minn. |>essi leynilegi leikur, er sýnir Ijóslega bíræfni herra de Bévellan, er leikinn með slíkri gætni og stillingu, að ekki er hætt við að pað veki grunsemi hinna ótortryggnu. Einkum eru pær frú Laroque og dóttir hennar alltot ókunnar slægð heimsins, og lifa um of í » heimi hugsjónanna, til pess, að hinn minnsti grunur geti kviknað hjá peim. Hvað mig snertir, sern pegar áður var grarnur út í pennan óseðjandi hjartapjóf, pá hefi eg haít ánægju af að byggja tálmanir i veginn fyrir áforrn hans. Opt og einatt hefi eg leitt athygli fröken Helouin frá honurn pegar hann hefir leitazt við, að vekja eptirtekt bennar á sér, og einkurn hefi eg gjört mér mikið far um að útrýma úr hjarta hennar öllum sárum tilfinngum um einssæðingskap og munaðarleysi, sem hæglega hefði getað leitt hana til að lána eyru peirri huggun, er henni bauðst á pennan hátt. Hefi eg nú nokkurn tíma stígið feti lengra í pessu hættulega stríði, en bróðurleg

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.