Austri - 29.05.1900, Blaðsíða 1

Austri - 29.05.1900, Blaðsíða 1
Koma út 3ll2blað á mán. eð.i 42 arJcir minnst til nœsla nýárs; kostar hér á landi aðeins 3 Jcr., ex'lendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Vppsögn skrifieg bunién vii áramót. Ógild nema kem- in sé til ntstj. fýrir 1 oJM- bcr. lnnl. augl. 10 ttwa línan, eða 70 a. hvtrþutnl. dálks og hálfn dýrara á 1. síðu. X. AR. Soyðisfirði, 29. maí 1900. STR 19. Verzlun iisens í Reykjavík hefir stærri og margbrej ttari yörutegundir en nokkur önnur verzhm hér á landi. Yerð á vörunum er mjög lágt í samanburði við gæði þeirra. Islenzkar vörur eru þar keyptar hæsta verði fyrir peninga og vörur. Hin raikla umsetning er beztur vottur þess, að kaupendum þykja viðskiptin góð, enda er vandaður og góður frágangur á öilum vörunum. í Pakkhiisdeildijim eru 4 pakkhús troðfull af allskonar utanbúðarvörum. í gömlu Mðinni eru seldar allskonar nýlenduvörur. í \'m og tóhaksdeildinni eru seldt r margor tegundir af vindlum og áfengi. í glerva rnin gsdeildinni selst hið alkunna Postulin, Leir ogGIervara. Eldhúsgaguadeildin og Basar- deildin með allskonar járnvörur, leðurvörur. glisvarning og skriffæri o. fl. 'Vefnaðarverur eru seldar í 4 herhergjum niðri. En fataefni, stígvél, hatt- ar, líntau og nærfatnaður fyrir karlmenn, er selt i 5 herbergjum uppi. Erindsreki verzlunarinnar tekur mál af karlmannafötum og hefir með sér sýnishorn af allskonar vefnaðarvöru. Nýlega hefir verið stofnuð ný deild í verzlununni er kallast Ej aliaradeildin, þar sem settar eru upp vélar til gosdrykkjargjörðar og ölaftapningar, stærri og vandaðari en samskonar vélar annarstaðar hér á landi. Yerð og gæði á þessum vörum er betra en annarstaðar hér á landi. Erindsreki verzlunarinnar með strandferðaskipinu „Hólar“ herra P. Y. Biering, gefur frekari upplýsingar um verzlunina og tekur á móti pöntunum og horgun fyrir seldar vörur. Allt fæst í Thomsens búð! Saltfisk stcran og smáan kanpir Isgei r Sigurðsson kaupm. í Eeykjayík, hér á Austurlandi nú í sumar. Fiskinum er veitt móttaka á flestum fjörðum hér eystra og borgaður í peDÍngum jafnóðum og hann er afhentur. Undirskrifaður H. J. Bartels verður með ,,Hólum“' í suðurleið skipsins og gefur hann nákvæmari upplýsingar þessu viðvíkjandi. Staddur á Seyðisfirði þ. 21 mai 1900. pr. Ásgeir Sigurðsson H. J. Bartels. AMTSBÓKASAFHIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m. Leiðrétting. A hinni minni d ö n s k u ferðaáætlun póstgufuskipanna þetta ár, hefir orðið sú prentvilla í neðanmáls-athuga- semdinni við OEB.ES (10. ferð), að komudagur þessa skips tii Reykjavíkur er þann 9. ágúst og burtfarardagur austur um land h. 12, s. m., í stað þess að komudagurinn er áætlaður h. 7. ágúst og burtfarardagurnm er hiim 10. s. m. þotta tilkynDÍst hinum heiðraða al- mennÍDgi til að íorðast inisskilDÍng. Gfefins. Eins og undanfarandi ár, verður út- býtt 1000 pökkum, gefins, frá Seyðis- fjarðar Apoteki af blóm- og jurtafræi, þar á meðal ekta gulrófufræ frá fránd- heimi. ConsuflT Y. ÍAVSTEEN Oddeyri 0fjord anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Rejsende. A n s t r i. j>eir af kaupendum Austra, sem nú í vor flytja sig búferlum eða hafa vistaskipti, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það ritstjóranum sem fyrst. Vigilantia. Munið eptir því, að Yigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um lslaud. Eyðublöð fyrir uppljóstranir , um ólöglega veiði botnverpinga fást 1 á lyijabúðinni á Seyðisfirði. Útlendar fréttir. —o — Ófriðurinn. Loks hefir yfirforingi Englendinga, Eoberts lávarður, nú safnað þvílíku ógrynni liðs að sér að hann hefir treyst sér aðgjöraBúum harða atlögu norður frá Bloemfontain og kreppt svo að hinum litla her þeirra á alla vegu með fjölda her- sveita, að þeir hafa neyðzt til að hörfa norður eptir Oraniuríkinu alit norður á laodamæri Transvaais eptir ágæta vörn og fjölda orusta. En svo snild- ariega hefir yfirforingja Búa, B o t h a, tekizt þetta undanhald, að Englendingar hafa livergi náð að króa hann af eða fella marga menn af honum eða hand- taka, þrátt fyrir hinn voðalega liðsmun. En Kroonstad urðu Búar • að yfirgefa þann 11. þ. m. fyrir ofur- efli pví, er þar sótti að þeim á alla vegu og héldu þaðan norður yfir Yaal- fljótið inná Transvaa.1 og svo Steijn forseti Oraninga, er bar vist ranglega Transvaal- BúUm það á brýn, að þeir hefðu slælega varið Kroonstad. En eigi má saka þá um það, þó þeir létu eigi umkringja meainher sinn þar og taka höndum, er ofurefli liðs sötti þar að þeim á alla vegu, og harðast þó garpurinn, riddarali ðsforingi French, er alltaf er par fyrstur í hverri atlögu. En óánægja þessi meðal bandamanna getur þó orðið hættuleg fyrir gott samkomulag framvegis, enda segja ensku blöðin að margir Oraningar séu nú gengnir úr liði bandamanna og hafi farið heim tii búa sinna. En hætt er við því, að þau gjöri heldur meira en miuna úr því. Annar mesti garpur Englendinga en French, er H a m i 11 o n hers- höfðingi. Hann fór með hersveit sinni 100 mílur enskar á 13 dögum í þess- um eltingaleik norður að Kroonstad, og barðist þar af i 9 daga á ýmsum stöðum við Búa, j>ann 12. mai hélt svo Roberts lá- varður innreið sina í Kroonstad og dró þar upp hinn enska fána á stjórnar- hýsurn Oraninga og var þar þolanlega tekið, eptir þvi sem honum segist sjálfum frá. Eru nú allar borgir og vígi Oraninga fyrir sunnan Kroonstad á valdi Euglendinga. Að austanverðu heldur Buller hers- höfðingi liði sínu norður frá Lady- smith og verða Búar einnig þar að láta þokast undan ofurefiinu nær landamæruin Transvaals svo nú færist stríðið inná nyrðra lýðveldið, er enn muu gjöra Euglendingum harðkeyptau sigurinn, því Búar vilja heldur falla hver um annan þveran, en missa frelsi sitt og ganga Englendingum á vald. Kvennmenn hafa nýlega boðið Kriiger forseta að ganga í bardaga og mynda sérstaka herheild. Prætoria, höfuðborg Transvaal- Búa, er sögð rammlega víggirt og muni Englendingum torsótt. Nokkrir Korðurlandabúar hafabarizfc með Búum og myndað litla sérstaka herdeild og gengið svo hart fram í hverjum bardaganum af öðrum, að þeir eru flestir falluir við frægasta orðs- tý- Einn foringi Búa átti einn son og 2 ungar dætur, er öll fóru í stríðið með föður sínum, og gengu öll vel fram. Eu svo kom 1 einni orustunni sprengikúla og drap öll börnin, og þá vildi faðir þeirra ekki lengur lifa og skaut sig. Búar hafa gjört út sendinefnd til Evrópu, til þess að biðja ríkisstjórn- irnar að miðla málum milli þeirra og Englendinga. En enginn hefir viljað sinna máli þeirra nema hin göfuga unga drottning Hollendinga, V i 1- h e 1 m í n a, er hefir sagt Englending- um beiskan sannleikann. Nú fr sendinefndin farin til Am»- ríku til þess að biðja Bandaríkin að skerast í leikinn, sem einmitt sé sá sami og þeir urðu að leika við Eng- lendinga um frelsi sitt fyrir 100 árum. ðskar konungur dvaldi nýlega á Englandi með drottningu sinni, og fann hann hvöt hjá sér til þess að lýsa því yfir í einu ensku hlaði, að hann álíti málstað Englendinga réttan! Sækjast sér um líkir. En til þess að ganga úr öllum skugga um réttmæti! þessa stríðs, á allvel við að setja eigin játningu Englendinga fyrir fám árum sfðan, eptir einum af hinum heldri ritstjórum þeirra, JeromeK. Jerome í vikubl. „To day,“ er hljóðar þannig: „í>að er auðséð að við ætlum okkur í stríð við Transvaallýðveldið, enda mundi sá ófriður borga sig svo vel, að hvaða ráðaneyti sem tæki það ráð upp, gæti verið visst um eindregið fylgi þjóðarinnar. Yið vorum þó þeir fyrstu er reglulega komumst upp á það að hafa nokkuð verulegt upp úr Afríku, og það er sæmandi tilhugs- un fyrir metorðagirnd vora, að leggja allt landið frá Góðrarvonarhöfða og novður að Nílárósum undir veldi vort. Iteyndar náum vér ekki tilgangi ror- um án þess að gjöra öðrum rangt til, en við getum afsakað okkur með því að sá er eini gangur heimsmenningar- innar (Civilisation). Við skuium því kúga Transvaallýð- veldið undir okkur með gullnámum þess og segja blátt áfram, að okkur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.