Austri - 29.05.1900, Blaðsíða 2

Austri - 29.05.1900, Blaðsíða 2
NH, 19 AUSTEI, 68 langi í gullið og þurfum á því að halda óg ætlum að berjast til pess. Við höfum helzt til of lengi hræsnað ökkur til vanvirðu. Nei, við v i 1 j u m ná undir okkur gullnámunum og berj- umst um pær, ef á parf að halda. Búar eru hreystimenn og sæmilegir mótstöðumenn, pó liðsmunur sé mik- ill. Yið skulnm pví sem hraustir drengir herjastvið okkar líka og hætta allri hræsni og lýgi og öllu hjali um miskunn við konur og börn og kjaptæð- inu um réttindi útlendinga (Úitlanders). £ví trúir heldur enginn og yfirga,ngs- pólitíkin borgar sig miklu bezt. Hvert einasta stórveldi hlýtur við og við að gjörast ræningi“!!! Og petta er hlátt áfram pað, sem nú stendur yfir í Suður-Afríkulýðveld- unum. Hvílík svívirðing fyrir menning og siðgæði og réttlætis tilfinning nútím- ans, að hinar menntuðu pjóðir láti pvílík himinhrópandi rangindi og níð- ingsverk viðgangast! 1 pessu samhandi skulum vér geta pess, aðNikulásRússakeisari íór nýlega með konu sína og börn og alla hirð suður til hins forna höfuð- staðar Rússlands, M o s k v a, par sem að er aðal-aðsetur hins volduga Pan- slava flokks, er litlir vinir eru Englendinga. Hafa Rússakeisarar opt áður ráðið par stórráðum, og hafa sum blöð nú getið pess til, að enn muni svo verða, og kveðið svo frekt að, að keisari mundi segja Englendingum að hætta strax Búastríð- inu, að viðlagðri hótun um, að ráðast innan 8 daga með 120000 her manns inná Afganistan, bandaríki Englend- inga og nágrann aland Indlands, — ef Englendingar neituðu að hlýðnast boði keisarans. Og víst er nm pað, að jarlinn í Afganistan hefir nýZega kvartað sáran yfir afskiptaleysi Englendinga, pó óvinir prengi nú mjög kosti hans; og hlýtur hann að eiga par við Rússa. En pví miður er petta hjal um fyrirætlan Nikulásar keisara getgátur einar, pó eigi sé ölíklegt að hann mundi pess fýsandi að deilumál Búa og Englendinga yrðu lögð í gjörðar- dóm. Útdrúttur úr ræðu Krugers forseta í pinglok 7. p. m. Yfir 60 pingmanna af 60 alls voru mættir. Forseti minntist á hinn látná yfirhershöfðingja Transvaal-Búa. J o u- b e r t, og sagði, að pó peir eigi ætíð hefðu verið á sama máli, hefði pó Joubert verið einn bezti leiðtogi pjóðarinnar. í endaloka ræðunnar fórust Krúger forseta pannig orð: „Ó Guð pings og pjóðar! eiga pá málalokin að verða pessi? Nei, pað skal ekki verða, getur ekki orðið. Guð er miskunnsamur og styður góðan og réttan málstað. Yér erum óháð pjóð, með frjálsum lögum. Til pess að komast hjá blóðsút- hellingu gáfum vér eptir af rétti vor- um í 6 ár. Stjórnin hefir í höndum skjöl er sýna, að djöfullegt samsæri hefir átt sér stað árið 1890 til að eyðileggja pjóðveldin. Eg skaut máli voru til ensku pjóð- arinnar, mr. Chamberlains og Salis- bury lávarðar. feir svöruðu: |>essi vesæla Afríku-pjóð verður að líða undir l«k. En Guð sagði: |>að skal ekki ske. 30,000 borgarar hafa varið rétt mál gegn 200,000 Englendinga, og 30,000 eru enn lifandi, sem hafa barizt gega hefnigjörnum, gráðugum óvinum, vorum eilífa svarna óvini síð- an 1836.“ Síðustu fróttir. með gufuskipinu „Bræmnes,“ er kom við á Hjaltlandi p. 20. maí. Var pá sú hraðfrétt nýkomin pangað, að Englendingum hefði loks tekizt að losa Mafeking úr umsát Búa, er hefir varað frá byrjun stríðsins, og hafa Englendingar varizt par ágætavel undir forustu ofursta BadenPowels. J>á hafði og verið komin fregn um pað, að Ameríkumenn mundu taka sendinefnd Búa hið bezta, og eins líka um pað, að L e ó p á fi væri málstað Búa mjög hlynntur. Parísarsýningin. par vildi pað slys til síðast í apríl, að brú hrundi og drap 9 manns, en særði aðra 9. Brúin var í grennd við hinn mikla jarðarhnött, sem er eitt affurðuverk- um sýningarinnar. Mörg önnur slys hafa par viljað til, bæði fyr og síðar, svo „Berlínar dagblaði“ telst svo til, að par hafi særzt eða dáið um 1500 manns, sem líklega er pó nokkuð ýkt sökum övildar við Erakka. Brúarsmiðurinn tók sér petta slys svo nærri ,að hann lagðist veikur. Hefir nú formaður sýningarinnar, P i c a r d, látið loka peim byggingum sýningarinnar, er mannhætta væri að, par til pær væru gjörðar óhultar fyrir líf og limu heimsækjenda. 160,000 Ameríkumanna hafa ráð- gjört að koma í sumar á Parísarsýn- inguna. Frakkar hafa látið prenta 65 milli- ónir aðgöngumiða að sýningunni, svo mörgum gestum eiga peir von á í sumar. Yið vígsluhátíðina voru alls 13,000 boðsgestir. faraf 12,500 úr Frakklandi sjálfu og 500 úr öllum öðrum löndum, og einir 10 úr Danmörku. Einn af peim 10 var hinn ágæti landi vor, stórkaupmaður Thor E. T u 1 i n í u s, sem hafði farið til Parísar með konu sinni til pess að koma par fyrir sýningu ásilfurbergi úr Helgustaðanámum í Reyðarfirði, er peir feðgar láta vinna nú að með góðri forsjá og venjulegum dugnaði. Um 15,000 manns var par við vígslu sýningarinnar samankomið í einum sal og 600 hljóðfæraleikendur og eins margir söngvarar, svo pá mátti vel beyra, pó hátíðasalurinn (Salle des fétes) væri pvílíkt gímald, að hann rúmaði allar pessar fimtán púsundir. V e s u v í u s við Neapel gýs nú svo ákaflega, og hraunflóðið er svo mikið, að menn pora ekki að haldast við í ýmsum bæjum undir fjallinu, en liggja úti á víðavangi um nætur. Miklir jarðskjálftar fylgja og eldgosi pessu. D á i n n er í Bonn á þýzkalandi hinn frægi ungverski málari, M u n k- aczy, er kunnastur er fyrir sitt ágæta málverk: Kristur fyrir Píla- tusi. Munkaczy var geðveikur síðustu árin. Atlmgaseindir við „brefið til N. —0— Flestar ástæður Guðm. með „Val- týskunni“ eru áður kunnar, en sumar eru pó svo óskyldar málefninu og langt út á pekju að engum nefir fyr hugkvæmzt að hagnýta pær. Hann gerir fjarska mikið úr rangsleitni og ásælni stærri pjóðanna í garð smápjóð- anna sem sé varnarlausar og í mesta vanda staddar, og útmálar pað með sterkum litum. J>etta vill hann heim- færa til íslendinga og Dana. J>ó segir hann í enda greinar siunar, að pað eitt sé vízt: „að hættan, sem vofir yfir pjóðinni, sé „h e i m a 1 i n“ en ekki „innflutningsvara41; hvað er hann pá að ögra oss með yfirgangi og ofbeldi? Höf. porir ekki að láta pað sjást eptir sig, að hann telji kröfur vorar til Danastjórnar sanngjarnar og h eldur einkunn pessari pví í hornklof- um og kreppir hana „gæsafótum“. Flest hallast nú á einn meið hjá Guðmundi. Guðrn. segir, að „Yaltýskan" hafi pann kost, að hún hljóti að auka samvinnu og pekkingu „en hinsvegar geti hún engu spillt frá pví sem nú er.“ |>að væri ekki vanpörf á sönnunum eða skynsamlegum ástæðum fyrir pessu — og pað hefir Guðm. fundið: Hann fer að skýra nákvæmlega frá harðindunum í fyrravor og aðferð bænda við heypurk. Ennfremur getur hann pess, að vér getum hugsað oss praktískt og ópraktískt sólskin. — Af pví að búast má við, að sumir sé svo sljófskyggnir, að peir fái ekki til hlítar metið kosti og galla „Valt.u af tiðarfarinu, eðli sólarljössins, eða pótt peir kunni nokkuð til meðferðar á öpurru heyi, pá verður hér litið á petta atriði frá öðru sjónar- miði. Höf. játar, að alinnlend stjórn sé ein fullnægjandi og sú hugsjón, sem vér eigum að keppa að. — Nú er að gæta pess, hvort sampykki alpingis á „Valt.“ getur í engu spillt veginum til pess takmarks. Stjórnarskrá vor segir, að „ísland skuli hafa löggjöf og stjórnútaf fyrir sig.“ ís- lendingar skilja pessa setning beint eptir orðunum í samræmi við hina „constitutionellu“ hugmynd, en Dana- stjórn sleppir peim grundvelli ogsegir pað meining setningarinnar, að Isl. skuli e kki hafa sérstaka stjórn. — 61. gr. stj.sk. segir, að hera megi upp á alpingi tillögur um breytingar eða viðauka við stjórnarskrána. Skuli leysa alp. upp og efna til nýrra kosninga, ef breytingin sé sampykkt af báðum deilduru. Ef hið nýkosna alpingi sampykki ályktunina óbreytta, pá gildi hún seni stjórnarlög, ef konungur staðfesti hana. Með öðrum orðum: Ef alp. sampykkir breyting á stj. skr. pá getur aukaping á næsta ári veitt henni fullkomið lagagildi frá alpingis hálfu. — Svo horfa nú sak- ir. Nú segir stjórnin alpingi fyrirfram, hvern skilning bún hafi á stjórnar- skránni og að hún veiti frumv. Valtýs p v í a ð e i n s sampykki, að alp. gangi að pví skilmálalaust og parmeð sé á enda kljáð stjórnarbarátta íslendinga. Ennfremur á alpingi að sampykkja pá breyting á stj. skr., að alpingi skuli pví að eins leyst upp, ef pað samp. stj. skr.-breyting, að stjórn- in sé hlynnt breytingunni. Alpingi getur pá aldrei fyrir sitt leyti samið stjórnarskipunal ö g; p ö g n stjórnar- innar ein getur aptrað pví. Til pess að gera pað enn Ijósara, að samp. alpingis á „Valtýskunni11 spilli fyrir frekari stjórnarbótum, skal hér tilfært dæmi, sem á við málefnið. Maður nokkur réttir ritaðan samning öðrum, er hann á við að skifta. í samning- inum eru nokkur orðtæki er teygja má á tvo vegii. Viðtakandi segist skilja pessi orð svo og svo. Frambjöð- andi talar við hann undir votta og segir honura, hvernig h a n n skilji samninginn og hvernig hann skuli skiljast. „Ef pú lætur í lj ósi, að pú aðhyllist ekki minn skilning, páskrifa eg ekki undir. Ef pú gengur að samn- inginum óskorað, pá skrifaðu undir fyrst, eg geri pað á eptir — en svo vrrður pessi samningur að gilda um okkar skipti og eg svara engum vífi- lengjum á eptir.“ Hinn sampykkir petta með pögninni og skrifar undir. — Síðar vill hann haldo s í n u m skilningi fram um samninginn. Skyldi honum verða kápan úr pví klæð- inu? Guðm. segir, að erfitt mundi verða að færa líkur eða sannanir fyrir pví, að „Valtýingar11 sé deigari baráttu- menn fyrir atvinnuvegina og hagsýnar framkvæmdir enn hinir. Fyrr mætti nú líka vera mannvonzka, en láta sér ekki nægja að reyna að draga úr pólitísku sjálfstæði pjóðarinnar, heldur leggjast einnig á atvinnuveg- ina. Höf. tilfærir í bréfinu nokkuð af hugleiðingum sínum um Sigvalda og Vagn; auk pess sagði hann á fundinum, að Vagn hefði gert sig að „præl og auðvirðismauni“ með pví að vera kyrr og leysa ekki úr lagi til undanhalds með Sigvalda. Betur hefði mátt lesa söguna í kjölinn. — |>að er satt, að Vagn komst í ærið harða raun um sinn, af pví að hann lét ekki undan síga, — en hann varð engu minni maður, pótt hann pægi grið af göfgum manni, né peir félagar, er af strengn- um voru leystir með honum. J>á brast aldrei kjark til hins ítrasta, og létu aldrei bilbug á sér finna. J>að eitt h]‘argaði peim, pví að jarlsonurinn undraðist hugrekki peirra og pótti illt afhroð goldið í drápi slíkra rekka. Og með harðneskjunni fullnægði Vagn pví áformi, er hann hai'ði sett sér, áður enn hann för í herförina. Hon- um auðnaðist að enda báðar heitstreng- ingar sínar, — feldi að velli |>orkel leiru og fékk dóttur hans, ágætrar konu „án frænda ráðs.“ 'Höfðingja- skiptin hafa pá gjört hann að præl og auðvirðismanni, að piggja sæmdir af Eiríki Hákonarsyni, í stað pess að sigla i flota Sigvalda. — Síðar bjó Vagn stórbúi í Danmörk, varhöfðingi í liði Eiríks jarls við Svoldur og hélt fullkominni virðingu sinni — en Sigvaldi sýndi par sitt skaplyndi og lét „skotta við skip sín.“ Höf. líkir saman flótta Sigvalda og heimkomu „prófastsins“ frá Vestur-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.