Austri - 29.05.1900, Blaðsíða 4

Austri - 29.05.1900, Blaðsíða 4
NR. 19 A D S T R I. 70 Til verzlunar 0. Wathnes erfingja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregill ágætur á kr. 1,00 al. Bómullartau frá kr. 0,25 al. Franskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 al Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti Normai-nærfatnaður. Sportskyrtur, Sjalklútar, allar mögulegar tegundir. Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyjur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrir minna enhálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. Kaffi 0,65 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Mjög miklar byrgðir af bollapörum, Diskum, Köunum. Amálaðir diska, nýjasta og fínasta veggjaprýði. Mjólkurkönnur með glösum o. m. fl, Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa, og öll nauðsynjavara. Egta franskt cognac kr. 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín Ekta rom 1,10 pr. pt. — Brennivín. og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 1900. Jóhann Yigfússon. Sandnes ullarverhsmiðja. —Verðlaunuð í Skien 1891 og i Björgvin 1898. :====— Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt ísland; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem hóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir hinar nýj ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu- vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. J>essvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta virna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Uml)oðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Gruðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, J>verá pr. Skagaströnd. — þórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, jpingeyri. — Magnús Finnbogason, Vík. — Grísli Jóhannesson, Yestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði, þann. 25, apríl 1900. ___________________ L. J. Imsíaiid. ____________________ Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALQAkUÐS ullarverkssmidjm fengu hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verk- smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NO~RÐMENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ISLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAAJRDS ULLARVERKSMIÐJZJB hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljotaraen nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjert hingað til. VERDLISTAR sendast ókeypis, JjÝNljiHORN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: 1 Reykjavík herra kaupm. B e n. 8. Borðeyri - Sauðárkrók - Akureyri - fórshöfn - Yopnafirði - Eskifirði - Fáskrúðsfirði - Djúpavog - Hornafirði Nýir verzlunarmaður verzlunarmaður verzlunarmaðnr verzlunarmaður skraddari úrsmiður ljósmyndari verzlunarmaður ■ pórarinsson, Guðm. Theodorsson, Pétur Pétursson, M. B. Blöndal, J ón Jónsson, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Yigfússon, Búðum, P á 11 H. Gf i s 1 a s o n, porl. Jónsson, Hólum. hreppstjóri umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. Ábyrgðarmaður og' ritstjórí: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja Jjorsteins J. Q. Skaptasonar. 64 og endurminningar. í dómkirkjunni minni verðuraðeins einn steinn> — legsteinninn á gröf minni.“ Hér pagnaði hin aldraða hefðajmey og perraði tárin af hinum bleiku kinnum sér, reyndi svo að brosa til mín og sagði: „Fyrirgefið mér, kæri frændi, eg veit að pér hafið sjálfur nógu pungar sorgir að bera, pó eg hlaði eigi mínum eiginn harmi par ofaná — en nú er orðið svo framorðið að pér verðið að fara, svo eigi leggist vera yðar hér út mér til hneysu.“ Aður en eg fór heimleiðis, bað eg fröken de Porhoet um að segja engum frá trúnaðarmáli mínu. Svaraði hún peirri bæn minni nokkuð tvírætt, en kvaðst engum mundi 'segja frá ætt minni, sem færi illa með leyndarmál mitt. En virðing sú, er frú Laroque sýndi mér pegar næsta dag, gaf mér grun um, að frökenin hefði eitthvað sagt henni af högum mínum, og hún vildi heldur eigi neita pví, að svo hefði verið, en kvaðst hafa átt ómögulegt með að komast hjá pví, svo virðingu ættar okkar væri eigi misboðið, enda væri leyndar- mál mitt í beztu höndum hjá frú Laroque, sem ekki mundi einusinni trúa dóttur sinni fyrir ætt minni og æfisögu- Eptir samtal okkar fröken de Porhoet heimahjá henni, varð eg gagntekinn af lotningu og hluttekning með honni og reyndi til að sýna henni pað. j>egar daginn eptir reyndi eg til að prýða dóm- kirkju hennar, bæði innan og utan, með nýjum teikningum, sem henni pótti mjög vænt um og var mér pakklát fyrir. þegar við höfum lokið spilamennskunni, reyni eg' næstum pví á hverju kvöldi að bæta einhverju skrauti við musteri frökeninnar, nýjum prédik- unarstól, nýrri myndastyttu eða nýrri skrautstúku. Fröken Mar- guerite, sem elskar og virðir hina gömlu heiðurskonu, hefir nú tekið á hverju kvöldi pátt í pessu góðverki með mér og helgað myndum mínum heila myndabók, er eg á að fylla með teikningum úr dóm- kiikju fröken de Porhoet. Svo hefi eg líka. tekið að mér ýmsar rannsóknir og skriptir víðvíkjandi máli hennar á Spánr, og er hún mér mjög pakklát fyrir pað, pví pó hún geti sjálf skrifazt á im málið, pá er hún pó orðin allt of sjórdepur til pess að rína í hin gömlu skjöl og skilríki fitítarinrar og hún bafðiáður ekki viljað fá neinn til pessað rannsaka 65 skjalasafnið, til pess eigi að gefa háðfuglunHm meiri ástæðu til að draga dár að málaferlum hennar og dómldrkjubyggingu. |>vi var hún svo fegin að fá mig fyrir -ráðanaut og til pess að rannsaka hin gömlu skjöl ættarinnar. Síðanhefieg rannsakað mjög samvizkusamlega hin löngu málskjöl og fornskjöl ættarinnar, og er eg hræddur um að mál hennar, sem nú á bráðum að dæmast í hæstarétti, geti eigi unnizt. Og herra Laupépin, sem eg hefi ráðfævt mig við, er á sama máli, en eg vil pó leyna ú rslitum málsins svo lengi sem auðið er fyrir hinni gömlu vinkonu m nni. En eg held áfram af kappi með að rannsaka skjalaj safn ættari nnar, par sem frökeniner sannfærð um að felist áreiðanleg skilríki fyrir erfðarétti hennar til auðsins á Spáni. En pví miður er skjalasafnið mjög auðugt og allt loptið yfir heibergjum fröken de Porhoet troðfullt af pví. 1 gærmorgun fór eg snemma til fröken de Porhoet til pess að geta orðið búinn að pæla í gegn um 115. skjalabagga á undan morgunverði, er eg var byrjaður á dagÍDn fyrir. Fröken de Porhoet var ekki komin á fætur; en eg fékk vinnustúlkuna til pess að lauma mér inní dagstofuna og byrjaði eg par hljóðlega á að kanna skjalabagg ann. J>að var á að gizka liðinn einn klukkutími og eg var ánægður að enda við rannsókn mina, pega' fröken de Porhoet rogaðist inn með stóreflis bagga, sem hún hafði vafið hvítu líni utan um: — „Góðan daginn, kæri frændi!“ sagði hún við mig: „Mér var sagt að pér væruð að vinna hér fyrir mig og hefi pví viljað gjöra yður ánægju og kom hér mcð 116. skjalabaggann; en í honum á að vera saga af vesalings prinsessu, sem ill dís hefir lokað inni í turni og leggur örðugustu prautir fyrir.“ — Eg get eigi látið mér annað en detta í hug, að fröken do Porhoet, prátt fyrir alla sína mannkosti, — virðist mér eigi ólík pessari vætt. — „Mig hefir dreymt pað í nótt,“ sagði hún, „að í pessum skjalabagga sé sönnunin fyrir erfðarétti mínum, og mér pætti pví mjög vænt um, ef pér vildu^ð svo vel gjöra að rannsaka hann. Og pegar pér eruð svo búnir með pað, pá vil eg biðja yður svo vel gjöra að borða óbrotinn morgunverð hjá mér í laufskála mínum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.