Austri - 19.06.1900, Blaðsíða 4

Austri - 19.06.1900, Blaðsíða 4
NR. 21. AUSTRI. 78 Til verzlunar 0. Wathnes erflngja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregill ágætur á kr. 1,00 nj. Bómullartau frá kr. 0,25 al. Pranskt Merinos i svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. Svart alklæði kr. 3,50 al Svart hálfklæði kr. 1,25 al. Bezti Normai-nærfatnaður. Sportskyrtur, Sjalklútar, allar mögulegar tegundir. Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyjur, buxur sérstakar og alfatnaðir fyrirminna enhálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Melís höggvinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. Kaffi 0,65 16 handsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Mjög miklar byrgðir af bollapörum, Diskum, Köunum. Amálaðir diska, nýjasta og fínasta veggjaprýði. Mjólkurkönnur með glösum o. m. fl, Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósnm. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa, og öll nauðsynjavara. Egta franskt cognac kr. 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvín Ekta rom 1,10 pr.pt.— Brennivín. og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog að undanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 1900. ■Tóharm Yigfusson. Sandnes ullarverksmiðja. —Verðlaunuð í Skien 1891 og 1 Björgvin 1898. — Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, i pessu slæma árferði, er peninga er hvergi að fá. Engin af hintim verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sardnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir binar nýj ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu- vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. fessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út i sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsraenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, pverá pr. Skagaströnd. — pórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, þingeyri. — Magnús Finnbogason, Yík. — Gísli Jóhannesson, Yestmannaeyjura. — Stefán Stefánsson, Norðíirði. Séyðisfirði, þann. 25. apríl 1900. L. J. Imsland. Aalgaards ullarverksmiðjur vefa marghreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALOAABÐS ullarverkssmidjur fengu PIP"' hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni í Björgvin r Norvegi 1898 (hinar verk smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) N 0~R Ð M E N N sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ISLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAABDS XJ L L AB VEBKSMIDJ V B hafa síðastliðið ár latið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljötara en nokkrar aðrar verk smiðjur hafa gjert hingað til. VEBDLISTAB sendast ókeypis, j$ÝNlJ$H.OBN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnu verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, á Borðeyri — verzlunartaaður Guðm. Theodorsson, - Sauðárkrók — verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður M. B. Blöndal, - pórshöfn — verzlunarmaður Jón Jónsson, -Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, - Eskifirði úrsmiður Jón Hermannsson, - Eáskrúðsfirði ljósmyndari Asgr. Vigfússon, Búðum, -Djúpavog — verzlunarmaður PáJl H. Gislason, - Hornafirði hreppstjóri pörl. Jónsson, Hólum. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umhoðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phrl. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 72 Og mér leið pessa stundina, ef satt skal segja, afbragðs vel. Arbakkarnir, milli hverra báturinn leið áfram, voru paktir nýslegnu heyi, er fylti loptið með ilmi. Hinir löngu gangar meðal trjánna í dýragarðinum voru úppljómaðir af geislum morgunsólarinnar og leið báturinn framhjá peim hvorum af öðrum; púsundir flugna og fiðrilda flugu döggina af blómunum og fiugu svo suðandi burtu með nægju sína; andspænis mér sat hinn væni karl Alain og brosti hýrt til mín við hvert áratak; en við hlið mér sat fröken Marguerite á hvitum kjól, sem ekki var vani hennar, fögur, blómleg og inndæl sem nýútsprungin rós, og hristi með annari hendi daggardropana af knipplingunum á hatti sínum, en hina rétti hún sem tálsiga að hinum trygga Mervyn, er synti á eptir bitnum. Eg hefði víst eigi lengi látið dekstra mig til pess að fara á hinum hvrta bát til enda veraldar. „J>ér eruð ekki maður forvitinn, er pér ekki spyrjið mig um pað, hvert við förum,“ sagði hin unga mær við nrig rétt áður en við komum út úr dýragarðinum um leið og báturinn seig innundir einn af hinum tíðu brúarbogum á ánni. „Nei, nei fröken, af pví mér stendur pað alveg á sama.“ „Eg fer með yður inn í ríki drsanna.“ „Mig grunaði pað.“ „Fröken Hélouin, sem er meira gefin fyrir skáldskap en eg, hefir líklega sagt yður að skemmtiskógar peir sem liggja hér í kring, éru leyfar af hinum eldgamla Brocélyande skógi, par sem forfeður vinkonu yðar, fröken Porhoet, hafa verið á dýraveiðum í fyrri daga. Yið komum nú bróðum inn í pennan skóg, sem hefir að geyma menjar um goðadýrkun hinna gömlu Kelta. pér getið pví ímyndað yður að undir hverri eik standi „Drúida,“* og að gullnar kornsigðir glitri í hverjum sólargeisla. Hér nálægt á afskekktum fögrum stað, er minnismerki um goðadýrkun pessara ægilegu öldunga, sem við- kvæmu fólki verður mikið um að sjá. Mér datt í hug að pér munduð hafa gaman af að draga upp mynd af staðnum, en af pví ekki er auðratað paugað, hefi eg áformað að vera fylgdarmaður yðar. Eg *)Svo voru kvennprestar nefndir í hinum gamla keltneska sið. 73 Verð aðeins að biðja yður að láta ekki aðdáun yðar of hátt í ljós.“ „Já fröken, eg skal ekki verða of hrifinn.“ „Já mér væri pökk á pví.“ „fað er samningur. En hvað nefnið pér petta minni m erki?“ „Eg nefni pað nú einungis steindys, en fornfræðingarnsir kalla pað „dolmen,“ og, pegar peir hafa meira við, „cromlech.“ Fólk hér í hring kallar pað „la migourdit1' en eg veit ekki hvað pað nafn pýðir.“ Við liðum nú hægt áfram á vatninu, á báðar hliðar voru skrúð- grænir bakkar; við árahljóðið fæídust við og við uxar sem voru par á beit; peir voru í smávaxnara lagi, flestir svartir og stórhyrndir, peir gláptu á okkur er við rerum framhjá. Áin breiðkkaði nú og rann í bugðum eptir dalnum, og voru nú hæðir margar í kring, sumar lyngi vaxnar, en aðrar paktar lágum fagurgrænum skógviðarrunnum. Sumstaðar lógu gil á milli hæðanna og mátti par sjá alveg upp til fjalla. Bó fröken Marguerite ekki pættist hafa mikla tilfinningu fyrir náttúrufegurð, pá var hún pó altaf viðbúin að benda mér á allt fagurt og einkennilegt sem fyrir augun bar í landslagi pessu, sem bæði var straugt og blíðlegt á aðlíta; en hún gætti pess alltaf að haga orðum sínum sem henrxi fynndist lítið um. Eg hafði tekið eptir stöðugu suðuhljóði, sem virtíst benda á að foss væri í nánd, en nú prengdist dalurinn allt í einu og líktist afskekktu fjallskarði. A vinstri hönd var hór klettaveggur pakinn mosa, í klettasprungunum og alla leið upp á brúnina höfðu allskonar tré náð að rótfestast, svo sem eik og furutré, pyrnirunuar og sumstað- ar vafningsviður, varpaði lim peirra dularfullum skugga á vatnið. Fyrir framan okkur, nokkur hundruð fet í burtu fossaði óináflúðum, en hvarf svo allt í einu, og sást fyrst lengra í burtu, í gegnum vatnsúðan bera við græna hlíð. Til hægri liandar við okkur, beint á rnóti standklettinum var bakkinn grasi vaxinn, en grundin var mjó og hallaði ofan að ánni, en skógur fyrir ofan, er leit út einsog skrautbrydding úr dökkgrænu flaueli. „Leggðu við!“ skipaði hin unga mær; og meðan Alain batt bátinn við pílviðar tró utökk hún léttilega upp á grasið og sagði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.