Austri


Austri - 19.06.1900, Qupperneq 2

Austri - 19.06.1900, Qupperneq 2
NR. 21 A U B TRI. 76 að vera vandir í vali er kjósa skal í sýslunefnd. Nú missir sýslunefndin hér einn af sínum betri liðsmönnum, er síra Geir Sæmundsson, sýslunefndarm. Hjalta- staðahrepps, flytur úr sýslunni. Kjósendur í Hjaltastaðahreppi ættu að kosta kapps um að fylla vel hið anða sæti í sýslunefndinni. 01Ium, sem öhlutdrægt líta á pá kosningu, mun ei blandast hugur um að pað er Sigfús Halldórsson bóndi á Sandbrekku sem peir ættu að kjósa, pví hann ber eflaust langt af öðrum sveitungum sfnum að pekkingu og hæfi- leikuin til sýslanefndarstarfa. Hefði hann ekki verið um of pað sem danskurinn kallar „tilbageholden“, pá hefði hann verið eitt hið efnileg- asta pingmannsefni úr bændaflokknum í sýslunni. Störf hans fyrir sveitarfélag sitt, bæði í hreppsnefndinni, búuaðarfélag- inu, pöntunarfélaginu og bindindis- félagiuu hafa hvervetna verið sveitinni og honum til gagns og sæmdar. Hann hefir sýnt pað, að hann er félagslyndur, hreinlyndur, hagsýnn og reglusamur og hefir góða pekking á almennnm málum og ann framförum pess félags sem hann er í. Hjaltastaðahreppur á marga góða bændur, svo sem t. d. Stefán á Bónda- stöðum, sem talinn mundi sæmdar- bóndi í hverri sveit sem væri, Jón hreppsjóra í þórsnesi, bróður Sigfúsar, sem er bæði skynsamur og góður dreng- ur, og ýmsa fleiri mætti telja, en til sýslunefndarstarfa er Sigfús eflaust langbezt hæfur af peim; pekking og hæfileikar hinna stefna meir í aðrar áttir. J>að er pví vonandi, að Hjaltastaða- pinghórmenn kjósi Sigfús í einu hljóði í sýslunefnd f stað síra Geirs. p’eir vinna með pvi sveit sinni gagn og sómUj og sýslunefndinni bætist góður liðs- maður. Sýslunefndarkosningarnar ættu að fara að verða umræðuefni blaðanna í landsfjórðungunum, pví pær eru eitt af pví sem landsfjórðungunum og sýslu- félögunum ríðnr á mjög miklu að ekki misheppnist. l>au leggja opt meiri stund á hina „hærri pólitik“; en pað væri gottfyr- ir pau að athuga hið skáldlega spak- mæli: „Maður, líttu pér nær, pað liggur í götunni steinn“. Gamall sýslunefndarmaður. Spitalinn á Seyðisflrði. —o— Lesendur Austra mun reka minni til peirrar ádrepu, er spítalastjórnin fékk hjá herra lyfsala H. I. Ernst i 5. tbl. Austra í vetur, sem stjórnin hefir eigi treyst sér til að svara. Og með pví að enn dt ógst langur tími svo að engin áhöld kontu frá útlöndum til spítalans, pá notuðum vér tækifærið, pá er vér vorum í Iteykjavík síðast, til pess, bréflega og munnlega, að leiða athygli landshöfðingjans að pessu mál- efni og skora á hann að sjá svo um, að fé pað, sera gefið hefir verið og veitt til pessarar stofnunar, komi sem fyrst að tilætluðum notum. Landshöfðingi tók málinu mjög vel og kvaðst mundi skrifa amtmanninum yfir Norður- og Austuramtinu um pað pegar með „Hólum“. pegar vér komum heim úr Reykja- víkurför vorri, var eitthvert hrafl a£ munum til spítalaus komið hingað upp; en eptir sögusögn áreiðanlegra manna, pá er pað hvorki hálft né heilt. Munu pví lítil líkindi til pess að spítalinn geti tekið til starfa að svo stöddu; en slíkt getur orðið hættulegt, par eð nú með Hólum kom fjöldi kaupafólks að sunnan, par sem hin næma og skað- væna flekkusótt (Skarlagensfeber) var einmitt að stinga sér niður í sumum peim veiðiplássum er kaupafólk er vant að koma úr. Og ef veiki pessi kynni pví að flytjast hingað, pá ríður pað að líkindum á miklu, að geta einangr- að sjúklingana, sem ekki er liægt annarsstaðar en á spítalanum. Hér er nú í sumar sú umferð af gufuskipum frá útlöndura, að áður hefir sjaldan pvílík verið; er pví töluverð hætta á pví, að hingað geti borizt næmir sjúkdómar, sem nauðsyn væri á að sporna við að útbreiddust. það virðist pví skylda spítalastjórn- arinnar, að flýta sem mest fyrir pví, að spítalinn geti tekið til starfa, og pað pví fremur sem framkvæmdir meiri hluta stjórnarinnar í haust voru mjög óheppilegar, er hún sneri baki að peim Wessel & Vett og landlækni Schier- beck, en fól öll innkaup á útbúnaði spítalans Garðarsfélaganum Mitschell, sem hefir reynzt næsta óáreiðanlegur í pessu ruáli. Að endingu vilduin vér í allri vin- semd ráða hinum nýja héraðslækni vorum, Kristjáni Kristjáns- s y n i, til að vera á færri fundum í Ganðarsfélaginu, en halda að pví skapi fleiri fundi með spítalastjórninni og reyna að taka par pær ákvarðanir, er flýttu fyrir pví að spítalir.n gæti nú pegar tekið til starfa. Ekki stendur á forstöðu- og lrjúkr- unarkonu á spítalanum, par sem sú kona hefir um pá stöðu sótt, er vel mun til pess fallin, nfl. ekkja Einri- boga heitins Sigmundssonar, frú Jó- hanna Ketilsdóttir, er Ejarðabúumog H éraðsmönnúm, sem næstir eru af Austfírðingum til pess að nota spítal- ann — er að öllu góðu kunn, og mundu peir miklu fremur kjósa hana heldur en aðra ókunna forstöðu- og hjúkrun- arkonu, og er vonandi að bæjarstjórn- in verði heppileg í vali sínu og haldi allri einurð sinni, hver sem|í hlut á. ann 13 p. m. sendi Austri, til allra kaupenda sinna hér í Sevð- isfirði, fregnseðil á pessa leið: Vér setjum hér á eptir útdrátt úr bréfi er vér höfum meðtekið fráherra framkvæmdarstjóra 0. B. Herrmann: „Amsterdam, 27/5 1900. Sehr geerhter Herr! --------’W’ollen Sie in Ihrennach- sten Austri nummer veröffentlichen, dass der Departementchef im islán- dischen Ministerium sich zu mir dahin ausgesprochen hat, dass die Gardar gesellschaft vollkommen ungesetzlich die Eischerei unter dánischer Elagge betreibt und bereits Schritte unter- nommen worden sind, um die ganze Angelegenheit amtlich zu untersuchen. Ich komme ungefáhr Mitte Juni. Ergebenste Grússe. Ihr C. B. Herrmann.“ Bréfið hljóðar pannig í íslenzkri pýðingu: Háttvirti herra! Viljið pér gjöra svo vel að birta pað í næsta tbl. Austra, að forstjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar hafi sagt mér, að Garðarsíélagið reki gjör- samlega ólöglegar fiskiveiðar undir hinum danska fána, og að pað séu pegar gjörðar ráðstafanir til pess, að rannsaka málefni petta embættislega frá rótum. Eg kem um miðjan júní. Með kærri kveðju. Yðar C. B. Herrmann. * * * þar eð Austri gat eigi komið út áður en aðalfundar Garðarsfélagsins verður haldimn, pann 14. p. m., og hr. framkvæmdarstjóri C. B. Herrmann er enn ókominn hingað — álítum vér pað skyldu vora, að birta stjórnendum ýsrarðarsfélagsins nú pegar ofanskráð bréf. Skapti Jösepsson. Ansíri og Þ. Erlingsson. •—0— Herra þ. E. hefir nú í 23. tbl. Bjarka ritað eina af pessum daun- og pefillu greinum sínum, sem hreinlátum raönn- um er svo lítt gefið um að fást við. þær greinir minna mann á dönalegan götustrák, er helir orðið fyrir hírtingu og sendir peim, er refsaði honum réttiloga. svo fúkyrði og fúlagust, er hann heklur sig vera kominn hæfilega langt i burtu. Og með pví grein þ. E. í garð ritstjóra Austra er eigi annað en hinar daunverstu persónulegu skammir frá upphafi til enda, pá munum vér hagnýta oss hér hinn danska talshátt: „Jo mere man rörer ved Skidt, jo værre lugter det“, og hreyfa sem minnst við greininni; pví hvað ritstjórnar hæfileikum okkar þorsteins Erlingssonar viðvíkur, er greiriin er mest um, pá hefir alpýða fyrir löngu kveðið upp sinn dóm um pá, og getum vér vel unað honum. Einnig mun al- pýðu pað fullljóst hver hefir betri málstað í pessari deilu, Austri, sem málgagn útvegsbænda og innlendrar sjósóknar, eða botnverpingamálgagnið Bjarki og „trollara“-stjóri þ. E., liinn launaði embættismaður pessara hættu- legustu mótgangsmanna hins íslenzka sjávarútvegs. það gjörir pað heldur ekki lysti- legra að fást við Bjarka, að hann hefir ennpá ekki treyst sér tll að bera af sér áburð peirra hr. Guðm. þórarins- sonar og Sig. Jónssonar um lýgi. Um drenglyndisvöntun hjá öðrum ætti þ. E. helzt eigi að tala, pví sumum mun segjast svo frá, að fram- koma hans í fortíð og nútíð hafi eigi verið pann veg, að sagt verði með sanni, að drenglyndi hafi leitt hann „sérhvert spor“, — en sleppum pví að sinni. Hefði þ. E. átt að vera formæl- andi íslenzkra heiðursmanna, mundi hans daunilli dónaritháttur skjótt liafa leyst hann frá pví starfi. En einsog nú á stendur fer vel á öllu, og alltaf er Bjarki, undir ritstjórn ]>. E., sjálf- um sér samkvæmur, tryggur undir pví sauruga merki, er honum er sett, alltaf sama botnlousa mælgin og tuddaskap- urinn. Osannsögli Þorsteins Erlingssonar. -—0— jEnnþá em bsannindi fer þ. E. með, par sem hann í 23. tbl. Bjarka er að monta af pví að hann hafi skrifað htcstaréttarmálsfærslumann^ Ernst Möller til áður en hann „kempan“, fór frá Höfn. ’ En pað er blátt áfram sannleikur- inn, að það er enginn ' hœstaréttar- málafœrslumaður, Dr. juris Ernst Möller nú til við hœstarétt. Er pví eigi ölíklegt að tilfært bréf hans í Bjarka sé af sömu sannleiksrótum runnið. En bréf hæstaréttarmála- færslumanns Hermanns Ralkiefs er hér fyrir hendi á skrifstofunni með hans eigin hendi, og er þ. E. velkomið að koma og bera saman útdrátt úr pví í Austra og frumritið. En vér erum hræddir um að „kempuna“ muni bresta hug til að heimsækja oss par, pó vér séum nii á sjötugs aldri, pareð hjarta hans virðist síga töluvert er vét' mætuin honum á götunni, veslingnum. Yigilantia og Bjarki, —o—■ það lítur svo ut, að Bjarka, „Labori Garðars“, hafi verið úrræðafátt, par sem hinn lögfróði ráðanautur blaðsins hefir ekki getað fundið annað að skýrslu Vigilantiu í síðasta tbl. Austra, en að par standi: „botnvörpuás“ í stað „botnvörpuhlemms“. En sönnunin er pó góð og gild, par sem lögreglustjór- inn játaði pað sjálfur fyrir réttinum, að botnvarpan liefði verið utanborðs pegar „Esbjærg“ kom hér inn á höfn- ina 8. maí, sem ritstjóri Bjarka gat líka fengið að vita hjá bæjarfógetanum, pá hann gjörði sér erindi til hans til pess að leita sér upplýsinga í pessu máli. En vér Vigilantiumenn megum hrósa happi fyrir að hinn lögfróði ráðanaut- ur Bjarka hótar oss pó ekki í petta skiptið með 2 ára betrunarhúsvinnu fyrir pá stórsynd, að hafa nefnt „botn- vörpuás“ eða „l)otnvörpubömu“ í stað „hlemms“, — En pareð Vigilantia ætlar séi' ekki að fara í sorpkast við ritstjóra Bjarka, pá leiðir félagið hjá sér að svara hinum ógeðslega skamma- mokstri þorsteins Erlingssonar. Tím- irm mun bráðum leiða pað i ljós, hvort Vigilantia hefir haft satt og rött mál með höndum, hvað „Esbjærg11 áhrærir, eða hvort botnvörpustjóranum, skáldinu og gátumeistaranum þorsteini Erlings- s, n,i eigi aptur að takast í ár að bjarga röngu máli með ósvífnum vísvitandi ósannindum. Leirskáldi bumbult. Lag: Utan lands í einum bý. þorsteinn ælir, pað er ljótt, purkið honum um munninn! Arnar- fann hann endann skjótt, — undi’ við pelann dag og nótt; — hélt par vera helgan Mímisbrunninn. Drukknun. , í>- 1. p. m. drukknaði búfræðingur Olafur Sveinar Haukur Benediktsson sýslum. Sveinsonar í kýl fyrir neðiin Elliðavatn. Hesturinn hrasaði og flæktist í taumnum og kafnaði; Ólafur ætlaði að synda til lands, en flæktist í lafakápu sinni, náði eigi sundinu og drukknaði- par; ætlaði hann pennan dag að vera við úttekt á Elliðavatni. Ólafur var maður ágætlega gefinn, einsog öll pau börn, og mesta manns- efni. Hann var nýgiptur dóttur þor- láks Jolmsens og hafði byrjað búskap á Vatnsenda. Er hinn mesti mannskaði að honum. S 1 y s. 4 menn drukknuðu nýlega af fiskiskútu syðra. þeir höfðu 5 róið í botnverping á veiðum til pess að finna par kunningja sinn, en er peir ætluðu frá skipinu, komstbáturinn undirbotn- vörpustrenginn, sem pegar hvoldi bátn- um, og varð eigi nema einum manni bjargað af peim 5. Nýr fjármarkaður. það mun nú staðráðið að peir fjárkaupa- mennirnir, Parker & Eraser í Liver-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.