Austri - 29.06.1900, Page 2

Austri - 29.06.1900, Page 2
NR. 22 A U S T R 1. 80 Samþ. með 20 atkv. e. Fundurinn lýsir oð öðru leyti yfir, að nann vill láta oinskis ófreistað um frekari umbætur á stjórnar- skránni, þar á meðal lenging ping- tímans. Samp. með 19. atkv. 2. TJm fjármál. Tillaga: Fundurinn lýnir pví yfir, að hann getur fallizt á stefnu síðustu pinga í fjármálum, par sem pað virð- ist hafa vakað fyrir pinginu, að auka fé til aðalatvinnuvega landsins og til saifigöngumála, en spara fé í öðrum efnum. Samp. með öllum atkv. 3. Um bankamálið. Tillaga: Fundurinn lý-nr pví yfir, að hann álíti peningapröng pá, semnú er hér í landihu, standa framförum landsins fyrir prifum, og að pví beri brýna nauðsyn til pess, að bæta úr henni, og álítur pví afarnauðsynlegt að koroið sé á fót öflugum banka í landinu, er sem bezt bæti úrpeninga- prönginni. Samp. með samhijóða atkv. 4. Um atvinnumál. Tillaga: Fundurinn mælir eindregið með pví, að styrkur úr landssjóði til lands og sjávar sé einkum fólginn í haganlegum lánum til manua, ríkra og fátækra, og félaga, sem áhuga og dug hafa sýnt í atvinnu sinni. Samp. með 11 gegn 4. 5. Bitsíinamálið. Tillaga: Fundurinn mælir eindregið með pví, að pirigið veiti enn á ný sama styrk sem áður til ritsíma á sjó og landi og með sömu skilyrðum og sett eru i núgildandi fjárlögum. Sarap. með 15 samhl. atkv. 6. Málið um breyting á launum presta. Tillaga: Funduriun er mótfallinn öllu pví sem bindur fastar saman ríki og kirkju en nú á sér stað, og pví mótfallinn að prestar séu settir áföst laun úr landssjóði að nokkru eða öllu leyti. — Samp. með 10 atkv. gegn 3. 7. Málið um akveg milli Héraðs og Fjarða. Tillaga: Fundurinn lýsir yfir sam- pykki sínu á áliti sýslunefndarinnar í Rorður-Múlasýslu á fundi 17.—20. apríl p. á. að pví er suertir akveg á milli Héraðs og Fjarða, að pví við- bættu, að möguleikar til uppsiglingar í Lagarfljótsós séu jafnframt rækilega rannsakaðir. Samp. með 9 atkv. gegn 1. 8. Fundurinn skorar á pá menn, sem ætla að gefa kost á sér til ping- mennsku í Norður-Múlasýslu, að hafa auglýst pað fyrir 1. ágúst n. k. íbáð- um Seyðisfjarðarblöðunum. Fleiri mál komu eigi til umræðu á fundinum. * Austrí mun síðar láta álit sitt í ljós um ákvæði fundarins í stjórnarskrár- málinu. Ititstj. Samtoman a Moðruvöllum, —o— Herra ritstjóri! Eg var búinn að lofa, að segja pér nokkur orð um minninguna á Möðru völlum, sem haldin var p. 26. f. ra., en vegna tímaleysis verður pað ein- ungis í fáum orðum. Orsök pess, að pessi samkoma var haldin, var, að árið 1880 komu piltar á Möðruvöllum sér saman um að koma saman árið 1900. Saman var komið um 150 manns, höfðu tjöld verið reist, og fánar blökkt- uðu. Er pað pá fyrst frá að greina, að Guðmundur .Guðmundsson á f»úfna- völlum setti hátíðina með ræðu og bað gestina velkomna, var pví :'æst sungið nýtt kvæði eptir síra Matthias Jochumsson með nýju lagi eptir síra Bjarna á Siglufirði; síðan flutti amt- maður Páll Briem langan og sojallan fyrirlestur um unglinga menntun á íslandi samanborið við í öðrum lönd- um, og pótti sumum amtmaðurinn líta svart á málið. Að loknum fyxirlestr- inum mælti Páll Jónsson á Akureyri fram kvæði eptir sjálfan sig, og var pað kvæði seinna sungið með nýjulagi eptir síra Bjarna. þá voru upplesin ýms bréf er forstöðuncfnd samkom- unnar höfðu borizt frá nokkrum skóla- piltum frá Möðruvöllum, par á meðal bréf frá Jóhanni frá Knarrarnesi sem nú dvelur í Ameríku og pótti mönnum bréfið ritað af mikilli snilld. pá sung- ið kvæði eptir Gísla Jónsson prentara og pótti mönnum kvæðið gott eptir svo ungan mann. Siðau var gengið til borðs, og var yfir borðum mælt fyrir minrii Islands af Stefáni Stefánssyni í Fagraskógi, fyrir minni Möðruvallaskólans af skólastj. Hjaltalín, fyrir mínni kennara skólansaf Ingimar Jónatanssyni, enn- fremur var flutt kvæði fyrir rninni kennaranna og fyrir fl. minnum var mælt. Að endaðri máltíð var gengið á fund og hafði komið bréfleg tillaga til fundarins um að stofna límarit líkt Iðunni og var pað rætt mikið, en niðurstaðan varð, að málið var fellt með flestöllum atkvæðum. Síðan urðu langar umræður um hvað hægt væri að gjöra fyrir skólann. og kom fundarmönnum saman um að brýna nauðsyn bæri til að stækka skólann pareð optlega roætti vísa aptur um- sækendum vegna rúmleysis, ennfremur að lengja námstímann um eitt ár og koma skólanum í samband við latínu- skólann. Að lokum var safnað saman nokkr- um krómim til útgáfu minningarrits fyrir skólann. Gráuufélagið, I vetur stóð grein nokkur í „pjóð- viljanum unga“ par sem var staðhæft, að umboðsmaður félagsins, stórkaup- maður F. Holme væri engu betri viðskiptis en aðrir umboðsmenn ís- lenzkra kaupmanna erlendis, og að kaupstjóri Chr. Havsteerx múndi eigi bæta hag félagsins, pó hann kynni vel að græða fó fyrir sjálfán sig. Hvað stóx'kaupmann F. Ilohne snertir, pá hefir Iiann reynzt Gránu- félagi hinn bezti lánardrottinn og mjög tekið venjulegum umboðsmönnum fram að drengskap og örlæti við félagið, og nægir hér að tilfæra, að hann gaf Gránufélagi á 25 ára afmæli pess 1891 upp skuldir svo tugum þúsunda króna nam, og nýlega hefir hann gefið félagiuu enn k ný 10,000 kr., par að auki hefir hann nú í mörg ár gefið félaginu upp skuldir sem svaraði hálfum ákvæðisvöxtum af hlutabréfun- um, og er petta allt saman stórfé og góðra pikka vert af hluthöfum fé- lagsins, og mikill styrkur til pess að komast úr skuldum, sem standa félag- inu mest fyrir prifum. Og engan mann mundi pað nxeira gleðja en stór- kaupmann F. Holme, að hann gæti endað pennan aðalæfistarfa sinn svo, að Gránufélagið stæði alveg óháð og skuldlaust við fráfall hans. En hvað Chr. Havsteen snertir, telj- um vér pað kost á honum að hann kann að græða, pvi svo mun bezt vera hagað kosningu kaupstjóra, að hanu sé sem hagsýnastur, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Og aldrei höfunx vér heyrt pöntunarstjóra kaupfölags ísfirðinga talið pað tíl ókosta, pó orð leiki á pví, að hann sé maður hagsýnn og knnni vel að græða fé sjálfur, og er pess eigi illa beðið, að honum inegi eigi hlotnast lakari vitnisburður hjá umbjóðendum sínum hér á landi og umboðsmönnum kaupfélags ísfirðinga erlendis, en herra kaupstjóri Chr. Havsteen á vísan, jafnthjá Gránungum og utnboðsmanni peirra. Ejarki minn! —o— „Upp er runninn dagur dóms, daufur jiykir Bjarki; blessuð þín er bullan góms brennd með dauðans marki“. (_Einar Jochumsson). Já, „daufara“ svar til rotbögga Austra í 21. tbl. en pað, er nú stend- ur í 25. tbl. Bjarka, er nauraast hugs- anlegt; pað eina sem nýtilegt er í pví er upptugga af hnittni Austra um rit- stjóra Bjarka, og skal pað vel unnt, veslíngur, fyrst „blessuð pín er bullan góms brennd með dauðans marki“. Vér skulum trúa kollega vorum fyrir pví, að oss langar alls ekki tilað vera nærri undirtyllum hans og próf- arkalesurum Bjarka, enda polum vér illa trollara-lykt. Látum vér oss nægja, er oss er hlýtt og brugðið eins fljótt við og gjört var nú í spítala- málinu: haldinn strax stjórnaríundur, útnefndir matsmenn á áhöldum spítal- ans, sett sú hjúkrunarkona, er Austri hafði mælt með, og auglýst svo í síðasta Bjarka að spítalinn tæki til starfa 1. júlí n. k. Er pað pví eigi nema skylt, að tjá spítalastjórninni pakklæti vort og allrar alpýðu fyrir hvað peir hafa verið fliótir að sinna erindi ritstióra Austra. En hollara mun peim að leggja ekki út í neinar ritdeilur við karlinn, eptir peirri útreið senx ritstjóri Bjarka hefir fengið hjá honum. Rað virðist vera dónxur á pví, hvað blaðabróðnr vorum ferst illa að fást við sannleikann. I possari hér áminnstú grein sinni ætlar haun svo sem að „reka á oss stampinn“ með pví, að vér höfum farið rangtmeð pað, að dr, juris Ernst Möller væri eigi hæstaréttarmálafærslumaður; hann liafi orðið pað nýlega. En sannleikurinu í pví máli er pessi: í vor vörðu prír ungir lögfræðingar mál fyrir hæstarótti til próís xxm pað, hvern peirra rétturinn áliti hæfastan til pess að komast upp í liina mikils- metnu stöðu málsfærslumanna við hæstarétt, og var dr. Ernst Möller einu af peiro; en Ulf Hansen, sonur hæstaréttarmálafærslum. Octa- viusar Hansen, er oss Islendingum er að góðu kunnur, fékk nxálsfærslumanns- stöðuna. J>að væri nú varla til of mikils mælst af blaðabróður vorum, að hann pakkaði oss fyrir allar leiðréttingarnar og heilræðin og hætti pessu leiða ó- sannsögli; pví anuars er mjög hætt við að „Actiurnar“ í Bjarka hans falli nú enn ofan úr peim 5 0 a u r u m, er pær stóðu í hér í bærxunx fyrir skemmstu; og pá hafði Fljótshlíðar- skáldið pó ekki ófrægt blað sitt með versta sorpinu og leirburðinura, er mestu óorðinu kom á blaði'æfii petinan, svo mælt er að margir af pessutn fáu kaup- endunx hans ráðgjöri nú að segja hon- um upp; en ritstjóra Austra er pað pó engin gleðifregn, pví hann hefir jafnan haft mikinn hagnað af saman- burði blaðauna. Bjarfci og hið foraa sverð. 1 tilefni af pví, að föðurlandsvininn, ritstjóra Bjarka tekur pað svo ákallega sárt að vita til pess að forngripasafnið í Reykjavík skuli nxissa af sverði pví, er í'annst utn vorið 1897 í Hrafnkeils- dal, — er mér sönn ánægja að pví, að hugga ritstjórann með eptirfarandi tilboðí: I 24 klukkustundir frá birtingu pessa tilboðs mxns í Austra stendur herra Jjorsteini Erlingssyni petta forna sverð til boða fyiir 112 krónur. lxvar af 100 kr. slatlu skiptast milli pess sem seldi mór sverðið, og stofnana tii almennings heilia hér í kaupstaðn- um, eptir opinberlega auglýstvi nkýrslu. Að sjálfsögðu vevður herra þorsteinn Erlingsson skriflega að ábyrgj.ast mér, að forngripasafnid í Reykjavík njóti sverðsins, pó pað ltyunu að verða mjög deildar meimngar nxilli safnsins og herra |>orsteins Erlingssonar nm verðmæti sverðsins. J>ess skal hér getið, að í fyrra heppnaðist herra jþorsteini Erlingssyni að gjöra æði mikið betri kaup, er hið seyðtírzka botnvörpnfélag „Garðar“ keypti botnvörpugufuskipið „Suæfell," virt á 90,000 k/ónur, i'yrir — 5 — fimm shiiltng — 4 kr. 50 aura, af nokkrum Englendingum, einkar vel- viljuðttnx Islandi. En þeirra Jcaupa var ekki getið í Bjarka!! Seyðisfirði, pann 29. júní 1900. H. I. Ernst lyfsali, p. t. eigandi hins forna sverðs. f Jón Þorkellsson, öðalsbóndi á Svaðastöðum í Skagafirði andaðist p. 13. maí, sjötugur að aldri, úr brjóst- veiki, er lengi hafði pjáð hann. Jón forkelsson var nxesti heiðurs- nxaður, hjálpsamur, greiðvikinn og gest- risinn og reglumaður mikill, hin mesta stoð og stytta sveitar sinnar og pví virtur og vel nxetinn af ríkum og fá- tækum. |>að mun hafa verið nær 60,000 kr. er hann lét eptir sig alls, í jarðeignum, góðu Ixúi í skepnum og innanstokks- mununx, útistandandi skuldmi!, og 13,600 kr. í peninguni. f Lárus Guðmundssoa, fyr bóndi hér á Brimnesi og síðtin í Papey, nú til heimilis að jþverhamri í Breiðdal, varð bráðkvaddur á Berufjaxðarskarði aðfaranótt pess 24. p. m. Lárus Guðmundsson var mrxður vel greindur og hygginn oggræddist honum töluvert íé með stakri útsjón og dugn- aði. Hann var hinn skemxiitilegasti í allri viðræðu, var tryggur vinur vina sinna, og gjörði mörgum maxtrá gott af eínunx sínuin. Seyðisfirði, 29. júuí 1900. TÍÐARFAR fremur kalt og pokur miklar. Grasspretta allgóð, bæði hér í Fjörð- um og upp í Héraði. FISKIAFLl aptur mínkað núna síðustu dagana. BOTNY ÖRPUSKIP Garðarsfé- lagsins, „Snæfell“ og „Norðfjöröur,“ höfðu misst eitthvað af botuvörpum nýlega á veiðuin í............ „EGILL,“ skipstjóri Endreson, fór liéðan áleiðis til útlanda 19. p. m. Með skipnu var frá Akureyri skóla- stjóri Jón Hjaltalíu með frú sinni og dóítur, snöggva skexntiferS til útlanda. »

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.