Austri - 29.06.1900, Blaðsíða 3

Austri - 29.06.1900, Blaðsíða 3
NR. 22. A U S T E I. 81 VAAGrEN kom frá útlöndum p. 23. „ARGO“, eitt af flutningsskipum stórkaupmanns Thor E Tuliníus kom p. 24. p. m. með kol til Garðars. GIJÐM. vagnstj. HAVARÐSSON er nú kominn suður á Keyðarfjörð til undirbúnings að aka brúarviðnum upp Eagradal i sumar. er stórkaupmaður Thor E. Tuliníns hefir flutt efnið í brúna á land í Reyðarfirði. SUMARVEGUItlNN á Fjarðar- heiði liggur enn mestallur undir gaddi og á enn iangt til pess ao verða iær, er sýuir hvílík h e i m s k a pað er að ætla sér að leggja par a k b r a u t, svo að nókkru verulegu gagni komi. til undirskrifaðs: Bókasafn aljíýðu, 4. ár: 1. tættir úr Islendingasögu, eptir Boga Th. Melsteð, með myndum og uppdráttum 1. h. kr. 1,00 2. Lýsing íslands, eptir dr. J>orv. Thoroddsen, 2. útg. endurb. með mörgum ágætum myndum cg nppdr. innb. kr. 1,50, skrautb. kr. 1,75 Nýjasta barnagullið innb. — 0,80 Stafrofskver -— 0.55 Ennfremur nokkur eintök af fyrri árg. bókasafnsins. Seyðisfirði, 19. júní 1900. í’orsteinn J. G. Skaptason. Hjá undirskrifaðri geta, á næsta vetri, ungar stulkur fengið til- sögn í ýmsum greinum til munns og handa, sömuleiðis guitarspili. p>ær. sem vilja sinna pessu, eru vinsamlega beðnar um að hafa samið við mig fyrir 1. septcmber. Búðareyri við Reyðarf., 9. júní 1900. Lára Ólafsdóttir Islenzk umboðsverzlim kaupir og selur vörur einungisJyrir lcaiipmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást meö verksmiðjuveröi beina leið frá Beethoven Plano & Organ Co., og frá Cornish & Co., i {'ashington, JS\ew lersey, U. S. A. Orgel úr hnottrö með 5 áttundum (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðum orgelstól og; skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í bnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgel- sölum á Norðnrlöndum). Elutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaúpmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- ■fuíltrúi félaganna hér á landi: Þórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. jOrgel- Harmonium, íheimasmiðuð, verðlaunuð með heið- ! urspeningi úr s i 1 f r i í Málmey ! 1896 og í Stokkhólmi 1897. Verð Jfrá 125 kr. 10°/„ afslætti. Yfir |400 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir | peirra á íslandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum i Ameríku. Af ! peim eru ódýrust og bezt Need- j hams með 2 r ö d d u m og K o p- ílers með fjórum, í háum | k a s s a af h n o t u t f é með istandhyllu og s p e g 1 i á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. Jarðir til solu. A. Eyjar á Breiðaíirði, 29,9 hndr. (’/4) úr Flatey. Landskuld 20 pd. af dún. 20,57 — úr Hergilsey. Landskuld 15.67 pd. af dún. 31,56 — úr Hvallátrum. Landskuld 21.67 pd. af dún. Emburhöfði, 15,8 hndr. Landskuld 26 , pd. af dún. A eyjajörðum pessum eru miklar og góðar slægjur (töðugras), og ágæt land- og fjörubeit sumar og vetur. Sórstök hlunnindi: A flestum pessum eyjum er mikil selveiði (uppidráp og kópaveiði), og sömuleiðis kofnatekja. Varp og mikil dúntekja er á öllum eyjunum. Verstöð og ágætt útræði er í Oddbj arnarskeri frá Hergilsey og Elatey. B. Aðrar jarðir. 451 /2 hndr. (’/2) úr kirkju- og bænda- eigninni Stóri-Laugardálur í Tálknafirði. 10-------(x/2) úr Hreggstöðum á Barðaströnd. Sórstökhlunn- indi: Viðarreki, útræði og kópaveiði. Deildará í Múlahreppi, 24 hndr, Land- skuld og leig'ir 20 vœttir (í dún, smjöri og peningum). Sérstök hlunnindi: Varphólmar og smá- eyjar með dúntekju og selveiði. Klettur í Geiradal, 12 hndr. Land- skuld 2 vættir í fríðú. A öllurn pessum íjörðum eru mikil tún og engjar og ágæt fjárbeit, og sömuleiðis útigangur og fjörubeit á peim flestum. Lysthafendur semji við undirritaðan sem gefur allar frekari upplýsingar. Sigfús Sveinbjörnsson, adr.. Reykjavíb. Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i Kjöbenhavn anbefales G aranteret tijberedt af udsögt Erugt. Alþýðuskólinn í Reykjavik veturinn 1900—1901. Byrjar 1. okt. Kennslutími 6 mánuðir. 1. deild: íslenzka, danska, enska, reikningur. 2. deild; Sömu námsgreinar ásamt sögu, landafræði og náttúrusögu. Eræð- andi fyrirlestur í viku hv’erri. Kennslukaup 30 kr. fyrir tímal)ilið. Reykjavík, 13. mai 1900. Hjálmar Sigurðsson, Bjarni Jónsson, Einar Gunnarsson. Ílrúkuð frímerki! Nokkur púsund af brúkuðum ísl. frímerkum hef eg til söln, og sel hæat- bjóðanda. K o m i ð o g b j ó ð i ð í. Húsavík 18. mai 1900. Bjarni Benediktsso •:. verzlunarmaður. * “Tottorð. Eptir að eg í mörg ár hafði pjáðst af magaveiki og leitað margra lækna ásetti eg mér fyrir rúmu ári síðan að reyna hinn heimsfræga Kína-lifs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að eg hafði brúkað 4 glös aí honum, fann eg til mikils bata; og við stöðuga brúkuu pessa ágæta heilsu- bótameðals hefi eg getað gengið að allri vinnu, en eg finn pað ámér, að eg má ekki vera án pessa heilbrigðis- lyfs, sem heíir gefið mér heilsu mína aptur. Kasthvammi pr. Húsavík í þingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur heðnir að líta eptir pví, að V. P. JF, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ilöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. 78 pað ekkert illa. J>etta var æjög öhyggilega gjörtaf yðar,“ sagðihún, „mjög óhyggilega! J>að gat vel orðið bani yðar. Og pað bara vegna hundsins!“ „fér áttuð hundinn“, svaraði eg henni í sama lága málróm sem hún hafði yrt á mig í. |>að virtist sem henni mislíkuðu orð mín, hún kippti snögglega að sér hendinni, og sneri sér nú að Mervyn sem lá og velti sér í grasinu og purkaði sig í sólskininu, hún sló til hans og fór að snupra hann: „J>ú ert mesti heimskingi og afleitur klaufi!“ sagði hún. Eg stóð parna rennvotur seni rakki og vissi varla hvað eg átti af mér að gjöra, en þá sBeri hin unga stúlka sér aptúr að mér og sagði í vingjarnlegum máirómi: „Herra Maxime, takið pér nú bátirm og fiýtið yður að komast heim. Ef pér róið rösklega, pá hitnar yður. Eg geng með Alain í gegn um skóginn. Sú leið er styttri." J>essi uppástunga var í alla staði hagkvæm og féllst eg pví á hana. Eg kvaddi nú, og mér til ánægju fékk eg aptnr að taka í höndina á húsmóður Mervyns, og stökk siðan í bátinn. pegar eg var kominn lieim og fór að búa mig, brá mér í brún við að finna á bálsi mér klútinn, sem mér alveg hafði gleymzt að skila fröken Marguerite. Hún hefir víst álitið hann glataðan, og eg vílaði pví ekkert fyrir mér að slá eign minni á hann að launum fyrir hið vota hreystiverk mitt. Um kvöldið fór eg upp í h'öllinu; fröken Laroque tók á móti mér með peim svip er venjulega auðkenmr hana, og lýsir bæði pung- lyndi, sárum leiðindum og pví að henni standi á sama um allt; stakk viðmót hennar nú mjög í stúf við gleðibragð pað, fjör og góðlyndi er hún hafði látið í Ijós fyrri hluta dagsins. Undir borðum að mið- degisverði, par sem herra Bévellan líka var viðstaddur, talaði hún um skemmtiferð okkar einsog ekkert sögulegt hefði komið fyrir, hún skopaðist ofurlítið að fólki sem væri mjög hrifið af náttúrunni, og endaði á pví að segja frá óliappi Mervyns, pó á pann hátt, að hún lét roín alls ekbert viðgetið. Ef að pögnhennar mér viðvíkjandi hefir átt að kenna mér að hafa ekki orð á atviki pessu, pá var pað pó breinn og beinn ójarfi af frökeninni, parcð mér kom eklci til hugar að mii nast á pað. En víst cr um pað} að herra Bévellan lét 75 heyrði froken Marguerite kalla: — „Ef pér purfið á hofgyðju að halda til pess að ekkert vanti í málverk yðar, pá er hún hér“. — £g leit nú upp. Hún hafði vafið péttu eikarlaufi að enni sér og stóð nú upprétt á blótborðinu og studdist léttilega við nokkura fmái ni na; og í peirri hálfbii tu er var par undir hinu pétta laufi trjánna leit henrar hvíti kjóll út sem væri hann úr marmara gjörður og augu hennar lýstu töfralega undir eikarblómsveignum. Hún var rnndæl, og eg held að hún hafi sjálf vitað af pví. Eg starði pegjandi á hana og kom engu orði upp, en hún hélt pannig áfram: „Ef eg trufla yður, skal eg strnx fara ofan“ — „Nei, í öllum bænum verið pér kjrrar.“ — „Flýtið yður pá; og pér getið sett Mervyn líka á myndina. Hann getur vel verið einn af hinum fornu gallizku prestum og svo læzt eg vera hofgyðjan." — Og með pvl petta var lausleg mynd, pá tókst uér furðu vel að ná hinni skáldlegu sýn, er fyrir mig hafði parna borið. Erökenin var auðsjáanlega mjög for- vitin eptir að sjá myndina og stökk ofan til mín, og er hún hafði virt myndina fyrir sér, sagði hún: „Hún hefir tekizt allvel“. Svo fieygði hún eikarblómsveignum af höfði sér og sagði: „|>ér verðið pó að játa, að eg er væn við yður“ — Eg játaði pað vera hverju orði sannara, og hefði jafnvel viljað bætapví við, efeg hefði porað pað, að hún væri hin inndælasta og að ástleitni hennar færi henni svo prýðilega í mínum augum og gjörði hana pessa stundina ennpá elskulegri. Yið fói'um nú paðan um hinn pétta hrísskóg eptir högginni braut ofan að ánni. „Aður en við snúum heimleiðis,“ sagði hin nnga mær við mig, „ætla eg að sýna yður fossinn og um leið skemmta sjálfri mér. Komdu Mervyn! Komdu hundurinn minn! |>ú ert allra mesta gersemi!,, — Skömmu eptir komum við ofan á hinn bratta árbakka beint andspænis ílúðunum í ánni, og fram af peim féll fossinn ofan í kringlótta dæld, er öllu megin var umgirt af brött- um brekkum og grasi vöxnum flötum, par sem stórgrýtið stóð víða upp úr, vökvað úðanum úr fossinum. l>að vatn, sem ekki komst fyrir í dældinni, rann paðan burt í mörgum smálækjum er lengra burtu sameinuðu sig í einum árfarvegi. „Nyagara er fossinn ekki}“ sagði íröken Marguerite og hækkað £

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.