Austri


Austri - 29.06.1900, Qupperneq 4

Austri - 29.06.1900, Qupperneq 4
NR. 22 82 A U S T R I. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Olíufarfar. Nordisk Farvefabrik (N. Willandsen) hefir tilbúna liti (farfa) mulda í duft og í pappaumbúðum. |Jeir eru hinir endingarbeztu, ódýrustu, drýgstu og hreinlegustu. jþarf ekki annað en hræra pá 3undur í fernis . Rýrna ekki, engin ólykt af peim og engin óhreinindi. Pást alstaðar. Bredgade 32, Kjöbenhavn. Reynið hin nýju ekta litarbréf fra BUCH’S LITARVERKSMIÐJU Nýr egta dökkblár litar — — sæblár — Nýr egta demantssyartur litur - - hálf-blár - Aliar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum bvívetna á íslandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. r Agætt Merkt [eefjpr danskt margarine Margarine I qÍ"A í CJ'í'O A t'VVl Il»C' -UCvlÖLCl nffik í stað smjors. 1 smáum 10—20 pd. öskjum (öskurnar fá menn ókeypis) hentngt til heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms i öllum verzlunum á íslandi. H. Steensens Margarinefabrik, Yejle. Sandnes ullarverksmiðja. —" Verðlaunuð 1 Skien 1891 og i Björgvin 1898. - — Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög roikill kostur, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið ’af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Vegna pess að hún hefir hinar nýju ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt söknm pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu- vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. J>essvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýniskorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, pverá pr. Skagaströnd. -—• þórarinn Jónsson, Hjaltahakka pr. Blönduós. — Ólafur TheódórssoD, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, þingeyri. — Magnús Finnbogason, Vík. — Gísli Jóhannesson, Vestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Korðfirði. Seyðisfirði, þann. 25, apríl 1900. L. J. Imsland. Auglýsing. Hér með tilkynni eg mínum fyrri skiptavinum í Múlasýslnm, að eg, að öllu forfallalausu, mun stunda iðn mína á Seyðisfirði næsta ár (n. vetur) og með pví að eg mun panta mér betri og fullkomnari áhöld, einkum til gyll- inga, enn eg áður hafði, get eg pví fullvissað menn um vandaða vinnu, pess heldur sem eg nú mun hafa með mér flínkan og vandvirkan pilt, við starfið. Eru pessvegna ailir minir fyrri viðskiptamenn velkomnir pangað til mín með bæk ir sínar á næsta hausti; nýir sömuleiðis. p. t. Möðruvöllum í Hörgárd. í apríl 1900. Pétur Jóhannsson. hókbicdari.__________ Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. 8kapti Jöscpssoii. Prentsmiðja porsteins J. Q. SkajAasonar. 76 sig til pess að eg heyrði til hennar fyrir fossinum, en eg hefi pó heyrt málara játa pað að hér væri mjög fagurt. Eruð pér búinn að dást að náttúrufegurðinni?----------pað er ágætt! pá vona eg að pér gjörið svo vel að helga Mervyn pá dálitlu aðdáun er pér eigið nú afgangs, Komdu, Mervyn!“ Hundurinn hlýddi, og horfði skjálfandi af ópolinmæði á hús- móður sína. Hin unga stúlka lét pá nokkra smásteina ívasaklútinn sinn og fleygði honum út í strauminn dálítið fyrir ofan fossinn. I sama bili steypti Mervyn sér út í hylinn fyrir neðan fossinn, og synti vasklega frá landi; en vasaklúturinn barst með straumnum, flaut ofanað flúðunum og paut óðfluga yfirum og komst í hringiðuna rétt fyrir augunum á hundinum, sem nú greip hann með tönnunum. Síðan synti Mervyn aptur til lands, par sem fröken Marguerite stóð og klappaði saman lófunum. Nokkrum sinnum varð nú hundurinn að sýna list sína í að sækja, og gekk pað ágætlega í hvert skipti. En er reyna skyldi í sjötta, sinn, hefir hann annaðhvort ekki stokkið útí nógu snemma, eða, klútn- um hefir verið kastað offljótt,pvi veslings Mervyn náði honum ekkí nógu snemma. Klúturinn barst með straumnum ofanað lágum pyrni- runnum, sem litlu neðar stóðu upp úr vatninu, Mervyn synti pangað til að grípa klútinn, en við urðum mjög forviða við að sjá hann kippa fótunum svo undarlega til og sleppa klútnum, hann hóf upp hausinn leit á okkur og ýlfraði aumingjalega. „Guð minn góður, hvað gengur að ?“ spurði fi öken Marguerite. „J>að lítur helzt út fyrir að hann hafi fest á sér löppina á milli pyrnanna. En verið pér róleg, hann nær henni hrátt út aptur.“ J>að varð nú samt ekki af pví. þyrnirunmnn sem vesalings hundurinn var fastur í var rétt undir boða sem steyptist af flúðun. um jafnt og pétt yfir höfuðið á Mervyn. Vesalings skepnan, sem nú varla náði andanum, hætti nú öllum tilraunum til að losast og ýlfrið í honum heyrðist varla. Eröken Marguerite greip nú um handlegg minn og sagði í bálfum hljóðum: „Hann er dauðans matur-----------Komið, herra Odiot, við skulum fara.“ Eg leit á hana. Hún var mjög föl í andliti, og á svip hennar mátti sjá sorg og angist. 77 „|>að er ekki hægt að koma bátnum hér að,“ sagði eg við hana „en eg er allvel syntur og með leyfi yðar ætla eg mér á'ð reyna að bjarga skepnunni.“ „Nei, nei, reynið eigi til pess. —-------J>að er svo langt sund ---------og pess utan hefir mér verið sagt að áin væri bæði djúp og hættuleg hér fyrir neðan fossinn.“ „Verið pér róleg, fröken, eg mun fara varlega.“ Um leið og eg sagði petta fleygði og frakkanum mínum á grasið og fór útí ána, en gætti pess að koma ekki of nærri fossinum. Dýpið var sannar- lega nóg, pví eg náði fyrst niðri er eg var kominn að Mervyn, sem pá var orðinn nær dauða en lífi. Eg gat fótað mig á stalli einum par sem pyrnirunnarnir teygðust upp, og mér tókst að ná Mervyn lausum, og er hann var laus orðinn, náði hanu fljótlega kröptum aptur og synti til lands, án pess að skeýta um hvað af mér yrði. |>að kom nú ekki vel heim við orðróm pann er leikur á um dreng- lyndi Nýfundnalands-hundauna, en Mervyn var buinn að lifa svo longi innanum mennina, og hefir álitið að hver væri sjálfum sér næstur. J>egar eg ætlaði að fleygja mér til sunds á eptir Mervyn, brá mér heldur ónotalega við er eg varð pess var að eg var nú sjálfur flæktur í neti hinnar vondu vatnadísar, sem sýuilega réði parna ríkjum. Eg hafði nefnilega fest annan fótinn á milli margra pétt- vaxinna greina, sem eg árangurslaust reyndi til að liða í sundur. J>að er ekki mikið ráðrúm sem peim manni gefst til að hreyfa sig á, er stendur í vatni uppundir höku og er hált undir fæti, par við bættist að eg gat varla séð neitt fyrir iðukastinn i ánui. í stuttu máli, eg var olls ekki vel staddur. Mér vaið litið upp á bakkann, par stóð fröken Marguerite og studdi sig við handlegg Alains, hún hallaði sér út yfir hylinn og starði á mig óttaslegin. Mér flaug pá í hug, að pað væri nú uudir mér sjálfum komið að láta æfi minni hér vera lokið, og pá mun,du pessi inndælu augu gráta mig. En eg hratt pessari kveifaralegu hugsun frá mér, kippti af alefli að mér fætinum og varð nú laus; eg batt vasaklút frökenarinnar, sem eg hafði náð í, um háls raér og synti til lands. fegar eg heill á hófi var kominn upp á bakkann rétti fröken Marguerite mér hendina. Eg fann að hún titraði ögn, og féll mér

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.