Austri - 07.07.1900, Side 1

Austri - 07.07.1900, Side 1
Kcma út 3ll2blað á inán. cð i 42 arkir minnst til nassta nýárs; hostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Vppsogn skrifitg luniin mi áramót. ógild nema, in sé til ntstj. fýrir 1 *kM- bcr. Innl. augl. 10 iínan, eða 70 a. hvtrþnml. dálks og hálfn dýrnr« 4 1. SÍðll. X. AR. Seyðisflrði, 7. júlí 1900. NR. 23 Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 16. p. m. kl. 11 f. hádegi verða, eptir beiðni herra Gunnlaugs borgara Jóhannssonar á Höfðabrekku í Mjóafirði, ef viðunanlegt boð íæst, seldar eptirfylgjandi eigur: 1. Ibúðarhús 15 + al. að stærð, með kvisti 4 + 4 al. og skúr 6+9 al. stórum. Kjallari er undir öllu húsinu. 2. Geymsluhús, 12 + 7’/2 al. á stærð, nýtt, með skúrpaki. 3. Sjóhús, 9+12 al. á stærð, með áföstum skúr 4 + 12 al. stórum. 4. Heyhlaða, 9 + 6 al. stór, með járnpaki og áföstu fjárhúsi handa 25 fjár. 5. Fjós fyrir 2 kýr. 6. 2 flutningsbátar og 2 fiskibátar. 7. Allskonar veiðarfæri. 8. Allskonar búsgögn. 9. 1 kýr, 1 hestur, 10—20 kindur, og margt fleira. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 2. júlí 1900. A. Y. Tulinius. * * p>ess ber vel að gæta, að húseign pessari fylgir tún, er gefur af sér 70— 80 hesta af töðu, og kálgarður, sem er 239 □ faðmar á stærð; en um leigu á pessu verður að semja við landeiganda, Yilhjálm hre]>pstjóra Hjálmarsson á Brekku í Mjöaíirði. Ennfremur verður seld ein kýr auk peirrar sem hér að framan er auglýst, einn léttibátur, 4 aktiur í íshúsfélagi Mjóafjarðar, heyskapargögn, „presenn- mgar o. m. fl. P. t. Seyðisfirði, 5. júlí 1900. Gunnlaugur Jóhannsson. islonzkur fjalljurta Bitteressents ir buinn til úr hinum kraptmestu jnrtum og rótum, leystum ipp i ekta kinadropum. Þessi Bitteressents gefur J>ví ágæta natarlyst, styrkir taugarnar og er mjög pægilegur á bragðið. ÍEtti að Tera til á öllum heimilum. Próflð og dæmið! Pæst i öllum verzlunum á íslandi. Til kaiipenda Austra. Kaupendur og útsölumenn Austra eru hérmeð vinsamlega beðnir um að borga blaðið nú í sumarkauptíð, annaðhvort 1 peningum eða innskript. Sérstaklega skoraegápá, er skulda mér fyrir fleiri fyrirfarandi árganga Austra, að láta nú ekki lengur drag- ast að greiða mér andvirði blaðsins. Borgunina fyrir Austra má skrifa inn við allar verzlanir á Austurlandi, á Norðurlandi við verzlanir 0rum & ■Wulffs, Gránufélags, kousúlsHavsteens, Höefners og Jóhanns Möllers, á Yest- urlandi við verzlanir Isl. Handels & Fiskeri Co. og á Suðurlandi við verzl- un H. Th. A. Thomsens. Ekkert íslemkt blað gj'örir kaupend- um sínum svo hægt með borgunina. Vigilantia. Munið eptir pví, að Yigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um Island. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega veiði botnverpinga fást á lyfjabúðinni á Seyðisfirði. Aðalfuudur Gránufélagsins fyrir yfirstandandi ár er ákveðinn á Oddeyri miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi og byrjar á hádegi. í stjórnarnefnd Gránufélags: Oddeyri, 6. júní 1900. Davíð Guðmundsson. Bjorn Jónsson. Consul I. Y. HAYSTEEN Oddeyri i 0Qord Útlcndar bækur imi búfræði. Eptir Sigurð búfræðing Sigurðsson frá Draflastöðum. pað er sjaldan minnst á pað í blöð- unum, pótt einhver rit viðvíkjandi búskap komi út í nágrannalöndum vorum, enda eru útlend rit, sem hljóða um búskap, mjög óvíða keypt. Yíða á bæjum er hægt að finna útlenda rómana og fleiri pessháttar bækur, hvers notagildi eg leiði hjá mér að dæma um; en rit um búfræði á út- lendu máli er vart hægt að finna í híbýlum bænda. Af pessu leiðir, að menn vita mjög lítið hvað gjörist í búskaparmálum erlendis. |>etta hefir pó eigi rót sína að rekja til pess, að raargir eigi skilji útlendar bækur t. d. danskar og norskar, heldur hins, að áhuginn á búskapnum er eigi svo mikill sem hann ætti að vera; og ef til vill geta menn verið í vafa um, hver búrit peir ættu helzt að kaupa. Mér hefir komið til hugar, að benda mönnum á nokkrar norskar bsökur, sem nú er verið að gefa út, og hljóða um búfræði. Að pessu sinni ætla eg að nefna fjárræktarrit, eptir Johan Schumann, sem nú er verið að prenta í annað sinn, aukið og endurbætt af honum sjálfum. I'að mun óhætt mega full- yrða, að betri og víðtækari rit um sauðfjárrækt séu eigi til á Norður- löndum en pau eptir J. Schumann. ]?au eru rituð af manni, sem hefir mikla verklega reynslu (yfir 40 ár) og vísindalega pekkingu á pví efni sem hann ritar um; ritin eru og ljöst og greinilega samin, en á sumum stöðum nokkuð víðtæk, pví pótt höfundurinn gjöri sauðfjárræktina aðallega að um- talsefni, gefur hann margar bendingar um jarðrækt og búfjárrækt yfirhöfuð. Bækur J. Schumanns koma* út í heptum. Alls eiga pað að verða tvö bindi, Fyrsta bindið er nú fullprent- að og tvö hepti afhinu síðara. Fyrsta bindið er 834 bls. í stóru 8 bl. broti; í pví eru alls 313 myndir og kostar aðeins 5 kr. fað hefir komið út í 11 heptum sem hljóða'um: 1. L a u d b r u g s k e m i. ]?. e. efnafræði, einkum að pví leyti sem við kemur búfræðinni. p>ar er lýsing af hinum algengustu fruinefnum, skýrt frá næringarefnum dýranna og fl. (verð 25 aurar). 2. Livogvækst. I>ar er talað um efnaskipti í líkamanum, myndun hans og lögun hinna ýmsu • líkamshluta, og peirra ætlunarverk. ' I>á er talað um vöðvana, taugarnar, næringargildi og útreikning á pví í ýmsu fóðri, segir hve mikið af fóðrinu sé meltanlegt, hvernig sé haganlegast að setja pað saman, pegar verið er að ræða um fleiri en eina fóðurtegund. í pessu riti er ýmislegt fl. (Yerð 50 aurar). 4. Grönfoder. Höfundurinn tolur upp fjölda jurta, segir frá efna- samsetning peirra og næringargildi, skýrir frá ýmsu gróðrarlagi, t. d. í búfjárhögum, á túnum, ökrum, í skóg- um og víðar. fetta hepti er með 40 myndum af ýmsum fóðurjurtum. (Yerð 60 aurar). 5. Törfoder. Höfundurinn skýrir hér fyrst frá hinum ýmsu að- ferðum við heyverkun, segir kosti peirra og lesti. J>á skýrir hann frá pví hvert fóðurgildi purt hey hafi i samanburði við annað hey sem er öðruvísi verkað. Talar um ýmsar aðferðir við heypurk o. s. frv. I>á er all-löng grein um hálm og agnir og síðast skýrslur um efnasamsetning purs heys af ýmsum jurtum og af mismunandi jarðvegi. (Yerð 35 aurar). 6. 8 y 11 e h ö. e. um súrheys- og sætheysgjörð. Höfundurinn segir frá reynslu manna viðvíkjandi pessari heyverkun, eigi aðeins á Norðurlönd- um heldur og á Bretlandi, í Ameríku og á Býzkalandi; hann hefir og sjálfur gjört súrhey og sæthey. Hann segir ljóst og greinilega fyrir um súrheys- og sætheysgjörð og telnr hana hafa marga kosti fram yfir að purkaheyið, einkum í votviðraplássum. Sem ann- arsstaðar skýrir hann hér frá efna- samsetning súrheys og sætheys, talar um fóðurgildi pess o. s. frv. Hverjum peim, sem ætlar sér að reyna pessa heyverkun, ræð eg til &ð útvega sér petta rit. (Verð 35 aurar). 7. Bodfrugter. Fyrst talar höfundurinn um ýmsar rófu- og kál- tegundir, sem hægt er að nota til fóð- urs. I>á um fóðurgildi peirra og rækt- un o. s. frv. (Verð kr. 1,00). 8. Kraftfoder I. j>að er um fóðurgildi ýmsra korntegunda, svo sem hafra, byggs, rúgs, mais, hveitis, bauna o. fl. fá er sagt frá hinum svo nefndu ólíukökum, svo sem iinraps- bomullsfræ- jornöð- kokos- og solsikkekökum o. fl. I>ar næst skýrir höf. frá fóðurgildi ýmsra fituefna, t. d. lýsis, lifrar o. fl. Svo segir hann frá ýmsu hýðismjöli t. d. af rúg, höfrum, byggi og mais. Að síðustu talar hann um fiskúrgang, síldarmjöl og hvalkjötsmjöl o. fl. (Verð 80 aurar). 9. Kraftfoderll. Er mest um fóðurgildi mjólkurinnar (nýmjólkur, undanrenningar, mysu, áfa), einnig uul önnur fóðurefni sem innihalda mikið af vatni, t. d. blóð og úrgangsleyfar frá öl- og sykurverksmiðjum. 10. Nödfoder. Höfundurinn lýsir og segir frá ýmsum efnum, sem eigi eru almennt notuð til fóðurs, en Seyðisfirði, 20. júní 1900. Skapti Jósepsson. _ AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m. anbefaler sm vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. meltinguna, æxlunina, blóðhringrásina, um myndun mjólkurinnar og margt fl. 3. Foderlære. p>ar ræðir um

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.