Austri - 31.07.1900, Blaðsíða 2

Austri - 31.07.1900, Blaðsíða 2
m, 26 A U S T R I. 96 félagið hefir nii, verði skipaður vísincla- lega menntaður maður, sem ráðanautur félagsins í öllum hinum pjðingarmestu búnaðarmálum, sem gæti eingöngu gefið sig við pví, að leiðbeina og fræða, svo að landíð gæti fylgzt með bún- aðarframförum útlendra pjóða. Amtsráðið fól forseta að leita sam- pykkis landshöfðingja til að taka 7000 kr. lðn til útrýmingar fy'árkláðanum, er afborgist á 10 árum, og veitti forseta, eða peim sem hann setti í sinn stað, fullkomið umboð til að taka umgetið lán úr einhverjum sjóði, svo og til pess, að undirskriía, fyrir pess hönd, skulda- bréf fyrir láninu. Yar pá sampykkt svohljóðandi Aætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs Austuramtsins 1900. Tekjur 1. Lán til útrýmingar fjár- kláðanum Kr. 6000,00 2. Væntaul. eptirstöðvar — 1000,00 3. Jafnaðarsjóðsgjald — 4000,00 Samtals Kr. 11000,00 Gjöld. 1. kostn. við amtsráðið Kr. 1000,00 2. Til menntamála: a. Til bókasafns Austur- amtsins kr. 500,00 b. Kvennask. á Ytriey — 100,00 c. Kvennaskóla Eyfirðinga — 100,00 d. Hússtj.sk. i Reykjavík — 150,00 e. Bóka- og áhaldak. Eiðaskólans — 100,00 f. Eiðaskólans — 300,00 kr. 1250,00 3. Til spítaia á Seyðisf. kr. 300,00 4. Til kostn. við bólus. sauðfj. gegn bráðap. kr. 125,00 5. Til Búnaðarfj. ísl. og ferðak. fulltr. til bún.p. — 500,00 6. Til útr. fjárkláðanum — 7500,00 7. Til leikfimisfj. Eskifj. — 50,00 8. Til óvissra útgjalda — 275,00 Samtals kr. 11000,00 Svolítil hugnun til Grarðarsfélagsins og Bjarka. — 0 — Trollarastjóii J>oisteinn Erlingsson Pykizt koma með eitt voðalegt rothögg gegn bréfi framkvæmdarstjóra Herr- manns í 21. tbl. Austra, er fyrst vár sérprentuð á rauðu blaði — með bréfi hæstaréttarmálafærslumanns Erederiks Salomons um álit islenzka .ráðaneytis- ins á lögmæti veiða Garöarsfélagsins, sein Jorsteinn Eriingsson er svo heimskur að álíta að gangi Garðar í vil, pó að deildarstjóri Dybdal segi beinlínis í svari sínu, ,,að ef frás'ógn Herrmanns reynizt sönn, gæti „Garðar“ eptir sinni sltoöun eJtki átitist futt- nœgja fyrirmœlum laganna, sem eru svo Ijóst tiltekin í lögum 19. júuí 1888 í byrjun fyrstu greinar, er hljóðar svo: „Fiskiveiðar í landhelgi mega féleg eigi reka, er pegnar annara ríkja eiga hluta í.(‘ Svo pað ætti að vera hverjum manni, er pekkir rrokkuð til veiða Garðars- félagsins af seglskútum peirra, Ijóst, að öll sú veiði er ólegleg, eigi sízt sú með Snurrevaad, er rekin hefir hér verið upp i landsteinum eptir ko! im bæði í fyrra. og í ár. Svo að petta bréf Salomons sannar einmitt pað gagnstæða yið pað er pað átti að gjöra. Eigi er nú vitið meira hjá í>, E, en guð gaf! En nú skulum vér fiytja Garðars. stjórninni, henni sjálfsagt kærkomna kveðju frá fornvin hennar C. B. Herr- mann, samkvæmt beiðni hans: „Amsterdam 10. júlí 1900. Til ritstjóra Austra Seyðisfirði. í tílefni af peim ósannindum, er stjórnin í félagi voru breiðir út um mig. bið eg yður að prenta meðfylgj- andi umburðarbréf, sem eg hefi sent hluthöfum félagsins. Mér voru í júnimánuði boðnar 45, 000 krónur, ef og vildi fríviljuglega rýma sæti sem framkvæmdarstjöri. Eg hefi neitað pessu tilboði, og hefi bannað himim tveim hollenzku félögum af eptirlitsnefndinni hús félagsins í Ymiden, rekið paðan burtu pá starfs- menn, er eigi vildu hlýða mér, og stýri nú eignum félagsins hér á Hollandi. Undir pessum kringumstæðum get eg ómögulega sem stendur farið til Seyðisfjarðar, en eg kem pá er kon- unglegur rannsóknari eða setudómari verður settur. ]pað er fróðlegt, að nú er ólögmæti eptirlitsnefndarinnar líka sannað, og pað er talið víst, að pað haíi ekki frá byrjun félagsins og allt fram á pennan tíma verið til nokkur lögleg eptirlitsmefnd (Controlcomite). Stjórn félagsins á Seyðisfirði raá eiga’pað víst, að eg muni láta hana standa mér reikningskap ráðsmennsku sinnar á pann hátt, er hana minnst varir, pó seinna verði. r En eg get eigi tvískipt mér. Yirðingarfyllst. C. B. Herrmann. (Framkvæmdarstjóri í fiskiveiðafélagiuu „Garðar.“)“ Viðvikjandi umburðarbréfi pví, sem fr a mkvæm darstj óri Gar ð arsfélagsins, C. B Herrmann hefir sent öllum hluthöfum í „Garðar“ og hlúthöfum í „Deep Sea Fisheri Compagny Limited" auk margra íslenzkra kaupmanna í Kaupmannahöfn, pá getum vér sökura rúmleysis í blaðinu fyrst um sinn aðoins frætt lesendurna á pví, að nefnt umburðarbréf ber roargar pungar sakir á alla stjórnendur Garðars- félagsins og færir fram rökstudd mótmæli gegn afsetningu herra Herr- manns, og skýrir frá pví, að máls- færslumaður herra Macdonald í Haarlem hafi átt fund með eptirlits- nefndinni og orðið pess vísari, að hún hafi „breytt rangt, óréttlátt og óheiðarlega“, er hun afsetti herra Herrmann. — Herra Macdonald krefst 14,000 Lst' = 258,192 krónur, í skaðabætur handa Herrmann. J>eir af hluthöfum Garðarsfélagsins er hafa séð sannanirnar hjá herra Herrmann fyrir sakargiptum hans, vilja koma málinu undir hegningarlögin. Að endingu gefur framkvæmdarstjóri lof- orð um pað að birta alla málavexti í hinum dönsku blöðum, er sjálfsagt verður mjög tilhlakkanlegt fyrir vissa náunga! í tilefni af noklirum ástæðulausum slettum í 29. tbl Bjarka til vor sak- lausra manna, biðjum vér yður, herra ritstjóri, að taka upp í næsta tbl. af yðar heiðraða blaði pað sem nú skal greina: 1. Að ástæðan til pess að vér fórum frá Garðarsfélaginu er sú, að félagsstjórnin neitaði að uppfylla pau kjör, er vér vorum ráðnir upp k. 2. Að pað eru pví helber ósann- indi, að nokkur hafi tælt oss til að fara frá félaginu. 3. Að pað eru líka hrein og bein ósannindi að vér höfumkraf- izt 50 kr. launaviðbótar um mán- uðinn. 4. Að vér við heimkomu vora til Danmerkur munum leita réttar vors gagnvart Garðarsfélaginu, pareð vér, ýmsra orsaka vegna, höfum sleppt að gjöra pað hér. Að endingu skulum vér fræða Bjarka á pví, að vér höfum ekki orðið varir við nokkra pykkju hjá alpýðu yfir pví, að vér höfum gengið hér i nokkra daga um götur bæjarins. Seyðisfirði, 27. júlí 1900. L. P. Larsen. H. Jergensen. C. C. Krabbe. ffi. J. Jensen. P. Wrensted. (Eyrv. skipstjórar Garðarsfélagsins.') í 29. tbl. Bjarka er pað lýst „hrein og bein lýgi(!)“, að hásetarnir á „Golden Hope“ hafi verið brauð- lausir nokkurn dag“, og ,,haugalýgi(!), að nokkur háseti hafi gengið af skip- unum af ástæðum peim er Austri nefnir11. ]>að rægir í pessu efni, til fullrar sönnunar pví, að Austri hafi að vanda sagt hér satt eitt, en ritstjóri Bjarka hafi aptur á móti farið hér með vís- vitandi ósannindi einsog svoopt áður, — að skipsmenn af „Golden Hope“ hafa í margra manna áheyrn sagt, .að Austri færi r é 11 m e ð ummælin um brauð- lcysið á „Golden Hope“, og ýmsir af peim bætt pví við, að að öðru leyti væri par bæði illt og lítið fæði. Sýnir petta hversu fimur Bjarki er í pví að snúa sannleik í lýgi. Hinir 5 burtviknu skipstjórar hafa og staðhæft í votta viðurvist, að fæði á skipum peirra hefði verið ónóg og slæmt í samanburði við pað sem vera ætti, að pví viðbættu, að einn peirra kvaðst eitt sinn hafa fengið grænsápu- dunk(!) í stað niðursoðíns matar, og má pað að vísu heita mjúkmeti hjá laropa glösunum(!) ]>að er að vísu eigi skemmtilegt fvrir heiðvirða menn’ að purfa að standa í blaðadeilum við pá „pokkapilta11, er virðast láta sér á sama standa hvort peir segja satt eða ósatt og nota hvert tækifæri til að ata út sannleikann og | sér betri menn. En hjá pví verður ^ víst eigi kornizt meðan útgefendur Bjarka láta sér sæma að hafa pvílík- an ritstjóra, er virðist hingað kominn til poss að sýna mönnum, hve djúpt megi draga íslenzka blaðamennsku ofan í saurinn. Utan úr heiini. —0— Catherine Cladstoné. Hin aldraða ekkja Gladstones, Catherine Gladstone, fædd Glyenne, dó 14. júni sl. á sloti sínu Havarden. ]>að er sagt, að Miss Glyenne hafi í fyrsta sinn séð mann sinn í stórri miðdegisveizlu. par sem borðherra 5 hennar, er var ráðgjafi, vakti eptir- ' tekt hennar á hinum unga Gladstone með pessum orðum. „]>að er spá mín, að pessi maður verður með tímanum forsætisráðgjafi Englands, minnist peirra orðaminna." Síðar kynntust pau Miss Glyenne og Gladstone nánar á ferð um Ítalíu, og pá urðu pau ástfangin hvoi t í öðru. Brúðkaupið stóð á sloti föður hennar Hawarden í Wales, 25. júni 1839. Hjónabaud peirra var hið farsælasta. Frú Gladstone var fyrirmynd eigin- kvenna. Hún fylgdi algjörlega öllmn skoðunum manns sins, aðstoðaði hann við störf hans, fylgdi honuin hvervetna, vakti yfir heilsu hans og gjörði allt til pess að ryðja steinum af braut hans. Eptir dauða Gladstones, 19. mai 1898, urðu ættmenn hans að láta pað eptir ósk hinnar ensku pjóðar, að „mikli, gamli maðurinn11 mætti hvíla í Westminster Abbey, sem geymir bein svo margra frægustu sona Englands. Frú Gladstone, sem einsog maður hennar, hafði óskað pess að verða graíin á Hawarden, gaf sampykki sitt til pess, að láta grafa Gladstone í London með pví skilyrði, að bein hennar fengju að hvíla við hlið manns hennar á Englands Pantheon, og veitti stjórnin leyti sitt tjl pess. Aðsóknin að heimssýningunni í París. Einn af Fréttariturum blaðanna skrifar frá París, að aðsóknin að sýn- ingunni vaxi með degi hverjum. Frá opnun sýningarinnar par tíl 8. júní, var tala peirra, sem keypt höfðu að- göngumiða til sýningaricnar, yíir 6. milliónir, par af í vikunni frá 1—8 júní 2 milliónir. Ef aðsóknin vex hér eptir að pvi skapi sem hún hefir gjört nú síðustu viku, mun tala gestanna ná upp í 50—52 milliónii áður en sýningin er úti. Herra ritstjóri! Eg hefí nýlega sannfrétt, að margir menn í Héraði (og ef til vill víðar) eigna mér ritgjörð pá, er prentuð var í 17. og 18. tölubl. Austra p. á, með yfirskriftinni: „Ofan úr sveit — utan frá sjó, Eftir ]>orgeir i Yík“. Eg vil pví hér nreð vinsamlega mælast til, að pér birtið í blaðinu pá yfirlýs- ingu frá mér, að hvorki hefi eg ritað grein pessa, né heldur óska eg eptir, að taka heiðurinn fyrir pað frá hinurn rétta höfundi, hver sem hann er. Annars hugði eg, að peir, er pekkja mig, mundu vita pað, að ef eg færi að rita í blöð ádeilugreinar, hvortheldur um pingið eður um einstaka menn, pá mundi eg einnig hafa djörfung til að láta nafn mitt fylgja peim. Yopnafirði 16. júli 1900. 0. F. Daviðsson, Samskot til 0. Watlmes miimisvarðans, —o— Safnað af Olgeir Friðgeirssyní Fáskrúðsfirði. Olgeir Friðgeirsson 10,00 Carl J. Guðmundsson 10.00 Carl Tuliníus 4,00 Ragnar Ólafsson 4,00 Niels Lilliendahl 10,00 Guðmundur Jónsson 20,00 P. Stangeland 10,00 Thomas Stangeland 2.00 Bjarni Sigurðarson 2,00 Björn Gíslason 1,00 Flyt kr. 73,00

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.