Austri - 31.07.1900, Blaðsíða 3

Austri - 31.07.1900, Blaðsíða 3
NR. 26 A tr S T fi I. 97 Fluttar kr. ^75,00 Eyjólfur E "Wium 0,50 Einar Einarsson 2,00 Pétur Pétursson 1,00 Y. Knudsen 2, 0 Asgrímur Yigfússon 1,00 Björn Benediktsson 1,00 Jónas Gíslason 1,00 Páll J>orsteinsson 1,00 Guðmundur Finnsson 1,00 Jón Erlendsson 1,0J Jóhann Eiriksson 1,00 Sigbjörn þorvarðarson 1,00 Páll Hallsson 1,00 pórhallur Daníelsson 2,00 Björn Guðmundsson 1,00 Ólafur H Biiem 2,00 Kapt. Jörgensen s/s Erik 5,00 N.N. 2,50 Samtals Kr. 100,00 Safnað af llunólfi Bjarnasyni Hafrafelli. Itunólfur Bjarnason 3,00 Pétur Stefánsson 1,00 Sigurður Jónsson 1,00 Björn Jónsson 0,50 pórarinn pórarmsson 1,00 Björn Jónsson 1,00 Olafur Jónsson 0,60 Samtals Kr. 8,00 Safnað af verzlunarstjóra Snæbirni Arnljötssyni pörshöfn. Sæmuudur Sæmundsson 3,00 Magnús pórarinsson 2,00 Jón Jónsson 2,oO Steinpór Gunnlögsson 2,00 Leif Hansen 2,00 Friðrik Guðmundsson 2,00 Björn Guðmundsson 3,00 Arnprúöur Jónsdóttir 2,00 Jón porsteinsson 2,00 Arnljótur Ólafsson 20,00 Snæbjörn Arnljótsson _________30,00 Samtals Kr. 70,00 Eggert Briem Sauðárkrók 6,00 Y. Claesen sst. 4,00 Samtals Kr. 10,00 N. K. 1,00 T. L. Imsland 10,00 L. J. Imsland 5,00 Olaus Jakobsen ______^,00 Samtals Kr. 18,00 Safnað af kaupm. Sig. Jóhansen Seyðisfirði. Konráð Hjálmarson 50,00 Sigurjón Jóhannsson 1,00 Árni pórðarson 1,00 Stefán Th. Jónsson 20.00 Jóhann Sigurðsson 3.00 Kolf Johansen 3,00 Elis Jónsson 2,00 Jón Sigurðsson 3,00 Nikulás Guðmuudoson , 1,00 J>órarinn Ásmundsson 1,00 Sigfús Magnússon 1,00 Gestur Sigurðsson 2,00 Friðrlk Gislason 5,00 Gunnar porleifsson 0,50 Jóhann Sveinsson 1,00 Jón G. Jónsson 1,00 Finnur Einarsson 2,00 Einar J>órðarson 6,00 Sig. Johansen , 25.00 Samtals Kr. 128,50 Jón Jónsson Múla 10,00 Gunnl. Jónsson sst. 2.00 Karl Jónasson sst. 1,00 Vilhjálmur Friðlaugsson 1,00 Samtals Kr. 14,00 Seyðisfirði, 31. júlí 1900. Tíðarfarið aptur mjög og rosa- samt. Fiskiafli heldur að örfast, pví nú hefir síðustu dagana aflast töluvert af s í 1 d. „H ó 1 a r,“ skipstjóri Óst-Jacobsen, komu hingað 28. og fóru héðan 29. Með skipinu tök sér héðan far suður á firði, málunarmeistari Karl Krist- jánsson frá Björgvin, er par hefir komið sér mjög veí f'ram og er par að verðleikum í miklu áliti. “Inga“ kom hingað nýlega með salt til fiskiskipa stórkaupmanns Thor E. Tuliníus. pegar hún var á útleið fór hún upp á sker í blindpoku fyrir Dalatanga og bilaðist eittbvað lítið eitt stýri skipsins, sem tókst pó að gjöra hér við. „Nörðfjörður,“ eitt af botn- vörpuskipum Garðars, fór nýlega norð- ur á Akureyri eptir síld til beitu og hleypti upp á sker á pistiifirði og sat par fastur í 12 tíma og komst pá loks aiu Hefði nokkuð golað, hefði skipið vafalaust strandað par til fulls „M j ö 1 n i r“ kom hingað að norðan 29. Með skipinuvar áleiðis til Hafn- ar kaupmaður Sigfús Jónsson. •f Nýlega hafa pau bæjarfógeti og sýslumaður Klemens Jónsson og frú hans misst einkason sinn Agnar 4 ára gamlan, frábærilega efnilegan dreng. — Einnig er dáin dóttir sýslumanns A. Y. Tuliniusar og frú hans, Axelina Ouörún að nafni, 3 ára, einkar frítt og frábært stúlkubarn. •f J ó n bóndi Guðmundsson á Freyshólum í Skógum andaðist hinn 16. p. m., á áttræðisaldri. Hann var hinn mesti greiða- og gestrisnismaður, og hvers manns hugljúfi, og búhöldur' var hann einn nreð peim betri er nú gjörast. Jarðarför hans fór fram 23. p, m. að viðstöddum fjölda ínanna, er gjörðu sitt til að heiðra miríningu hins látna vinar. Dalbúi. f Nýdáinn er Björn Pálsson bóndi á Hallgeirsstöðum í Hlíð. €11 og fiskur verður hvergi betur borgaður i sumar í lausakaupuin og í reikninga en við Wathnes verzlun. SUNDMAGAK langbezt borgaðir við Wathnes verzlun. SELSKINN hert, og vel verknð eru vel borguð við Wathnes verzlan. Seyðisfirði 23, j,úní 1900 Jóh. Vigfússon. Ágætt íslenskt saltkjöt fæst við Wathnes verzlan. Seyðisf. 23. júní 1900. Jóh. Vigfússon Ljósmyndir tekur undirskrifaður á hverium degi fra kl. 10—4. Hallgrímur Einarsson. Veitingasala. Frá pessum degi byrjar hjá mer undirskrifaðri veitingasala á mat, kaffí sukkulaði, limonade, vindlum, hvítöli, og krónoli og öðru pví sem menn neyta á staðnum, að undanskildum áfengum drykkjum. Keykdalshúsi á Fjarðaröldu 28. júlí 1900. Pálma Vtgfúsdóttir P r j ö n a v é 1 a r með innkaupsverði, að viðbættum flutningskostnaði, má panta hjá: Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði Timbur. Júffertur af ýmsum lengdum, plankar, fleiri sortir, og hálfplankar, fást með sanngjörnu verði og 10°/0 afslæt^ móti peningum hjá Jóni Jónssyni í Múla. Allir sem skulda við verzlan mína á Seyðisfirði, eru vinsamlega beðnir að borga nú í sumar, pvi ella neyðist eg til að láta innkalla skuldirnar með lögsókn. pórshöfn á Færeyjum í júlí 1900 Magnús Einarsson. Lifsábyrgðarfélagið „S t a r“ hefir hagkvæmara og betra lífsábyrgð arfyrirkomulag en önnur lífsábyrgð- arfélög og hefir pví unnið sér meiri útbreiðslu um öll Norðurlönd eu nokk- urt slíkt félag. Allir sem tryggja vilja líf sitt ættu að gjöra pað í „Star“ Umboðsmaður félagsins á Eskifirði er: Arnór Jöhannsson, verzlunarmaður. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungisJyrir kanpmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. 94 á pað, að skemma eigi áhrif pessarar sveitasælu með penínga- gjöfum. Eptir petta skemmtilega atvik sökti frú Laroque sér með ánægju otan í einhverja sæludrauma, en fröken Marguerite lék sér með hinum mesta alvörusvip að blævæng sínum.. \ Stundu síðar komum við í áfangastað. Einsog fiest bændabýli par í sveit, liggur Langoat bóndabærinn í dalverpi einu í heiðinni. Bóndakonan var pegar á batavegi, og hún lét strax fara að búa til nnðdagsverðar, sem við til hægðarauka höfðum flutt mestan tilbúinn með okkur. Yið borðuðum úti í túni undir greinum störs kastuníutrés og par sat frú Laroque með mestu ánægju á öðru vagnhægindinu og kvartaði ekkert um að pað færi illa um sig, en kvacst gleðja/ sig svo við pað, að petta borðhald okkar minnti sig á heyukaparfóikið, er hún heíði séð hreiðra sig undir runnum og njóta par hinna einföldu máltíða sinna, sem hana hefði jafnan langað svo mjög til að taka pátt í. En hvað mig sjálfan snerti, pá vogaði eg mér ekki að nota petta tækifæri til nánari kunnings- skapar við pær mæðgur, svo eg síðar roeir pyríti rigi að álasa mér, og pví varð|mér lítil gleði að pessari sveitasælu. Að lokinni máltíð benti frú Laroque á allháa hæð skammt frá okkur og spurði mig, hvort eg heíði komið pangað, og pá eg neitaði pví, bætti hún við: „J>að er rangt af yður. J>að er svo undur fagurt útsýni paðan. A meðan verið er að leggja á liestana og spenna pá fyrir vagninn getur dóttir mín farið pangað rneð jöur; eðaer ekki svo Mrguerite?11 „Eg móðir mín ? Eg hefi aðeins verið par einu sinni, og pað er svo langt um liðið.--------— Annars rata eg víst pangað upp. Komið herra Odiot, og búið yður nndir örðuga göngu. Fröken Marguerite og eg lögðum svo af stað upp á hæðina eptir brattri götu er gekk gegnum skóg utan í hæðinni. Hin léttstíga unga mær nam við og við staðar á leiðinni til pess að líta eptir pví, hvoit eg kami á eptir henni, og til pess að kasta mæðinni og brosti til min pegjsndi. £á er við vorum komin cpp á hæðina varo fyiir okkur nakin heiði og á henni lást i nokkrum fjarska sveitakijkja mtð tuini, er blasti við hinum bjarta himni. — „farna 91 „Já frænka,“ svaraði hinn ungi Arthur henni rólega, og var auðséð, að pilturinn fann mikið til sín. Svo varð pögn, er frú de Saint-Cast loks rauf með pví að stynja upp frá sínu sundurkramda hjarta eptirfarandi spurningum: „Og gekk pað nú allt vel?“ „Mikið vel frænka mín, ágætlega.“ „Yar líkfylgdin fjölmenn?“ „Allir bæjarbúar, frænka, hver og einn einasti.“ „Og herdeildin?11 „Já, frænka, allt setuliðið og hljóðfæraleikendurnir líka.“ „Og slökkviliðið?“ „Já, slökkviliðið líka, frænka min, einsog við var að búast.“ Eg skal engum getum að pvi leiða, hvað frú de Saint-Cast hefir fundið svo átakanlegt við pessa síðustu fregn, sem fékk svo mikið á hana, að pað leið yfir bana, rétt á eptir pvi að hún hafði rekið upp svolítinu barnaskræk, scm kallaði alla kvennpjóðina til pess að stumra yfir ekkjufrúnni og gaf okkur karlmönnunum færi á að komast burtu. Að minnsta koti notaði eg mér af tækifærinu til pess að komast út. p>að var mér sannur viðbjóður að sjá pessa kvennsnipt hræsna pessa viðbjóðslegu soig sína á leiði hins ístöðu- litla en heiðarlega gamalmennis, hvers líf hún hafði galliblandað og hvers dauða hún að öllum líkmdum liafði fiýtt fyrir. Litlu síðar lét frú Laroque spyrja mig um pað, hvort eg vildi aka með peim mæðgunum til búgarðsins Langoat, sem liggur um 3 mílur nær hafinuu. Hún ætlaði sér að fara pangað með dóttur sinni og borða par miðdegisverð. Bóndakonan, sem par bjó, hafði verið fóstra fröken Margnerite og var nú veik, og höfðu pær mæðgur lengi ætlað. sér að sýna henni pá vinsemd að heimsækja hana. Við ókum af stað kl. 2 eptir hédegi, og var veðrið svo heitt, að við höfðum báðar vagndyrnar opnar, svo að loptið gæti leikið um okkur í vagninum og voitt okkur nokkurn svalanda. Engin af okkur hóf máls á nokkru sérlegu umtalsefm. Frú Laroque sagði sér liði eins vel og hún væri komin í Paradís og lagði allar dúður af sér og virtist lifa í einlægum sæludraumi. A móti hennni sat fröken Marguerite með venjulegum alvörusvip og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.