Austri - 31.07.1900, Blaðsíða 4

Austri - 31.07.1900, Blaðsíða 4
NR. 26 ADBTEI, 98 Nýtt! Nýtt! Nýtt! Olíufarfar. Nordisk Farvefabrik (N. Willandsen) hefir tilbúna liti (farfa) mulda í duft og í pappaumbúðum. peir eru hinir endingarbeztu, ódýrustu, drýgstu og hreinlegustu. |>arf ekki annað en hræra pá sundur í fernis. Býrna ekki, engin ólykt af peim og engin óhreinindi. rást alstaðar. Bredgade 32, Kjöbenhavn. Reynið hin nýju ekta litarbréf fra BXJOH’S I ITAHVKHKSMID.il Nýr egta demantssvartur litur Nýr egta dökkblár litur t — — hálf-blár — — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenudu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum hvívetna á íslandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. H.St ee r Agætt danskt Merkt margarine Margarine |^p/l í stað smjers. 1 ^ í smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt til heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms í öllum verzlunum á íslandi. H. Steensens Margarinefahrik, Vejle. Eg undirskrifuð hefi árum saman verið mjög biluð af taugaveiklun, sina tevgjum og ýmsum kvillum er peim vuikindum fylgja, og er eg hafði leitað ýmsra lækna árangurslaust, tók eg upp á að hrúka KÍNA-LÍFS-ELIXIK frá Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn, og get borið pað með góðri samvizku, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun, og eg finn að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í marz 1899. A gnes Bjarnadóttir, husfreyja. VOTTORÐ. Kona mín hefir nú í mörg ár pjáðst af taugaveiklun og illum hægð- um og befir hún árangurslaust leitað margra lækna við pessum sjukdómi. Eg réði pví af að láta hana reyna hinn nafnfræga Kína-lífs-elexír frá herra Valdimar Petersen í Friðriks- höfn, og eptir að hún hafði brúkað fimm flöskur varð hún vör við mikinn bata, nú hefir hún brúkað sjö flöskur og er nú sem allt önnur manneskja; pó er eg sannfærður um að hún má ekki fyrst um sinn vera án pessa ágæta Elexis. f>etta get eg með beztu samvizku vottað, og eg ræð öllum peim, er pjást at líkum sjúkdómi, að brúka pessa heilsubótar-magadropa. Norðtungu á Islandi. Einar ^rnason. VOTTORÐ. í meira en árlangt hefi eg pjáðst af' brjóstpyngslum og taugaveiklun og um pann tíma etið mestu kynstur af meðölum án pess að mér hafi getað batnað af peim. J>ess vegna fór eg að nota Ohina Livs Elixir herra Valdimars Petersens, og eptir að eg nú hefi tekið inn úr hálfii annari fiösku finu eg mikinn mun á mér til heils unnar, sem eg á Elixirnum að pakka. Arnarholti á íslandi Guðbjörg Jónsdóttir. VOTTORÐ. Eg sem áður hefi mjög pjáðst af brjóstveiki og svefnleysi, finn mig knúðan til pess að lýsa pví opinber- lega yfir, að eg, epti að hafa búrk- að nokkrar flöskur af Kína-lif-ielixir herra Valdemars Peters.ns í Fsðriks- höfn, hafi öðlast mikinn bata. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, jarðeigandi. VOTTORÐ. Eg undirskrifuð hefi í mörg ár pjáð=t af móðursýki, hjartveiki ogpar afleið- andi taugaveiklun. Eg hefi leitað margra lækna, en án pess að fá nokk- urn hata. Loksins tók eg upp á pví að brúka Kína-lífs-elixir hr. Valdemars Petersens í Eriðrikshöfn, og er eg hafði brúkað úr tveimur flöskum, batn- aði mér. púfu í Ölfusi. Ólavía Ouðmundsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P F staDdi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. Sfcsfc Eg undirskrifaður gef kost á, að panta fyrir menn orgel og piano frá Vestuiheimi mjög hljómfögur og ágætlega vel vönduð . og pó ótrúlega ódýr eptir gæðum. Nauðsynlegar upplýsingar gef eg hverjum sem vill. Dvergasteini, 12. janúar 1900. Halldór Vilhjálmsson. Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i Kjöbenhavn anbefales Garanteret tiiberedt af udsögt Frugt. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jsepssou. Pr entsmiðja porsteins J. 0. Skaptasonar. 92 lék sér að að blævæng sínum. Við ókum upp og niður hryggi pá og hæðir, er par eru svo tíðar og sáum púsundir púsunda af eðlum skríða par upp eptir hinum beru klettum, og blómin opna sig i sólarhitanum. Við vorum f hægðum okkar að aka upp eina bratta brekku er við heyrðum kallað til okkar í námunda, og við beðin að staldra svo litið við. Og strax á eptir sáum við föngulega herfætta hónda- stúlku stökkva yfir ræsið meðfram veginum og hlaupa að vagninum og flýtti hún sér svo ir.ikið, að hún hljöp um koll tvær kindur, er hún mun hafa átt að sitja yfir. Hún var klædd hinum gamla hún- ingi, er tíðkost par í sveitiuni, og hafði á höfðinu eina af hinum einkennilegu skrautlegu kvennhúfum, sem líka eru par algengar. Hún stökk upp á vagnprepið og hélt sér fast í hina opnu vagnhurð og fór henni vel hið broshýra sólbrennda andlit: — „Fyrirgefið mér,“ sagði hún með hinum hljómfagra blíða málrómi parlendra manua,“ viljið pér ekki gjöra mér pann greiða að lesa petta fyrir mig?“ Og um leið dró hún hróf eitt upp úr harmi sínum, er var brotið saman upp á gamia móðinn. „Lesið pér pað herra Odiot,“ sagði frú Laroque brosandi, „og helzt hátt, ef pað er leyfilegt.“ Eg tók við hréfinu, sem var biðilsbréf með utanáskript til jómfrú Kristínu Oyade í peim og peim bóndabæ, kirkjusókn og porpi. Hendin á bréfinu var leikmannshendi, en virtist að benda á fastan vilja og lyndiseinkunn. Dagsetningin har pað með sér, að jómfrú Kristín hlaut að hafa fengið bréfið fyrir rúmum hálfum mánuði; en liklega hefir stúlkan ekki viljað láta sveitunga sína lesa bréfið fyrir sig og stríða sér á pví, og pví beðið pess, að hún næði í einhverja langt að, sem óhætt mundi að trúa fyrir innihaldi bréfsins, er hún sem vonlegt var, var næsta forvitin í. Gleðin skein út úr hinum stóru hláu augum hennar á meðan eg var að stafa mig fram úr pessari viðvæniugs hendi, en hréfið hljóðaði pannig: „Jómfrú, petta bréf skrifa eg yður aðeins til pess að láta yður vita, að frá pví kvöldi, er eg talaði við yður út á heiðinni eptir kvöldsönginn, pá hefir hugur minn til yðar ekki breytzt og langar mig nú mikið til pess að fá að vita, hvað pér hafið nú ráðið rneð yðar. Hjarta mítt 83 eigið pér eínar, kærajómfrú! einsogpað líka er mín heitasta hjartans eptirprá, að yðar hjarta heyri mér til einum, og sé pað svo, pá verið fullvissar um pað, að pá er enginn maður, hvorki á himni né jörðu, sælli en yðar vin — sem ekki ritar hér undir nafn sitt, en pér vitið vel jómfrú, hver hann er.“ „En vitið pér nú hver pað er, jómfrú Kristin?“ spurði eg hana um leið og eg fékk henni aptur hréfið. , „Já pað held eg, og rúmlega pað,“ svaraði hún himinglöð og brosti, svo skein í hinar hvítu tennur hennar. „|>ökk sé kvennfólkinu og your, herra minn!“ sagði hún um leið og hún hoppaði ofan af vagnprepinu og hvarf eitthvað aptur út í skóginn sem bergmálaði af hinum fagra gleðisöng liennar. Frú Laroque hafði með miklum ánægjusvip horft á pessa sveita- sælu, er átti svo vel við sæludrauma hennar; hún hafði alltaf setið með sæluhrosi i einhverri draumaleiðslu og horít á hina ánægðu berfættu bóndastúlku með innilegri ánægju. En er jómfrú Ovade var komin spölkorn frá okkur, datt frúnni pað í hug að hún hefði átt. að bæta nokkrum skildingum við fyrir ánægju pá, er stúlkan hafði gjört henni. „Alain!“ hrópaði frúin, „kallið á stúlkuna. „Hversvegna pað móðir mín? spurði nú fröken Marguerite, er hingað til hafði engan gaum virzt að gefa pessu. „Já barnið mitt. J>að getur vel verið að stúlkan finni eigi til peirrar miklu ánægju, er eg mundi hafa haft, og hún sjálf ætti að hafa af pví, að hlaupa svona berfætt um; og hvað sem pví svo líður, pá finnst mér pað velviðeigandi að gleðja liana með nokkrum skildingum." „Skildingum!“ hröpaði fröken Marguerite, „ó uei móðir mín! gjörðu eigi pað! spilltu eigi gleði stúlkunnar með peningagjöfum. Eg er nú ekki viss um að jómfrú Kristin hefði metið eins mikils pennan göfuga hugsunarhátt fröken Marguerite, ems og eg, sem kom mér pví óvarar, er hún annars lætur hann svo sjaldan í ljós. Eg hélt jafnvel fyrst, að hún væri að gjöra að gamni sínu, en sá pó á alvörusvip hennar, að svo var eigi. Að minnsta kosti tók móðir hennar petta fyrir ramma alvöru og við féllumst svo öll

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.