Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 1

Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 1
Koma út 3lj2blað á mán. eð i 42 arkir minnst til næsta nýárs-, kostar hér á landi aðeíns 3 Jcr., erlendis 4 kr. Qjalddagí 1. júlí. X. AK. AMTSBOKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m. Vigilantia. Munið eptir pví, að Vigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimum hringinn í kring um ísland. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega veiði botnverpinga fást á lyflabúðinni á Seyðisfirði. Consul I. Y. HAVSTEEN Oddeyri i OQord anbefaler sm vel assorterede Handel til Skibe og Eeisende. Af öllum ógreiddum skuldum við verzlan mína á Borgarfirði verður reiknuð 6°/0 verðupphækkun við næsta nýár. Seyðisfirði 15. ágúst 1900. Þorst. Jónsson. “Dareð amtsráð Austuramtsins hefir falið mér umsjón með bólusetn- ingu á sauðfé í amtinu og útbýtingu á bóluefninu, vil eg hérmeð biðja hreppsnefndirnar í peirn hreppum, sem fárið kemur fyrir í, að útvega sér mann, er geti komið til mín í haust og lært að bólusetja, nema í peim hreppum sem einhverjir eru sem hafa lært pað hjá mér eða hinum læknun- um eða dýralækninum. En peir, sem fengizt hafa við bólusetningar áður, ættu að láta mig sem fyrst vita, hve mikið bóluefni peir purfa að fá, og hvort peir purfa að fá áhöld, svo eg geti útvegað pau, ef pau, sem eg hef, skyldu eigi hrökkva. Vopnafirði, 23. ágúst 1900. Jón Jónsson, læknir. Rangárpólitíkin og ritstjóri „Bjarka“. I ritstjórnargrein með fyrirsögninni: „pingmannaefni Korðmýlinga“ í 33. tbl. „Bjarka“, notar ritstjórinn tæki- færið til að víkja að mér nokkrum miður vingjarnlegum orðum út af grein minni um Bangárpólitíkina í 27. tbl. Austra p. á. Eg bjóst nú aldrei við pví, að Valtýingamálgagnið mundi láta pessa grein mína hlutlausa, par sem hún einmitt hreyfði við aðalmergnum í pólitík pess flokks nú upp á síðkastið, pað var auðsjáanlegt, að til pess voru refirnir skornir af hendi Valtýinga á Bangárfundinum, að koma ár sinni svo fyrir borð, að hægt væri að strá pví ryki í augu kjósendanna, að minnsta kosti fram yfir kjördaginn, að nú sé komið fullt samræmi á milli flokkanna, svo að sama sé hverjir kosnir verði. petta var og er vitanlega hin eina von sem Valtýingar hafa til að ná kosn- ingu í pví kjördæmi, sem ætíð hefir Seyðisfirði, 1. september 1900. verið peim jafn andstætt sem Norður- Múlasýsla; og get eg eigi furðað mig á, pó peim mislíkaði við mig, að eg skyldi verða til pess, að leiða athygli manna að pví, hvort Rangárpólitíkin stefnir, og ef til vill með pví koma í . veg fyrir, að áform peirra heppnist.. j Eg skal heldur ekki trúa pví tyr en eg tek á, að kjósendur í Norður- Múlasýslu, sem eg veit fyrir víst að eru yfir höfuð alveg andstæðir Val- týskunni, séu búnir að láta villa sér svo sjóidr, að peir kjósi nú á pingtvo hina römmustu Valtýinga, einsog pá Jóhannes sýslumann og síra Einar í Hoftegi, hversu fagurlega sem peir tala um „trygging fjárráðanna“ eða öntiur pvílík „slagorð“, sem auðvitað verður sleppt óðara, ef stjórnin eða fyrirliði peirra anda á móti peim pegar á ping kemur. Eg hafði jafnvel búizt við, að ein- hver af hinum betri mönnum Valtý- inga mundi koma fram á sjónarsviðið og reyna til að hrekja með ástæðum eitthvað af innihaldi greinar minnar, í stað pess, að nleypa ritstjóranum á stað, aðeins með ofurlítið af útúrsnún- ingum og rangfærslum á orðum mín- um og svo persónulegu hnútukasti til mín. En petta er ef til vill ekki svo illa útreiknað. J>að er ætíð hand- hægra, pegar gild rök brestur, að ræða um manninn, en málefnið, og að koma með útúrsnúninga, en röksemdir. Og af ritstjóranum býst víst enginn við miklu; til pess er mönnuro sjálfsagt í of fersku minni stjórnmálagroinar hans sumarið 1897, pegar „Island“ hans söng útfararsálm sinn sællar minning- ar. fó virðist mér, að einhver ofur- lítil tilraun til að hrekja eitthvað af greiu minni, mundi hafa hugnazt, að minnsta kosti suinum af flokksmönnum ritstjórans, hversu illa sem hún hefði tekizt, og blaðinu hefði verið minni vansi að pví, en að pessu hnútukasti til mín og peirra manna, sem eugan pátt áttu í greininni. En pað tekur sig enginn meiri mann en liann er, og úr prí ritstjórinn hefir ekki treyst sér lengra en petta, gjöri eg ráð fyrir, að hann verði að sætta sig við, að lesendurnir gefi pessari grein hans sama kenningarorðið, sem peir gefa flestu, er ,Bjarki‘ flytur peim, en pað orð er „pvaður“. Bitstjóran- um er ekki til nokkurs hlutar að reyna að telja peim, er lesið hafa Austra- grein mína, trú um, að mér sé nokkuð illa við pingræði í pess réttu rnynd, pví að orð inín eru par ljós og ótví- ræð. fað er pingræðisafskræmið eða meirihlutaharðstjórnin, er Itangárfund- urinn vill koma á hjá oss, sem mér er illa við, og mér er ánægja að pví, að fullvissa ritstjórann um, að orð mín um pað efni muou eigi verða með öllu árangurslaus. Mig tekur pað eigi sárt, pó rit- stjórinn kalli mig „einlægan aptur- haldsmann“. Ef pað er að vera aptur- haldsmaður, að vera í andstæðinga- flokki ritstjórans og annara hans nóta, sem glamra um stjórnarskipun, hluta- félagsbanka og önnur stórmál, án pess að hafa sýnt með einu einasta orði, að peir hafi hinn minnsta snefil af pekkingu á pví, sem peir,glamra um, já, pá er eg apturhaldsmaður, og meira að segja: pá tel eg mér raikinn sóma að pví nafni. En annars held eg mér sé óhætt að fullvissa ritstjóranu um pað, að ef við hefðum báðir staðið frammi fyrir kjósendum pessa kjör- dæmis sem framboðar til alpingis, pá mundi hann hafa fengið ápreifanlega sönnun fyrir pví, hvorn okkar kjós- endurnir álíta hæfari til að fást við landsmál, Einkunnarorð pau, er ritstjórinn vel- ur fl Aki peim, sem eg tel mér sóma að teljast til, ætla eg að leggja undir almannadóm. En ef ritstjórinn ímynd- ar sér, að pað verði menn af hans tegund, sem pess verður auðið að rétta hina íslenzku pjóð úr pví, sem honum póknast að kalla „hungurkeng“, og að til pess purfi eigi annað en að glamra í ræðum og ritum um breytingar á öllu, án pess að hafa nokkurt vit á hverju breyta purfi og livernig, pá er pað vissulega mísskilningur, sem hon- nm er bezt að losa sig við sem fyrst. Um yfirreið mína og Jóns læknis um sveitirnar til atkvæðasmölunar, er pað að segja, að Bjarki er svo pekkt- ur að pví, að henda á lopti slúður- fregnir, að menn munu ekki leggja mikið upp úr peirri sögu. En pó hún hefði sönn verið, pá teldi eg pað engan ósóma fyrir okkur; slíkt hafa menn áður gjört, og eg er viss um, að rit- stjórinn pekkir eins vel og eg dæmi til pess eigi alis fyrir löngu. Loks ætla eg að láta ritstjórann vita pað, að honum er eigi til nokk- urs að fara optar í persónulegt hnútu- kast við mig, pvú eg ætla mér eigi aptur að eyða tíma mínum til að svara pess háttar. En vilji hann eða aðrir Yaltýingar ræða með hógværð um inni- hald Austragreinar minnar, pá er eg albúinn til pess. Yopnafirði, 24. ágúst 1900. Ó, F. Davíðsson. I 33. tölublaði „Bjarka“ er pess getið til, að eg muni hafa íhyggju að gefa kost á mér sem pingmanni hér í kjördæminu, og hefir „Bjarki“ sjálf- sagt opt farið með ósannara mál en petta; en hvað hinum öðrum ummælum „Bjarka“ viðvíkur, pá mun almenningur eflaust eiga að skilja pau svo, að eg sé í tjóðurbandi Ölafs Davíðssonar verzlunarstjóra hvað snertir skoðanir mínar á landsmálum, og er pað ekki nýtt að peir, sem enga sjálfstæða Vpps'ógn sfrrijltg hundín vi dramðt. ógild ntma koiQ- in si til ntstj. fúrtr 1 ekiéð bcr. Innl. augl 10 ntft, línan, eða 70 e. hverþuml. dálks og hálfn dýrara á 1. síðu. líR 30 skoðun ’nafa sjálfir, hugsi að fleiri séu með pví marki brenndir. Eg get gjarnan getið pess, „Bjarka" til huggnunar, að skoðanir mínar í landsmálum ganga í mjög líka stefnu og skoðanir Ólafs Davíðssonar og meira aðsegja, pað sem hefir leitt mig til að gefa lcost á mér sem pingroaroii í petta sinn, er einmitt petta, p\: víst óhætt fullyrða að skoðani Ólafs eru par í miklu meira sara við vilja flestra kjósenda hér dæminu eptir pví sem hann ij til hefir komið fram, en skoða . sem veslings Bjarki hefir verið ; < berjast fyrir. En sé pað meinui.; Bjarka, að pað sé aðallega fyrir áh<'it' Ólafs Davíðssonar að eg ekki fylli flokk „stjómarbótamanna, framfara ogjrelsis- hetjanna.“!! pá get eg vel skotið pví máli til fjölmargra kjósenda í pessu kjördæmi, sem hafa pekkt mig nú í meir en 6 ár og munu eflaust hafa heyrt pað, að eg hef aldrei verið sro vonlaus um að íslendingar gætu af sjálfsdáðum rétt sig úr „sultar- k e n g n u m,“ svo eg noti petta fagra orð — að eg hafi getað sannfærzt um að hið eina sem nú væri að gjöra væri að leggja árar i bát og feia ráðgjafanum hvert okkur bæri, jafnvel pó hann væri Isiendmgur og nyti hinnar hærri menntunar í Kaupmanna- höín. Eg hef pvert á móti haft lifandi trú og öfluga von — og hef hana enn — á pví, að landið og pjóðin smám saman vaxi að menningu og fram- kvæmdum og innan tíðar komist á pað stig að geta fengið og hagnýtt sér alinnlenda stjórn í öllum séimálum landsins og fullkomið pingræði; en pað eitt kalla eg pví nafni, pegar stjórnin víkur sæti undir eins og hún missir fylgi meiri hluta pingsins; parafleið- andi get eg ekki hugsað mér neitt pingræði með ráðgjafa í Kaupmanna höfn, pó hann mæti á pinginu, sem vitanlega situr í ríkisráðinu og er skipaður án tillits til vilja pingsins ( og annað hvort situr æfilangt, eða ; víkur sæti eptir pví sem flokkar skipt- i ast í ríkisráðinu. ■ Eg hef ennfremui trú á pví, að ef monn gefi sér tíma til að hugsa um nytsamar umbætur á atvinnumálum, samgöngumálum, fátækramálum, heil- brigðismálum og öðrum slíkum rnábun sem aðallega snerta hag hins e; ; : a og heill pjóðfélagsins, en i , allskonur leipturflugur, hvac. o sem pær koma, glepja sér sýn, o < : að telja pann mestan mann sea. ...• ; galar um ímyndað frelsi og ua, níðir niður sér betri menn og viil öL.v. umsteypa i einu vetfangi, pá megi koma pessum málum 1 pað horf að mönnum finnist vel lífvænlegt hér á landi, og að pær framkvæmdir sem unnar verða í landinu beri blessunarríka ávexti bæði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.