Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 4

Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 4
NR. 30 ADSTRI. 112 Aalgaards ullarverksmidjur en vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr islenzkri ull nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALGAAliDS ullarverkssmidjur fengu §Pfp hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgviu í Norvegi 1898 (uiiiar verk- siniðjurnar aðeins silfur medalíu.) N 011 Ð M E N N sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ItíLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGcAABÐS ULLARVERKSMIÐJllli hafa síðastliðið ár latið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljotaraen nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjert hingað til. VERÐLISTAR sendast ókeypis, J$ÝNljiILORN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. Ben. S. f órarinsson, Biðjið ætíð um: ÖTTO M ON ST K I)S 1)A>SKA SMJÖRLÍKI. Ekkert er hetra að gæðum. Jafuast að fullu á við smjör. Pæst alstaðar. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá líK ll S LITARVERKSMIÐJU Nýr egta dökkhlár litur — — sæhlár — á Borðeyri - Sauðárkrók — - Akureyri — - pórshöfn — - Vopnafirði — - Eskiiirði - Fáskrúðsfirði -Djúpavog — - Hornafirði Nýir verzlunarmaður verzlunarmaður verzlunarmaður verzlunarmaður skraddari úrsmiður ljósmyndari verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, Pétur Pétursson, M. B. Blöndal, Jón Jónsson, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Vigfússon, Búðum, Páll H. Gislason, porl. Jónsson, Hólum. hreppstjóri umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. Munið eptir að ullarviunuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stavangurí Noivegi vinnur hezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir em ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdai — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIGr. JOHANSEIÍ, kaupm. á Seyðisfirði. Nýr egta demantssvartur litur — — liálf-hlár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Eást hjá Kaupmönnum hvívetna á íslandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. nsen jee margaríne 0deniMi r Agætt danskt Merkt Margarine Pp/1 qýp í stað smiors. <lxj* S1I1J01 í smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt ti heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Eæst innan skamms í öllum ver/.lunum á íslandi. H. Steensens Margarinefabrik, Yejle. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. S/captasonar. 104 ----------- og til að hata. Hvernig er lífi mínu varið? Hvað á eg í vændum? Líf mitt pjáir tilhugsunin um fátækt mína, sem sællífið og auðæfin í kringum mig gjörir enn pá pungbærari. Framtíð mín er svo sorgleg tilhugsunar, að pað eru nú allar líkur til að eg einhverntíma verði fegin að njóta peirrar sömu tilveru, er nú er mér svo viðbjöðsleg og eg megi pá með sárum söknuði óska eptir peim prældómi er eg nú er í!-----------------þér talið um æsku mína, gáfur og menntun — — — Ó eg vildi óska mér að eg hefði eigi haft neina æðri hæfileika! Jþá hefði eg ekki tekið petta svo nærri mér!-----------Alla mína beztu hæfileika afhendi eg annari stúlku^ sem verður pví fríðari, pví elskulegri og pví drambsamari. Og pegar hinn göfugasti hluti tilveru minnar er kominn henni að notum og hefir prýtt pessa brúðu, hlýt eg að horfa upp á að hún nái ástum bezta eiginrnanns og njóti með honum allrar fyllstu ununar lífsins, en eg verð sjálf sem gömul og aflóa að veslast upp með litlum eptirlaunum, er mér eru veitt. i gustukaskyni.------------Hvað hefi eg til saka unnið, að eg verði fyrir pvílíku óláni? pví hittir ógæfan mig fremnr en pessar konur? Eru pær máske mér í nokkru fremri eða vænni? Sö eg spillt, pá er pví um að kenna,. að ógæfan hefir sært mig pvílíku holundar- og mergundarsári, og af pví að óréttur sá, er eg hefi orðið að pola, hefir villt mér sjónir.------------Guð hafði gjört mig eins góða, eins ástúðlega, eins brjóstgóða, eða vel svo pað.-------— pað er hægt, að vera góðgjörðasamur fyrir pá auðugu; pað er svo ljúft að sýna öðrum líkn og aðhjúkrun, pegar hamingjan leikur við mann! Yæri eg í peirra kringumstæðum og pær í mínum, pá mundu pær hata mig — einsog eg nú hata pær! pað er ómögulegt að elska pá, er við erum skyldugir að hlýða! ---------Er petta, sem eg nú segi yður, hið hryllilegasta? Eg finn pað sjálf, og pví kvelst eg svo mikið-------------Eg veit sjálf af pví, hve fyririitleg eg er, og fyrirvorð mig fyrir pað-----------en get pó eigi að pví gjört, herra Maxime-------------pér sein eg hofði elskað af öllu hjarta, hefðuð pér leyft mér pað! J>ér sem hefðuð getað gefið mér aht pað aptur er eg hefi nú glatað: vonina, friðinn, hjartagæzkuna og sjálísvirðinguna!---------— það var eitt augnablik er eg hélt að mér væri borgið,-------------pá cr eg í fyrsta sinn sá 105 gæfuna breiða faðminn móti mér, var lukkuleg og vænti mér góðrar framtiðar — — — Æ mig auma —---------------!“ Á meðan hún hélt pessa ræðu, hafði hún gripið um hendur mér, og er hún nú pagnaði, beygði hún höfuð sitt með hinu flaxandi hári ofan að peim, og grét einsog barn. „Kæra fröken,“ sagði eg við hana, „eg skil öðrum betur hve illa yður hlýtur að falla staða yðar hér, en pér verðið að játa, að pér sjálfar spillið henni með peim harmatölum, er pér hafi látið nú í ljós. J>að er rangt af yður og eg hiýt að segja yður pað, að a.lið pér pvílíkar hugsanir frumvegis í brjósti yðar, pá eigið pér varla betra skilið, en pau forlög, er pér hafið spáð yður. En eg vona að pér gjörið allt of mikið úr ópægindunum við stöðu yðar hér. fér hljótið pó að játa, að allir hér eru yður góðir, og hvað framtíðinni við víkur, pá sé eg enga ómöguleika á pví að pér giptist héðan góðri giptingu. Og eg raun ætið minnast vináttu yðar með pakklæti; en eg endurtek pað hér, að pað hvíla pær skyldur á mér, að eg ekki get hugsað til að gipta mig.“ Við pessi orð hóf hún allt í einu upp höfuð sitt og hvessti á mig augun. - „Ekki einu sinni fröken Marguerite?“ spurði hún. „Eg get ekki séð, að fröken Marguerite komi hér til greina.“ Hún strauk nú hárið frá andlitinu með annari hendi, og benti hinni ógnandi að mér og hrópaði með dimmri röddu: — (jpér elskið hana! eða réttara sagt, pér elskið heimanmund hennar; en pér skuluð aldrei að eilífu ná í h inn!“ „Fröken Helouin“! • — oÞér hljótið að vera í meira lagi einfaldur, ef pér treystið pví að pér getið skýlt yður fyrir kvennmanni, er hefir verið svo heimsk að fella ástarhug til yðar! í>ér getið reitt yður á pað, að eg hefi séð út öll yðar kænskubrögð! Mér er líka vel kunnugt um hvaða maður pér eruð -----------Eg var ekki langt í burtu er fröken Parhoet trúði frú Laroque fyrir pvi, er pér höfðuð verið svo' slunginnn að láta hana fá að vita.--------- „Nú, nú, svo frökenin stendur á hleri? „Eg tek mér nú ekkert nærri dónasáap yðar----------— Eg sHj vissulega h°fiia mín og pað bráðlega.-----------Jú, jú, pér hafið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.