Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 2

Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 2
NR. 30 A U S T R I. 110 0 fyrir hina núlifandi kynslóð og eptir- komendnrna, pessi málefni eru mér miklu meiri áhugamál heldur en stjórn- arskrármálið eínsog pví horfir nú við, pví hvorki Bjarki nó ísafold hafa getað sannfært mig um pað að hið nú verandi stjórnaríyrirkomulag hindri atvinnuvegi vora eða að stjórn vor mundi standa pinginu i v egi, ef pað fyrir alvöi’u vildi með ráðum og dáð beinast að pessmn málum. Vopuafirði 22. ág. 1900. Jón Jónsson. j> ingmamiaefni. Kosningarbaráttan er pá byrjuð hér eystra, pví miður með ofboð ópokka- legum kosningarógi „stjórnarflokksins“ og Garðarsliðsins í 2 síðustu tbl. Bjarka, par som ráðizt er ástæðulaust á alsýkna menn; kveður einkum að peim dónaskap í 34. tbl. Bjarka, sem vonlegt var, pareð þorsteinn Erlings- son var pá heim kominn, og er par líka auðpekktur hans venjulegi ópokka- legi ritháttur á peirri grein, par sem hann slæst með skömmum upp á verzl- unarfélagið Öruin & Wulff, meira en saklaust, par eð formenn pess verzl- unarfélags hafa einmitt bannað Ólafi verzlunarstjöra Davíðssyni að taka á móti kosningu, sem iiann hefði átt vísa; munu flestir kjósendur, að undan teknum stjórnarsinnum, sein Ólafur hefir verið mestur reykur í augum, — telja pað mikinn skaða fyrir kjördæmið að hann gat eigi boðið sig fram. En halda mun hann áliti sinu sem einhver hyggnasti og menntaðasti maður pessarar sýslu prátt fyrir árásir Bjarka; og vonandi er að Vopnfirðingar haldi einurð sinni prátt fyrir skammir blaðsins. Héraðslækni Jóni Jónssyni tinnur Bjarki pað til foráttu, að hann hafi riðið um Eljótsdalshérað með Ólafi Davíðssyni. en gleymir að geta pess, að báðir frambjóðendur Bjarka hafa dyggilega reynt að smala sér par atkvæðum og riðið aptur og fram í peim erindagjöiðum, sein heldur er ekkert tiltökumál, enda mun eigi af veita fyrir pessi pingmannaetni hinnar dönsku stjórnar. Bjarki bendlar svo Jón lækni við upplognar apturhaldsskoðanir Ólafs Davíðssonar, sem öllum er til pekkja er kunnugt um að hvergi eiga sér stað nema í heilanum á ritstjóra Bjarka. Munu kjósendurnir, er pekkthafaJón lækni í mörg ár, álíta sig vel sæmda af hotium sem alpingismanni, pví hann er maður vel hygginn, stilltur og gæt- inn, og menntaður vel um almennings- mál vor, sem hann liefir lengi kynnst sem alpingisskrifari. Jón læknir hefir og langfremstur í röð stéttarbræðra sinna gjört landbúnaði vorum hið mesta gagn með bólusetningum sínum á sauð- fé gegn bráðafárinu, og sýnir hinn mikli áhugi hans og framtakssemi öðr- uin fremur í pví nauðsynjamáli, að hann lætur sér mjög annt um velgengni landbúnaðarins, er mundi eiga visan öruggan talsmann á pingi par sem Jön læknir er. Hann situr og í einbverri stærstu veiðistöð vorri, og er pví líka vel kunnugt um liagsmuni sjávarbónd- ans, sem hanr. mun frarnfylgja á alpingi einsog hagsinunum landbúnaðarins. |<að er og heppilegt, að einhverjir af lækastétt landsins sitji á alpingi, pví peir bera eðlilega bezt skynbragð á heilbrigðismál landsins, er pjóðiuui allri er svo áríðandi. Loks er Jón héraðslæknir Jónsson kominn af einhverjum beztu ættum á Héraði, og sjálfur Héraðsiuönnum að góðu kunnur um fleiri ár, og ætti pví vel við, að hann yrði pingmaður pessa kjördæmis. fá mun síra E i n a r pröfastur Jónsson á Kirkjubæ gefa enn kost á sér tíl pingmennsku, og er hann kjósendunutu kunnur að valmennsku og góðum pingmannshæfileikum, svo að liann liefir jafnan verið talinn með beztu starfsmönnum alpingis og er hagsmunum pessa kjördæmis ná- kunnugur, og teljum vér pað pví mjög misráðið, ef kjósendurnir tækju nú upp á pví að kafna honum fyrir einhverj- um nýgræðingrium, sem engin reynd er á hvernig gefast mundi á alpingi. Hið dansk-íslenska ráðaneyti í Koup- mannahöfn hefir nú verið svo heppið að ná í pingmannsefni hjá oss Norð- mýlingum, par sem Jóhannes sýslu- maður er, sem lengi var aðstoðar- maður í hinni svokölluðu íslenzku stjórnardeild og par mjög handgeng- inn, og nú hreinn og beinn útsendari og pingmannsefni stjórnarinnar og Yaltýs mágs síns; og mun par full von um binn „sjönnda konungkjörna“ ef hann nær kosningu. Er líklegt að Norðmýlingar bregðist eigi pví trausti, er ráðaneytið ber til peirra, með að kjósa pennan pess trúa pjön, og annan hans ótrauðan jábróður, einsog síra Einar í Hoftegi hefir hátt og skýrt lýst sig að vera í stjórnardeilu vorri. pessum frambjóðendum kemur og nú ágætt fylgi hjá Garðarsliðinu og tvollarastjórunum, er ríða nú um í liðsbón sinni fyrir Jóhannes sýslumann og lambið hans, pennan „agnus dei“. Er og sagt að pað eigi að lána öllum stjórnarmannakjósendum úr Seyðisfirði ókeypis hesta á Eossvöll, en á „Her- manns Bauð“ eigi að prímenna pangað. Er og eigi ólíklegt, að útvegsbændur hér í Seyðisfirði og öðrum fjörðum láti sýslumann og óskabarn hans njóta pess nú við kosningar, hvílíkur verndari og bjargvættur hann hefir reynzt aðal-bjargræðisvegi peirra gagnvart „Garðar“ og öllum peim yfirgangi, eins og „Yigilantía“ hefir áður tekið fram. Hvað sýslumann Jóhannes sérlega snertir, pá er pað hreinn nauðungar- kostur að kjósa embættismenn úrjafn umfangsmikilli og vandasamrieinbættis- stöðu og hann skipar hér á hinni fjöl- sóttustu höfn landsins af allskonar útlendum skipuro, og ópjóðalýð sem opt er mjög hneigður til sukks og svalls og parf að hafa hið strangasta eptirlit með, og getur á hverri stundu komið hér í land með liinar skæðustu drep- sóttir, ef eigi or haft hið nákvæmasta eptirlit með peim, og sem kjósendur í Héraði mundu eigi fara varhluta af, kæmust pvílíkar drepsóttir hér í land á annað borð. Vér álítum pað pvi ótvíræða skyldu kjósendanna bæði við Seyðisfjarðarkaupstað og sjálfa sig, að svipta sig eigi með kosningu sinni eptirliti og lögreglustjórn hins reglulega og nákunnuga yíirvalds og að vér ómögulege getum „verið péntir með“ að fá í hans stað einhvern ókunnugan lagamann, er varla gæti fullnægt í s\o vandasamri stöðu. ! i |>ess ber vel að gæta, að báðir peir sýslumaður Jóhannes og séra Einar á Hoftegi voraog eru mjög andvígir akbrautinni yfir Eagradal, sem er eitt- hvert mest áríðandi mál fyrir Héraðs- búa, er kemur fyrir á næsta alpingi, og sem allt Miðhéraðið liggur svo vel fvrir að nota, er brúin er komin á Lagaríljót, Að kjósa pessa menn nú á p'ng, væri pví að kjósa gagnstætt hagsmun- um kjósendanna. Síra Einar í Hoftegi er og ungur maður og óreyndur og mætti vel biða að kjósa hann, sérstaklega par eð öhætt mun vera að telja síra Einar á Kirkjubæ vissan að ná kosningu, pá finnst oss ofhlaðið með að b á ð i r pingmenn vorir væru prestar. En pað sem aðallega ætti að fella pá Jóhannes sýslumanh og jábróður hans í Hofteigi, eru skoðanir peirra á stjörnarskrármálinu, Yaltýskan, sem hefir ætið verið svo andstæð skoðun- um kjósenda pessa kjördæmis, og vér vonum, að kosningarnar sýni pað, að Norðmýlingar séu engir vindhanar í stjórnarskrármálinu, heldur en öðrum málum, og að peir haldi arfgengri einurð sinni prátt fyrír allar borða- lagðar húfur og prestshempur með Valtýska sniðinu. I Suður-Múlasýslu höfum vér ekki heyrt getið að byðu sig aðrir fram en getið var í síðasta blaði, peir: Guttormur Vigfússon, Ari Brynjóltsson á |>verhamri og V altýsliðinn Sveinn Ólafsson í Borgarfirði, sem ekki getur komið til mála að kjósa bæði vegna skoðaua hans á stjórnarskrármálmu og svo álítum vér ekki Sunnmýlinga í peim pingmanna vandræðum, að peir purfi að lána mann hjá Norðmýlingum. f>ar sem pað er nú s j á 1 f s a g t, að Norðmýlingar kjósa tvo embættismenn, pætti oss pað mjög vel við eigandi, að Sunnmýlingar kvsu nú tvo bæudur á ping, svo með pví kæmist á jafnvægi með pingmönnunum héðan að austan og væri tveir embættismenn og tveir bændur. Vér getum ekki trúað pví, að pað geti verið nokkur vafi á að Sunnmýl- ingar kjósi sinn gamla og reynda pingmann, Guttorm Vigfússon, sem jafnan hefir reynzt peim hinn áreiðan- legasti pingmaður og d\ggur flokks- maður hins fr jálslyndara hluta alpingis. og heimastjórnarmaður eindreginn. Að hafna Guttormi fyrir einbverjum pólitiskum nýgræðingi væri p ó 1 i- tiskt vanpakklæti, er aldrei gæti orðið kjördiéminu til heiðurs. Ari Brynjólfsson er vel skynsamur bóndi og vel menntur og skrifar prýðilega vel fyrir sig, maður stefnu- fastur og góður drengur, sem eigi er minnst í varið, hefir mikinn áhuga á almennum nrálum og pví mjög líklegur til pess að verða góður pingmaður. Hann mun og vera eindreginn h e i m a- stjórriarmaður. Úr öðrum kjördæmum hófum vér frétt petta: Að pað sé all búið að sira Jóní Stafafelli nái eigi kosningu, ef einhver bjóði sig fram á móti honum. Höfum vér heyrt til pess nefnda: p> o r g r í m lækni á Borgum og Eymund Jónsson í Dilksnesi, greindan bónda og mikil- hæfan, og mun hann heimastjórnar- maður, en læknirinn Valtýingur. Dr. Jón porkelsson yngri er sagt að keppa muni um ping- mennsku við Guðlaug sýslumann, og muni reynast honum all-skæður, enda paðan ættaður. Kjörstaðurinn í Norður-þingeyjar- sýslu er nú að pessu sinni settur að Svalbarði í þistilfirði og mun par von á all-harðri kosniugardeilu. En ef löng pólitisk reynsla, mannvit og ‘ ágæt pekking ættiað ráða par úrslit- um, virðist oss að s í r a A r n 1 j ó t u r ætti að verða kosinn, enda er hann eiubeittur heima‘<tjörnarmaður. Loks höfum vér nýlega frétt, að sýslumaður Gísli ísleifsson og J ú 1 í u s læknir Halldórsson muni bjóða sig fram og verða kosnir í Húnavatnssýslu. Og fari svo, sem von er til, pá hafi peir Húnvetning- arnir bæði pökk og heiður fyrir hyggindi sín, framsýni og föðurlandsást. — Svo útlitið virðist nú stórum vera að versna fjnrir Valtýinga og Hafnar- stjórnarmenn, IJtlendar fréttir. —0— Með „Vaagen“, skipitj. Houeland, er kom frá útlöndum í gær, bárust oss pessar fréttir helztar: Kina. Herlið stórveldanna náði pö loks til Peking fyiir miðjan f. m. og brauzt inn í borgina 15. ágúst og frelsaði pá sendiherrana og fjölda kristinna inanna úr umsátrinu og náði síðan sjálfri keisarahöllinni á sittvald, en sagt er að keisaraekkjan og keisari ha.fi pá verið flúin paðan með ógrynni fjár. Sumar fregnir segja gamla Li Hung Shang látinn, en aðrar bera pað til baka. Stórveldin hafa komið sér saman um að setja 'VValdersee gieifa yfir allun herinn par eystra, og var hann lagður á stað. Waldersee er prúss- neskur marskálkur, og talinn ágætur herforingi. Búum hefir veitt betur í seinni tíð; De Wett slapp úr greipum Kitcheners með að halda líka áfram um nætur, en pað gátu eigi Englendingar sökum ókunnugleika. Erá Lorenzo Marques er Lundúna blöðunum p. 20 ág. sent hraðskeyti um að De Wett hafi tekið 4000 Englendinga höndum og náð 7 fall- byssum, og að Roberts marskálkur hafi orðið að hörfa aptur frá Middels- burg, og líklegtsé að De Wett takizt að sameina sig við Botha við Maka- dodorp, par sem Búar munu enn hafa um 20,000 hermanns, |>ar er og Kriiger forseti. — Stsíjn, forseti Oraninga, er sagður andaður. Boberts segir nú að aðeins 900 manns hafi verið handteknir, er Prinsloo hershöfðingi varð að gefast upp, í stað 5000, er fyrstu fregnir sögðu Nýlega uppgötvuðu Englendingar samsæri mikið í Prætoría með peim tilgangi, að kveikja í bænum, drepa hersböfðingjana og taka Koberts marskálk höndum. Parísarsýningin gcngur miklu ver, en Erakkar áttu von á, og hefir fjöldi raanna orðið par gjaldprota, Jiað hefir líka verið sá fjarska hiti um miðsumarið í París, að mikið hefir dregið úr aðsókninni. Bæjarbruni varð ákaflegur nýlega i Stenkjær í Norvegi. Brunnu par 55 hús og er fjártjónið talið á 2. million króna. Dáinn er Rumj), fyrverandi íslands- rn ðgjafi, 66 ára gamall. Einnig er ný látinn Liébknecht, Sósialistaforinginn gamli og frægi í Berlín. Honum fylgdu um 100,000 manna til grafar. Sunnudaginn p. 26. ágústmánaðar, var, að afstaðinni guðspjónustu haldin undiibúningsfundur til alpingiskosninga á Vopnafirði. Til fundarstjóra var kosinn verzlunarstjóri Ólafur Daviðs- son og skrifari Grímur verzlunarstjóri Laxdal. A fundinum gjörðist, er hér greinir. 1. Var upplesin hin áður framlagða kjörskrá til alpingis og við liana gjörðar nokkrar athugasemdir. 2. Var tekið til umræðu stjórnar- skrármálið og eptir langar og ýtar- legar umræður á hinum mismunandi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.