Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 3

Austri - 01.09.1900, Blaðsíða 3
m. 30 A U S T R I. 111 stefnum í pessu máli sem frarn hafa komið á síðustu fingum, og kom fram svolátandi tillaga: „Fundurinn lýsir yfir Jiví, að hann álíti að stjórnarstefna sú, er felst í frumvarpi Dr. Yaltýs frá 1897, dragi valdið út úr landinu og sé pví óhafandi, en álítur annars æSkilegt að stjórnar- skrármálið yrði ekki tekið fyrir á pessu næsta pingi.“ 3. Korn fram breytingartillaga svo hljóðandi: „Fundurinn lýsir pví yfir, að hann óskar pess, að stjórnarskrármálið verði sem fyrst útkljáð á pingi, á peim sarna grundvelli sem frumvarp dr. Valtýs er byggt á. . Hin síðari tiuagan, sem var íyrn uppborin, var felld með 26 atkv. gegn einu, hin fyrri samp. með 27 atkv. gegn einu. 4. Skorar fundurinn á alpingi, að leggja atvinnuvegum landsins, sérstak- lega landbúnaðinum, meira lið en hingað til hefir verið gjört, og spara ekki til pess fé, að svo iniklu leyti sem fjár- hagur landsins polir. Sömuleiðis að taka landbúnaðarlög vor til nákvæmrar yfirvegunar. 5. f á lýsti Jón læknir Jónsson yfir pví, að hann byði sig fram til pings, og vildi fylgja fram ályktunum pessa fundar, og skýrði frá skoðunum sínum á ýmsum aðal landsmálum, en sérstak- lega samgöngu- og atvinnumálum. Fleira gjörðist eigi á fundi. Fundi slitið. Ó. F. Davíðsson. Grímur Laxdal. Skiptapi. Bátur fórst með 3 mönn- um 30. ágúst hér frá Borgarhól. Mennirnir hétu: Magnús Magnússon, fornraður, Iugjaldur' Jónsson og J>or- björn Jósepsson, allir kvongaðir, hinir mestu myndar- og dugnaðarmenn. „Vandalismus“. Súlunum fyrir fram- an minnisvarða Otto Wathnes hafa einhverjir porparar rutt um koll; er petta ópokkaverk eflaust framið á nætuipeli meðan lögreglan sefur. Annað óþokkabragð hefir verið haft í frammi við síldarlása peirra Wathnes og Imslands, er menn hafa fest hand- færiskróka í og svo lypt nótinni frá botni, svo töluvert af síld hefir sloppið úr lásunum, og fundust eitthvað 11 handfærisönglar fastir í nótinni, er hún var tekin upp. Slokkvivól keypti bærinn fyrir ærna peninga pegar í vor. Engar æfingar hafa verið haldnar til pess að venjast við að nota vélina, sem pó er bráð- nanðsynlegt, ef bún á að geta komið að nokkru liði er á parf að halda. En slökkvivélin hefir að sögn legið hingað til í rökum og músfullum kjallara og ætti bæjarstjórn kaupstað- arins að líta betur eptir pessu og sjá svo um, að bærinn hefði eigi varið pessu mikla fé úr bæjarsjöði til önýtis. Allar aðgjörðir á úrum og blukkum erumjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gríslasonar. Takið eptir! Eptirleiðis tek eg undirskrifaður að mér að veita ungum og efnilegum piltum, ef pess er óskað, tilsögn í helztu undirstöðuatriðum búfræðinnar, bóklega og verklega. Möðrudal á Fjöllum, 25. ág. 1900. Guðmundur Sigurðsson. Cr awfords Ijúfifenga BISCTJITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London Stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. The North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. G-overnment búa til: rússneskar og ítalskar fiskilína” og færi. Manilla og rússneska kaðla, allt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-nmboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn K. lOrgel- Har rmonium, | heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- | urspeningi úr s i 1 f' r i í Málmey (1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð jfrá 125 kr. -4- 10°/0 afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsurði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af peim eru ódýrust og bezt Keed- hams með 2 r ö d d u m og K o p- 1 e r s m e ð f j ó r u m, í háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. pAKKARÁVARP. Við undirskrifuð viljum hörmeð geta pess í hinu heiðraða blaði Austra, að veturinn 1899—1900 urðum við heytæp fyrir gripi okkar, svo að við urðum að leita til sveitunga okkar með heybjörg, hvar við fremur öllum öðrum sveit- ungum okkar viljum geta peirra heiðurs- og sómahjónanna Einars Eiríkssonar bónda á Sævareuda og konu hans Sig- ríðar Sigurðardóttur. pessi blessuð góðu hjón hafa undantekningarlaust mest og bezt hjálpað okkur af öllum Loðmfirðingum pessi vorin í basli okkar bæði með mikilli heybjörg, matbjörg, eldiviði, fatnaði og fleiru svo tugum kr. skiptir; og ofan á petta allt, sendu pessi heiðurshjón okkur í vor framgengna á. pessi sómahjón eru heiðurs verð bæði fjær og nær fyrir góðsemi sídr og rausn við fátæka og bágstadda menn, sem alla aðra. En par við erum eigi megnug á nokkurn bátt að launa pessum blessuðu hjónum pessar stóru gjafir, pá biðjum við algóðan Guð á hæðum að auðga pau og blessa af ríkdómi sínum fyrir okkar hönd. Ennfremur viljum við geta pess, að lítið pekkt sómahjón, gullsmiður Björn Pálsson á JSTesi og kona hans Margrét Björnsdóttir, sýndu okkur pá góðsemi og ransn, áður en pau fóru frá Nesi í vor, að pau gáfu okkur 100 pd. af töðu og 100 pd. af útheyi, hvar fyrir við biðjum góðan Guð að launa peim. Fjórir sveitungar okkar, auk hinna fyrtöldu, peir bændurnir: f>órarinn Jónsson, Bárðarstöðum, Jón JoJeifss., Úlfsstöðum, Jón forsteinsson, Klippst. og Páll Ólafsson, Nesi létu okkur í vor hafa sín 50 pd. hver af töðu, sem við vottum peim okkar innilegasta hjartans pakklæti fyrir. Hjálmárströnd í Loðmf. 12. ág. 1900. Hallgrímur Metúsalemsson. Krístjana J. Vigfúsdóttir. ÚAKKLÆTISAVARP. Eg undirskrifuð bið af alefli hjarta míns pann allsvaldanda himnaföður að launa öllum velgjörðamönnum mínum fyrir mig sem hafa rétt mér hjálpar- hönd með minn aumingja, par sem mínir veiku kraptar eru á enda; og sérílagi bið eg pann sama himnaföður ao launa heiðursmönnunum Bjarna Sigurðssyni gullsmið, og Jóni bróður hans og hans heiðruðu konu Guðrúnu Guðmundsdóttur, sem tóku mitt mun- aðarlausa barn nakið frá sínum sorglegu móðurknjám sömu nóttina og pað fæddist, og fara með pað sem sitt eigið barn. ]?essa mína veiku bæn bið eg pann almáttuga að veita mér aumri í Jesú nafni. Signý Sigfúsdóttir, Fornastekk. 106 komið býsna kænlega ár yðar fyrir borð herra OhampCey, eg hlýt að hrósa yður fyrir kænsku yður —-------------J>ér hafið leikið prýðn lega hið óeigingjama og óframa hlutverk yðar, sem Laupépin vinur yðar hefir lagt niður fyrir yður er hann sendi yður hingað ---------- Bann vissi bezt við hverja hann átti----------Honum var kunnugast um hið hlægilega sérlyndi fröken Marguerite. ----------|>ér hélduð vís t að pér hdðuð í áð í milliónir pessar, er reyndar fer orð af að eigi séu sem bezt fengnar. En hvað um pað, pær eru pó ætíð nógu góðar til pess að gylla upp aptur markgreifa merki yðar og koma fótum undir yður aptur.------------En héðan af ræð eg yður til að hugsa ekki framar upp á pað------------pví pað sver eg yður hér með, að eg skal pegar koma upp uin yður öllu yðar kænlega ráðabruggi og fyrirætlun!11 „Fröken Helouin! J>að er meiri en tími til pess kominn, að við bættnm pessu tali er nú gengur langt úr hófi. Hefði eg farið að bera sögur af yður, pá vitið pér sjálfar bezt, hve hættulegar pær hefðu getað orðið yður; og pó pér nú farið að rægja mig, pá megið pér treysta pví, að eg ætla mér ekki að feta par í fótspor yðar. Og svo leyfi eg mér að kveðja yður.“ Eg fór burtu frá pessum vesalingi með óbeit og kenndi pó í öðru veitínu i brjóst urn hana. Reyndar gat eg skilið í pví, að betri menn en fröken Heloin gætu leíðst á afvogu í peirri undirtillu- stöðu, er hún var í hér í höllinni, og pað prátt fyrir hæfileika hennar á ýmsa vegu, en eg hafði aldrei getað ímyndað mér pvílíkt djúp af hatri og öfund, sem eg hafði hér séð niður í, svo mig hafði bryllt við. fað er víst varla til staða, er hefir meirí freistni í för ineð sér og elur fmnur öfundsýki eða særir meira hina kvennlegu sjálfstæðistilfinning og hégómadýrð, en sú staða er fröken Helouin hefir hér í höllinni, og pað er ekkert nema bæn og árvekni er ver pessa vesalinga sama falli sem fröken Eelouin. Og eg hafði opt með hrvllingu hugsað til pess, að Helena systir mín kynni að neyðast til pess að leita sér álíka stöðu bjá einhverju ríkisíólkinu, er að öllum líkindum var miklu síðri . mannkostum búið en fólkið hérna. En nú sór eg pess dýran eið, að heldur en eg tæki pann kost upp, skyldi eg vinna okkur brauð í sveita mins andlits og búa heldur 103 —- -----Eg vona að pað sé ekki um seinan--------------— Herðið pér, barnið gott, upp hugann! Veríð pér hugrakkar, eg vona að geta bjargað yður. En látið mig nú vita, hvað pér viljið að eg gjöri fyrir yður? Hefir pessi kvennabósi nokkurn ástapant oða bréf frá yður, er eg geti krafið hann um? J>ér getið ráðið yfir mér einsog eg væri bróðir yðar.“ En nú sleppti hún hendi minni í reiði — »il>ér eruð miskunar- laus maður“ sagði hún. „í>ér talið um að bjarga mér-----------------og pó eruð pað einmitt pér, sem hafið steypt mér í ógæfuna! Fyrst létust pér elska mig, en síðan hafið pér snúið við mér bakinu, — auðmýkt mig og gjört mig örvinglaða---------------Öll ógæfa mín er yður að kenna!“ „J>ér hafið mig fyrir rangri sök. Eghefi aldrei gefið yður ástæðu til pess að halda að eg elskaði yður; en eg hefi kennt í brjóst um yður, og pað gjöri eg enn. En eg skal játa pað, að fríðleiki yðar, gáfur og menntun gefur yður ástæðu til pess að væntast meira en bróðurkærleika af samvistamönnum yðar, en sökum stöðu minnar og skylda minna við ættingja mína, má eg eigi fella ástarhug til yðar, en eg skal játa að mér pykir pér fríð stúlka, og pér verðið að játa það,að eg hefi sýnt yður virðingu mína með pví að láta eigi fríðleik yðar fá meiri áhrif á mig, og eg get ekki séð, að eg hér með sýni yður nokkra lítilsvirðingu; en pað hlýtur að ganga n Yu nær virðingu yðar, að pola ástaratlot af peim manni, er pö hefir aldrei komið til hugar að giptast yður.“ „J>að vitið pér ekkert um,“ sagði hún og leit um leið mjög illilega til mín. „En pað eru heldur ekki allir karlmenn glæfra- menn!“ „Sé pað einungis ásetningur yðar, fröken Helouin, að móðga mig, pá ætla eg að kveðja yður.“ — „Herra Maxime!“ hrópaði hún og hljóp fram fyrir mig til pess að hepta brottför mína! „Fyrirgefið pér mér! verið miskun- samur! Ó eg er svo sorgbitin og pér skiljið mig ekki! En setjið yður í minn stað og ímyndið yður, stúlku, er Guð hefir gefið innilegar tilfinningar og góðar gáfur-------------og sem aðeius hefir tækifæri til pess að nota pessa hæfileika tii að pjást af peirn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.