Austri - 17.09.1900, Síða 1

Austri - 17.09.1900, Síða 1
Ktma id3^ltblaö á m&n. eða 42 arJcir minnst til nctséa mjárs; kostar hér á landi aðeins 3 Jtr., erlendis 4 lcr. Gjalddagí J. júU. X. AR. Seyðisfirði, 17. september 1900. Auglýsing til Héraðsinanna. Gufuskipið „Angelus“ kemur hingað 2. oktöber til pess að flytja fé mitt til Englands. Eru pví allir, sem hafa lofað mér fé, beðnir að koma pví í tæka tíð hingað ofan yfir, helzt ekki seinna en 30. þ. m. Seyðisfirði, 5. september 1900. Sig. Johansen. AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum fr& kl. 4—5 o. m ~ Oddeyri i Oíjord anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. Yigilantia. Munið eptir pví, að Vigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi mcðlimum hringinn í kring um ísland. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ólöglega veiði botnverpinga fást á lyfjabúðinni á Seyðisfirði. Fjármark mitt er: stúfrifað hægra, heilrifað vinstra. Brennimaik: Sr. f. í*. Víðirhóli á Hólsfjöllum, 11. júli 1900 forv. Forvarðarson, prestur. Herra ritstjóri! Ritgjörð pessa um „nýja aðferð l stjórnarskipunarmálinu11 bið eg yður að gjöra svo vel að taka óbreytta i blað yðar. Eg ætlaði að láta hana koma út í Andvara, en meiri hluti ritstjórnar Andvara er valtýskur og vildi pví ekki taka ritgjörð mína, af pví að pað gæti orðið til pess að spilla fyrir Valtýskunni, að nýjar og skynsamlegar tillögur kæmu í ]jós í stjórnarskipunarmálinu; einnig gæti rit- gjörð mín orðið til pess að landið fengi sjáfsforræði yfir sérmálum sínum, en pað stríðir mest af öllu á m ó t i V a 11 ý s k u n n i, pví hún á að pvergirða fyrir pað, að ísland fái nokkurn tíma nokkuð sjálfsforræði. Nú má segja um Andvara að tvennir verða tímarnir, tímaritið, som Jón Sigurðsson kom á fót til pess að tala máli íslands og berjast fyrir sjálfs- forræði pess! Nu fær enginn að leggja sjálfsstjórnarmáli voru né réttindum íslands par liðsyrði; mál- frelsi er par bannað og ber pað á- preifanlegan vott um að ritnefndar- mönnum sémeiraum pað hugað, aðkoma Valtýskunni á en að rannsaka hvað réttast er og gagnlegast fyrir landið í stjórnarskipunarmálinu. Eptir pví sem stendur á almanaki J>jóðvinafélags- ins, eru auk forseta félagsins, banka- stjóra Tryggva Gunnarssonar, sem auðvitað var með pvi að taka rit- gjörðina, ritnefndarmenn peir yfir- dómari Jón Jensson, séia Jens Páls- son og skólastjóri Jón fórarinsson. Aðferð pessi er sannarlega ósamboðin mönnum eins og yfirdómara Jóni Jens- syni og séra Jens Pálssyni, en hvað Jóni jþórarinssyni er ósamboðið get eg eigi sagt. En pað er eigi víst að Valtýskan komist á fyrir pessu. Dr. Valtýr Guðmundsson segir að vísu að hún skuli komast á, en hann hefir nú pegar sagt svo opt skal um hitt og petta af Valtýskunni sinni sem eigi er farið að komast á enn. Astæðan til pess að Valtýskan kemst eígi á er sú, að í s 1 e n d i n g- ar g e t a eigi sampykkt hana n e m a m e ð p v í a ð v e r a s j á 1 f- um sér og niðjum sinum ó t r ú i r. Að meiri hlnti bænda eða pjóðarinnar fáist til pess, hversu hart sem verkfæri Valtýskunnar ganga fram, trúi eg eigi fyr en raun er á orðin. Islendinga iðraði pess, er peir vildu eigi kaupa Geysi, og peim pótti illt eins og von var pað lítilmenskuorð, sem peir fengu víðsvegar um öll menntuð lönd fyrir bragðið. En pús- und sinnum meira lítilmenskuorð mundi fara af íslendingum, ef peir gerðu pað, sem enginn menntuð pjóð hefir enn gert og gæfu upp alveg ó- n e y d d i r hið litla sjálfsforræði sitt og fengju pað í hendur annari pjóð, en pað er mergurinn í hinni litil- mannlegu og viðbjóðslegu Valtýsku. Ef íslendingar gjörðu pað, mundu peir aldrei framar meðal menntaðra manna vera skoðaðir sem pjóð, heldur sem úrpvætti og fyrirlitleg grey í hinum menntaða heimi. Og pó stendur doktorinn á pví fastar en á fótur.um, að íslendingar muni gjöra petta. Bogi Th. Melsted. * * Ný aðfcrð 1 stjórnarskipunarmálinu. Nokkrar athugasemdir eptir Boga Th, Melsted. —Oo:)— I. Hverju reyndu íslending- ar að ná í stjórnfrelsisbar- áttu sinni undir forustu Jóns Sigurðssonar? Ef spurt væri á pessa leið, mundu margir verða fljótir til svars og segja: sjálfsforræði eða heima- stjórn í sórmálum íslands, pví petta svar liggur í augum nppi. En pað var fleira en sjálfsforræði eitt sem barizt var fyrir, og pví hafa menn alls eigi tekið eptir eins og skyldi. Baráttau var háð um tvennt, fyr'st og fremst sjálfsforræði í sér- m á 1 u m 1 a n d s i n s og enn fremur um endurgjald fyrir pær eignir og fé, sem gengið hafði frá íslandi inn í rikis- fjárhirzlu llana. Af hendi íslendinga var enda, farið svo freklega út í fjárkröfurnar að eigi einungis var krafizt alls pess fjár aptur, sem fékkst fyrir opinberar jarðeignir á Islandi, er seldar höfðu verið og gengið hafði í ríkisfjárhirzluna, og fjársjóða peirra er ísland átti, en staðið höfðu undir stjórn Dana, heldur var og beiðzt bóta fyrir pað, að verzlunin við íslendinga hafði verið seld á leigu og gjörð að einokunarverzlun, eins og títt var áður fyrri um lönd öll, pví ísland hafði beðið mikið tjón við pað. pess mun varla dæmi um víða ver- ■ öld, að nokkur pjóð sem háð hefir frelsisbaráttu við aðra sér miklu rík- ’ ari pjóð, eigi einungis að auð, heldur | og að veldi og mar.nfjölda, hafi getað ! fengið fallt frelsi aptur ásamt endur- • gjaldi fyrir fé pað, sem frá henni ; hefir gengið í sjóð pjóðar peirrar, er * yfirráðin hafði, eða konungs hennar. ‘ Hver einasta pjóð, sem hefir viljað ; vinna frelsi sitt og sjálfsforræði aptur, | hefir orðið að leggja mikið í söl- urnar. Stjórnfrelsisbarátta vor íslendinga fór að vonum. Ejárkrafan eyði- lagði sjálfsforræðiskröf- u n a. Yér fengum allmikið endur- gjald, tillagið úr ríkissjóðnum, fyrir fé pað, sem hafði gengið í fjárhirzlu konungs eða Danmerkur fyr á timum, en í stað pess var oss veitt sjálfs- forræði af skornum skamti. — Nú verður að gæta að pví, að fjárhagur íslands stóð öðru vísi, pá er Jón Sigurðsson var að berjast fyrir frelsi pess, en nú á dögum. A hverju ári var venjulega sjóðpurð allmikil og fé svo pús. kr. skipti varð pví að skjóta til úr fjárhirzlu ríkisins til pess að greiða útgjöldin á íslandi. Danastjórn sagði pví, er um sjálfsforræði landsins var að ræða, að ísland gæti eigi borið sig, og fyrir pví væri eigi hægt að veita pví sjálfsforræði. J>essu svaraði Jón Sigurðsson á pá leið, að ísland gæti vel borið sig, ef pað fengi aptur allt pað fé, sem hafði ruunið frá pví í ríkissjóðinn og pað pví ætti par að réttu lagi. A annan hátt var’ erfitt að svara stjórn Dana. Enginn reynsla var pá fengin fyrir pví, hvort ísland í raun réttri gæti borið sig eða eigi. Allir vissu, að landsmenn voru fátækir og landið hrjóstugt. Landsmenn höfðu reynt að komast hjá ýmsum almenn- um álögum og borið jafnan við fátækt sinni; — fyrir pví var sjóðpurðin. Enginn vissi hvað peir megnuðu að inna af hendi. p>á hafðí dreymt um fornaldarfrægð og séð hana í anda, en fæstir peirra höfðu gjört sér rétta hugmynd um auðsuppsprettur landsins né hverju landsmenn fengju áorkað, ef peir tækju sér fram að dæmi annara pjóða. Vpps'ógn sh'ifleg bundín vi áramót. Ógiíd nema kr/m- in sé til ritstj. fvrir 1 oláið bcr. lnnl. avgl. 10 awet línan, cða 70 *. hvsrþwml. dálks og hálfn djrarcn é 1. SÍðll. NR. 32 Mörgum íslendingum pótti mjög vænt um fjárkröfur Jóns Sigurðssonar. l>eir vildu flestir fá sem mest af pví aptur, sem gengið hafði frá íslandi í fjárhirzlu ríkisins. þeir sáu eigi heldur annað ráð til pess að ísland , gæti borið sig sjálft, og sumir hugðn jafnvel, að ísland yrði sæmilega auð- ugt, ef pað fengi fó pað aptur, sem pað ætti par. Sakir fjárkrafa þessara fylgdu ís- lendingar Jóni Sigurðssyni fastara að máli í stjórnfrelsisbaráttunni oghéldu betur hóp, en ella. — Nú eru liðin milli prjátiu og fjöru- tíu ár síðan íslendingar deildu mest við Danastjórn um fjármál sín, og 25 ár eru bráðum liðin siðan alpingi 1875 tók að fjalla um fjármál landsins og semja fjárlög fyrir hið litla pjóðfélag vort. Margt hefir breytzt á peim árum og töluverða reynslu hafa menn nú fenDíð síðan Jón Sigurðsson var að vinna fyrir stjórnfrelsi landsins Tekjur landsins hafa aukizt stórum og útgjöldin líka og pó tillagið úr ríkis- sjóði farið minnkandi, svo að auka- tillagið hverfur alveg frá 1. apríl í ár, en fasta árstillagið, 60000 kr., verðar einungis eptir. Reynslan virðist fyllilega benda á, að ísland geti borið sig sjálft að pví leyti er kostnaðinn við s é r m á 1 pess snertir, ef fjárhag pGo-j er stjórnað með gætni og hagsýni, og eigi ráðizt í nein fjár- glæfrafyrirtæki. Af Landsreikning- unum og Stjórnartíðindunum má sjá hvernig fjárhagur landsins hefir staðio síðan fjáraðskilnaður var gerðar milli Danmerkur og íslands. í árslok (31. desember) 1895 var viðlagasjóður landsins orðinn hálf önnur miljón króna, og síðan hefir hann aukizt allmikið*. Ur ríkissjóði hefir Island fengið síðan 1 apríl 1871. er tillagið byrjaði og fram til pessa vors, hér um bil hálfa priðju milljón króna. Rúman helraing pess eða sem pví svararhefirlandssjóður pví lagt fyrir, — hann átti nokkuð í sjóði 1771, — en hinu hefir verið eytt jafnóðum. Ef ísland hefði ekkert árstillag fengið úr ríkissjóði, hefði fjárhag pess verið stjórnað öðru vísi að sumu leyti, og er óvíst að pað hefðí verið skuldugt að mun, pótt pað hefði eigi fengið tillagið. (Framhald). fingkosningariiar eru nú afstaðnar hér í Múlasýslum. Að Fossvöllum féllu atkv. pannig: * þvi miður oru hvorki Stjórnartíðindin né alþingistiðindin fyrir árið 1899 enn kom- in hingað til prófessor W. Fiske í Jfírenze, svo eg get eigi greint hér nýrri tölu, sn varaði mig eigi á þvi. áður en eg fór að heiman, þvi eg víssi að þessar bækur eina og aörar islenzkar bækur áttu að vera hér. j Fyrir því set eg heldur eigi yfirlitstöflu J yfir tðkjur landsins frá 1876 að rikisjóðs_ gjaldinu frádregnu,

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.