Austri - 22.09.1900, Blaðsíða 3

Austri - 22.09.1900, Blaðsíða 3
NR. 33 ff& ' MÍHMt 121 AUST^Rl. -j- Látin er í Kaupmannahöfn frú Petrína ekkja Eiríks Jónssonar er lengi var umsjónarmaður stúdenta. heimkynninu „Giarði,“ og voru bæði pau hjón fjölda eldri og yngri íslenzkra stúdenta að góðu kunn og hin allra gestrisnustu. Að eigum sínum höfðu pau hjón arfleitt börn jpórðar héraðs- læknis Tómassonar. Alþingismannakosningnr. í Mýra- sýslu hlaut kosingu síra Magnús Andrésson á Gilsbakka með 87 at- kvæðum. Síra Einar Eriðgeirsson á Borg 32 atkv. I Suður-Jþingeyjarsýslu var kosinn Pétur Jónsson frá Gautlöndum. par buðu sig ekki fleiri fram. Bæjarbruni heflr orðið að Felli í Sléttuhlíð. Timburhús nýlegt og allur bærinn með öllum innanstokksmunum og 300 kr í peningum brunnið. Ekkert vátryggt nema timburhúsið fyrir 2000 kr. „Hólar“, skipstjóri Öst-Jakobsen. komu að norðan í kvöld, höfðu hreppi ofviðrið fyrú- norðan Langanes oglagt par til drifs þar til slotaði. A u g 1 ý s i n g. pareð eg hefi tapað í sjóinn við útskipun á Bakkafirði, 5 steinoliu- fetum fullum af lýsi og 7 fotum fullum af lifur. vil eg biðja pá, sem íöt pessi kynnu að reka hjá, að gjörn mér aðvart, og skal eg borga fundar- laun og tyrirhöfn. Fötin voru sum ómerkt, og nokkur með ýmsurn merkjum, en flest merkt M. Þ. B. f. Steintúni, 16. septbr. 1900. M. Þörarinnsson. Takið eptir! Jörðin Skálanes í Seyðisfirði fæst til ábúðar í fardögum 1901. Semja má viðeiganda jarðarinnar. Skálanesi 19. september 1900. Jón Kristjánsson. Samkvæmt fyrri auglýsingu læt eg menn vita að eg byrja bráð- lega á handiðn minni hér á staðnum Betri áhöld og nægilegra vinnuefni liefi eg keyt mér. Bókum til mín er veit móttaka hjá hr. bóksala L. S. Tómassyni. Einnig í húsi Sig borgaro Sveinssonar á Múðareyri Seyðisfirði, 12. septbr. 1900. Pótur Jóhannsson The Edinburgh Roperie & Sailcloth Limitod Company stofnað 1750. Yerksmiðjur í LEITH& GLAGOV búa til: færi, kaðla, strengi og seglduka Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Eær- eyjar: F. Hjorth & Co Kaupmannahöfn. Gufuskip hins seyðfirzka fiskiveiða- félags eru nú hætt og farin til útlanda, og hafa pau öll prjú aflað áægætlega síðari hluta sumarsins, alls 260,000 fiskjar Háíetarnir hafa auk bezta fæðis haft svo góð kjör á pessum skipum, að peir hafa að jafnaði nú í 5 mánuði halt um 100 kr. um mánuðinn og aflaðist pó mjög lítið fyrstu 2 mánuðina. Og er petta ólíkt betri kjör, en goitað hefir mest verið yfir að hásetar Garðars- skipann hefðu, að ötöldu hinu nafn- kunna fæði á Garðarsskipunum! S a n d ii e s ullarverksmiðja —- Verðlaunuð í Skieu 1891 og i Björgvin 1898. ~-v» — Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur boztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyiiv vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið ( eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er hvergi a ð fá. Engin af hinum verksmiðjunuin notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir hinar ný- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu. vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. þessvegna ættu állir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn get valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, þVerá Pr- Skagaströnd. — þórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, þingeyri. — Magnús Finnbogason, Vík. — Gísli Jóhannesson, Yestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði, þann. 25, apríl 1900. L. J. Imsland. Aalgaards ullarverksmiðjur vefa marg-bréyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. A.ALOAAEÐS ullarverkssmiðjur fengu hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verk* smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NOPÐMENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ItíLANDl eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGAAEDS ULLAEVEBKSMIÐJLE hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hét- eptir alla vefnaðarvöru langtum fljötaraen nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjert hingað til. V E E D L I S T A E sendast ókeypis, Jr YNlJSHOEN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, á Borðeyri - Sauðárkrók - - Akureyri - Rórshöfn j - Vopnafirði - Eskifirði - Eáskrúðsfirði - Djúpavog - Hornafirði Nýir verzlunarmaður verzlunarmaður verzlunarmaður verzlunarmaður skraddari úrsmiður ljósmyndan verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, Pétur Pétursson, M. B. Blöndal, Jón J ónsson, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Yigfússon, Búðum, P á 11 H. G i s 1 a s o n, J>orl. Jónsson, Hólum. hreppstjóri umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. I Takið eptir! I Eptirleiðis tek eg undirskrifaður að mér að veita ungum og efnilegum piltum, ef pess er óskað, tilsögn í helztu undirstöðuatriðum búfræðinnar, bóklega og verklega. Alöðrudal á Fjöllum, 25. ág. 1900. Guðmundur Sigurðsson. Cr awfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & ONS, Edinburgh oe London tofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. ____Eg undirskrifaður gef kost á, að panta fyrir menn orgel og piano frá Yesturlieimi mjög hljómfögur og ágætlega vel vönduð og pó ótrúlega ódýr eptir gæðum. Nauðsynlegar upplýsingar gef eg hverjum sem vill. Dvergasteini, 12. janúar 1900. Halldór Vilhjálmsson T ó. nljöð. Islenzku'r hátíðasöngur eptir síra Bjarna porsteinsson . . kr. 1,50 Sex sönglög eptir sama ... — 0,75 er til sölu íijá undirrituðum. Allir peir, sem sönglist iðka og unna, ættu sem fyrst að kaupa pessi fögru lög, er merkir útlendír söng- fræðingar hafa lokið lofsorði á. Þorsteinn J. G. Skaptason Haiistkauptíðin fer nú í hönd, og pví hefir Stefán í Steinholti fengið nú með „Agli“ alskonar nauðsynjaverur svo sem: Rúgmjöl, Bygg, Bannir, Riis, Kaffi, Syknr. Alskonar Tóhak, Rúsínur, Hveiti, Kartöplumjöl, Sago, Lauk, Sterinkerti, Gerduft, Deildarliti. Enginn ætti að kaupa Handsápu annarstaðar Rósapappir, Limonaðepúlver, Cítronolíu. Verktau. Heflltannir, Sporjárn, Sagfíla, og stærri pjalir. Hallamæla, Hallamælaglös, Gólfmott r, svarta Olinfrakka; Steinolíulampa, stærri og minni og Steinolía. Agætar netjalínur og reipakað J fv ir hálfvirði, og margt fleira e til. E ur verkaður og uppúr salti, og sl t - f' verður tekið í haust á móti vörum h . : Stefáni í Steinholti. H1 ý r i mjög vel verkaður upp úr salti fæst hjá: Stefáni í Steinholti. Prjóna- og Saumavéiar með innkaupsverði ættu allir að panta hjá: Stefáni í Steinholti. Bókasafú aljiýðu, 4. ár: 1. Jpættir úr Islendmgasögu, eptir Boga Th. Melsteð, með myndum og uppdráttum 1. h. kr. 1,00 2. Lýsing íslands, eptir dr. |>orv. Thoroddsen, 2. útg. endurb. með mörgum ágætum myndum og uppdr. innb. kr. 1,50, skrautb. kr. 1,75 Nýjasta barnagullið innb. — 0,80 Stafrofskver —. 0.55 Ennfremur nokkur eintök af fyrri árg. bókasafnsins. Eæst hjá: Þorsteini J. G. Skaptasyni. Ægte Fragtsaf'ter fra MARTIN JENSEH i Kjöbenhafn anbefales. Garanteret tilberedt af udspgt Frugt. Uiiion Assurance Society í London, tekur að sér brunaábyrgð á húsum, vörum og innanstokksmunum m. m. í Seyðisfirði og nærliggjandi, sveitum fyrir fastákveðna borgun. Ábyrgðar- skjala- og stimpilgjald eigi tekið. Seyðisfirði, 27. sept. 1899. L. J. Imsland. Urnboðsmaður félagsins. _ _ Allir sem skulda við 1 n mína á Seyðisfirði, eru vimmnle' i beðnir að borga nú í haust, , vi ella neyðist eg til að láta innkalla skuldirnar með lögsókn. Rórshöfn á Færeyjum 1900 Magnús Einarsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.