Austri - 22.09.1900, Blaðsíða 4

Austri - 22.09.1900, Blaðsíða 4
NR. 33 A l) S T R I. 122 Háttvirtu neytendur hins ekta Cína- lífs- elexírs frá Valdemar Petersen í Frederikshöfn eru beðnir að veita pví eptirtekt, 1 að með pví að snúa sér til aðal-agents mins, hr. Thor E. Tuliníus í ® IKaupmannahöfn K. geta menn sem hingað til, hvaðanæfa af íslandi, ® fengið elexírinn, án nokkurrar tollhœhkunar, frá aðal-forðabúrinu á g Páskrúðsíirði, svo að verðið er að eins eins og hmgað tíl, 1 kr. 50 aur. | p fyrir glasið. Til pess að komast.hjá fölsunum eru menn beðnir að gæta pess i p nákvæmlega, að á nafnseðlinum sé vörumerki mitt: Kínverji, með glas í | Í hendi, og par undir íirma-nafn mitt, Valdimar Pete rsen, Frederikshöfn, | w. p. m g Danmark, og enn fremur á stútnum í grænu lakki stafirnir j Öllu, sem ekki er einkennt á penna hátt, eru menn beðnir að vísa i 3 á bug, sem slærnum eptirlikingum. m Heynið hin uýju ekta litarbréf fra BUt H’ LITARVERKSMIÐJU Nýr egta demantssvartur litur | Nýr egta dökkblár litar — — hálf-blár — | — — sæblár — Aliar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupinönnum hvívetna á Islandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. V Agætt H.St jee margarine nsen Merkt r. danskt __ Margarine öfp stað smjors. I smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt ti heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms öllum verzlunum á Islandi. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Munið eptir að ullarvinnuhúsið HILLEVAAH F 4B11IKKER“ ið Stavangurí Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einriig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. ( Umboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, 1 s a f i r ð i herra kaupm. Arni Sveinsson, B 1 ö n d u ó s herra verzlunarmaður Ari Sæmundsen, Skagaströnd herra verzlunarm. Halldór Gunnlögsson, Sauðárkrók lierra verzlunarm. 0 1 i P. B 1 ö n d a 1, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. O d d e y r i — kaupm. Asgeir Pétursson, Vopnafirði — kaupmaður Pétui Guðjohnsen, Breiðdal — verziunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIGr. JOHAtíSEK, kaupm. á Seyðisfirði. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi:JohI. Gjemre hýður mönnum hérmeð til kaups sina nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnigrtekúr lann ti, sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐARDUJSÍ, LAMB- SKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTFISK, SILD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, al!t gegn sanngjörnum umboðslaunum. Agætt íslenskt saltkjöt fæst við Wathnes verzlan. | % Soyðisf. 23. júní 1900. i Jóh. Vigfússon | Ljósmyndlr i tekur undirskrifaður á hverjum degi 1 fra kl. 10—4. Hallgrimur Einarsson. Sundmagar vel verkaðir eru keyptir hæðstu verði móti vörum og peningum við verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. Saltfiskur vel verkaður er keyptur móti vörum og peningum við verzlan Andr. Ras- mussens á Seyðisfirði. Fiskinn má leggja inn á Markhellum og við verzlanina á Fjarðaröldu. r I verzlun Andr. Rasniussens á Seyðisfirði eru til sölu miklar byrgðir af alskonar fallegri álnavöru. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði heina leið frá Beetlioven Plano & Organ Co., og frá Cornish & Co., H'ashington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgel- sölum á Norðurlöndum). Flutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltöiu* lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: Þórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Við verzlun ö. W athnes erfingja á Reyðarflrði er verð á flestum vörum sett niður um 30—50°|0 frá 1. p. m. par á meðal: mikið úrval af hvítum léreptum og skyrtutauum aðeins h kr. 0,14 al. Margar tegundir af borðdúkum, hvítum og mislitum, rúmteppum, handklæðum og gluggatjaldatauum, hvítum og mislitum Treflar, bæði handa konum ogköilum margar tegundir af sjölum og borðdúkum. Drengjaföt á 7—10 kr., karlmanna alfatnaður á 12—35 kr., yfirfrakkar á 15—30 kr., regnkápur á 11—20 kr. Miklar byrgðir af mjög laglegum bollapörum, diskum, skálum, krúsum, og margt fl. Búðareyri við Reyðarfjörð, Jón Ó. Finnbogason. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörur einungis jyrir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Allar aðgjorðir á úrum og blukkum erumjög vandaðar og óvenjulega fljótt ef hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Lifsábyrgðarfélagið „S t a r46 hefir hagkvæmara og betra lífsábyrgð- arfyrirkomulag en önnur lífsábyrgð- arfélög og hefir pví unnið sér meiri útbreiðslu um öll Norðurlönd en nokk- urt slíkt félag. Allir sem tryggja vilja líf sitt ættu að gjöra pað í „Star“ Umboðsmaður félagsins á Eskifirði er: Arnór Jébannsson, verzlunarmaður. The N o r t h British Ropework Company Kirkcaldy í Skotiandi Ooptractors to H. M. Government búa til: rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðln, allt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjan: Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn K. Prjönavélar með i nnkaupsverð i að viðbættum fiutningskostnaði, má panta lijú: Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði jörgel- Harmonium, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- |urspeningi úr silfri í Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Verð frá 125 kr. ■— 10°/0 afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í Ameríku. Af peim eru ódýrust og bezt Need- nams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, í háum kassa af hnotutré með s t a n d h y 11 u og s p e g 1 i á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með mjmdum. Petersen & teenstrup, Kjöbenhavn V. Pegar |»ór biðjið um: Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat, ætið pá pess að vörumerki vort og undirskript sé á pakkanum. F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Undertegnede Agent for Island Östland, for det kongelige octroje rede, almindelige Brandassurance Compagni, or Bygninger, Varer, Effeeter, Krea- urer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjaben- havn,modtager Anmeluelser omB»-and- forsikring; meddeler Oplysningfer om Præmier &c. og udsteder Poiicer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand, phil, Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. Q. Skajptasonar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.