Austri


Austri - 20.10.1900, Qupperneq 4

Austri - 20.10.1900, Qupperneq 4
£ NR. 36 132 A U S T.R I. Agætt ilanskt Merkt SÆpPPP^ m Margarine 1)a/1 a í stað smiors. -DvaIöIaJ* smjor I snulum 10—20 j:d. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis), bentugt ti heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margari"e. Fæst innan skamms í öllum ver/.lunum á Islandi. H. Steensens Margarinefabrik, Yejle. Reynið bin lijju ekta litarbréf fra BUí H’ LITAllVERKSMIÐJU Nýr egta demantssvartur litur | Nýr egta dökkblár litur — — liálf-blár — | — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunár mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öfiugu og fögru litum, sera til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum hvívetna á Islandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannaliöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Sundmagar vel verkaðir eru keyptir hæðstu vcrði móti vörum og peningum við verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. Saltflskur vel verkaður er keyptur móti vörum og peningum við verzlan Andr. Ras- mussens á Seyðisíirði. Fiskinn má leggja inn á Markhellum og við verzlanina á Fjarðaröldu. I Crawfords ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWFORD & ONS, Edinburgh og London tofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. _______Kjöbenhavn K._______ Tbe Ediuburgh Roperie & Sailcloth Limitod Company stofnað 1750. Verksmiðjur í LEITH & GLAGOV búa til: færi, kaðla, strengi og seglduka Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær-, eyjar: F. Hjorth & Co Kaupmannahöfn. The North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til: rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, ailt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn K. eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Llfsábyrgðarfélagið „8 t a r66 hefir hagkvæmara og betra lífsábyrgð- arfyrirkomulag en önnur lífsábyrgð- arfélög og hefir pví unnið :ér meiri útbreiðslu um clll Norðurlönd en nokk- urt slíkt félag. Allir sem tryggja vilja líf sitt ættu að gjöra pað í „Star“ Umboðsmaður fólagsins á Eskifirði er: Arn r Jöhannsson, verzlunarmaður. rrjonavclar með innkaupsverði að viðbættum ílutningskostnaði, má panta hjá: Jób. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði Eg undirskrifaður hefi næst undan- farin tvö ár reyut Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens, sem berra H. Johnsen og herraM. S. Blöndal kaup. menn hafa til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundið jafn gðða sem áminnstan Kínabitter Valdemars og skal pví af eigin reynslu og sannfær- ingu ráða íslendingum til að kanpa og brúka pcnnan bitter við öllum magaveikindum og slæmri melting (dispepsi), af hverri helzt orsök sem magaveikindi manna eru sprottin, pví pað er sannleiki, „að sæld manna ungra sem gamalla er komin undir góðri meltingu'1* En eg hefi revnt marga fleiri svo kallaða magabittera (arkana), og tek pennan bitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól, L. Pálsson, praktisérandi læknir. Kína-lifs-elixmnn fæst hjá flesjuiu kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að Y. P F standi á flöskunum í grænu lakki, og iörgel- Harmpnium, verðlaunuð með heið- s i 1 f i' i i Málmey heimasmiðuð, urspeningi úr s 11 í r í 1896 og í Stokkhólmi b'97. Verð frá 125 kr. -p 10°/q afsiætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á Islandi. — Við höium líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í Ameriku. Af peim eru ódýrust og bezt Need- nams með 2 r ö d d u m og K o j)- 1 e r s m e ð f j ó r u m, í háum kassa af hnotutró með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & teenstrup, Kjöbenhavn V. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja por&tiens J G. Ha^tacvr.ar. 116 um dómkirkjusmíði hennar. og gat opt tímum saman setið og gjört teikningar kirkjunni viðvíkjandi. Svo fór eg næstum pví á hrerjum degi heim til frökenarinnar til pess að grúska í ættarskjölum hennar, pví hæði reið á pví áð láta hana engan grun hafa af pví, að mál hennar væri tapað, og sv'o fann eg par mörg æfiníýri og munnmælasögur, er lýstu ágætlega tíðarandanum einsog hana hafði verið pegar pessar hötjusögur gjörð- ust. Fröken Porhoét var raér innilega pakklát fyrir rannsóknir mínar, sem voru mér sjálfum til dægrarstyttingar og afpreyjunar í raunum míntun. En pví nær sem leið að brúðkaupsdeginura, pá minnkaði eptir pví uppgjöi ðarfjör fröken Maiguerite, og hið forna tiltinningarleysi og draumalíf virtist aptur komið yfir hana. Eg tók jafnvel stundum eptir pví, að húu horfði á mig mjög efablandin og áhyggjufull. En móður hennar langaði auðsjáanlega til pess að segja eitthvað við mig, sem hún ekki kom sér að. í fyrra dag hittist pa.ð sv) á, að við urðum tvö ein í dagstofunni, pareð fröken Helouin hafði eitthvað vikið sér frá. Sktaf okkar féll niður, og eptir litla pögn sagði frú Laroque með geðshræringu: „Herra Odiot, pér geymið ekki leyndarmál yðar vel!“ „Leyndarmál mín, frú mín, eg skil yður ekki. Að fröken Por- hoét einni undanskilinni hefi eg engurn trúað fyrir nokkru leyndar- máli mér viðvíkjandi“. „Æ, eg trúi pví, eg vil svo fegin trúa yður — — eg trúi yður — — en pað er ekki nóg með pað! — — —“ í pví kom ft öken Helouin inn aptur, og parmeð var petta sam- tal okkar á enda. Daginn par á eptir — pað var í* gær — hafði eg riðið snemma dags út til pess að líta eptir skógarhöggi par í grenndinni. Klukk- an um pað bil 4 sð hallandi degi reið eg aptur heimleiðis og mætti ]>á fröken Marguerite, er kom par á móti mér við bugðu á veginum. Hún var einsömol. Eg heilsaði og ætlaði svo að ríða leiðar minnar, en húit stöðvaði pá hest sinn og sagði: „|3að er inndælt veður í dag, herra Odiot“. 117 „Já, svo er vist froker, og pér rotio ] að til pess að ríða ú yður til skemmtunar“. „ Jú, jú. Eg nota, eða réttara sagt, ver peim fáu frístundum, er eg á eptir, illa, pví mér fellur ekki vel að vera einsömul á ferð. En Alain var í svo miklu annriki — og vesiings Mervyn minn er haltur. — Máske pér vilduð gjöra svo vel að koma í hans stað?“ „Með mestu ánægju! En hvert ætlið pér yður?“ „Mér hefir komið til hugar að ríða til turnbyggingar peirrar, er st endur hinu megin við porpið Elven“. Og svo benti 1 iún. á há- vaða langt í fjarska til hægri handar, og hætti við; „Ef eg man rétt, pá munuð pér aldrei hafa komið pangað“. „Nei, en mig htfir opt langað til pess, en pað hefir pó aldrei orðið neitt af pví.“ „J>að fer vel á pví; en pað er orðið nokkuð framorðið, svo við ættum helzt að riða nokkuð hart.“ Eg sneri hesti mínum við, og svo hleyptum við klárunuro. Á leiðinni för eg að hugsa um pað, hvernig stæði á pessu móti okkar, er mér virtist eigi með öllu ósjálfrátt. Mér kom til hugar, að við nákvæmari yfirvegun pá hefði fröken Marguerite farið að ef- ast um álygar fröken Helouin á mig, og að hún vildi nú sýna mér sömu tiltrú og áður. í pessum pönkum hugsaði eg lítið um hvert við ætluðum okkur að fara. En eg hafði opt heyrt getið um turnbygginguna við Elven, en eg hafði aldrei komið í grennd við pessar merkilegu men]ar frá fornöldmni, er lágu nálægt veginum frá Rennes og Jocelyn, er geng- ur niður að sjónum yfir eyðilegar heiðar. J>orpið Elven ber ljósar menjar miðaldanna, par sem húsín virðast að hafa staðið óbreytt í mörg hundruð ár. og í peim býr forneskjulegt fólk, en minnir mann pvi nær á fornöldina, og líktist meir steingjörfingum en lifandi mönnnro, og talar líka pað mál, er fæstir nútíðarmenn skilja. Skammt handan við porpið Elven riðum við á pvergötu, er lá upp á sandhæð nokkra. J>aðan höfðum við áætt útsýni til turn- byggingarinnar, er stóð par spölkorn frá á skógi vaxinni hæð. Yið ríðum niður af sandhólnum og eptoi mjög grýttri vegarmynd í gegn

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.