Austri - 07.11.1900, Page 4

Austri - 07.11.1900, Page 4
NR. 38 A U S T R I. 140 H.St eeggRyiyjjr MARGARÍNE fden Merkt da “■•garino sinjors. 1 smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) bentugt til "heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms í öllum verzlunum á Islandi. H. Steensens Margarinefabrik, Yejle. Holmens Mineralyandfabrik í Stafangri. Kigandi: Johl. Grjemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE, SÓDAYATN og S E L T E R S V A T N; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr laun til sölu allar ísienzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAB.DÚN, LAMB- SKINN, GÆRUB, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanngjörnum umboðslaunum. « Munið eptir að ullarviimulmsið ..HU.I.F.V VAG I AHHIKKFU við Stavangur í Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri «11, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra jyrst til ein hvers af umboðsmönnum verksmiðjunn ir. Umhoðsmennirnir eru: í Beykjavík herra bókhaldari Ólafur Bunólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, í s a f i r ð i herra kaupm. Arni Sveinsson, Blönduós herra verzlunarmaður A r i S æ m u n d s e n, Skagaströnd herra verzlunarm. Halldór Gunnlögsson, Sauðárkró.k herra verzlunarm. Óli P. Blöndal, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Oddeyri — kaupm. Asgeir Pétursson, Yopnafirði —• kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEN, kaupm. á Seyðisfirði. Reyuið hin uýju ekta litarbiéf frá BUFH’ LITARVERKSMIÐJU Nýr egta demantssvartur litur | Nýr egta dökkblár litur — — hálf-blár —■ | — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Eást hjá Kaupmönnum hvívetna á ís'andi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmanuahöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. The líorth British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til: rússneskar og ítalskar flskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, ailt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: Jakoh Gunnlögsson Kjöbenhavn K. I fyril-skilvindur ! hcfii Jón Bergsson á Egilsstöðnm til sölu. pær eru geymdar hjá Jóni Jónssyni pöntunarstjóra í Múla, og geta menn einnig fengið pær hjá honum. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil, Skapti Jósepsson. P rentsm iðja porsteins J G. Skaptasonar. 124 einu undanskildu, er enginn mátti annar vita en við tvo. En seinna komu pau frú Laroque on læknirinn til mín og staðfestu sögu Alains, og gladdi pað mig að engan' grunaði hið minnsta, hvernig petta hefði í raun og veru atvikast. Eg hefi alla nóttina verið að hugsa um stökk mitt út úr turnglugganum og allt pað, er farið hafði okkar fröken Marguerite á milli par á undan og fannst mér sem eg svifi í lausu lopti ísvefn- móki mínu og hrökk svo upp með hitasótt og andvorpum. Klukkan var eigi meira en 8, pegar fröken Porhoét kom til mín og settist með prjóna sína fyrir framan rúm mitt, og, par hefir liún setið allan dagmn og veitt móttöku peim mörgu gostum, er hafa, heimsótt mig. Næst á eptir fröken Porhoet kom frú Laroque og prýsti Iengi hönd mína og sá eg tvö höfug tár renna niður kinnar hennar. Máske dóttir hennar hafi tiúað henni fyrir leyndarmáli okkar? Fröken Porhoet hefir sagt mér, ad gamla Laroque hafi versnað og hann sé nú orðinn máttlaus og geti eigi framar talað, svo menn séu hræddir um líf hans. J>að kvað vera ákveðið, að flýta sem mest fyrir hrullaupinu og er pegar húið a,ð gjöra boð eptir gamla Lauhépin frá París og er von á honum hingað á morgun til pess að semja hjúskapar skilmálana, er svo á að skrifa undir hinn daginn. Eg hefi pó getað klæðst í kvöld, on doktor Desmarets segir að pað sé ekki hollt fyrir mig að skrifa svona mikið, pví til pess sé allt of' mikill liiti í mér og eg eigi skilið duglega ofanígjöf fyrir }>að. liiiin 3. október. f>að virðist svo sen að ógæfan elti mig og píni 4 alla vegu og leggi pyngstu prautir á samvizku mína og hjarta. f>egar herra L lubépin ekki var kom'nn hingað í gærmorguu pá, hað frú Laroque mig um nokkrar upplýsingar sem raed parftu við að semja uppkastið að hjúskaparskilmálanum, sem á að rita undir á morgun. Og pareð eg ekki má fara út enn pá, lét eg hiðja frú Latoque að senda mý r nokknr skjöl, er eg vissi að gamli Laroque geymdi. Svo fékk eg stndar tvær fullar skúfi'ur af skjölura til að 125 moða úr, er hafði verið lætt út úr herhergi gamla Laroque k meðan hann svaf, pví annars vill karl engum lofa að hnýsast í skjöl sin. í fyrsta skjalinu, er fyririr mér varð, sá eg opt nefnt ættar- nafn mitt, og varð eg, sem vonlegt var, rajög forvitinn eptir að sjá hvað í pví stæði. Skjalið hljóðaði pannig: „Tií harna minna.“ „það nafn, er eg nú her, er ekki mitt rétta nafn. Faðir minn hét Savage, og var ráðsmaður á stórum húgarði á eynni St. Lucie, er pá laut Frakklandi, og var höfuðból petta eign ættarinuar Champcey d’ Hauterive, sem er rík aðalsætt í Dauphine fylkinu. Arið 1793 dó faðir minn, og pó eg væri pá ungur, pá trúðu Champ- ceyarmr mér fyrir ráðsmennskunni á höfuðbólinu ejitir föður minn. Undir árslokin lögðu Englendingar undir sig pann hluta, er Frakkar áttu af Antill-eyjunum. pá var markgreifi Jacques Auguste Champ- cey d’ Hauterive foringi fyrir varðskipinu „Thetis“ par við eyjarnar Hafði fjölda frakkneskra nýlendumanna par á eyjunum tekizt að selja mest af eignum sínum, er peir sáu á hverju von var og höfðu safnað all-stórum skipaflota á leynivog nokkurn par við eyjarnar og ætluíu sér svo að leynast paðan áleiðis til Frakklands undir forustu og vcrnd varðskipsins. Eg hafði og með leyfi markgreifans selt höfuðhól hans og aðrar eignir í tíma og beið liann nú aðeins eptir pví að eg kæmi til hans með andvirðið, svo átti að leggja af stað heim til Frakklands. Aðfaranótt pess 14. nóvember 1793 leyndist eg einn á báti burt úr St. Lucie-ey, er Eoglendingar, höfðu pá lagt undir sig og hafði með mér í gulli og onskum seðlum allt pað stórfé, er eg liafði fengið fyrir eigoir húshónda míns og hélt eg nú leiðar minnar fil leynivogs pess, er flotinn lá falinn í og átti eg að koma pangað um nótt og svo átti strax að halda öllum fiotanum heimleiðis til Frakklands. En á leiðinni var eg svo- ógæfusamur að falla í hendur Englendingum, ei gjörðu mér tvo kosti; að annað hvort yrði eg pegar skotinn, eða eg skyldi vísa peim lcið inn á leynivoginn, par sem „Thetis“ lá með öll flutíiingsskipin,. og pá átti eg aö fá að halda peirri milljón króna óskertri, er eg- hafði á mér. Eg var pá ungur og langaði til að lifa lengur og stóðst eigi freistinguna. Stundu síðar var „Thetis“ skotin í kaf

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.