Austri - 19.11.1900, Page 4

Austri - 19.11.1900, Page 4
ÁR. 40 A U S T R I. 146 Agætt IEHBF' margarine den danskt Margarine í stað smjors. Merkt Bedste. 1 smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt til ’heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms í öllum verzlunum á Islandi. H. Steensens Margarinefabrik, Yejle. Háttvirtuneytendur hins ekta Cína- lífs- elexírs H frá Valdemar Petersen í Erederikshöfn eru beðnir að veita því eptirtekt, g að með því að snúa sér til aðal-agents mins, hr. Thor E. Tuliníus í H Kaupmannahöfn K. geta menn sem hingað til, hvaðanæfa af íslandi, g fengið elexírinn, án nokhurrar tollhcekkunar, frá aðal-forðabúrinu á L Fáskrúðsfirði, svo að verðið er að eins eins og hingað tíl, 1 kr. 50 aur. | fyrir glasið. f| Til pess að komast hjá fölsunum eru menn beðnir að gæta pess nákvæmlega, að á nafnseðlinum sé vörumerki mitt: Kínverji, með glas í hendi, og par undir firma-nafn mitt, Valdimar Petersen, Frederikshöfn, | W P Danmark, og enn fremur á stútnum í grænu lakki stafirnir —--—- Ödu, sem ekki er einkennt á penna hátt, eru menn beðnir að vísa á bug, sem slæmum eptirlikingum. Holinens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: J o h I. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sina nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE, SÓDAVATN og*S E L T E ESVATN; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig r tekúr tann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐAEDUN, LAMB- SKINN, GÆEUR, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, alít gegn sanngjörnum umboðslaunum. Munið eptir að ullarvinnuhvisið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stavangur í Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein, hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, ísafirði herra kaupm. Arni Sveinsson, B 1 ö n d u ó s herra verzlunarmaður Ari Sæmundsen, Skagaströnd herra verzlunarm. ,Halldór Gunnlögsson, Sauðárkrók herra verzlunarm. Óli P. Blöndal, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Oddeyri — kaupm. Asgeir Pétnrsson, Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. J0HANSE1Í, kaupm. á Seyðisfirði. ■» Höfuðbólið Á r n a n e s til sölu. Til kaups og ábúðar fæst í næst- komandi fardögum 1901. 17 hndr. 18 ál. (pví nær hálflendan) í jörðunni Arnanesi í Nesjahreppi í Austur- Skaptafellssýslu. Jörðunni fylgir nýbyggt íbúðarhús úr timbri, járnvarið 14 —}— 9 ál. að stærð. Kjallari er undir öllu húsinu. Með aunari hlið hússins er skúr, 5 ál breiður. Húsið var byggt í fjrra og r re’sulegt og vel vandað. J>ai að auki fylgir hálflendu pessari um 30 útihús. Tún jarðarinnar er rennislétt, gefur af sér um 200 liesta. Engjar miklar og góðar. Heyfall ágætt. Utbeit er hin bezta og nög landrými. Jörðunni fylgir afrétt og skógarítak. Jörðin hefir ýms hlunuindi, svo sem æðarvarp og reka- rétt í Hornafirði á peim stöðum, er hvali hefir opt fest á. Fyrir fám árum komu 3 hvalir á land jarðarinnar s a m a á r i ð. Á jörðinni má hafa mjög stórt bú. Menn semji við Einar Stefánsson bónda í Arnanesi. Jorð til solu. Hérmeð auglýsist, að jörðin Hrafna- hjorg í Hjaltastaðapinghá í Norður- múlasýslu, 6 hndr. að fornu mati, er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum 1901, með pægilegum borg- unarskilmálum. Gagnstöð 2. október 1900. Magnús Vtlhjálmsson. Ungur áburðarhestur óskast til kaups. Ritstj. vísar á. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Sbapti Jósepsson. P re ntsm iðja porsteins J. O. Skaptasonar. 128 ágætar og drenglyndar konur að fyrirverða sig fyrir pað afbrot er pær voru pó saklausar af. En mér fannst drengskapur minn krefðist pess af mér, er eg gjörði, og hafi mér skjátlazt í dómi mínum, pá ber eg viljugur ábyrgðina!------------En pessi barátta við sjálfan mig hefir eytt inínum síðustu kröptum, eg er upp- gefinn. pann 4. október. I gærkveldi kom herra Laubépin loksins. fegar hann kom inn til mín til pess að beilsa mér, lá hálf illa á honum og ókst varla orð úr konum, og er hann minntist á hið fyrirhugaða hjónaband, pá kvað hann pað í alla staði vel við eigandi að sá ráðahagur tækist bæði hvað ætt og auð hjónaefnanna snerti; og svo kvaddi karl mig bráðlega, par hann sagðist hafa mikinn starfa fyrir höndum að búa allt sem löglegast undir, svo allt færi petta i smíðum frá lagannna hálfu. Um miðdegisbilið komu menn svo saman í dagstofunni til pess að undirskrifa hjónabandsskilmálana Og eg blessaði minn brotna handlegg, er losaði mig við pá praut að vera par til staðar. Og eg sat einmitt og var að skrjfa Helenu litlu systur minni, er herra Laubépin og fröken de Porhoet komu til mín um nónbilið. Herra Laubépin hafði kynnzt hinni gömlu æruverðu vinkonu minni og hert að vir’a mjög mikils hina göfugu konu, og hafði su viðkynning tengt pau saman vináttuböndum, er doktor Desmarets reyndi til að pýða á verra veg. pau ætluðu nú aldrei að verða búin með kurt- eisiskveðjur sínar, en settust pó loksins niður og horfðu bæði á mig með mesta ánægjusvip, svo sagði eg: „Er pað nú loksins afstaðið ?“ „Já pað er afstaðið!11 svöruðu pau pæði í einu. „Og gekk pað ekki allt saman upp á pað bezta?“ „AgætlegaF svaraði fröken de Porhoét. „Meira en pað!“ bætti herra Laubépin við, og hélt svo pannig áfram: — ,,Já, herra de Bévellan er farinn til skollans." „Og dyggðadúfan litla, hún fiöken Helouin er farin sömu leið“, bæt.ti fröken Porhoet við. Eg gut ekki varizt pví að hrópa upp yfir mig af undrun: 129 „En Guð komi til, hvernig stendur á pessum ósköpum?“ „Kæri vin!“ sagði herra Loubépin", petta hjónaband leit nú reyndar mjög vel út, væri bjónabandið aðeins gróðafjrirtæki, en pannig víkur nú pessu ekki við. Embættisskylda bauð mér pví að grennslast eigi aðeins eptir fjárhagshlið pessa fyrirhugaða hjónabands, heldur einnig tilhneigingu brúðhjónaefnanna og hvort pau mundu eiga saman. En nú hafði eg pegar í upphafi grun um pað, að pessi ráðahagur líkaði hvorki hinni ágætu vinkonu minni, frú Laroque, nó heldur hinni inndælu brúði, eða nokkrum peirra, er vildu peim bezt, og eiginlega engum nema brúðgumanum, og um hann kæri eg mig nú kollóttan. Reyndar hefir fröken de Porhcet, vinkona mín, lagt áherzlu á pað, að brúðguminn, herra de Bevéllan væri aðalsmaður“. „Nei, eg sagði heldrimaður, verið pér svo göður að hafa orð mín rétt eptir“, greip fröken Porhoet alvarlega fram í. „Jæja pá, heldrimaður, en pvílíkur heldrimaður, er mér geðjast mjög illa að“, ansaði herra Lauhépin. „Mér einnig11, greip tV i'csi Porho-afc f un í, „pað voru pví- líkir piltungar, ómenntaðir hestastrákar, sem komu hingað til Frakk- lands með hertoganum af Chartres frá Englandi á átjándu öldinni, og ruddu götuna fyrir stjórnarbyltingunni“. „Já“, svaraði herra Laubépin alvarlega. „hefðu peir ekki gjört annað verra en að ryðja braut fyrir stjórnarbyltinguna, pá gætum við fyrirgefið peim“.- „Nei, nei, Laubépin góður, á pá kenningu fellst eg aldrei! En petta mál er frásögu yðar óviðkoroandi, haldið pér nú sögunni á- fram!“ „fegar mér virtist nú“, hélt Laubépin áfram, „að allir færutil pessarar brúðarfarar sem til greptrunar, pá reyndi eg til að haga svo bjónabandssamningnum, að herra de Bevéllan litist ekki á blik- una, en gæti pó ekki sakað pær mæðgur um að pær hefðu eigi hald- ið loforð sin við hann. Og pað gat eg gjört með pví betri samvmku, par eð herra de Bevéllaa haíði í fjærveru minni tekizt að halla mjög rétti hinnar fákænu og ógrunsömu frú Laroque með tilstyrk embætt- isbróður mins frá Rennes. An pess að breyta að ytra útliti upp- kastinu til hjónabandsskilroálanna, tókst mér pó að breyta and-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.