Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 1

Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 1
Komaút blað á wián. eði 42 arlcir minnst til nœsía nýárs; 'cosíar hér á landt aðeins 3 hr., erlendis 4 !:r. Ojalddar/í 1. júH. Uppsögu shijleg bundín við áramót. ógild nema kom- in sé til ntstj. fi/rir 1 ektéð icr. Innl. avgl 10 aura línan,eða 70 a. hverþuml. dállcs og háifn dýrara vl. siðit. X. AB. Seyðisfirði, 24 nóvember 1900. ITR, 41 Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjörliki, sem er alveg eins notadrjugt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er bin elzta og stærsta í Banmörku, og býr til óefað bina beztn vörn óg ódýrustn i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4—5 e. m Austri. Þeir, sem gjörast nýirkaup- endur að XI. arg, Austra, og borga bann skilvislega, fá okoypis 2 sögusöfn blaðsins (1899 og 1900). í sögusöfnum þessum eru tvær binar beztu sögur, er nokkm sinni hafa komið i islenskum blöðum: „Herragarðurinn og prestsetr- ið“ og „Æfisaga unga manns^'ns fátæka“. Nýir kaupendur gefl sig fram sem fýrst. Fra Finnlandi. GrÖfug j)jÓð. (:0:) Niðurlag. Embættismenn Finna og mennta- menn eru sro pjóðhollir sem framast má verða. Menn geta varla ímyndað sér slíkt á Islandi, par sem ættjarð- arástin er svo lítil í samanburði við á Finnlandi, og par semr,menn leggja svo litla rækt við allt pað, sem glæða má ættjarðarást og vekja sómatilfinn- ingu njá pjóðinni. Finnskir mennta- menn ganga í broddi fylkingar að vemda réttindi og frelsi landsins, og mætti margar sögur segja af pví. Margir embættismenn, eldri og yngri, á Finnlandi hafa heldur sótt um lausn og yfirgefið hin beztu embætti, heldur en að sitja í peim og hljða boðum Bobrikoffs eða rússuesku stjórnarinnar, pá er pau hafa miðað að pví, að traðka rétt Finnlands. En pó finnast svikarar á Finnlandi einsog í öðrum löndum. }>að hefir t. a. m. sannazt, að pjónar á veitinga- stöðum hafa borið samtal manna til yfirlandsstjórans, er peir hafa verið keyptír til pess með rússneskum mút- um. A öllum opinberum stöðum hvísla menn nú orðið, sökum njósnarmanna, er peir tala saman. pegar eg átti tal við menntamenn í Helsingjafossi útí í hinum stóra og fagra garði á hæðinni uppi við stjörnuturninn par í borginni, pá litu peir ávallt í kring um sig og voru að gá að pví, hvort enginn væri að njósna í kring um okkur og hlusta á hvað við töluðum, og peir töluðu í hálfum hljóðum. Aðeins einn einasti menntaður finnskur maður hefir svikið land sitt, og er áTinnlandi almennt talinn i tölu njósnarmanna. fað er greifi Spáre, sem hefir verið lands- stjóri í St. Michel og nú er kominn í stjórnarráðið finnska. Hann er giptur rússneskri furstinnu. Er hann svo illa pokkaður á Fiunlandi, að t. a. m. enginn gestgjafi vildi hýsa hann í fyrra vetur í Helsingjafossi, er hann kom pangað til pess að ganga í stjórnar- ráðið. Loksins hitti hann eitt gistihús, par sem honum var veitt móttaka, en pað var af pví, að gestgjafinn pekkti hann eigi. En daginn eptir fékk hann að vita hvern hann hafði hýst, og sagði hann pá pegar Spáre upp herberginu, en gaf fé pað til fátækra, sem hann fékk fyrir næturgreiðann. þess ber að geta, að petta voru engin samtök meðal gestgjafanna, heldur fannst hverjum peirra sjálfsagi að hýsa eigi slíkan mann sem Spáre. Hver, sem kemur nú til Finnlands, finnur pað pegar, að pað er einhver ill og ópjál harðstjórnarhönd sem hvil- ir yfir landinu, hönd, sem liggur pyngra á „púsund vatna landinu" en vetrar- hörkurnar miklu, 30 gráða frostin og vatusflóðin, sem koma par opt á vor- um. |>á er maður ætlar að fara til Finnlands, fæst eigi far keypt pangað nema maður sýni passa frá lögreglu- stjóra, og svo verður að senda hann til rússneska ræðismannsins og gjalda honum skatt, á fimmtu krónu. jþessa ákvörðun hafa Rússar gjört á hinum síðustu og verstu tímum, til pess að fá fé af peim mönnum, sem fara til Finnlands. En er maður kemur til Finnlands, pá eru móttökurnar öðru- vísi. Gestrisnari pjóð en Finna, hefi eg aldrei fundið;* einnig eru peir svo blátt áfram, látlausir og alúðlegir í ¥ Hér get eg eigi miðað reynd mína við íslendinga, sem eru manna gestrisnastir, heldur aðeins við útlendar þjóðir. viðmóti, að öllum hlýtur að finnast til um pað. J>að væri pess vert að skrifað væri ýtarlega um Finna á íslenzku, um menntir peirra, listir, lifnaðarhíetti og lunderni. íslendingar gætu margt af peim lært. |>ótt Finnar standi fram- arlega að menntun, pá er pó hitt meira um vert, hve göfgir peir eru, hve mikið peir leggja í sölurnar til pess að manna pjóð ’sína og taka sér fram í öllu góðu, svo rússneska harð- stjórnin geti aldrei á peim unnið. „Svíar gátu eigi unnið bug á pjóðerni voru á sex hundruð árum; Bússar skulu eigi geta sigrað oss á helmingi lengri tíma“ sagði Finnlendingur nokk- ur við rússnekan mann. Ýmsir íslendingar pekkja hið mesta pjóðskáld Finna, Runeberg. og eiga rit hans! Lesi menn ljóð hans sem mest. Hann er eitt af heimsins göfugustu skáldum, og hann lýsir Finn- um rétt. J>að er einsog söngvar hans komi frá hjartarótum peirra. Síra Matthías Jochumsson hefir pýtt nokk- ur kvæði úr ljóðasafni hans um frelsis- stríð Finna, „Fanrik Stáls ságner“, og eru pau prentuð í Svanhvít. Skáld sem síra Matthías, Steingrímur Thor- steinsson og Hannes Hafsteinn ættu að pýða fleiri af kvæðum hans. Finnskar konur segja: „Ekkertskáld hefir skilið oss eins vel og T o p e - lius“, sem er annað hið merkasta pjóðskáld Finna. Nú eru pær að reisa honum fagran minnisvarða. J>ó eru pær sammála karlmönnunum um pað, að Runeberg sé skáldakonungur Fiunlands. Af ungum finnskum skáldum er JuhaniAho, jafnaldri Hannesar Hafsteins, frægastur. Hann er sagna- skáld og ritar á finnsku, en skáldsög- ur hans eru allar pýddar á sænsku og sumar á dönsku og pýzku. J>etta er nú pegar orðin nokkuð löng blaðagrein, og eg skal pví aðeins segja hér frá atviki einu, sem bar fyrir mig á Finnlandi, pví pað lýsir Finnum. Einu sunnudag var eg staddur par á sveitabæ einum. |>að var eptirnón og sat eg í stofu og átti tal við kvenn- fólkið. Húsmóðirin gekk út, og rétt á eptir heyrði eg söng í annari eða priðju stofu frá peirri, sem vér vorum í. „Hvaða söngur er pað, sem eg heyri“, sagði eg. „}>að eru börnin; móðir mín les með peim og svo syngja pau dálítið á und- an og eptir“, svaraði stúlka ein, á að gizka 18 eða 19 vetra. „Eru börn hér í húsinu?“ „Nei, pað eru börnin í bænum og í grenndinni. J>au koma hingað á eptir- miðdögum, og pá les móðir mín með peim á sunuudögum, en eg á virkum dögum“. „Hafið pér skóla?“ „Nei, nei. Hér er skóli skammt frá. En sumarfríið er s' o langt kér á Finn- landi, og pað er aðeins í fríinu að við lesum með þeim“. „Hvað langt er sumarfriið?11 „|>að er prír mánuðir". „Og hvað lesið pið með börnuuum.?* „Móðir min les með þeim í Nýja testamentinu, en eg les helzt sögu með þeim; stundum segi eg peim eitthvað úr Finnlands sögu; stundum segi eg þeim sögur eptir Topelius eða læt pau elztu lesa upp sögur eptir hann eða fögur kvæði eptir 'skáldin okkar, og svo tölum við um þau. Og svo æfi eg pau í skript og reikningi, að pau gleymi eigi pví, sem pau hafa lært á skólanum“. „Hve gömul eru þessi börn?“ „þau eru á mjög misjöfnum aldri. í Hið elzta er 13 vetra, en hið yngsta er 4 ára drengur. „Kann hann að lesa?“ „Nei, ekki kann hann að lesa eða skrifa, og stundum sé eg að hann getur eigi fylgzt með eða skilið pað, sem eg fer með. En hann langaði svo til að vera-með eins og hin syst- kini hans, og eg sagði að pað mætti hann svo gjarnan, ef nann vildi sitja kyr í tímunum. Nú situr hann svo alvarlegur í tímunum, og þegar eg segi þeim sögur eptir Topelius, pá sé eg pað á honurn, að hann skilur pað nokkuð og fylgir með, og eins er eg segi frá sumum atburðum í Finnlands sögu“ „Hvaða bók notið pið mest í Finnlands sögu“? „Yið lærum sögu Yrjö Koskinen’s". Eg kannaðist við sögu hans, sem pýdd er bæði á sænsku og þýzku. Eg vissi að pað var önnur hin stærsta Finnlandssaga, sem til er af allri Finnlandssögu, en eg gat varla ímynd- að mér að hún væri kennd í skólum, nema á háskólanum. Eg hélt að petta mundi vera einhver minni bók eptir sama mann og bað pví um að lofa mór að sjá pessa sögu Yrjö Koskinen’s, ef eg gjörði eigi of mikið ómak með pvi. „Nei, ekkert ómak“ og stúlkan tók söguna út úr bókaskáp par i stofunni. Jú pað var sama sagan, sem eg þekkti á pýzku, á stærð við postillu Péturs biskups. „Lærið pér svona stóra sögu í skólunum hér?“ „Já, vér lærðum hana alla í skól- anum, sem eg gekk í, og vorum próf- aður í henni allri við burtfarprófið, og engum pótti pað of mikið í sögu fósturj ar ðarinnar “. Eg hugsaði heim, — heim til barn- anna á Islandi o g ungu stúlknanna par, og einnig um pað, í hvaða hávegum saga íslands væri höfð í skölunum, par, eða hitt pá heldur. En síðan vék eg talinu í allt aðra átt, pví eg óttaðist, að eg yrði uú spurður um,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.