Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 2

Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 2
NR. 41 AUSTRI. 148 hvernig menn færn með ættjarðarsög- una sína á Islandi. B. Tli. M. Dáleiðslan og deilan um laugardagshelgina. fað er illt og'broslegt fyrir dá- leiddar manneskjur að hlusta á hleypi- dóma-deilur, — ef menn vissu ekki með hverjum ósköpum flestir af oss eru fæddir, pó mismunur sé. Að herja fram boðorð hinna fornu Hebrea um langardagshelgina er eitt dæmi upp á slíkar fyrirmunanir mannlegrar dá- leiðslu. Að segja, að skaparinn hafi skipað alla pá hluti, sem Hebreum var boðið, án tillits til pess, hvað pað er, pað er að vísu í fyllstu samkvæmni við pá kenning, að hver bókstafur biblíunnar sé „innblásinn af Guði“, en hve lengi á að bjóða skynsömum mauneskjum svo mikla fjarstæðu? .p>angað til klerkar og kreddumenn eru orðnir eins hlægilegir einsog munkarnir voru á dögum Erasmuss frá Eotter- dam? Ög hve marga trúaða roundu peir pá eiga eptir í söfnuðum sínum? En ekki má samt gjöra heilagri ritn- ingu rangt til. Gamla testamentið nefnir hvergi laugardag. I 1. bók Móses er að vísu sagt, að Drottinn hafi „hvílt sig“ s j ö u n d a daginn. En bar pann dag upp á •laugardag, og gat ekki sköpunar- vikan eins e n d a ð pann dag, einsog byrjað? Dagar og nætur, vikur og árstíðir, pað eru náttúrleg skipti, en ekki tilbúin. fess firnst og ekki getið, að sabatsins hafi verið gætt fyrr en á Jósias dögum. eptir að „lögbókin,, fannst, (2. Kgb. 22.) þuð er eitthvað 1000 árum eptir daga Mósesar. En pessi „lögbók“ kemur beztu fræði- mönnum saman um, að verið haíi 5. bók Mósesar og engin bók önnur. Sama er að segja umboðorðið: „Minnstu að halda helgan hvíldardag Drottins Guðs píns“. Hér er ekki talað um sjöunda dag vikunnar, heldur hvern sjöunda dag. Auk pessa alls var sabatsdagur Hebreanua allt annað en Drottins dagur (domjnjca) hinnakristnu pjóða. Hvíldardagur Gamla testa- mentisins var meir en til hvíldar, hann var helgaður fórnurn til Jahve, pjóð- guðs ísraelsmanna. Jahve átti pann dag. Eptir siðabótina komu upp tvær sabatsskoðanir, einkum á Englandi og Skotlandi. Hinir skotsku Presbyter- ar halda að vísu sabatið á snnnudag einsog aðrir kristnir menn, en halda bann að öðru leyti eins stranglega einsog Gyðingar. Og hinir ensku Puri- tanar gjöra eins. pykir frjálslyndum mönnum pessir „hvíldardagar“ mestu preytudagar vikunnar. Á hver maður að fara tvisvai í kirkju og hlusta á langar ræður, og ekkert er leyft að aðhafast nema skipaðar guðrækn- isiðkanir. Hin stefnan er ólíku frjálslegri og lylgir Krists skoðun. „pessi maður er ekki af Guði, pví hann heldur ekki sabatsdaginn“, sögðu Gyðingar, en Jesús svaraði: „Ekki er sabatsdagur fremur Guðs dagur en aðrir dagar; sabatsdaguiinn er m a n n s i n s vegna. Hefði hann verið „Guðs vegna“, hefði maðurinn veiið skapaður „sabatsins vegna“. J>að sabatsbald, sem er ó- eðlilegt ok, er pessvegna rangt. En | hvíldar- og helgidagar eru sjálf- i sagðir, af pví að peir eru omissanlegir. : En hvíld á ekki saman nema nafnið. ! Bc/.ta hvíldin er andleg endur- ! n æ r i n g, eu hún fæst ekki með tómu | aðgjörðaleysi. Algjört aðgjörðaleysi er hinn versti prældómur. Hvíld er tilbreytiug — tilbreytíng til unaðar og j nýrrar nautnar og hressingar; og pví j betri er hvíldin, sem nautnin eða breyt- j ingin, sem býðst, er sálu mannsins og j hjartalífi hollari. Allt sem gleður, j upplífgar, göfgar eða menntar, pað er ' bezta hvíldin (o: endurnæringin) eptir I prautir og áreynzlu. j J>ar næst á „sabatið“ að miða til nytsemdar og mannfélagseflingar, til líknar- og kærleiksverka, til kennslu og blessunar fyrir æskulíðinn. Svo or belgidögum varið — auk lögboðinnar og frjálsrar guðspjónnstu í peim borgum og byggðum, par sem menn eru bezt siðaðir. Loksins má spyrja: hve marga sa- bats- eða helgidaga er rétt að halda á ári hverju? Einn af sjö? Páll post- uli pekkti pessa spurning og segir (Róm. 14, 5.): „Sumir gjöra sér daga mun, aðrir dæma eins um alla daga“. Og hann finnur að hvorugu, ef menn haldi alla daga vel. það er einsog á að vera. Einn segir: „eg held einn dag helgan af hverjum sjö“. Annar svarar: „Mér eru sjö dagar belgir í viku hverri, eða 365 dagar ársins. Eg má ekki vanhelga nokkurn ársins dag, nei, ekki nokkra mínútu úr nokkrum áisins degi. A einni mínútu, eða styttri tíma, get eg stígið fyrsta sporið á vegi lasta og auðnuleysis. Og pó eg trúi ekki að Guð eigi sjöunda dag- inn í viku hverri fremur en fyrsta daginn, né heldur 1. daginu fremur en hinn 7., pá er mér næst að segja, að Guð eigi alla daga, alla tíma og augnablik — i peim skilningi, að eg megi ekki eitt tímans augnablik van- helga, Matth. Jochumsson. „Hallfreður van il ræðask ál d“. Höfuðpersónan er fslendingurinn, Hallfreður vandræðaskáld,snillingurinn, sem ritar sér sjálfur lög, og sem engu valdi getur lotið, og pví hlýtur dauðinn nú að bera sigur úr býtum. J>að er eptirtektavert, að einsog Oehlenschláger byrjaði á að yrkja „Hákon Jarl“, sem lýsir bardaga hinnar gömlu heiðni við kristindóminn; pá er nú réttum hundrað árum seinna, farið að, yrkja um pessa tvo gagnstæðu siði. í bardaganum peirra á milli hlýt eg auðvitað að láta hina gömlu, ágætu heiðni sigva; pó ekki svo að skilja, að eg vilji ráðast á kristinndóminn. J>að eru tvö and- leg stórveldi. sem berast á banaspjót- um, öðru megin er konungurinn, ímynd ríkisvaldsins, en hinumegin snillingarn- ir, úr hetjusögunum, sem berjast fyrir sinni hugmynd, er sigrar. Hallfreður vandræðaskáld er sjón- leikur, sem er alls ólikur öllum öðrum skáldritum mínum. Upphaflega hafðí eg ætlað mér að heimsækja íslaad í sumar, en svo varð stúdentaförin danska pví til fyrirstöðu og eg óttaðist öll pau veizluhöld, er slíkri för væru samferða. En næsta sumar fer eg til íslands, hvað sem tautar, pví mig langar til að koma uppáhaldshugmynd minni í fram- kvæmd, að semja sjónleiki útaf nokkrum helztu Islendingasögum. Helmingur sjónleiksins er ritaður í óbundnu máli, hitt í ljóðum. Gangur leiksins er samfastari en í öðrum leikritum mínum, atbnrðaríkur og áhrifamikill. Aðal- áherzlan fellur á tvo karlmenn, svo skáldskapar og ástmála gætir minna, en aðalmergur leiksins er úrslitin milli hinna miklu ólíku siðmenninga. Eyrsti og síðasti páttur fer fram á íslandi, en hinir í Norvegi og einn á Grikklandseyjum. Sjónleikurinn fær leikurunum, söngmeistara og leik- tjaldamálara mikil og erfið verkefni í hendur. Eg álít pað vera prófstein fyrir pví, hvað hið unga duglega leikhús ykkarfær framkvæmt, og eg pori rólegur að segja, að „Hallfreður vandræðaskáld“ útheimtir enn meiri, fegurri og margbrotnari útbúnað, en vakað hefir fyrir sjálfum AEagner með öllu hans hugarfiugi.“ —:o:— Svo heitir hið nýja leikrit Holger Draclimanns, pjóðskálds Dana. Kýlega átti norskur blaðamaður tal við Drachmann um leikritið og fórust skáldinu pá orð á pessa leið: „Hallfrcður vandræðaskáld“ er Sjónleikur i 5 páttum, sem eg hefi samið meðan eg dvaldi í Ameríku og sem eg lauk við í Norvegi í sumar. |>að kemur út hiá Gyldendal og verður fyrst leikið á pjóðarleikhúsinu hér í Kristjaníu, enda er pað sérstaklega ritað handa pví leikhúsi. Til að lýsa pví í stuttu máli má segja, að pað er leikrit sem sérstaklega snýst um „karlmenn“. J>að er ísland og Nor- egur til forna á tíð Ólafs konungs Tryggvasonar. I sjónleik mínum tek eg til meðferðar hið unga, andríka ísland, sem reynir að bjóða ríkisvald- inu byrginn, en pað kemur fram í persónu Norvegskonungs. Sjónleikur- inn er lýsíng á hinum ósigrandi rétti æskunnar gegn nútíma hugmyndinni ríkisvald, og á pví eins vel við vorn tíma einsog leikrit, sem rituð eru nú á dögum, pó hann fari fram fyrir 900 árum síðan. Utan úr Iicimi. —:o:— De Wet lætur greipar söpa um járnbrautarlestir Englendinga. „I júnímánuði s. 1. hafði De <Wet fengið vitneskju um pað, að járnbraut- arlest með 68 vögnum og 240 menn varnarliðs hefði staðnæmzt á járn- brautarstöðvunum fKoodewaal; og pó að De Wet hefði pá í svipinn eigi fleiri en 80 hermanna, pá var hann samt eigi lengi að hugsa sig um að ráðast á Englendinga. De Wet skipaði svo mönnum sínum til atlögu umhverfis járnbrantarstöðina, án pess að Englendingar yrðu varir við pað, pví peir höfðu enga útverði sett, og vissu ekket hvað um var að vera, fyr en byssukúiurnar putu peim um eyru. Bardaginn stóð aðeins hálfa síundu. pá drógu Englendingar upp hinn hvíta fána og báðust griða. Af liði De Wets var enginn einu sinni særður, en af Englendingum voru 40 manns fallnir og 60 særðir. Svo komum við fram úr fylgsuum vorum, tókum bæði járnbrautarlestina og Englendingana, er við tókum vopnin frá. Og svo var nú heldur haudagangur i öskjunni, er við fórum að ræna öllum peim auðæfum, er voru í járnbrautarvögnunum I>ar fundum við 30,000 alklæðnaði til vetrarins, tvífóðrað ullarfóðri, handa vesalings Englendingum, sem ætluðu að deyja úr kulda um pessar mundir (pví par er vetur syðra, er hér er sumar), 2000 Lýditsprengikúlur, 2000 polca með bréfum, tóbaki, vindl- um, súkkulade, sykri, niðursoðnum matvælum og hveitiméli. Og loks fundum við par 40 kassa af kampa- víni handa yfirmönnum enska hersins. Yið vorum furðu fljótir að tína öll pessi auðæfi út úr pokunum og brjóta upp kassana og póstsendingarnar og bréfin, er allir peningar voru svo teknir úr. Og svo köstuðum við af okkur fatagörmunuro okkar og fórum í hin r.ýju og hlýju vetrarföt, er vesal- ings Englendingar pörfuuðust svo mjög í kuldanum, en uú urðu að norpa úti á berri jörðu í vetrarfrostinu í sum- arfötum sinum. Yið vorum of fálíðaðir til pess að komast bnrtu með allt petta herfang, °g pví gjörði Da Wet boð til peirra hersveita Búa, er næstar voru, og komu peir fljótt með fjölda flutnings- vagna með uxum fyrir; voru vagnarmr hálffylltir með hveitiméli, sykri, kaffi, tóbaki, klæðnaði og skotvopnum. far grófum við líka niður i jörðu 5 stórar vagnhleðslur til pess að grípa seinna til, er okkur lægi á. Og svo hresstum við okkkur óspart á kampa- víninu og drukkum skál gamla Ko- berts, er hafði byrgt okkur svona ágætlega af pví, er oss vanhagaði um. Loks spratt De Wet á fætur, eptir að við höfðum hrifnir drukkið skál hans í kampavíní, og sagði: „Drengir mínir, við höfum matað dálaglega krókinn í dag, og pví vírðist mér réttast að við kindum nú hæfilegt fagnaðarbál af pví herfangi, er vór ckki getum komizt með.“ Svöruðum við pessari tillögu hershöfðingja vors með preföldu liúrra. Við ókum 19 vögnum, fullum af brenni til bálsins, og brenndum par á öllu pví herfangi, er við gátum eigi komizt með.“ * * * Saga pessi er sögð af Hollendingi er parna var mcð De Wet ogfélögum hans. Seyðisfirði, 24. növember 1900. T í ð a r f a r hefir pessa dagana verið hór mjög óstillt, rosi og rigningar miklar á hverjum degi. E i s k u r er alltaf væun úti fyrir, pegar gefur til að róa. Pöntunarfélagsfundur var haldinn nú í vikunni á Egilsstöðum á Völlum. — Hálka liefir verið mjög mikil á götum bæjarins nú undanfarandi, og væri eigi vanpörf á að bera sand á göturnar, par sem hálast er. En einkum furðar oss á pví, að bæjarstjórnin hefir eigi fyrir löngu síðan látið setja grindur utan með brúnni yfir lónið fyrir neðan hús Einars Jóhannssonar, par sem pað er opt mjög hált á brúnni, svo menn geta auðveldlega lent út af biúnni ef 1 peim skrikar fótur, sérstaklega pegar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.