Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 4

Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 4
r m. 4i A U S T R I. 150 Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., og frá Cormsh & Co.. CWashington, Níííx' Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðrum) 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðnm orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðrura orgel- sölum á Norðurlöndum). Flutnings- kostnaður frá Apieríku til fvaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. 011 full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: Þórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Harinoniuin, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr silfri i Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð frá 125 kr. 10°/0 afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Yið höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af peim eru ódýrust og bezt Need- hams með 2 röddum og K o p- lers með fjórum, í háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn Y. Takið eptir. Undirritaður, sem vanur er við að sprengja grjót og vinna allt er að pví lítur, býður hérmeð peim, sem kunna að purfa á slíku að halda, að vinna pau verk. J>að skal tekið frara, að eg sprengi steina, pó peir standi fast við hús, án pess að slíkt geti valdið skaða; einnig sprengi eg úr höfnum par sem illt er að lenda. Púður og annað sem að pessu lítur hefi eg og mun eg fús á að fara all- langar leiðir, ef nægileg vinna býðst. Yilji nokkur sinna pessu tilboði, pá hefi eg áformað að byrja með porrakomu, ef ástæður leyfa. Eossi við Seyðisfjörð 16. nóv. 1900 Magnús Sigurðsson._________________ P r j 6 n a v é 1 a r með innkaups verði, að viðbættum fhitningskostnaði, má panta hjá: Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði. Eg hafði í mörg ár pjáðst mjög af taugaveiklun og slæmri meltingu, og hafði eg reynt ýms lyf en allt árangurslaust. En eptir að eg nú eitt ár hefi brúkað hinn heimsfræga Kína-lifs-elixír sem herra Yaldimar Petersen í Eriðrikshöfn býr til, er mér pað sönn ánægja að geta vottað pað, að Kína-lífs-elixír er hið bezta og óbrygðulasta meðal við allri taugaveiklun og slæmri meltingu, og eg mun framvegis takaa pennnan ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Beykjum. Éósa Stefánsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Nýjasta og bezta mjölkurskilviudan sem er til, er: „Perfect“, smíðuð hjá BUEMEISTEK & WAIN, sem er stærst og frægust verksmiðjan á Norðurlöndum. „PERI ECT“-SKILYINDAN skilur mjólkina bezt og gefur pví meira smjör en nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „PEREECT“-SKILVINDAN fékk h æ s t u v e r ð 1 a u n, „grand prii“, á heimssýningunni í Parisarborg sumarið 1900. „PEREECT“-SKELVINDAN nr. 0, sem skilur 150 mjólkurpnnd á klukkustund, kostar a ð e i n s 110 krónur. „PERFECT “-SKILVINDAN er nú til sölu hjá: Herra Erederik Möller á Eáskrúðsfirði. ---Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, ---Sigvalda porsteinssyni á Akureyri, ---Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík, Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKAÚTS0LU til íslands og Eæreyja hefir: Jakob Gfunnlögsson. Kjöbenhavn K. r Agætt danskt Merkt erdiiid SQseQpr jvurgaríne Margarine ]1a/1 a fiSSk. í stað smjors. -UvJIXöUji 1 smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt til heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms f öllum verzlunum á íslandi. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja fiorsteins J. G. Skaptasonar. 132 petta heiðurskvendi, sem pær mæðgur voru áður orðnar óánægðar með, bað nú um lausn, er var henni fúslega veitt. En pö gaf frú Laroque af drengskap sínum frökeninni eptirlaun, svo hún færi ekki á vonarvöl —----------Og hvað segið pér svo, drengur minn! um allt petta? — -------Er yður meira illt? J>ér eruð svo náfölur.“ En pað stóð svo á pví, að pessar óvæntu fréttir höfðu hrifið mig svo mjög, að eg var nær hníginn í ómegin. A morgun leggur herra Laubépin á stað fyrir allar aldir, og hann kom pví aptur til mín um kvöldið til pess kveðja mig. Yið vorum fyrst nokkuð pegjandalegir, loks sagði hann: Eg ætla ekki, vinur minn! að hnýsast í leyndarmál ykkar hér í höllinni; en pyrftuð pér á vini og einlægum ráðgjafa að halda, pá bið eg yður að leita til mín.“ Og ég hefði hvergi getað fengið mér heilráðari eða tryggari vin til pess að trúa fyrir leyndarmáli mínu og til að hugga mig, og pví sagði eg nú pessu ærverðuga gamalmenni frá öllu pví, sem okkur fröken Marguerite hafði farið í milli frá pví eg fyr t kom til hallarinnar og allt fram á pennan dag. Og til pess að sýna honum sem mesta einlægni, pá hefi eg jafnvel lesið fyrir honum kafla úr pessari dagbók minni, og að undanteknu leyndarmáli pvi, er eg hafði komizt að daginn áður í skjalasafni herra Laroque, pá hefi eg engu leynt fyrir honum. |>á er eg hafði endað frásögu mina, var auðséð á herra Laubépin að hann var orðinn mjög áhygg,jufullur yfir sögu minni, og sagði: — „Eg sé enga ástæðu til pess að leyna yður pví, vinur minn, að pegar eg réði yður hingað, pá var pað ósk mín og von, að ykkur fröken Marguerite litist vel hvoru á annað og að ástir mættu takast með ykkur; og í byrjuninni fór ollt að óskum. |>ið voruð hvort öðru svo lík að skapsmunum, að pað gat eigi hjá pví farið, að pið fengjuð ást hvort á öðru. En eg fæ eigi neitað pví, að pessi heit- strenging yðar í pessum töfraturni kollvarpar með öllu ósk miuni og von í pessu efni. En eg hlýt líka að segja yður pað, ungi vinur minn, að pá er pér höfðuð árætt að fleygja yður út úr turninum með bersýnilegri lífshættu, pá hefði pað átt að nægja til pess að sýna og sanna óeigingirni yöur; og fyrst pér nú árædduð petta glæfra- 133 stökk, pá var hreinasti óparfi, að bæta peirri heitstrengingu við, að pér aldrei vilduð eiga petta vesalings stúlkubarn, nema að hér yrðu pau tákn og stórmerki, er við hvorugir getura búizt við. Eg verð að bera mér sjálfur pann vitnisburð, að eg er fremur úrræða- góður maður, en eg verð að játa pað, að eg hvorki get útvegoð yður tvö huudruð púsund kröna í árstekjur, og heldur ekki svipt peim frá frú Laroque. „Gefið pér mér pó eitthvert gott ráð. Eg treysti yður betur en sjálfum mér; pví verið getur að óttinn fyrir pví að verða ætíð grunaður um ágirnd vegna fátæktar minnar, hafi haft ofmikil áhrif á pessa heitstrengingu mína. Segið mér hvort pér viljið ráða mér til að gleyrna pessum hátíðlega eiði mínum, sem að vísu var unninn í bráðræði, par hann nú virðist að vera eini tálminn fyrir peirri gæfu, er pér einu sinni vonuðuð, að veslings vinur yðar yrði að- njótaudi. Yið pessi orð mín lét herra Laubépin brýrnar síga og gekk um gólf í pungum hugsunum nokkrar mínútur; svo nam hann allt í einu staðar fyrir framan mig, greip í hönd mér og prýsti hana fast og sagði: — Jú, pér hafis satt að mæla, eg ann yður sem vini mínum. En pó svo yðar og mitt gamla hjarta springi af harjni, pá ætla eg mér ekki að víkja af vegi sannleika og réttar. Og pegar er um æru manns að ræða, pá er ætíð betra að fara heldur lengra en skemmra, og pegar eiðurinn er eigi hreinn ogbeinn nauðungareiður, pá á maður annaðhvort ekki að vinna hann, eða pá halda hann í öllum greinum. |>etta er mitt álit.“ „Og eg er á sömu skoðun og pér. Eg fer með yður héðan í fyrra málið. “ „Nei, Maxime minn, verið pér hér kyrrir dálítið eon pá. Reynd- ar trúi eg eigi kraptaverkum, en eg trúi á Guð, og hanu leyfir sjaldan að við gjöldum dyggða vorra----------Látið aðeins forsjónina fá dálítið ráðrúm.------— Eg veit vel að pað parf hugrekki til pess að færa pá fórn, en, sem vin yðar, bið eg yður innilega um að fylgja ráðum mínum. En hafið pér ekki að mánuði liðnum fengið skeyti frá mér, pá krefst eg pess eigi, að pér biðið hór lengur.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.