Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 3

Austri - 24.11.1900, Blaðsíða 3
NR. 41; AUSTRI. 149 hvasst er, og ef flóð er, þá er hættan eigi all-lítil, einkum fyrir börn. Hjá undirskrifaðri fæst saumaður allslags kvennmanna nærfatnaður (damelinned). Emnig fást hakkaðir fallegir barnakjólar, treyjur og háfur úr vel spunnu bandi. Firði, 19. október 1900. Aðalheiður Gestsdóttir. Hannyrðir. Ungar stúlkur, sem viljalæra útsaum geta fengið tilsögn hjá undirskrifaðri. Einnig hefi eg til söluáteiknuð stykki og silki tilheyrandi. Yestdalseyri, 23. okt. 1900. Þorgerður Baldvinsdóttir. Ep li og k a r 18 p 1 n r fást í Wathnes verzlun, Alíiir aðgjörðir á úruni og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. The Edinburgh Eoperie & Sailcloth Limitod Company stofnað 1750. Yeiksmiðjur í LEITH& GLASGOY búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co Kaupmannahöfn. f yril-skilv indur hefii Jón Bergsson á Egilsstöðum til sölu. þær eru geymdar hjá Jóni Jónssyni pöntunarstjóra í Múla, og geta menn einnig fengið pær hjá honum. The North British Ropework Company Kirkealdy í Skotlandi Contractors to H. M. Gfovernment búa til: russneskar og ítalskar fiskilínu” og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-nmboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: Jakob Gfuuulögssou Kjöbenhavn K. í síðastliðin sex ár hefi og þjáðst af pungri sinnisveiki, og hefi reynt við henni ýms meðöl, en árangurslaust, par til eg fyrir 5 vikum síðan byrjaði að brúka Kina-lífs-elixír ' frá herra Waldemar Petersen í-Friðrikshöfn pá tór eg strax að geta sofið reglulega; og er eg hafði brúkað úr fjörum flöskum, fann eg til mikils bata og eg vona, að við stöðuga brúkun elexírsins öðlist vg fullkominn bata. Staddur í Keykjavík. Pétur Bjarnason frá Landakoti. * * * * Að ofanskráð vottorð sé gefið af frjálsum vilja og fullu ráði vottar Lárusi Pálsson prakt. lækni. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P ~ir~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Háttvirtuneytendur hins ekta Cína- lífs- elexírs frá Valdemar Petersen í Frederikshöfn eru beðnir að veita pví «ptirtirftt, að með pví að snúa sér til aðal-agents mins, hr. Tlior E. Tulinkis í Kaupmannahöfn K. geta menn sem hingað til, hvaðanæfa af íslancB, fengið elexírinn, án nolckurrar tollhœkkunar, frá aðal-forðabúrinu á Fáskrúðsfirði, svo að verðíð er að eins eins og lungað til, 1 kr. 50 aur. fyrir glasið. Til pess að komast hjá fölsunum eru menn baðnir að gæta pess nákvæmlega, að á nafnseðlinum sé vörumerki mitt: Kínverji, með glas í hendi, og par undir firma-nafn mitt, Yaldimar Petersen, Frederikshöfn, W P Danmark, og enn fremur á stútnum í grænu lakki stafirmr —- Öllu, sem ekki er einkennt á penna hátt, eru menn beðnir að vísa á bug, sem slæmum eptirlikingum. Holmens Mineralyandfabrik í Stafangri. Eigandi:JoliI. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONÁDB, SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis E D IK. Alkr pantanir frá Islandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr lann til sölu allar íslenzkar vörur, svo_ sera: ULL, ÆÐARDÚN, LAMB- SKINN, GÆSUR, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanngjörnum umboðslaunum. Munió eptir að ullarvinnuhúsið „HILLEYAAG FABRIKKER“ við Stavangur í Noivegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein, hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Keykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, ísafirði herra kaupm. Arni Sveínsson, Blönduós herra verzlunarmaður AriSæmundsen, Skagaströnd herra verzlunarm. , Halldór Gnnnlögsson, Sauðárkrók herra verzlunarm. Ó li P. Blöndal, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. O d d e y r i — kaupm. Asgeir Pétursson, Vopnafirði — kaupmaður P étur Guðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHAIÍSEN, kaupm. á Seyðisfirði. 134 Svo kvaddi hann mig. Mér var hugarfróun að samtali okkar, en tók pó út hina mestu hugraun. pann 12. október. pað eru nú liðnir tveir dagar síðan eg fékk leyfi til að fara út og koma til hallarinnár. Eg hafði eigi séð fröken Marguerite síðan að eg skildi við hana í turninum. Eg hitti hana einsamla í dagstofunni, er eg kom par inn, og um leið og hún varð mín vör, pá ætlaði hún að standa á fætur og koma á móti mér, en hún stillti sig og kafroðnaði; og eg varð var við, að mér fór eins og henni. — „Hvernig líður yður nú?“ spurði hún í blíðum og auðmjúkum og svo ástúðlegum málróm, að eg var að pví kominn að fleygja mér fyrir fætur henni. En eg hlaut að stilla mig og svara henni purlega. Hún leit á mig með sorgarsvip og sá niður á verk sitt. Rétt á eptir var hún kölluð upp til afa síns, sem hafði mikið lakazt. Máttleysið hafði nú færzt um mestan hluta líkamans, og hann hafði legið mállaus og rænulaus í nokkra daga, og pað gat enginn efi verið á pvi, að hann ætti skammt eptir ólifað, en karl hafði verið svo sterkbjrggður, að dauðinn átti örðugt með að vinna á honuin. Læknirinn hafði sagt pað, að helstríðið yrði langt, og bæði frú Laroque og dóttir hennar vöktu yfir honurn nótt og dag með aðdáanlegri polinmæði og umhyggjusemi. I gærkveldi voru pær pó svo aðfram komnar af preytu, að pær págu pað af okkur Dr. Desmarets, að við vöktum pá nótt, svo pær gætu fengið dálitla hvíld. En eptir nokkra stund sagðist læknirinn, sem líka var mjög preyttur — mundi fá sér dúr í herberginu við hliðina. „Eg gjöri hér ekkert gagn hvort sem er,“ sagði hann. „Karlfuglinn hefir engar pjáningar framar, einsog pér sjálfur sjáið---------Hann liggur í dái.---------- Uppvöknunin af pví verður dauði hans.---------------Yið getum pví verið rólegir. En, ef pér verðið varir við einhverja breytingu, pá gjörið pér svo vel að kalla á mig; en reyndar held eg, að umskiptin dragist til morguns. Og nú fer eg og legg mig, pví eg fæ naumast haldið augunum opnum fyrir svefni,“ — Svo fór hann geispandi burtu inn í næsta herbergi. Mér líkaði eigi'aðferð hans og skeyt- ingarlausu ummæli yfir deyjandi manni, og pó er læknirinn vænsti 131 „Kæri embættisbröðir! fér getið pó ekki neitað pví, að pér hafið laumað pessari ákvörðun aptur inn í sáttmálann®. „Laumað inn, herra embættisbróðir! Leyfið mér sem yður eldri manni að ráða yður til að nema petta óviðurkvsemilega orð úr munnsöfnuði yðar.“ „En pér verðið pó að játa,“ sagði nú herra de Bévellan i hærra málróm, „að pér bindið alveg hendur mínar og farið með mig eins og drengsnáða." „Hvernig skyldi pessu víkja við, herra de Bévellan! Hafið pér hugsað út í, hvað við erum hér að leiða til lykta. Er pað hjónabandssáttmáli eða arfleiðsluskrá? En pér gleymið pvi, að enn pá lifir frú Laroque og tengdafaðir hennar; hér er að ræða um hjónaband, en ekki arf, sem pegár sé fallinn yður---------------að minnsta kosti ekki enn pá! Gjörið pér svo vel að doka enupá svo lítið við eptir honum!“ Yið pessi orð mín stóð fröken Marguerite upp. — „fað er miklu meir en nóg komið af pessu,“ sagði hún. „Herra Laubépin, gjörið svo vel að kasta pessum samningi í eldinn. — — — Móðir míu, láttu svo pennan herra fá aptur brúðargjafir sínar.“ — Og svo gekk hún út úr stofunni, og var auðséð, að henni pótti tign sinni stórlega misboðið. Henni fylgdi svo frú Laroque, og eg flýtti mér að fleygja hjónabandsskilmálanum í eldinn. „Herra minn!“ lirópaði nú lierra de Bévellan, „hér eru einhver brögð í tafli, sem eg skalkomast fyrir!“ „Eg skal taka af yður ómakið með pað,“ svaraði eg honum. „Frökenin hafði fengið grun um pað, að pér sæktust eptir pessum ráðahag vegna auðs hennar, og áleit sér skylt að ganga úr öllum efa um pað — og nú er hún í engnm vafa lengur um ásetning yðar og tilgang, herra minn.---------Yerið pér svo sælir.“ Og svo fór eg, vinur mmn, inn í stofu til mæðgnanna, sem pökkuðu mér báðar innilega fyrir frammistöðu mína. Eptir fjórðung standar var herra de Bévellan allur á burtu ásamt einbættisbróður mínnm frá Rennes. Brottför herra de Bévellans og ónáð var fagnað af vinnufólkinu með pví, oð segja frá öllum hans strákapörum og sízt var nú pagað yfir hinu ósvífna dufli hans við fröken Helouin.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.